Tíminn - 20.09.1966, Síða 13
>RH)JUDAGUR 20. septcmber 1966
ÍÞRÓTTIR
TÍMIWN
13
,
mms»w*
(Tímamynd GE)
Karl 'Hermannsson sækir að franska markinu, en markvörðurinn hefur orðið fyrri til og gómað knöttinn.
íslenzka landsliðið
brást á móti Frökkum
- og tapaði 0:2 í leik, sem „aiiir“ vilja gleyma
Alf—Reykjavík.
Franskur handknattleikur er
ekki tiltakanlega vinsæll á islandi
síSan franska landsliðið lék hér
s.l. vor, og þcss vegna var það
furðu djarft tiltæki frönsku lands
liðsmannanna í knattspyrnu að
bjóða upp á handknattleik á Laug-
ardalsvcllinum á sunnudaginn. Eft
ir markalausan fyrri liálfleik skor
aði blökkumaðurinn í franska Iið-
inu, Marc Kanavan, mark fyrir
Frakkand á 25. mínútu og not-
aði bæði fætur og hendur til að
koma kncttinum í netið. Ekki
einum einasta áhorfanda á Laug-
ardalsvcllinum datt annað í hug
en írski dómarinn myndi dæma
á þetta augljósa brot. En það fór
á aðra lcið, frinn 0‘NeiIl sá ekk-
ert athugavcrt og benti á miðjuna.
Og þar með höfðu Frakkar náð
forystu í einhverjum allra fátæk-
Icgasta landsleik, sein ísland hetur
leikið, leik, sem „allir“ vilja helzt
glcyma, þótt vissulcga hafi hann
veitt dýrmæta rcynslu.
Það var ekki eitot, heldur allt,
sem hjálpaðist að til að gera leik-
inn á sunnudaginn leiðinlegan,
Hálft Isafjarðar-
liðið veðurteppt
- en ísfirðinear léku samt 02 ógnuðu Þrótti.
Alf—Reykjavík. — Þróttur er
kominn í undanúrslit Bikarkeppni
KSÍ eftir sigur gegn ísafirði á
sunnudaginn, 4:2, en úrslit feng
ust ekki fyrr en eftir framleng-
ingu. Leikurinn fór fram í rniklu
Úrslitamarkíð
skorað í myrkrí
- Fram sigraði í 3. og 5, flokki.
Alf—Reykjavík fyrri leiknum léku Fram og
í gærkvöldi fóru fram tvcir úr FH í 5. flokki — 3. úrslitaleik
slitaleikir í landsmótum yngri urinn — og fengust nú loks
flokkanna í knattspyrnn. í Framhald á bls. 14.
roki á Melavellinum og skoruðu
Þróttarar 2 mörk gegn engn und
an vindinum i fyrri hálfleik.
Fyrra markið var sjálfsmark, en
Haukur skoraði hið síðara mcð
föstu skoti.
Þróttar-liðið sýndi nokkra yfir
burði í fyrri hálfleik, svo maður
reiknaði með, að liðinu tækist að
halda forskotinu í síðari hálfleik.
En ísfirðingar — án fjögurra
beztu leikmanna sinna, þ.á.m.
Björns Helgasonar, en þeir urðu
veðurteptir á ísafirði — sýndu
mikinn baráttuvilja í síðari hálf
leik og tókst að jafna metin. Þrótt
arar voru mjög daufir í þessum
hálfleik og máttu raunar þakka
fyrir að sleppa með jafntefli. í
framlengingu kusu þeir að leika
undan vindinum í fyrri hluta. En
þrátt fyrir ágætar tilraunir, tókst
Framhald á bls. 14.
hávaðarok, glerháll völlur eftir
stórrigningar — og ekki sizt bar-
áttuleysi flestra íslenzku leikmann
anna. Útfærsla kerfisins — „4-2-4 ‘
— var vægast sagt bágborin og
rann hreinlega út í sandinn. En
það var ekki kerfið, sem brást
— það hefur fyrir löngu sannað
ágæti sitt — heldur leikmennirn-
ir. Aðeins tveir leikmenn íslenzka
liðsins sluppu vel frá leiknum að
mínu áliti, miðverðirnir Sigurður
Albertsson og Anton Bjarnason,
og má Anton sérstaklega vel við
una, því val hans í landsliðið var
mjög^ gagnrýnt. Nýliðarnir í lið-
inu, Óskar Sigurðsson og Sigurður
Dagsson, sluppu einnig sæmilega,
en aðrir leikmenn léku flestir
langt undir getu.
Franska landsliðið var ekki
stcrkt, og undir flestum kringum-
stæðum hefðum við átt að geta
unnið það. Þrátt fyrir, að íslenzka
liðinu tækist ekki að skora, vant-
aði ekki tækifærin. Strax á
fyrstu mínútu leiksins átti Her-
mann Gunnarsson fast skot, sem
smaug framhjá stöng — og Kári
skallaði rétt framhjá á 6. mínútu.
Á 10. mínútu fékk Ellert Schram
upplagt tækifæri til að skora úr,
en var heldur seinn — og skaut
að lokum úr þröngri aðstöðu
beint í fang franska markvarðar-
ins. Og þannig héldu tækifærin
áfram að skapast, en broddurinn
í framlínunni var bitlaus, og þess
vegna varð uppskeran engin.
í síðari hálfleik átti franska lið-
ið öllu hættulegri tækifæri, t.d. á
4. mínútu, en þá skutu Frakkarn-
ir í stöng. Á 25. mínútu skoruðu
Frakkar sitt fyrra mark og var
blökkumaðurinn Kanyan á hægra
kanti að verki. Hann lék frá kant
inum þar sem hann fékk knöttinn
Framhald á bls. 15.
Chelsea liefur tekið forustu f
1. deild eftir stórsigur í Bírming-
ham gegn Aston Villa og Bobby
Tampling var maður leiksins, því
hann skoraði fimm af mörkum
Chelsea. Hann hefur nýlega verið
tekinn af sölulista, en hann var
einn fjölmargra leikmanna liðsins,
sem vildu skipta um félag. Nokkr-
ir hafa verið seldir eins og Ven-
ables, Bridges og Murrey, og þrátt
fyrir gengi félagsins nú, eru enn
nokkrir eins og t.d. Bonetti og
Graham, sem vilja fara. Innbyrð-
is deilur leikmanna og fram-
kvæmdastjórans Toinmy Doch-
erty hafa ekki haft áhrif á gengi
félagsins í leikjunum. „Derbyið"
í Manchester varð mikil von-
brigði fyrir 62 þúsund áhorfendur.
Þetta var í fyrsta sinn i 4 ár,
sem liðin mætast í deildakeppn-
inni, og Ieikurinn var grófur og
leiðinlegur. Dennis Law skoraði
eina markið í leiknum og hinn
nýi markvörður, Alex Stephney,
sem United keypti í vikunni fra
Chelsea fyrir 60 þúsund pund, hélt
upp á 24. afmælisdag sinn með
þvi að halda markinu hreinu.
Yifrleitt voru leikirnir á laug-
ardag fjörugir, og þeir, sem hafa
óttast varnarleik vegna kerfisins
4-3-3, sem mjög ryður sér nú til
rúms eftir sigur Englands á HM,
þurfa ekki mikið að óttast. Alls
voru 44 mörk skoruð í 1. deild.
Tveir leikmenn slösuðust illa á
laugardag. Markvörður Southamp-
ton Forsyth fótbrotnaði, og hinn
frægi Baxter hjá Sunderland, slas-
aðist illa á fæti — og á það bæt-
aðist illa á fæti — og á það bæt-
ist hjá Sunderland að fyrirliðinn
inn Hurley getur ekki leikið
með næstu 2—3 mánuði vegna
meiðsla fyrra laugardag.
Á Skotlandi mættust „erkifénd-
urnir” Celtic og Rangers á leik-
velli Celtic í Glasgow. 70 þúsund
áhorfendur bjuggust við „bursti“
þegar Celtic skoraði þegar eftir
50 sek. og bætti öðru marki á
4. mín. En fleiri urðu mörkin
ekki, þrátt fyrir yfirburði Celtic
allan leikinn.
Úrslit urðu annars þessi:
1. deild:
Arsenal—Blackpool 1-1
Aston Villa—Tottenham 2-6
Burnley—Tottemham 2-2
Everton—West Bromwich 5-4
Fulham—Leeds 2-2
Manch. U.—Manch. City 1-0
Nottingh. Forest—Newcastle 3:0
Sheffield Wednesday—Westh. 0-2
Southampton—Liverpool 1-2
Stoke—Sheffield United 3-0
Sunderland—Leicester 2-3
2. deild:
Bury—Norwich 2-0
Cardiff—Bolton 2-5
Coventry—Bristol City 1-0
Crystal Palace—Derby 2-1
Huddersfield—Charlton 4-1
Ibswich—Carlisle 1:2
Millwall—Ifu 2-1
Nothampton—Pymouth 2-1
Preston—Birmingham 3-0
Rotherham—Portsmouth 0-1
Wolcerhampton—Blarkburn 4-0
Skotland:
Aberdeen—St. Johnstone 3-2
Celtic—Rangers 2-0
Dundee United—Dundee 1-4
Dunfermline—Hibernian 56
Falkirk—St. Mirren 2-0
Hearts—Airdrie ij
Kilmarnock—Ayr ro
MotherwelJ—Stirling i-i
Partick—Clyde 0-1
Eins og áður segir er Chelsea
efst með 12 stig. Burnley og Tott-
Fraonhald á bls. 15.