Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 9. október 1966 TÍMINN Héraösmót UMSK í frjáfsum íþróttum Samband UMSK var haldið á íþróttasvæðinu að Hlégarði í Mos- fellssveit dagana 25. júlí og 20.— 21. ágúst. Fyrri hluta mótsins var keppt í karlagreinum, þátttaka var allgóð, en slæmt veður oS léleSar aðstæður gerðu það að verkum, að árangur varð ekki sem beztur. Síð- ari hluta mótsins var keppt í kvennagreinum og sveinagreinum. Þátttaka var allgóð, aðallega í kvennagreinunum, frá 15 til 20 þátttakendur í hverri grein. Veður var þurrt, en rigning á milli. Öll félög, nema eitt, innan sambands- ins, tóku þátt í mótinu, og bar Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi höfuð og herðar yfir hin félögin. Mótstjóri var Úlfar Ár- mannsson, sambandsformaður. Ur- slit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Karlagreinar: 100 m hlaup Sigurður Geirdal UBK H-7 Einar Sigurðsson UBK 12.1 Kúluvarp Ármann J. Lárusson UBK 13.50 Lárus Lárusson UBK 12.85 Langstökk Magnús Jakobsson UBK 5.89 Einar Sigurðsson UBK 5.88 Kringlukast Lárus Lárusson UBK 32.43 Ármann J. Lárusson UBK 31.85 400 m hlaup Sigurður Geirdal UBK 57.7 Þórður Guðmundsson UBK 58.8 Hástökk Ingólfur Ingólfsson UBK 1.60 Gunnar Snorrason UBK 1.55 Spjótkast Hilmar Bjömsson UBK 40.72 Sigurður Geirdal UBK 36.95 Þrístökk Einar Sigurðsson UBK 12.25 Sigurður Geirdal UBK 11.88 1500 m hlaup Þórður Guðmundsson UB K 4.43.5 Gunnar Snorrason UBK 5.03.2 Stangarstökk MaSnús Jakobsson UBK 3.30 ( \ 4x100 m halup ' Sveit UBK Einar Sigurðsson Magnús Jakohsson Sigurður Geirdal Þórður Guðmundsson 52.7 Kvennagreinar. 100 m hlaup Petrína Ágústsdóttir UBK 15.1 Þórdís Helgadóttir UBK 16.0 Langstökk Petrína Ágústsdóttír UBK 4.22 Dröfn Guðmundsdóttir UBK 4.17 Hástökk Dröfn Guðmundsdóttir UBK 1.25 Petrína Ágústsdóttir UBK 1.25 Kúluvarp Ragna Lindberg Dreng 8.95 Þuríður Hjaltadóttir A 8.16 Spjótkast Bima Ágústsdóttir UBK 26.11 Alda Helgadóttir Stj. 22.20 Kringlukast Dröfn Guðmundsdóttir UBK 27.89 Ragna Lindberg Dr. 26.04 4x100 m hl. sveit UBK 65.5 sveit Umf. Stjarnan 71.3 Sveinagreinar. 100 m hl. Eiríkur Brynjólfsson Stj. 13.8 j Heimir Guðjónsson Stj. 14.8 LanSstökk Egill Þórðarson UBK 4.96 Eiríkur Brynjólfsson Stj. 4.95 Hástökk Egill Þórðarson UBK 1.45 Heimir Guðjónsson Stj. 1.20 Þrístökk Eiríkur Brynjólfsson Stj. 10.44 Egill Þórðarson UBK 10.35 Kringlukast Egill Þórðarson UBK 27.30 Heimir Guðjónsson Stj. 19.82 Spjótkast Sverrir Friðriksson Stj. 33.70 Jömndur Þórðarson UBK 25.34 Kúluvarp Sverrir Friðriksson Stj. 11.91 Heimir Guðjónsson Stj. 9.49 800 m hlaup Eirikur Brynjólfsson Stj. 2.40.5 Egill Þórðarson UBK 2.44.1 4x100 m boðhlaup Sveit UMSK 59.5 Yfirlitsmynd af hluta Haustsýningarinnar. Fyrir miSju tvær myndir eftir myndhöggvarana Jóhann Eyfells og GuSmund Eliasson, og málverk, talið frá vinstri, eftir Sigurjón Jóhannsson, Sverri Haraldsson og Jóhannes Jóhannesson. Tímamynd-GB Haustsýningunni Sýkur í dag GB-Reykjavík, laugardag. Haustsýningin, hin árlega sam sýning, Félags íslenzkra mynd- listarmanna, stendur yfir í Lista mannaskálanum en síðasti sýning ardagur verður á morgun, sunnu dag. Alls taka 36 listamenn þátt í sýningpnni, þar af óvenju marg ir nýir þátttakendur; ellefu. Einn þeirra er boðsgestur frá Færeyj um, listmálarinn Ingálvur av Reyni, en félagið hefur þann hátt PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Þý; zkar Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi, heim- fluftan og blásinn inn. tel pnakápur ÞurrkaSar vikurplotur oo einannrunarplast. ELFU R J Sandsalan viS ElliSavog st Elliðavogi 115, sfmi 30120 Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. Fimmtarþraut á vegum UMSS Laugardaginn 10. september var haldin fimmtarþrautarkeppni á vegum Ungmennasambands Skaga fjarðar. Keppendur voru fjórir og bar Gestur Þorsteinsson sigur úr býtum, hlaut 2779 stig. Annar varð Ingimundur Ingimundarson, hlaut 2385 stig. í þriðja sætí varð Ólafur Ingimarsson, 1952 stig, og fjórði Hörður Ingimarsson. 1849 stig. Gestur stökk 6.69 metra í lang- stökki, kastaði spjóti 46,42 metra, kastaði kringlu 34,68 metra, hljóp 200 metrana á 24,1 sek. og 1500 metrana á 5-37,0 mín. Árangur Ingimundar varð þessi: Langstökk 6,12 m, spjótkast. 29,75 m, kringlukast: 27,56 m, 200 m hlaup: 24,3 sek., 1500 m hlaup: 5-02.3 mínútur. Árangur Ólafs: Langstökk 5,53 m, spjótkast: 28,30 m, kringlukast: 19,89 m. 200 m hlaup: 25,4 sek., 1500 m. hlaup: 4:59,4 mín. Árangur Harðar: Langstökk 5, 42 m. spjótkast: 33,40 m, kringlu- kast: 16,42 m. 200 m hlaup 25,6 sek., 1500 m. hlaup: 5:14,1 mín. NITTG l i JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR i flestum stærðum fyrirliggjandi f ToHvönigeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Simi 30 360 á að bjóða hverju sinni einum listmálara frá einhverju Norður landa að senda myndir á Haust sýninguna. Auglýsið í TÍMANUM Klæðningar rökum að okkur Kiæðning ar og viðgerðir á tréverki á bólstruðum húsgögnum Gerum einnig tilboð 1 við bald og endumýjun á sæt- um t kvikmyndahúsum fé- lagsheimilum áætlunarbií reiðum og öðrum hifreið um i Revkjavík oe nær- sveitum Húsgagnavinnusrafa ^'arna oa Samúels, Efstasundi 21. Reykjavík simi 33-6-13. B ARN ALEIKT ÆKl ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BernharSs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12, Simi 35810. v/Miklatorg Sími 2 3136 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.