Vísir - 12.09.1975, Page 10
10
Ðl Mó
CFÉU
..
*S*S*?t^ w§«;í
B-riöill:
Valur, Vikingur, Þróttur og
Fylkir.
Næstu leikir verða svo sunnu-
daginn 21. september. Þá leika kl.
14:00 1R — Armann og Vikingur
— Fylkir. Um kvöldið verður
mótinu svo haldið áfram, og þá
leika kl. 19:00 Fram — Leiknir og
Valur — Þróttur.
Ekki gefst handknattleiks-
mönnum mikill timi til hvilda —
keppni verður haldið áfrarn
þriðjudags-og miðvikudagskvöld.
Á þriðjudagskvöldið leika KR —
Leiknir og Valur — Fylkir, en á
miðvikudagskvöldiö Fram — 1R
og Valur — Vikingur.
1 fyrra urðu Framarar
Reykjavikurmeistarar — sigruðu
Valsmenn auðveldlega i úrslita-
leiknum, en árið þar áður voru
það Vikingar, sem urðu meistar-
ar eftir eitt af þessum leiðinlegu
kærumálum.
Viðbúið er, að ekki verði i
fyrstu nein snilld i handboltanum
i vetur, þvi að nú eru fimm af
okkar beztu handknattleiksmönn-
um i Vestur-Þýzkalandi og er það
mikil blóðtaka fyrir handknatt-
leikinn.
—BB
Fírmakeppni
innanhúss
Hin árlega firmakeppni Gróttu
i innanhússknattspyrnu verður
haldin tvær siðustu helgarnar i
september. Mjög mörg fyrirtæki
hafa tekið þátt i þessari keppni á
undanförnum árum, og er búizt
við, að i ár verði hún einnig góð.
Þau fyrirtæki, sem hafa hug á
að senda lið i keppnina að þessu
sinni, eru beðin að tilkynna það til
Garðars Guðmundssonar i sima
85471 og 37526 fyrir sunnudaginn
14. september n.k.
HJATRUIN MEÐ
ÍBK í BIKARNUM
Liðið, sem hefur slegið Víking út úr Bikarkeppni KSÍ hefur
œtíð sigrað, en Skagamenn eru úkveðnir í, að svo verði
ekki ú sunnudaginn
Reykjavíkurmótiö í handknatt-
leik — það 30. i röðinni — hefst
annan laugardag, 20. september i
Laugardalshöilinni kl. 15:30 með
leikjum Fram — KR og Þróttar —
Fylkis i meistaraflokki karla.
Keppni i eldri aldursfiokkunum
lýkur 8. október — en í yngri
fiokkunum 13. desember.
Reykjavikurmótið hefur aldrei
verið stærra i sniðum.
Verður nú t.d. i fyrsta skipti
tekin upp keppni i 5. aldursflokki
og nú sendir tþróttafélagið Leikn-
ir i Breiðholti alla flokka til
keppni, en sendi i' fyrra aðeins
einn flokk — meistaraflokk.
Leikið verður i tveim riðlum og
eru þeir þannig skipaðir:
A-riðill:
Fram, KR, Leiknir, IR og Ár-
mann.
Handknattleiksvertiðin hefst á laugardaginn I næstu viku með fyrstu
leikjunum I Reykjavikurmótinu. Leikmenn Vals og tR, sem eru á þess-
ari mynd, eiga þá fri, en daginn eftir verða þau bæði I sviðsljósinu.
Sigurður Thorarensen.
Sigurður
Veizla í
l.verðlaun
A morgun verður háð eitt síðasta
innanfélagsmótið á vegum Golf-
klúbbs Ness á þessari „golfvertiö”,
sem nú er að ljúka á velli félagsins
á Suðurnesi á Seltjarnarnesi.
Er það keppni um Veitingabikar-
inn og hefst hún kl. 13.00. Þar
verður að sjálfsögöu keppt um veg-
lega bikara — eins og venjulega,
þcgar golfmenn eru með mót — og
einnig vcrðlaun, sem þeir þurfa
hvorki að fægja né pússa.
Eru það fyrstu verðlaun með for-
gjöf, sem er boð fyrir sigurvegar-
ann og maka hans í veitingahúsið
Naust. Þar verða dýrindis kræsing-
ar á boðstólum að vanda, og sjálf-
sagt mun sigurvegarinn njóta
þeirra vel — enda ekki á hverjum
degi, sem hægt er að snæða verð-
laun, sem unnin eru i iþróttakeppni
hér á landi. Þau eru fastari en svo
undir tönn.
Knötturinn
spryngur þegar
honum er spyrnt af
afli i markslána,
en fer i markvörð-
inn og þaðan inn
fyrir marklinu.
Ilvað á dómarinn
að dæma?
A.... Mark. B....
Hornspyrnu. C....
Fá annan knött og
láta hann falla,
(þ.e. „dómara-
kast”?
Svar:
Rétta svarið er
að finna i C-lið.
Knötturinn er ólög-
legur um lcið og
hann spryngur. Þvi
er ekki hægt að
skora mark með
knetti sem hcfur
sprungið áður en
hann fer i markiö.
„Það er ljóst, að salan
má ekki verða miklu
minni en þetta,” sagði
Gunnlaugur Briem,
stjórnarformaður is-
lenzkra Getrauna í við-
tali við Visi i morgun.
Við lögðum þá fyrir
hann þá spurningu,
hvort rétt væri, að sala á
getraunaseðlunum hefði
dregizt verulega saman
eftir að verð hvers miða
var hækkað um helming
fyrir rösku ári.
„Ég tel hækkunina ekki orsök-
ina fyrir þvi, hve illa gengur með
söluna, heldur hitt, að þeir aðilar,
sem sjá um dreifinguna og söluna
á seðlunum, hafa misst áftug-
ann,” sagði Gunnlaugur.
Það eru iþróttafélögin, sem sjá
um söluna með aðstoð góðra fé-
laga — en ef svona heldur áfram,
getur svo farið, að við séum
neyddir til að taka þessa starf-
semi frá þeim.
Félögin fá 25% af allri sölunni,
og i fyrra var þeirra hlutur um 10
milljónir króna. Það er þvl nokk-
uð erfitt að átta sig á þessari deifð
— eða áhugaleysi — þar sem
svona miklir fjármunir eru I húfi.
Við vitum, aö þaö eru yfirleitt
sömu mennirnir, sem hafa staðið
I þessu fyrir félögin ár eftir ár, og
þeir þvi orðnir þreyttir, og þvi
verður að fá nýja menn til starfa.
Enn eru samt nokkur félög, sem
selja vel — en þvi miður eru þau
ekki nógu mörg.”
Um að hækka verð seðlana um
helming, sagði Gunnlaugur, að
það hefði veriö nauðsynleg ráö-
stöfun, prentkostnaður heföi
margfaldazt svo og öll önnur
vinna, og þetta þvi auðveldasta
leiðin til að mæta þeim kostnaði.
„Engar breytingar verða samt
gerðar á starfseminni I vetur, en
við erum með ýmislegt á prjón-
unum — og vel getur farið svo, aö
við breytum fyrirkomulaginu
eitthvað á næsta ári. En það fer
að sjá.lfsögðu eftir þvi, hvernig
starfsemin gengur I vetur,” sagöi
Gunnlaugur að lokum.
Sigurgeir Guðmannsson hjá Is-
lenzkum getraunum sagöi okkur,
að fyrstu leikvikuna hefðu get-
raunaseðlar verið seldir fyrir
599.600 kr. — en á sama tima I
fyrra fyrir 487.100. önnur leikvik-
an skilaði 708.500 kr. á móti
710.100 og þriðja leikvikan 743.900
á móti 745.600 kr. á sama tlma I
fyrra.
I slðustu leikviku fannst einn
seðill með 12rétta og varö eigandi
hans rúmum 300 þúsund krónum
ríkari fyrir þá getspeki sína.
—BB
Akurnesingar komust I úrslit I bikarkeppninni með þvi að sigra Val I
undanúrslitunum, en Keflvikingar með þvi að sigra KR -með marki
skoruðu á siðustu sekúndu leiksins. Þessi mynd er frá þeim Ieik og
það er Atli Þór Héðinsson, sem þarna á I höggi við einn varnarmann
ÍBK...
Þetta eru piltarnir úr liði tþróttabandalags Vestmannaeyja, sem sigruðu Hauka I úrslitaleiknum á ts-
landsmótinu I 2. flokki nú I vikunni með þremur mörkum gegn engu. Þaö er Helgi Danielsson stjórnar-
maður KSt — sá eini sem hefur verið heima nú siðustu dagana — sem þarna afhendir þeim sigurlaunin,
sem voru góður plástur á sárið eftir fall aðalliðs tBV 12. deild um siðustu helgi.
Verður hjátrúin með Keflvik-
ingum á sunnudaginn — eða tekst
Skagamönnum að vinna „tvö-
falt”, þegar þeir leika gegn Kefl-
vikingum I úrsiitum I Bik-
arkeppni KSt? Þessari spurningu
fæst ekki svar við fyrr en eftir leik
iiöanna á sunnudaginn.
Svo einkennilega vill til, að öll
þau lið, sem hafa slegiö Viging úr
keppninni undanfarin ár,
hafa oröið bikarmeistarar
þaö árið. í ár voru það Kefl-
víkingar, sem það gerðu — og
þvi hafa þeir þessa hjátrú með
sér, þegar þeir hlaupa inn á völl-
inn á sunnudaginn kl. 14.00.
Skagamenn hafa sex sinnum
verið I úrslitum I keppninni, en
þeim hefur aldrei tekizt aö verða
bikarmeistarar. Fyrst léku þeir I
úrslitum 1961 við KR og töpuöu
þeim leik 4:3 og siðast i fyrra, en
þá töpuðu þeir fyrir Val 4:1.
Bandaríkin slegin út
Mexico sló Bandarikin út úr
undankeppni olympiuleikanna
i knattspyrnu i gær með þvi að
sigra i siðari leik þjóðanna — i
Bandarikjunum — með 4
mörkum gegn 2.
Mexikanarnir voru nokkuð
öruggir með að komast áfram
eftir fyrri leikinn, sem fram
fór I Mexikó borg fyrir nokkru,
en I þeim leik sigruðu þeir með
hvorki meira né minna en 8
mörkum gegn engu.
Það má þvi segja, að eins konar
álög séu á liði þeirra I þessari
keppni. En Skagamenn hafa sagt,
aö svo sé ekki — og það ætli þeir
að sanna með þvi að sigra i leikn-
um á sunnudaginn.
Keflvikingar hafa ekki af miklu
að státa i Bikarkeppninni. Þeir
komust þó lálægt þvi að verða
bikarmeistarar 1973, þegar þeir
áttu hvað mestri velgengni að
fagna undir stjórn Joe Hooley —
en töpuðu þá fyrir Fram I úrslit-
um 2:1, eftir framlengdan leik.
Hjá Baldri Jónssyni, vallar-
stjóra á Laugardalsvellinum,
fengum við þær upplýsingar i
morgun ., að völlurinn væri i
ágætu ásigkomulagi eftir við-
gerðina, sem gerð var á honum
um daginn. En ekki yrði mikið
um grassprettu úr þessu, þvi að
þeir hefðu t.d. mælt þriggja stiga
frost niðri viö jörðu i nótt_bb
Aston V
B
Evertoi. - NovvC
Ipswich - Liverpool .
eic^stí O.est Ham .
ið c f I | | pj |
.. i. — iVlia..oh %J J. . . . .
Sheff. Utd. - Coventry . .
Xfjf-e TÞLffif'p
Tottenham - Derby .
Wolv -<!’ Tvrr-i i hiv
Sunderland - W.B.A.
ppi
«
■
■
■
Reykjavíkurmótið hefst annan laugardag með leikjum
Fram - KR og Þróttar - Fylkis. Keppnin í meistaraflokki
hespuð af ó rúmum hólfum mónuði
JÖRUNDUR ÞORSTEINSSON
DÓMARAHORNIÐ
Handboltavertíð-
in að hefjast!
Eusébio da Silva Ferreira
londs!
Franska blaðiö Le Monde hefur
skýrt frá þvi, að hinn heimsfrægi
knattspyrnumaöur frá Portugal —
Eusebio — hafi undirritað samning
við franska I. deildarliðið Red Star
og muni leika með þvi næstu tvö ár-
in.
Eusebio, sem margir islenzkir
knattspyrnuunnendur muna ef-
laust eftir frá þvi að hann kom
hingað með Bcnfica fyrir nokkrum
árum, hefur i sumar dvalið i
Bandarikjunum, þar sem hann lék
með liði frá Dallas fyrir góðan pen-
ing.
Að sögn blaðsins var hann ekki á-
nægöur þar og viidi komast aftur til
Evrópu, og hafi Red Star séð uin,
að sá draumur hans rættist.
Eusebio var eitt frægasta nafn í
knattspyrnunni fyrir nokkrum ár-
um — þekktastur varð liann i og
eftir HM-keppninni i Englandi 1966
— en nú siðari ár hafa meiðsl háð
honum og jafnframt aldurinn. End-
aði þetta meö þvi, að Benfica gaf
honum leyfi til að hætta, og freista
gæfunnar upp á nýtt.
Kom hann sér þegar frá Portu-
gal, þar sem hann á miklar eignir
og fé i bönkum, og til Bandarikj-
anna, þar sem hann hefur dvalið
þar til nú, að hann fer til Frakk-
lands að sögn blaðsins.
Tvöfaldur
sigur Dana
Danska kvennalandsliðið i hand-
knattlcik, sem tekur þátt i HM-
keppninni i Sovétrfkjunum i haust,
hefur æft sig vel í allt sumár með
það fyrir augum að ná langt i
keppninni.
I.iöið er nú byrjað að leika æf-
ingaleiki við aðrar þjóðir, og fóru
tveir þeir fyrstu fram um sfðustu
helgi. Kom þá norska kvennalands-
liðið i heimsókn til Danmerkur og
mátti þola tap i báðum leikjunum.
í fyrri leiknum sigruöu dönsku
stúlkurnar 10:6 og i þeim síðari
15:7. Norsku blööin scgja, að
dönsku stúlkurnar hafi haft mikla
yfirburöi i báðum leikjunum og spá
þvi, að þær nái langt i HM-keppni,
ef þær haldi svona áfram.
Hóta að myrða tennis-
stjörnurnar fró Chile
1155 vopnaðir lögregluþjónar,
107 hundar, 43 hestar, 280 bilar, 2
þyrlur og um 30 bátar. Þetta er
m.a. það, sem sænska lögreglan
þarf aö hafa til reiðu um næstu
helgi, þegar tenniskeppnin —
Davis Cup — á milli Svíþjóöar og
Chile fer fram i Bastad i Sviþjóð.
Astæðan fyrir öllu þessu er sú, að
Holbæk — danska liðið sem Jó-
liannes Eðvaldsson lék með i
sumar — er nú i fyrsta til öðru_
sæti i dönsku deildarkeppninni
þegar lokið er 21 umferð af 30.
Holbæk sigraöi B 1903 á útivelli
i vikunni með 3 mörkum gegn 1,
og hcfur hlotið 29 stig, cða jafn-
inörk og Köge, sem er með hag-
stæðari markatölu.
Næstved kemur i þriðja sæti
ýmis vinstrisinnuð félög i Sviþjóð,
og flóttafólk frá Chile, hafa hótað
að koma i veg fyrir, að þessi
keppni geti fariö fram. Ef ekki
meö þvi að trufla keppnina, þá
með þvi að ganga af keppendum
Chile dauðum.
Sænska tennissambandiö hefur
þegar selt 6000 miða á keppnina —
mcð 26 stig, en á botninum berj-
ast B 1909 og Slagelse bæði með 13
stig, cða 3 stigum minna en
Frem-liöin bæði..... Frem og
Freni A.
Eins og inálunum er nú háttað
er allt útlit fyrir að Holbæk lendi i
cinu af þremur efstu sætunum —
og mun þá Jóhannes fá send sin
verölaun i pósti til Skotlands.
til útvaldra aðila — en mótmæl-
endur hafa hótað að koma með 8
til 10 þúsund manns. Moröhótun
frá þeim hefur borizt til foreldra
hinna þriggja ungu keppenda, og
einnig til fararstjóra fyrir hópn-
um.
„Við erum ekkert hræddir,”
sögðu þeir i viðtali við blaðamenn
i New York i gær. „Við trúum þvi
ekki, að þetta fólk geri alvöru úr
hótun sinni. Þaö má vel vera, að
það verði einhver læti, en aö það
ætli að myrða okkur, trúum við
aldrei.”
Keppendurnir koma til Sviþjóð-
ar á sunnudaginn — hvar og
hvenær er ekki látið uppi — þá
þegar tekur lögreglan við að gæta
þeirra og mun ekki sleppa af
þeim augunum þá viku, sem þeir
dvelja i landinu. Kostnaðurinn viö
þessa gæzlu og við að verja leik-
vanginn er áætlaður sex milljónir
sænskra króna.
—klp—
Holbœk og Köge efst
sigraði
Siguröur Thorarensen GK sigr-
aði með yfirburðum í siðustu opnu
stigakeppninni i golfi, sem háð var
á Iivaleyrarvellinum um síðustu
helgi. Var hann nálægt þvi að sigra
bæði með og án forgjafar — en eftir
36 holu aukakeppni um 1. verðlaun-
in með forgjöf varð hann að láta
þau eftir handa Sveini Sigurbergs-
syniGK, sem varð drengjameistari
islands á Akurcyri i sumar.
í aðalkeppninni — án forgjafar —
var Sigurður 5 höggum á undan
næsta manni. Lék hann 36 holurnar
á samtals 155 höggum, en Þórhall-
ur Hólmgeirsson GS á 160 höggum.
i þriðja til fjórða sæti urðu jafnir
meö forgjöf — á 147 höggum — og
voru aftur jafnir eftir 18 liolu auka-
keppni. Þurftu þcir þvi aðrar 18
holur og tókst þá Sveini að hafa
sigur. Þriðji maöur með forgjöf
varð Atli Arason GR, sem var á 152
höggum nettó.
Lœknarnir
slú um sig
A morgun halda læknar, lyfja-
fræðingar, tannlæknar, dýralækn-
ar og aðrir, sem vinna svipuð störf,
sina árlegu golfkeppni. Fcr hún
fram á velli GR i Grafarholti og
hefst kl. 9.00 i fyrramálið.
Fjöldi fólks úr þessum stéttum
leikur golf sér til dægrastyttingar,
og hefur Austurbakki hf. nú eins og
áður gefið verðlaun til að keppa um
i mótinu. Búizt er viögóðri þátttöku
bæði byrjenda og lengra kominna
og mikill hugur I mörgum doktorn-
um að standa sig sem bezt i barátt-
unni.