Tíminn - 20.09.1966, Síða 12

Tíminn - 20.09.1966, Síða 12
12 TIMINN MtlÐJUDAGUR 20. september 1966 Veðrið ■ þýSingu Jóns Eyþórss.onar, veSurfrœðings, er SJÖTTA bókin í AifrœSasafni AB. Þetfa er langstœrsta og myndarlegasta bók um veðurfrœSi, sem hefur veriS gefin út á íslenzku, og forkunnarvel búin aS myndum. Hún segir frá veSrinu, duttlungum þess og furSum, og brýnir þaS fyrir iesandpnum,' hversu maSurinn er háSur veSrinu. Þrótt fyirir tcskni atómaldar hefur VeSriS nú sem fyrr mikil áhrif á daglegt líf okkar. ÞaS ákvarSar uppskeru bóndans, húsamálningu, sölu baSfata og hátíSahöld. ÞaS getur ráSiS úrslitum á veSreiSum, orustum og stefnumótum. í bókinni er ýiarlega sagt frá gerfihnöttum, myndasendingum þeirra og mikilvœgi þeirra fyrir veSurspár á ókomnum tímum. ALFRÆÐASAFN AB SJÚKDOMAR er SJÖUNDA bókin í AlfrœSasafni ÁB. Sórkostlcgir eru þeir sigrar, sem lœknavísindin hafa unniS á mörgum þeim sjúkdómum, sera til skamms tíma töldust hverjum manni banvœnir, og undraverS tcekni þeirra fœrir meS hverjum degi œ fleiri milijónum manna um allan heim nýjar lífsvonir og bölva bœtur. En þar fyrir linnir ekki hinni þroflausu baráftú viS erfSaféndur mannkynsins, sóttir, hrörn- un og dauSa. Á vorum dögum hafa gerbreyttir lífshœttir rutt brautina fyrir nýjum sjúkdómum, sem sitja viS hvers manns dýr, og má þar nefna sjúkdóma f hjarta og œSakerfi, ýmsar tegundir gigtar, krabbaméin o. fl. Um allt þetta fjallar HREYSTI OG SJÚKDÓMAR. Þar er bar- áttusaga lœknisfrœSinnar rakin, en einnig GREINT FRÁ NÝJ- USTU UPPGÖTVUNUM LÆKNAVÍSINDANNA. Ekki fcerri en 110 myndir, þar ef 70 í litum, gera frásögnina Ijóslifandi. Bencdikt Tómasson skólayfirleeknir hefur þýtt bókina og ritaS formpia. ALFRÆÐASAFN AB Verkarjtannafélaglð Hlíf, Hafnarfirði. Kjör fulltrúa á 30. þing A.S.Í. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins á 30. þing Alþýðusambands ís- lands liggja franuni í skrifstofu Vmf. Hlífar, Vest- urgötu 10 frá og með 20. september 1966. Öðrum tillögum ber að skila 1 skrifstofu Hlífar fyr- ir kL 6 e.h. föstudaginn 23. september 1966 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Frá Tónlistaskóla Rangæinga Kennsla hefst í byrjun október. Kennt verður á píanó, harmoníum og harmonikku og einnig tón- fræði. Kennsla fer fram að Laugalandi, Hellu og Hvolsvelli. Væntanlegir nemendur snúi sér sem fyrst til Sæmundar Guðmundssonar, skólastjóra, Laugalandi eða til undirritaðs. Nemendur frá fyrra ári sitja fyrir um skólavist. Trúmann Kristiansen, Hvolsskóla. trOlofunarhringar Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður. Bankastræti 12. Vélahreinciernma Vanir menn. Prifaleg, fljótleg, vönduð vinna. P R I F — sfmar 4195? og 33049. Prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík að öllu forfallalausu, hinn 26. september n.k. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, og einn- ig þeim nemendum, sem eru komnir að í prent- smiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans eigi síðar en 23. september 196S. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. Hárgreiðsludömur Óska eftir að ráða nú þegar hárgreiðsludömu með réttindum. Auk fullkomins kaups fylgir ókeypis húsnæði og fæði. Upplýsingar í síma 1993, Akranesi, til M. 14 dag- lega. LátiS okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. siml 13100. PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðlr af pússningasandi, heim- fluttan og blásinn iitn. Þurrkaðar vlkurplötur oa einangrunarplast. Sandsalan við Ellíðavog sf. Elliðavogi 115, simi 30120. BjSrn SveinbfSrnsson, hæsfaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu. 3. hæð Sfmar 12343 og 23330 ÁMTMANNSSTIG24^ RUL0FUNAR Halldór Kristinsson, gullsmiður — Simi 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16, sími 13036, heima 17739. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Ausfursfræti 6, símí 18783. LAUGAVE6I 90*92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Jón Eysteinsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11, sfmi 21916. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R . Skólavörðustig 2.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.