Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 16
230. tbL — Sunnudagur 9. október 1966 — 50. árg. SKOLATONLEIKAR SINFGN- ÍUNNAR MEÐ NÝJU SNIÐI Fyrstu gagnfræðingarnir út- skrifaðir í Borgarnesi í vor Svo sem á imdanförnum árum mnn Sinfóníuhljómsveit fslands efna til skólatónleika í vetur. Ann ar flokkur skólatónleikanna verð,- Leitað eftir hús- næðifyriráfeng isútsölur í Eyj- um og Keflavík KJ-Reykjavik, laugardag. f Lögbirtingablaðinu sem út kom nú fyrir skömmu eru auglýstar lausar til um- sóknar stöður útsölustjóra Áfengis- og tóbaksverzlun- ar ríkisins í Keflavík og Vestmannaeyjum. Er umsóknarfrestur til 25. október. Jafnframt þvi að auglýsa stöður útsölu- stjóranna, er Áfengisverzl- unin á höttunum eftir hús- næði fyrir væntanlegar út- sölur á fyrrgreindum tveim stöðum. Hefur verið auglýst eftir húsnæði, en ekki hafa verið teknar ákvarðanir hvort húsnæði verður keypt leigt eða byggt yfir starf- semina. Ríkissjóður þarf að leggja í þó nokkum kostnað vegna þessara nýju áfengisútsala, og þarf ÁTVR nú að fara að greiða flutningsgjald fyr ir áfengi til Vestmannaeyja sean Vestmannaeyingar hafa þurft að gera nú um mörg undanfarin ár. ur fyrir böm á aldrinum 6—12 ára en hinn flokkurinn fyrir 16—21 ára skólafólk. í samráði við fræðsluyfirvöld Reykjavíkur hef- ur verið ákveðið að hafa tónleika þessa með nokkuð öðrum hætti en áður. Þeir verða haldnir utan skólatíma barnanna, þannig, að þau böm, sem em í skóla fyrir hádegi sækja tónleika eftir há- degi, og öfugt, sem sagt kl. 10.30 og 2.30. Foreldrar sjálfir eru því ábyrgir fyrir því, að börnin, sem Fremhald á bls. 15 HAUSTMÓTIÐ HEFST Á ÞRIÐJUDAG Haustmót Taflfélags Reykjavík ur hefst á þriðjudaginn kl. 8 3. h. Keppt verður í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og unglingafloKki. Keppni í meistaraflokki verður hagað þannig/ að þátttakendum verður skipt í 6 manna riðla og teífdar 5 umferðir í undanúrslit um. Tveir efstu menn í hverjum riðli keppa síðan til úrslita i A- riðli um titilinn, haustmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Öðrujp keppendum í undanúrslitum verð- ur skipt í tvo riðla, sem síðan keppa til úrslita um verðlauna- bikara í hvorum riðli fyrir sig. Efsti maður í 1. flokki flyzt upp í meistaraflokk, en tveir efstu menn í 2. flokki og efsti maður i unglingaflokki flytjast upp í 1. flokk. Innritun í mótið fer frarn 10. október kl. 5 til 10 e. h. og Iýkur þá um kvöldið. FB—Reykjavík, laugardag. í fyrsta sinn næsta vor munu útskrifast gagnfræðing- ar frá bama- og gagnfræðaskól anum í Borgarnesi, en það verð ur með tilkomu tveggja nýrra skólastofa, sem teknar verða i notkun nú í haust í nýbygg- ingu við skólann. í nýbygging unni, sem er tvær hæðir, eru fjórar skólastofur, tvær á hvorri hæð. Tvær stofurnar voru teknar í notkun í fyrravet ur, en seinni tvær stofurnar verða teknar í notkun 20. októ KJ-Reykjavík, laugardag. Góðaksturskeppni hefur farið fram á nokkrum stöðum á land- inu núna í sumar, síðast hér í Reykjavík fyrir hálfum mánuði. Er þetta hin ágætasta starfsemi, og sem vakið hefur mcnn til hugsunar um hvort ekki væri að staðaldri hægt að hafa braut með umferðarmcrkjum, eins og þá sem var við Iláskólabíó, á einliverju auðu svæði við höfuðborgina, þang að sem ökukennarar gætu farið með nemendur jiína, og æft þá í að aka eftir umferðarmerkjum. Það verður að segjast eins og er að kennslubifreiðir eru oít mjög hvimleiðar j umferðinni, og ÆSKULÝÐSSTARF í NESKIRKJU Undanfarna tvo vetur, hafa ver ið haldnir vikulegir fundir fyrir pilta og stúlkur í safnaðarheimili Neskirkju. Hefur þem verið skipt þannig, að piltarnir hafa verið aðra vikuna en stúlkurnar hina. Á vetri komanda verður sú breyting á, að nú verða þessir fundir fyrir unga fólkið á mánu dögum en ekki miðvikudögum eins og verið hefur. Áformað er að fyrsti fundurinn verði á mánudaginn kemur 10. október og hefst hann kl. 8.30 e h. í safnaðarheimilinu. Fundurinn er ætlaður piltum á aldrinum 14— 17 ára. Fyrsti Stúlknafundurinn verður mánudaginn 17. október og er hann ætlaður stúlkum á sama aldursskeiði. ber n. k. þegar fjórði bekkur gagnfræðastigsins hefur skóla- göngu sína á þessum vetri. Auk þessara skólastofa er samkomu og tómstundasalur í þessari nýju viðbyggingu. í Barnaskólanum í Borgar nesi eru 130 börn, en 100 ung lingar eru í unglingaskólanum. Hingað til hefur verið kerint i fyrsat, öðrum og þriðja bekk og landsprófi í Borgarnesi, en nú bætist fjórði bekkur við. Skólastjóri barna- og ung- ef vilji aðila væri fyrir hendi ætti að vera auðvelt að flytja ein- hvern þátt ökukennslunnar út úr sjálfri umferðinni. Má þar t. d. benda á að nemendur læra að bakka fyrir hom og taka af stað í brekku á umferðargötum, og algengt að sjá marga kennslubila í einu á gatnamótum Laufásvegar og Bragagötu, eða þar í kring, en þetta svæði virðist vera vinsælast hjá ökukennurum til kennslu. í fljótu bragði virðist sem auðveld lega mætti færa þennan þátt ökukennslunnar út fyrir bæinn að skaðlausu. Einfaldan hlut eins og að taka af stað er vel hægt að æfa til fullnustu utan við bæinn, en að sjálfsögðu þurfa nemendur að fá æfingu í akstri innanbæjar. SJ—Reykjavík, laugardag. 1 tilefni af vi, að nýverið var kveðinn upp dómur á ísafirði vegna landhelgisbrots enskstogara sneri Tíminn sér til Gísla ísleifs sonar, l.ögfræðings, og spurði, hvernig væri háttað innheimtu sektanna, sem greiða á til Land- helgissjóðs. Gísli sagði að umboðsmenn togar anna hér á landi settu víxiltrygg ingu í banka fyrir sektinni og tog urum væri aldrei sleppt fyrr en lingaskólans er Sigurþór Hall- dórsson. Fastir kennarar eru 7 en stundakennarar fjórir. Tveir nýir kennarar hófu störf við skólann í haust, Jón Björnsson frá Patreksfirði og Ragnheiður Karlsdóttir frá Hof teigi í Jökuldal. Húsvörður i skólanum er Amór Sigurðssan, sem réðist til skólans fyrir tveimur árum. Yfirsmiður við bygginguna hefur verið Sigur geir Ingimarsson. Byggingin er öll hin vandaðasta og vel frá henni gengið. en þangað ættu þeir ekki að fara fyrr en þeir væra búnir að fá töluverða æfingu utanbæjar. Stórbruni a Rangárvöllum PE-Hvolsvelli, laugardag. Mikill heybrani var í gærkvejdi að Uxahrygg á Rangárvöllum, og varð Sveinn Guðjónsson bóndi fyr ir miklu tjóni. Kom eldurinn upp í heyhlöðu, en nýuppbyggt er á Uxahrygg. , gengið hefði verið frá trygging- unni. Ef trygging mundi ekki fást yrði togarinn kyrrsettur. Yfirleitt er aldrei nein rekistefna út af greiðslu sektanna og umboðsmenn þeirra hér mundu ekki setja tryggingu fyrir sektinni, nema að þeir væru þess fullvissir, að sektin yrði greidd af eigendurr) togar- anna. Landhelgisbrot getur kostað við komandi útgerðarfélag hátt í mill- jón, þegar afli og veiðarfæri eru gerð upptæk auk sektarinnar. Heldur þykir ótrúlegt, að útgerð armenn erlendis geti tryyggt sig fyrir lándhelgisbrotasektum en þó hafa verið einhverjar sögusagnir á kreiki um það. Sektir fyrir landhelgisbrot voru ákveðnar með lögum frá 1905 og miðaðar við gullgengi krónunnar og hækka eftir sveiflum krónunn Framhald á bls. 15. Á tungunni á milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar hefur myndastyttu Sigurjóns Ólafssonar, Klyfjahcstinum, nú verið koni- ið fyrir á stalli, og stendur nú þarfasti þjónninn í hvíldarstöðu og liorfir á móti þeim sem í bæinn koma, í „þörfustu þjóniim" nútímans. Var ekki annað að sjá en Klyfiahesturinn tæki sig vel út í morgunsólinni í gærmorgun, með bjálkann á vinstri nlið, en reiðtösku á þeirri hægri. (Tímamytul Kári). 5 Nýja viðbygging Barna. og gagnfræ'ð askólans í Borgarnesi hefur verið tekin í nofkun. (Tímamynd SG) FÆRA ÞARF ÖKÍJKENNSL UNA ÚR AÐALUMFFRÐINNI ENGIN VANDKVÆÐI A AÐ FA GREIDDAR LANDHELGISSEKTIR L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.