Vísir - 12.09.1975, Qupperneq 9
Wsir. FBstudagur 12. september lg75.
Indverskur yogi á íslandi:
Hofði heyrt að íslendingar
vœru andlega sinnaðlr menn
„Viöerum ekki fræðarar,
enginn okkar lætur kalla
sig gúrú. Viö erum bræð-
ur allra manna, og þess
vegna tökum viö aldrei
neitt fyrir það sem við
gerum," segir Acharya
Karunananda, indversk-
ur yogi, sem hér er á ferð
og sést hér i hugleiðingu.
klst. að morgninum og hálfa
aðra að kvöldinu. Hafi ég betri
tima ver ég til þess lengri tima.
— Viltu lýsa hugleiðingunni?
■ — HUn byggist á þeirri fornu
kenningu indverskri að maður
verður það sem hann hugsar. Ef
ég tönnlast sifellt á þvi að ég sé
taugaveiklaður þá verð ég
taugaveiklaður. En vandinn er
sá að maður á bágt með að
hugsa án orða. Ég get varla
hugsað um hr. Jón Jónsson án
þess að nefna hann i huganum.
Hugleiðing þýðir að maður kýs
að þagga niður i mali hugsunar-
starfseminnar og vikka svið
vitundarlifsins, og til þess tök-
um við i notkun hugmyndina um
óendanleikann með hjálp sér-
stakra orða. Þessi orð kallast
mantram (oft sagt á islensku:
mantra, flt. möntrur). Og með
iðkuninni vonum við að við ná-
um að lokum sameiningu við
sjálfan óendanleikann, ef mér
leyfist að komast svo að orði?
— Og frá möntru sinni skýrir
enginn.
— Nei, vissulega ekki, hún er
leynileg.
— Og hvernig gengur þessi
hlið starfsins á Vesturlöndum?
— Ég tel fólk á Vesturlöndum
nær andlegleika en Indverja.
Þar vofa svo mörg ytri vanda-
mál yfir fólki, það lifir i sifelld-
um ótta um afkomu sina, og hef-
ur þvi litla sinnu á hugleiðing-
um. Á Vesturlöndum eru ytri
vandamál að kalla ór sögunni
en sálræn orðin þvi fleiri. Menn
fýsir þvi meira að sinna þörfum
hugans. Ananda Marga kennir
að blanda eigi saman andlegri
viðleitni og félagslegu starfi.
Við ráðleggjum engum að yfir-
gefa fjölskyldu sina og setjast
aði einhverju ashrama (andlegt
setur). En við teljum að maður
með þjálfaðan huga verði að
meira gagni i samfélagi'mann-
anna.
— Telur þú þig vera það sem
kallað er gtirti á Indlandi, eða
andlegur fræðari?
— Nei við köllum okkur bræð-
ur, við erum bræður mannanna,
en krefjumst engrar sérstakrar
andlegrar stöðu. Og vegna þess
við erum bræður fólks tökum
við ekkert fyrir neitt sem við
gerum. Hjá Ananda Marga er
allt ókeypis,
— Hvernig fær félagið þá
starfsfé?
— Meðgjöfumfrá velunnurum
sinum. Það hefur ekki verið
neinn hörgull á þvi.
— Þti sagðir að gúru væri i
fangelsi. Hvað hefur hann til
saka unnið?
— Ekki neitt, þetta er hrapal-
legur misskilningur. Lands-
stjórnin vill hreyfingu hans
feiga, heldur að við höfum
áhuga á pólitik afþvi við störf-
um að mannúðar- og félagsmál-
um. Hann hefur verið i fangelsi
siðan 1971.
— Þið hafið þá skipt ykkur
eitthvað af hinu forna indverska
samfélagsformi, gæti ég trUað.
— Já, við berjumst á móti
kastaskiptingunni, spiliingu i
embættisfærslu, og viljum af-
nema þann sið að feður greiði
háan heimanmund með dætrum
sinum — yfirleitt gegn öllu þvi
sem hindrar eðlilegar framfarir
ilandmu. Þessvegna er aðstaða
okkar erfið borið saman við aðr-
ar andlegar hreyfingar. Stjórn-
in tortryggir okkur og telur að
andleg hreyfing eigi að láta allt
slikt lönd og leið. En við höfum
engan áhuga á flokkspólitik,
viljum aðeins að réttlæti riki, og
menn séu ekki kUgaðir og arð-
rændir.
S.H.
i ii iiiiiiniii n ii i i nii n Timr11 > ii iii iimrnnii^itrV '
— ÞETTA er fyrsta
ferð min til islands. Ég
hafði heyrt mikið um
landið, og meðal annars
hafði mér verið sagt að
íslendingar væru það sem
mig langar til að kalla
andlega sinnaðir menn.
Og þegarvið vorum lentir
i Keflavík og á leiðinni i
leiðarvagninum til
Reykjavíkur þá fannst
mér einsog við værum
komnir til mánans. Mér
finnst mikiðtil um fegurð
landsins og er hrærður
yfir hve vingjarnlega
tekið er á móti okkur ...
Þetta segir indverskur yogi,
Acharya Karunananda Avad-
huta, sem hér er á ferð ásamt
öðrum yoga, ameriskum að
uppruna, Acharya Mayatiita.
Þeir flytja hér fyrirlestra og
kynna stefnu sina. Hann er ung-
ur maður, sviphreinn og bjartur
til augna, áþekkur þvi sem
manni finnast helgir menn
Austurlanda hljóti að vera.
— Ég kem frá félagi sem heit-
ir Ananda Marga, heldur hann
áfram, það er yoga-félag, og
nafnið þýðir „vegur hamingj-
unnar”. Uppruni þess er hjá
helgum manni.indverskum, sem
kallast Shri Shri Ananda-
murtiji, og var formlega stofnað
á Indlandi 1962 og ’63.
— Er þetta félag eitthvað frá-
brugðiðöðrum yogasamtökum?
— Já, það er sniðið fyrir nU-
timann og hugsunarhátt Vestur-
landa ekki siður en indversk
viðhorf. Tilgangur þess er tvö-
faldur: Lausn til handa sjálfi
mannsins og þjónusta við per-
sónu hans. Við fræðum um hug-
leiðingaraðferðir sem stefna að
lausn (Moksha,nirvana)^ogsvo
hefur raunar verið á þessari leið
allt frá 1955. En maðurinn er
ekki baraeinstaklingur, hann er
lika félagsvera, og til þess að
fullnægja hinum félagslegu
þörfum stofnum við skóla,
barnaheimili, hjUkrunarstöðv-
ar, stofnanir til að hjálpa blindu
fólki og sinnum ýmissi annarri
mannUðarstarfsemi. Það er
mikil þörf fyrir slikt á Indlandi.
— En starfsemi ykkar er þó
ekki bundin við Indland.
— Nei, við litum á allan heim-
inn sem eina heild. Og brátt
færði Ananda Marga Ut kviarn-
ar. Fyrsti boðberi þessarar lif-
stefnu fór til Kenya 1969, og 1971
fóru þeir fyrstu til Ameriku. NU
eru deildir starfandi um viða
veröld: i helstu borgum Banda-
rikjanna, Mexikó, Suður-Ame-
riku, og nU einnig i flestum lönd-
um Evrópu. Þar hófst þessi
starfsemi 1972. Ananda Marga
hefur verið formlega stofnað i
Vestur-Þýskalandi, Finnlandi,
Sviþjóð, Englandi, og það hefur
borið miklu viðar niður.
— Þig kynnið yoga-þjálfun,
ekki satt, en hvað starfið þið á
félagsmálasviðinu hér vestra?
— Við höfum til að mynda leit-
ast við að hjálpa fiknilyfjaneyt-
endum i Vestur-Þýskalandi og
viðar. Þar störfum við lika i
nánu sambandi við Rauða
Krossinn, margir félaganna
skrá sig til að gefa blöð i
neyðartilfellum. Og i Vestur-
IBerlin rekum við sköla og
bamaheimili með styrk frá
stjörn Sambandslýðveldisins.
— Hve margir eruð þið i þess-
ari hreyfingu?
— Munkarnir eru um 5000 á
Indlandi og i öðrum löndum, alls
ekki allt Indverjar. I Evrópu
eru 11 munkar: Það eru samt
ekki eingöngu karlmenn i félag-
inu, lika nunnur.
— Þið lifið öll einlifi.
— Já.
— Segðu mér nU eitthvað frá
gárú þinum, Sri_ Shri Ananda-
murtiji.
— Með mikilli ánægju.
Framanaf starfaði hann i Vest-
ur-Bengal einsog hver annar al-
mennur borgari. Hann var
mikils metinn meðal annars af
þvi að það var á almanna vitorði
að hann væri gæddur dulrænum
hæfileikum. Stundum kom það
til að mynda fyrir að hann
skýrði frá atburðum á fjarlæg-
um stöðum áðuren þeirra var
getið i blöðum eða Utvarpi. En
fæstum var vist ljóst hve langt
hann hafði komist. Svo gerðist
það 1955 að hann vigði nokkra
nema, og þeir gengu fram i þvi
seinna að stofna Ananda Marga
formlega. Arið 1959 birti hann
heimspeki sina sem er grund-
völlurinn að starfi Ananda
Marga: um hvað mannshugur-
inn er, hvernig maðurinn getur
orðið hamingjusamur og hversu
gera megi samfélag mannanna
miklu göfugra.
— Hvemig var fyrstu boðber-
um stefnunnar tekið?
— Unga fólkið þyrptist um þá.
— Hvernig komst þU sjálfur i
þennan félagsskap?
— Ég hitti gUrU fyrst 1966, þá
nitján ára gamall háskólastU-
dent, lagði stund á grasafræði
og læknisfræði. Ég kom inn til
hans. Hann spurði mig að heiti,
og sagði svo: ,,Ég ætia að
skyggnast inni fortið þina”, og
þegar hann opnaði'augun aftur
nefndi hann ýmislegt Ur atburð-
um ævi minnar sem enginn vissi
um nema ég sjálfur... Ég er
kominn af efnuðu fólki i Uttar
Pradesh, og var sendur til
ýmissa skóla á Indlandi sem
Ananda Marga hefur á sinum
vegum. Ég hef ferðast um allt
Indland, og 1972 var ég sendur
til Evrópu að ryðja stefnunni
braut i Þýskalandi.
— Hvernig eruð þið þjálfaðir,
gerir gUru það sjálfur?
— Munkar annast yfirleitt
þjálfun nýrra félaga, enda er
gUrU i fangelsi stjórnarinnar i
Patna. Miklum tima er varið i
hugleiðingar, dagurinn ræki-
lega skipulagður, maður fer á
fætur á vissum tima og sækir
kennslustundir á vissum tima,
sérstakur timi fer i lestur og
nám hinnar fornu tungu sans-
krit. Við neytum einvörðungu
jurtafæðu.
— Hve löng er dagleg hugleið-
ing þin?
— Vanalega hugleiði ég tvær
Acharya Karunananda ásamt ungum dönskum „bróður” sem heitir
Arun Fossum. Hann hyggst dveljast hér á fslandi og annast starf-
semi Ananda Marga hér. Ljósm. Jim.