Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.10.1966, Blaðsíða 12
12 SUNNUDAGUR 9. október 1966 TÍMINN Mest seldu sokkarnir í dag eru Tauscher Stórfelld söluaukning að undanförnu ber skýran vott um vin- sældir þeirra og gæði. TAUSCHER Sokkarnir munu koma í gerðunum 30 denier. 60 denier og krepsokkar. Og í litunum: B r o n c e C a r e s s e S o I e r a B a I i Viðskiptavinir okkar eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við okkur hið allra fyrsta, og láta vita, hversu mikið magn af Tauscher- sokkum þeir telji sig þurfa til áramóta. UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN H.F. SÍMI 22100 Verksmiðjurnar eru nú svo til útseldar næstu mánuðina, og þurfum við því að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja viðskiptavin- um okkar nægar birgðir. Gólfklæðning frá OLW er heimskunn gseðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFIEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum VVerke AG HOSBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar. Bændur gefið daglega EWOMIN F. Aukinn arður og hreysti kýrinnar byggist á starfsemi gerla vambarinnar. — Gerlagróðurinn þarfnast alhliða fæðu til að geta breitt gró-fóðri í afurðir. í Ewomini F. eru öll þau efni, sem gerlar vambarinnar þarfnast. Tryggið auknar afurðir með litlum kostnaði og fóðrið gerla vambarinnar með Ewo- min F. Fjöldi bænda um allt land hafa gefið sauðfé og nautgripum EWOMIN F með mjög góðum árangri. Leitið álits þeirra, sem hafa reynsluna. Gerið eins og þeir bændur, sem skara fram úr og gefið nautgripum og sauðfé daglega EWOMIN F- Daglegir skammtar: Mjólkurkýr, kvígur með kálfa og nautöO—100 gr. daglega. ungviði 3—24 mán. 30—75 — — Hross 75—100 — — Sauðfé (ær, hrútar) 30—50 — — Pakkningar 5 og 50 kg. Guðbjörn Guðjónsson heildv. Laufásveg 17 Gustavsberg- og varahlutir f. Gustavsberg. BLÖNDUNARTÆKI fyrir bað og eidhús. VEGGFLÍSAR. GÓLFFLÍSAR. VERKFÆRI fyrir flísa- og mósaiklagnir. LINOMAT sjálfvirku færavindurnar verða tilbúnar til af- greiðslu í næsta mánuði. Þeir, sem ætla að fá þær nú eða fyrir komandi vertíð eru vinsamlegast beðnir að staðfesta pantanir sínar fyrir lok þessa mánaðar ,annars seldar öðrum. MARINÓ PÉTURSSON, heildverzlun HAFNARSTR. 8 — SfMI 1-71-21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.