Vísir - 06.09.1975, Side 7

Vísir - 06.09.1975, Side 7
Vísir. Laugardagur 6. september 1975. 7 Heyrðu manni, hvað er í skjala- töskunni þinni? Þú sérö þau á hverjum degi stika um miöbæinn. Snyrtilega klædd I gljápússuöum skóm. Þau eru oft aö flýta sér og þaö er margt sameiginlegt meö þeim. Einkennismerki þeirra er þó vandaöa svarta leöurskjala- taskan. Hún gefur þeim dálftiö viröulegan svip til viöbótar viö snyrtilegu fötin. Yfirbragö þeirra og skjala- taskan segja viö þig: — Mér liggur á, ég hef mikiö aö gera og störf mln eru mikil- væg. En hvaö er nú i þessum svörtu viröulegu skjalatöskum? Könnun I Sviþjóö leiddi I ljós hina furöulegustu hluti. Einn var meö tennisskó og leikfimi- skýlu, annar meö náttföt og tannbursta og sá þriöji meö girnilega samloku og einn ban- ana. Við röltum um Austurstræti hérna á dögunum til að kanna hvaö Islendingar geymdu I sln- um svörtu, viröulegu skjala- töskum. Viö rákumst líka á þó nokkrar konur meö slikar tösk- ur og spjölluöum viö sumar þeirra. Enginn tók þessari hnýsni okkar reiðilega. Satt aö segja voru allir mjög elskulegir, þótt ekki væru allir sammála um rétt okkar til aö kikja ofan I dýrðina. En aöeins einn snerist á hæli og hraöaði sér sem mest hann mátti i aöra átt. Þaö var ung og falleg stúlka sem viö hittum fyrir utan Landsbank- ann. Við uröum dálltiö undrandi á útkomunni. Allar skjalatösk- urnar sem viö kíktum ofan I af peningum. Einstaka auka- virtust vera aö gegna sinu hlutur var I sumum en ekkert upphaflega hlutverki. Þær voru eins skemmtilegt og samloka fullar af skjölum og — sumar — eöa banani. —ÓT. Elfn Guömundsdóttir sendist fyrir banka. t viröulegrl töaku henn- ar voru nokkrir pappirar og svo sigarettupakkinn hennar og budd- an. Elin gengur þó oft um göturnar meö öllu viröulegri farm. þvl stundum inniheldur taskan milljónir. Þvf miöur var hún ekki meö neina meösér. Viö Vfsismenn höfum nefnilega aldrei séö milljón og meö okkar kaup eru litlar likur til aö það veröi. Gunnar M. Sigurðsson, byggingameistari. Skjalataska Gunnars var aö vfsu ekki troöfull en hún geymdi mest allskonar pappira sem byggingamelsturum eru sjálfsagt nauösynlegir. Innan um pappir- ana var einstaka smáverkfæri en ailt var þetta tilheyrandi starfinu. Kari Ottesen var elnnig saklaus af öllum aukahlutum. 1 töskunni voru aöeins pappir- ar fyrir prentsmiöjuna Hóla. Siguröur Vilhelmsson hjá Málaranum: — Þetta er nú eiginlega verzlunarstjóra- taskan. Verzlunarstjórinn er I frii og á meöan iabba ég meö pappirana fyrir hann. Þaö er ekkert i henni annaö. Pappir- ar voru þaö lika, þar á meöal nokkrir þúsundkallar. Hafsteinn Slgurþórsson hjá Kaftækjaverksmiöjunni: — Þetta eru bara tollskjöl og aðrir papplrar. Þvi miöur er ég ekki meö neina banana handa ykkur. Og hann opnaöi fúslega töskuna og auövitaö kom i Ijós aö hann var aö segja alveg satt. Guömundur Ingvason, vinnur hjá Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Vonandi kaupir BCH ekki nýjan togara á næstunni, þvi þá veröur Guðmundur aö fá sér nýja tösku. Hún var svo troöfull aö engu likara var en hann væri meb bókhaldiö eins og þaöleggur sig. (Myndirnar tók BG).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.