Vísir - 12.09.1975, Qupperneq 1
Heimsmeist-
araeinvíginu
verður að
fara að Ijúka
O
— sjá grein Guðmundar G.
Þórarinssonar fyrrum forseta
Skáksambandsins - bls. 9
að Islendingar
vœru andlega
sinnaðir menn
Sigvaldi
Hjálmarsson
rœðir við
indverskan jóga
B-24 SPRENGJUFLUGVÉL:
Aftur til íslands
eftir 31 ár
„Flytjum heim til
íslands að lokum"
Rœtt við
Mick
Magnússon,
íslendinginn
sem er
fréttastjóri
hjá BBC
— sjá baksíðu
„Ekki samið nema
Bretar líti málið
raunsœjum augum"
— sagði Geir Hallgrímsson, forsœtisráðherra í morgun
| Samningavið-
ræður um fisk-
veiðilögsögu-
mál milli Breta
og tslcndinga
fóru fram i gær
i Reykjavik og
báru ekki annan
árangur en
þann, að ákveðið var, að annar
fundur skyldi haldinn i byrjun
október. Visir leitaði til Geirs
Ilallgrim ssonar forsætisráð-
herra, og spurði hann um skoðun
hans á lyktum þeirra viðræðna,
sem fram fóru i gær.
Forsætisráðherra sagði: ,,Við-
ræðurnar að þessu sinni náðu ekki
lengra en að aðilar skýrðu sjónar-
mið sin. Hafi Bretum ekki verið
það ljóst, að viðræður leiða ekki
til samninga nema verulegur
samdráttur verði i aflamagni
þeirra, skipafjölda og veiðisvæð-
um, þá ætti þeim að vera það ljóst
nú og ennfremur, að nauðsynlegt
er, að Islendingar njóti þeirra
tollasamninga,' sem búið var að
gera. Þegar fulltrúar þjóðanna
hittast að nýju, mun koma i ljós,
hvort Bretar lita raunsæjum aug-
um á málið. Ef svo verður ekki,
þá takast samningar ekki.”
Um það hvort rætt hafði verið
um að hætta við viðræður við
Vestur-Þjóðverja vegna nýrra
upplýsinga um starfsemi þeirra
og veiðar á miðunum hér við
land, sagði forsætisráðherra:
„Það hefur ekki verið rætt um að
falla frá fundi Genschers og Ein-
ars Ágústssonar, utanrikisráð-
herra i New York og ég býst við,
að af honum verði, ef aðstæður
utanrikisráðherra leyfa.” For-
sætisráðherra sagði einnig, að
framhald viðræðna að loknum
fundi utanrikisráðherranna
byggðist á þvi, hvað þeim færi á
milli og þvi, hver framkoma v-
þýzkra skipa hér við land yrði á
næstunni.
Haustið er komið, en er hægt að tala um að sumarið sé farið?
Kom það nokkurn tlma? t þessu árferði segja sumir Sunniend-
ingar, að tsiand sé aðeins fyrir hrafna og tófur. — Það var napurt
I miðborginni I gær, og þessi mynd segir meira um veðrið en
nokkur texti. -Ljósm:JIM
Mikið af bandormi í
fiski í Hafravatni
— Þar veiddust allt að sex punda urriðar í sumar
„Við rannsóknir mlnar I
sumar fann ég mjög mikið af
bandormi I urriöa og bleikju,
sem ég veiddi I Hafravatni”,
sagði Jakob V. Hafstein, yngri,
fiskiræktarfulltrúi Reykjavfk-
urborgar, „Það er vitað
að bandormur er I vatna-
fiski víða á landinu, en ég held
að óhætt sé að segja, að I Hafra-
vatni sé óvenjumikið um hann”.
Jakob hefur í sumar rannsak-
að hluta af vatnasvæði
Reykjavíkurborgar og mún
fljótlega skila skýrslu um þær
rannsóknir. Hann sagði, að við
rannsóknir á fiski I Rauðavatni
fyrir nokkrum árum hefði kom-
ið i ljós., að talsvert var af band-
ormi i fiskinum, Það kann að
koma á óvart, að fiskur sé i
Rauðavatni, en þar var sleppt
seiðum fyrir nokkrum árum.
Bandormurinn er aðallega i
og við maga og fannst einnig i
þunnildum. Ekki mun hann
hættulegur mönnum, en heldur
hvimleiður er hann.
Jakob sagði, að til væru ýms-
ar tegundir af bandormi og að
hann gæti borizt i vötnin eftir
ýmsum leiðum, og þá meðal
annars með fugli.
Annað kvað Jakob eftirtekt-
arvert við veiðina I Hafravatni,
en það er hve stór fiskur veidd-
ist þar. Fékk hann allt aö sex
punda urriða. Telur hann að svo
mikið sé af fiski I vatninu að
nauðsynlegt kunni að reynast að
„grisja” það: veiða mikið af
fiski I net svo árgangarnir nái
að þroskast.
AG