Vísir - 12.09.1975, Page 16
16
Visir. Föstudagur 12. september 1975.
Noröan kaldi i
dag, en siðan
hægviðri, bjart
og næturfrost.
i siðustu EM-keppni sögðu is-
lendingarnir of hátt á spilin, en
Svisslendingarnir voru ekki lengi
að kvitta.
Staðan var allir utan hættu og
vestur gaf.
A D-G-10-9-6-3
V A-K-9-2
♦ 10-3
+ 9
4-2 ^ 8-5
10 m D-3
A-9-7-4 I K-G-8-6-2
A-D-8-5-4-2 ^ G-10-6-3
4 A-K-7
y G-8-7-6-5-4
4 D-5
4 K-7
Svisslendingarnir Bernasconii
og Ortiz, fengu óhindrað að segja
á n-s spilin:
Norður Suður
1 spaði 2 hjörtu
4 hjörtu 4 spaðar
5 lauf 5 hjörtu
pass
Simon i vestur tók fyrst tigulás
og austur kallaði með gosanum.
Þá kom laufaás og siðan tigull,
einn niður.
Og nú var komið að Islandi að
græða á mistökunum. Það er
erfitt að trúa sinum eigin augum,
en þannig voru sagnir og spila-
mennska i hinum salnum:
4
V
♦
4
Vestur Norður Austur Suður
Trad Jakob VuMinh Jón
1 lauf 2 spaðar P 3 grönd
P p p
Og svo fór svissneska vörnin i
gang. Vestur spilaði tigulfjarka,
kóngur frá austri og laufagosi.
Suður lokaði augunum og lét
kónginn. Þegar hann opnaði þau
aftur, hafði vestur drepið á ásinn
og hjartatian lá á borðinu.
Hver var að tala um bölvun
hjartatiunnar?
Hvað er eiginlega að þessum ár-
gangi, ef mér leyfist að spyrja?
Ég er FÆDD þetta ár!
SJÚNVARP •
Föstudagur
12. september 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Cerro Torre. Bresk
heimildarmynd um
leiðangur nokkurra enskra
og svissneskra fjallgöngu-
manna, sem ætluðu að klífa
tindinn Cerro Torre i sunn-
anverðum Andesfjöllum.
Tindur þessi er talinn
ókleifur, en nokkrir ofur-
hugar hafa þó lagt þar lif
sitt i hættu, og einn heldur
þvi raunar fram, að hann
hafi komist á toppinn. Þýð-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
21.30 Um hálf-tfu-ieytið. Örn
Guðmundsson og Helga
Eldon og Guðmunda H. Jó-
hannesdóttir, sem báðar eru
i Islenska dansflokknum,
dansa þrjá frumsamda
dansa i sjónvarpssal. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.45 Skálkarnir Breskur
sakamálamyndaflokkur.
Belinda-Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok
ÚTVARP •
Föstudagur
12. september
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.10. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Anna Brynjúlfsdóttir
les fyrsta lestur sögu sinnar
um „Matta Patta mús”. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Morgun-
popp kl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: André
Previn, William Vacchiano
og Filharmóniusveitin i
New York leika Konsert
fyrir pianó, trompet og
hljómsveit op. 35 eftir
Sjostakovits, Leonard Bern-
stein stjórnar / Sinfóniu-
hljómsveit danska útvarps-
ins og söngvarar flytja Sin-
fóniu nr. 3 op. 27 eftir Carl
Nielsen, Erik Tuxen stjórn-
ar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan: „Dag-
bók Þeódórakis” Málfriður
Einarsdóttir þýddi. Nanna
ólafsdóttir les (8). Einnig
les Ingibjörg Stephensen
ljóð.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.16 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 „Lifsmyndir frá liðnum
tima” eftir Þórunni Eifu
Brahms um stef eftir
Joseph Haydn, Sir John
Barbirolli stjórnar.
Magnúsdóttur.Höfundur les
(10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Frá sjónarhóli neytenda.
Sigriður Haraldsdóttir hús-
mæðrakennari sér um þátt-
inn, sem fjallar um tæki og
áhöld til heimilisnota.
20.00 Frá tónlistarhátiðinni i
Bergen i mai s.I.
20.30 Kjör aldraðra. Gisli
Helgason sér um þáttinn.
21.30 Útvarpssagan: „ódám-
urinn” eftir John Gardner.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Iþróttir.
Umsjón: Jón Asgeirsson.
22.40 Afangar. Tónlistarþáttur
i umsjá Ásmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars Agn-
arssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
j í PAG
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
íaugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reýkjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Helgar- kvöld- og næturvörzlu
Apóteka i Reykjavik vikuna
5.—11. sept. annast Garðs Apótek
og Lyfjabúðin Iðunn.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
'annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nemá laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrábifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Munið frimerkjasöfnun
Geðverndar (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk.
Símavaktir hjá
ALA-NON
Aðstándendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
'kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 I Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir Breiðholti, fimmtu-
daga kl. 9 e.h.
Leikvallanefnd Reykjavlkur veit-
ir upplýsingar um gerð, verð og
uppsetningu leiktækja, svo og
skipuiagningu leiksvæða, alla
virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14
e.h. Siminn er 28544.
j í KVÖLPj
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
SUS þing 12.—14. september 1975.
Skráning fulltrúa á 23. þing Sam-
bands ungra sjálfstæðismanna,
sem haldið verður i Grindavik
12.—14. september nk„ er hafin.
Ungir sjálfstæðismenn, sem á-
huga hafa á þátttöku i þinginu,
eiga að snúa sér til forráðamanna
félaga eða kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna.
1 Reykjavik fer fram skráning á
þingfulltrúum á skrifstofu Heim-
dallar I Galtafelli við Laufásveg.
Skrifstofan er opin frá kl. 9—5.
Síminn er 17102.
Væntanlegir þingfulltrúar geta
einnig haft beint samband við
skrifstofu SUS siminn þar er
17100.
Aðalfundur
félags þingeyskra kvenna i
Reykjavik og nágrenni verður að
Hallveigarstöðum sunnud. 14.
sept. kl. 3 e.h. Fundarefni: Venju-
leg aðalfundarstörf. Rætt verður
um skemmtifund félagsins hinn
15. nóv. og starf félagskvenna á
komandi starfsári. Einnig verður
borið fram kaffi og eftirsótt með-
læti. — Stjórnin
Föstudagskvöld kl. 20
1. Landmannalaugar
2. Út i bláinn. (Gist I húsi).
Laugardag kl. 8.
Þórsmörk. Allar nánari upplýs-
ingar veittar á skrifstofunni
Oldugötu 3, svo og farmiðasala.
Símar 19533 og 11798. — Ferða-
félag Islands.
Sunnudagur 14/9 kl. 13.00
Gönguferð um Þingvelli. Verð 800
krónur.
Farmiðar við bilinn.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin.
Ferðafélag íslands.
Föstudaginn. 12.9. Kl. 20.
Haustferð i Þórsmörk.
Gist I tjöldum.
Fararstjóri Jón I. Bjarnarson.
Farseðlár á skrifstofunni. —
Útivist, Lækjargötu 6, sími
14606.
Laugardaginn 13.9. kl. 13.
Fuglaskoðun og fjöruganga i
Garðskaga og Sandgerði. Farar-
stjöri Árni Waag.
Verð kr. 1000. Fritt fyrir börn , i
fylgd með fullorðnum.
Sunnudaginn 14.9 kl. 13.
Gullgistugjá og Dauðudalahellar.
Fararstjóri Einar Ólafsson.
Verð kr. 500. Hafið góð ljós með.
Brottfarastaður B.S.l.
Útivist.
Hótel Saga: Hljómsveit Hauks
Morthens.
Glæsibær: Ásar
Hótel Borg: Kvartett Arna Isleifs
Tjarnabúð: Haukar
Silfurtunglið: Nýjung
Skiphóil: Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar
Tónabær: Eik
Sigtún: Ponik og Einar
Klúbburinn: Hljómsveit Guð-
mundar Sigurjónssonar og
Kaktus.
Röðull: Pelican
Þórscafé: Laufið
Ingólfs café: Gömlu dansarnir
Sesar: Diskótek — Goði
Sveinsson
Öðal: Diskótel
Festi: Paradis