Vísir - 06.09.1975, Page 5

Vísir - 06.09.1975, Page 5
umsjón GP 5 ERLEND MYNDSJÁ Fyrirfór sér í flug- vélinni Núna i vikunni varð uppi fótur og fit á Heathrowflug- velli, þegar lenti þar sovézk farþegaþota (sjá mynd fyrir ofan) með einn af áhöfninni liðið lik. Skotsár fannst á höfði hans. Scotland Yard varð að láta sér nægja skýringar ann- arra áhafnarmeðlima, sem sögðu, að maðurinn hefði framið sjálfsmorð. — Frekari skýringar hafa ekki fengist á þessu dularfulla máli, en ýms- ar getgátur eru uppi um, að maðurinn hafi kviðið svo að koma til Moskvu, að hann hafi fyrirfarið sér af ótta við eitt- hvað, sem beið hans þar. Vélin var á leið til Moskvu frá New York. Afmœli Kekkonens Eins og skýrt var frá i Visi, átti Kekkonen Finnlandsforseti 75 ára afmæli núna í vikunni. Sóttu hann heim margir tignir gestir, og þar á meðal Haraidur krónprins frá Noregi, sem hér sést á tali við Kekkonen á af- mælisdaginn. Skortur ó kennslu konum í íþróttir íþróttanemendur við háskólann i Munchen státa ýmsum nýtizku- legustu byggingum heims, sem eru eftir- stöðvarnar af ólympiu- leikunum 1972. Bygg- ingar þessar eru nú notaðar fyrir kennslu og iþróttaæfingar. Um 660 nemendur stunda nú nám þarna við iþróttaskólana, en alls sækja þama þjálfunar- námskeiðallt upp i 8,500 manns á viku. Þessi klifurveggur, sem hér sést á myndinni við hliðina, er einn liður þjálfunarinnar, sem látin er þarna í té. íþróttaskólinn er mjög eftir- sóttur, enda eiga nemendur, sem útskrifast úr honum, visa góða atvinnumöguleika. Eink- anlega er mikill skortur i V- Þýzkalandi núna á leikfimi- kennslukonum. FASTEIGNIR FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knút&on Lúðvik Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaöurinn Austurstræti 6 sími 26933 E1GNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLtiGÖTU 23 iSÍMI: 2 66 50 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi ólafsson I löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. fasteignasala - SKIP OG VERBBRÉF Eicnpmioiunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjórt: Swerrir Kristinssow Strandgötu 11, Hafnarfirði. Slmar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EKIUVAL Suðurlandsbraut 10 33510 85650 85740 EIGIMASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar 15414 og 15415. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Vaídi) simi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 lleirna : 85798 — 30008 FASTEIGN ER FRAMTle 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 82219. 'FASTEIGNAVER HM Klapparmtlg 16. almar 11411 og 12811. Öðinsgötu 4. Sfmi 15605 L ÞURFÍÐ ÞER H/BYII HI'BÝU & SKib Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78. Kvöldsími 42618.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.