Tíminn - 20.09.1966, Side 16

Tíminn - 20.09.1966, Side 16
'ifg 213. tbl. — Þriðjudagur 20. september 1966 — 50. árg. ESJAN HEFUR KVA 77 SJ-Reykjavík, mánudag. M.S. Esja kom til Reykja- vikur í morgun úr síðustu strandferð siimi, en skipið kom fyrst til Reykjavíkur 22. sept- UNNIÐ VIÐLAGNINCU HRAÐ BRAUTARUM SVÍNAHRAUN KT—Reykjavík, mánudag. Um þcssar mundir er unnið at fullnm krafti í nýjum vegi um Svínahraun, en hann á að Iiggja frá Þrengslavegi að Lækjarbotn um. Á þessi vegur að vera af Kosnir fulltrú- ar á KJ-Reykjavík, mánudag. Uan miðjan nóvember n.k. verð- ur 30. þing Alþýðusambands ís- lands haldið hér í Reykjavík, og eru fulltrúakosningar til þingsins hafnar, en þær munu standa yfir til 9. október n.k. Sjálfkjörið er hjá fjórum félögum, sem þegar er vitað um og eru það Iðja í Reykjavík, Félag járniðnaðar- manna, Félag íslenzkra rafvirkja og Verkalýðs og sjómannafélagið Bjarmi á Stokkseyri. Fulltrúar fé laganna verða sem hér segir: Frá Iðju: Guðjón Sigurösson Ingimundur Erlendsson, Jón Bjömsson, Runólfur Pétursson, Klara Georgsdóttir, Guðmuádur Jónsson, Ragnheiður Sigurðar- dóttir, Rafn Teitsson, Guðmund- ur Ingvarsson, Ingólfur Jónsson, María Vilhjálmsdóttir, Bjarni Jakobsson, Guðríður Guðmunds- dóttir, Ólafur Pálmason, Guð- mundur G. Guðmundsson, Dag- Framhald á bls. 14 hraðbrautargerð, þ.e. að hægt á að vera að leggja á hann varan legt siitlag án breytinga. Kom þetta m. a- fram í viðtali, sem Tíminn átti við Sigfús Örn Sig fússon, verkfræðing í dag. Sigfús Örn Sigfússon sagði, að nú væri hafin vinna við efsta hluta Svínahraunsvegar, en hann á að iiggja frá beygjunni við söluskálann 1 Svínahrauni að Lækjarbotnuim. Á vegurinn að liggja nyrzt á Sandskeiðinu, gagn um svonefnd Fóelluvötn. Við Lækjarbotna á vegurinn að liggja yfir gamla veginn og enda í Blesu gróf, þar sem Suðrlandsvegur mun eiga upptök sín í framtíðinni. Fjárveiting til Austurvegar er 7—8 milljónir króna og sagði Sig fús, að unnið yrði fyrir þá upp hæð i haust. Nú eru 5 ýtur og einn valtari að störfum við veg inn, en á næstunni verður farið að flytja efni í veginn. Sagði Sig fús, að erfitt væri að spá nokkru um afköstin í haust, en taldi ekki ólíklegt að hægt yrði að ljúka við þriggja kílómetra kafla. Hinn nýji vegur verður um 3 km langur og verður litið st.yttri en gamli vegurinn. Hins vegar mun hann eiga að verða mun snjóléttari. STAKK LÖGREGLUNA AF Á STOLINNI BIFREIÐ HZ—Reykjavik, mánudag. Lögreglumenn í Kópavogi þeystu s.l. nótt á lögreglubifreið sinni, sem er rússnesk að gerð á eftir amerískum kraftmiklum Ford sem í voru tveir menn. Stóð eltingar- LÍKFUNDUR Á HELUSHEIÐf GB-Reykjavík, mánudag. f kvöld barst lögreglunni í Reykjavík beiðni um það frá lögreglunni á Selfossi að senda leikurinn skamma stund, því að | Fordinn rótaðist eftir götum í aust “rhhita Kópavogs og hvarf sjónum Framhald á 2 síðu, ember 1939. Esja lýkur þar með 27 ára þjónustu sem strandferðaskip, og bendir nú allt til að hún verði seld úr landi á næstunni. í fer'ðinni lét Tryggvi Blön dal skipstóri, flauta í kveðju- skyni í flestum höfnum. Esja kom síðast við í Vestmanna- Framhald á bls. 14 AIVARLEGAR HORFURISAMN INGAMALUM SÍMRITARANNA KT-Reykjavík, mánudag. Allar horfur eru nú á því, að símritarar og loftskeytamenn í Reykjavík og Gufunesi leggi nið- ur störf um næstu mánaðamót, að því er Sæmundur Símonarson, símritari, sagði í viðtali við Tím- ann í dag. „Símritarar hafa alltaf verið illa launaðir" sagði Sæmundur, „en þeir fá laun eftir 12. flokki. Þeir vonuðu, að síðasti Kjaradóm- ur myndi bæta þar um, en svo varð ekki. Þá sneru þeir sér til Póst- og símamálastjórnarinnar og fóru fram á hækkun upp í 14. flokk. Einnig sneru þeir sér til fjármálaráðherra og ræddu mál ið við hann. Árangur af þessu varð enginn.“ „Loftskeytamenn og símritarar í Gufunesi og á Ritsímanum vildu ekki una þessu og sögðu upp störf um. Var uppsagnarfrestur miðað- ur við 1. júlí, en Póst- og síma- málastjórnin notaði heimild í lög- um til þess að framlengja upp- sagnarfrestinn til 1. október. Ekk- ert hefur gerzt í málinu fyrr en um mánaðamótin ágúst—septem- ber. Lagði ríkisstjórnin þá fram tillögu um tveggja flokka hækkun til handa símriturum með því skil Framhald á bls. 14 Kappaksturshjónin komu í gærkvöldi KJ-Reykjavík, mánudag. í kvöld voru væntanleg hing- að til lands frá Englandi hjónin Pat Moss og Erik Carlsson sem þekkt eru af hinum fjölmörgu kappökstrum sem þau hafa tekið þátt í. Erindi þeirra hingað er að vísu ekki að taka þátt í kapp- akstri, heldur að sýna kvikmynd- ir frá kappökstrum og flytja fyr- irlestra um kappakstur. Hingað tkoma hjónin á vegum Sveins Björnssonar og Co umboðsmanna 9AAB bifreiða hér á landi, og í fylgd með þeim verður sölu- stjóri SAAB Lennart Westling. Fyrirlesturinn og kvikmynda- sýningin verður í Háskólabíói á morgun, þriðjudag, og væntan- lega á Akureyri á miðvikudaginn. Lögðu af stað til Grænlands á miðnætti KTJReykjavík, mánudag. Um átta-leytið í kvöld fóru menn af eflavíkurflugvelli. sveitinni að hópast saman í húsnæði sveitarinnar í Nauthólsvik. Sigurður M. Þorsteinsson, formaður Flug björgunarsveitarinnar var þangað kominn til þess að kveðja átta af sínum beztu mönnum, sem höfðu fengið það verkefni að klífa Krón borgarjökul á Grænlandi í leit að flugvélarflaki, sem fannst þar í ágúst síðast liðnum. Geysimiklum útbúnaði hafði verið staflað á gólf skálans, er blaðamann og ljósmyndara Tímans bar að og voru menn farnir að tína dótið í fjallabíla sveit arinnar, en þeir áttu að flytja farangurinn niður að höfn, þar sem setja átti allt um borð í bandaríska ís brjótinn Atka, sem flytja á leiðangurinn til Grænlands Framhald á bls. 14. Sigurður S. Waage sýmr leiðangursmönnum á kortí hvar flugvélarflakið er að finna. Frá vinstri: Olaiv Nielsen, Magnús Eyiólfss.m. Árni Kjartansson, Sigurðor Árni Edwinsson, Gunn.i’ Jóhannesson, Magnús Þórai insson og Stefán Bjarnason. (Tímamynd—K.J) Framhalí’ dðv FUNDUR í FUF UM STJÓRN MÁLIN OG UNGA FÓLKIÐ Fundur verður haldinn í Félagi ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík, í dga þriðjud. 20. sept að Tjarnargötu 26, og hefst hann kl. 8,30. Helgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins, talar um stjómmálin og unga fólkið. Þá verða frjáis- ; ar umræður og eixmig mun framsögumaður svara fyrirspurnum. Allt Framsóknarfólk er velkomið. Stjórn FUF í Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.