Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. 230- tbl. — Simnudagúr 9. október 1966 — 50. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. ■ ‘ <&<< ^ •= ;* • ................. ■ : Eggort Ólafsson á Þorvaídseyri og Tómas Magnússon í SkarðshlíS v ið slátt á félagsakrinum. REISA LYDHASK0LA ALÞINGI KEM- UR SAMAN k MQRGUN TK—Reykjavík, laugardag. Alþingi kemur saman til funda aS nýju á mánudag. Að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni mun forseti íslands lesa forsetabréf um samkomudag Alþingis og setja þingið. Búizt er við, að fjöldi mála muni koma til meðférðar þessa þings og umræður verði miklar og harðar, enda er hér um síðasta þing fyrir reglulegar þingkosning- ar að ræða. SJ—Reykjavík, laugardag. Á 15. sambandsráðsfundi UMFÍ, sem haldinn var á Sauð árkróki 25. sept. s.l. var eitf af aðalmálum fundarins fram- fíð Þrastaskógar og Þrasta- lundar. 5 manna nefnd hefur að undanförnu unnið að tillög um um málið og er gert ráð fyrir að lagðar verði fram til- lögur til lokaafgreiðslu á næsta sambandsráðsfundi, sem haldinn verður á Þingvöll um í september á næsta ári. UMFÍ á 60 ára afmæli á næsta ári og gert er ráð fyrir að þess verði minnzt á einhvern hátt með íþróttasýningum og sam- komuhaldi í Þrastaskógi. Stefán Jasonarson í Vorsabæ, sagði í viðtali við Tímann í dag, I að einhugur ríkti um að hraða | framkvæmdum í Þrastalundi. f- | þróttavöllurinn er nú nær fullgerð j ur og á aðeins eftir að sá í hann. ' Næsta verkefnið er að skipuleggja skógarsvæðið, en framtíðarhug- myndin er sú, að þarna rísi upp miðstöð fyrir starfsemi UMFÍ, og , rætt hefur verið um, að þarna væri tilvalið að reisa lýðháskóla. Landið, sem UMFÍ hefur þarna til umráða, er tæpir 50 hektarar, en Tryggvi heitinn Gunnarsson gaf UMFÍ landið. Undanfarin tvö sumur hefur ver ið rekinn veitingaskáli í Þrasta- lundi og hefur gestakoma verið mjög mikil. Starfsmenn hafa lokið miklu lofsorði á framkomu gest- anna og umgengni þeirra og Þykir þessi starfsemi lofa mjög góðu í framtíðinni. Meðal þeirra mála, sem rædd voru á fundinum á Sauðárkróki, var 13. landsmót UMFÍ, fjármál UMFÍ, afmæli UMFÍ og bréfaskóli UMFÍ. ÆTLA SER AÐ K0MA Á FÓT NÁMSKBÐUM í FISKRÆKT IGÞ-Reykjavík, Tíminn sneri Guðjónssonar, spurðist fyrir vændum væru í ferskfiskrækt stofnunarinnar I tilraunastöðina laugardag. sér í dag til Þórs veiðimálastjóra og um það, hvort í nokkur námskeið á vegum Veiðimála og i sambandi víð í Kollafirði. Veiði- málastjóri svaraði því til, að frá upphafi hefði það verið hugmynd- in að koma á fót slíkum nám- skeiðum, en horfur væru á bvi að enn Þði nokkur tími þanga'ö til að því gæti orðið. m.a. vegna þess hve húsakostur er enn lítill í Kollafjarðarstöðinni og fé tak- markað og cinnig vegna þess að fiskræktin er cnn á tilraunastigi. Hann ítrekaði hins vegar að fjsk- ræktarnámskeið hefðu frá upp- hafi verið á dagskrá og væru það enn. Eins og áður hefur verið getið Framhaid á bls. 14. Eiríkssonar, og af því tilcfni gengst fsl-ameríska félagið fyrir athöfn við Leifsstyttuna á Skóla vörðuholti, klukkan tvö síðdegis. Þar munu utanríkisráðherra" Emil : Jónsson og Penfield ambassador Bandaríkjanna hér á landi flytja ávörp, Lögreglukórinn syngur og I lúðrasveit leikur. (Tímamynd JHR) KORNUPPSKERAN LITIL FB-Reykjavík, laugardag. Kornuppskera hefur víðast orð- ið lítil á þessu hausti, og sums staðar reikna bændur með að minnka við sig kornræktina á næsta vori. Það sem háði korn- sprettunni í sumar var aðaUega hve seint var hægt að sá, vegna vorkuldanna og svo hitt að snemma í september komu frost- nætur og á Austurlandi snjóaði jafnvel og hefur það orðið til þess, að ekki hefur þar alls stað- ar verið skorið komið ennþá. Kornuppskeran í Gunnarsholti er með lélegasta móti á þessu hausti að sögn Páls Sveinssonar í Gunnarsholti. Uppskgran hefur ekki orðið nema 4—5 tunnur á hektara og er það einstaklega lé- legt Nú í sumar var korni að- eins sáð í 30 hektara í Gunnars- holti, en ekki kvaðst Páll búast við að sáð yrði í meira en 20 hektara á næsta ári. Kornræktin í Gunnarsholti er tilraunaræktun, og var í upphafi ákveðið að gerð skyldi tilraun í 10 ár, og er þetta sjöunda árið. í upphafi var sáð í á annað hundr- að hektara, og var uppskeran þá um 13 tunnur á hektara. Næsta ár þar á eftir var sáð í 150 til 160 hektara, en þá fór uppskeran niður í 5—6 ,tunnur. Meðaltals- uppskera á þessum 7 árum er um 7—8 tunnur, sem ekki þykir mik- il uppskera. Á Sámsstöðum er uppskeru lok- ið, en eftir er að þreskja hluta af uppskerunni. Hún er neðan við meðallag að þessu sinni, að því er Klemenz á Sámsstöðum tjáði Framhald á bls. 15. Gísli Árni hefur afS- að um 84 þús. tunn- ur síldar SJ—Reykjavík, laugardag. Síldveiðiskipið Gísli Ámi hefur nú aflað um 8400 lestir, eða um 84 þúsund tunnur og er langafla hæsta skipið á síldveiðunum í sum- ar. Metársafli síldveiðibáts er rúm ar 100 þúsund tunnur, og á Jón Kjartansson frá Eskifirði það met. ÞRASTARLUNDI ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.