Vísir - 12.09.1975, Side 4

Vísir - 12.09.1975, Side 4
Vísir. Föstudagur 12. september 1975. 1 ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú1 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Eeykjavik fer fram opinbert uppboð aO Völvufelli 13, föstudaginn 19. septem- ber 1975 kl. 16.00 og verOur þar seld hrærivél talin eign BreiOhoitsbakaris. GreiOsla viO hamarshögg. ,/ Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Einarsnesi 76, þingl. eign Rang- heiöar H. óladóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 15. september 1975 kl. 14.00. BorgarfógetaembættiO I Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opinbert uppboö aö Suöurlandsbraut 12, föstudaginn 19. september 1975 kl. 14.30 og veröur þar seld brotvél og bindageröarvél, taldar eign Bókbindarans. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Ritari Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið vill ráða ritara til starfa frá 1. október n.k. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 11. september 1975. Kðstuðu hveiti að róðherranum Roy Jenkins, innanrlkismálaráöherra Breta varö greinilega ekki um sel, eins og sézt á myndinni hér fyrir ofan, þegar hveitipoki sprakk á ræöupúltinu hjá honum I gærkvöldi. Hann var aö flytja ræöu á almennum fundi og fjallaöi um reglur, sem opna eiga dyrnar aö ýmsum klúbbum fyrir fólki af mismunandi kynþáttum. En konur, sem voru meöal áheyr- enda ráöherrans, létu i ljós álit sitt meö þvl aö varpa hveitipokum og ösku- pokum aö ræöumanni. g. LEYIAND M pjónusta um land altt P. Stefánsson hf. hefur gert samning við eftirtalda aðila um viðgerðir og varahluta- þjónustu á Land Rover, Range Rover, Austin og Morris bifreiðum. BOLUNG/\RVIK: Vélsmiója Bplungarvikur (SAFJÖRÐUR: Vélsmiðjan Þór SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfirðinga. PATREKSFJÖRÐUR: Vélsmiöjan Logi.. HRÚTAFJÖRÐUR: Bílaverkstæði Stein^ Eyjólfss. Borðeyri BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjaröar. VÍÐIDALUR: Vélaverkstæðið Víðir. BORGARNES: Bifreiöa og trésmiðjan HAFNARFJÖRÐUR: Bílaver AKÓ KEFLAVÍK: Bílasprautun Birgis Guðnas SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga. Austin Jaguar Morris Rover Tnumph KÓPASKER: Kaupfélag N.Þingeyinga. ÞÓRSHÖFN: Kaupfélag Langnesinga. SIGLUFJÖRÐUR: Bílaverkstæði Magnúsar Guðbrandss. HÚSAVÍK: .Vélaverkstæðiö Foss. ÓLAFSFJÖRÐUR: Bílaverkstæðið Múiatindur. AKUREYRI: Baugur H/F. EGILSSTAÐIR: Arnljótur Einarsson. REYÐARFJÖRÐUR: Bílaverkstæðið Lykill. HORNAFJÖRÐUR: Vélsmiðja Hörnafjarðar. VÍK í MÝRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga. HVOLSVÖLLUR: ^Kaupfélag Rangæinga. P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 PART

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.