Vísir - 12.09.1975, Side 17

Vísir - 12.09.1975, Side 17
Visir. Föstudagur 12. september 1975. 17 í DAG | ti KVÖLD | □ □AG | □ Nútímaballett í sjónvarpinu kl. 21,30: SEMJA OG DANSA BALLETTINN SJÁLF t kvöld veröur fluttur - frumsaminn ballett eftir örn Guömundsson, Helgu Eidon og Guömundu H. Jóhanns- dóttur og eru þau jafnframt flytjendur balletsins. — Viö höfðum aðeins viku til að semja og æfa ballettinn og það var anzi strembið aö hafa svo stuttan tima, sagði örn Guðmundsson, dans- kennari. Ballettinn er saminn i jazzballettformi og tónlistin I bakgrunni er popptónlist. M.a. eru leikin tvö lög eftir felaga hljómsveitarinnar Chicago. Hefur dansflokkurinn gert mikiö af þvi aö semja ballettdansa ? — Við byrjuðum á þessu siðastliðið vor. Þá vorum við beðin um að dansa á skemmtun fyrir Sjálfstæðis- flokkinn að Hótel Sögu. Við sömdum þrjá dansa, einn kölluðum við Tarantella en hann dönsuðu og sömdu Auður Bjarnadóttir og Nanna ölafsdóttir. Annar dansinn var spánskur dans, hann sömdu og dönsuðu systurnar, Ingibjörg og Guðríin Pálsdætur. Þriðji dansinn var ntitima- dans, hann sömdum við Helga Eldon, og Helga Bernhard, sagði örn. — Siðan sýndum við þessa dansa á nemendasyningu Listdansskólans i vor. Þar að auki samdi dansflokkurinn hálftima ballett, sem var einnig syndur á nemenda- syningunni. Þá held ég, að það sé upptalið sem islenzki ballett- Þau eru þrjú sem sömdu og dansa ballettinn sem veröur sýndur I sjónvarpinu Ikvöld en þaö eru Guömunda H. Jóhannesdóttir, Helga Eldon og örn Guömundsson. Myndin var tekin I sjónvarpssal viö upptöku ballettsins. flokkurinn hefur samiö þ.e. eins og hann er i ntiverandi mynd, sagði örn Guömunds- son. Útvarp kl. 20,30: Kjör aldraðra — Gísli Helgason sér um þáttinn Dvalarheimili aldraöra sjómanna tekur ekki lengur viö umsöknum aldraöa. Hvaö veröur gert f þessum efnum? Þar eö dregiö hefur veriö lir fjárveitingum til bygginga elli- og hjíikrunarheimilis fyrir aldraöa, datt mér i hug að athuga kjör aldraöra yfir- leitt eins og þau cru i dag, sagöi Gisli Helgason sem sér um þennan þátt. Rætt verður við Guðrtinu Helgadóttur, deildarstjóra Tryggingastofnunarinnar. Skyrir hhn nákvæmlega frá skiptingu og greiðslu ellilif- eyris. Einnig verður rætt við Bjama Þórðarson, trygginga- fræðing, en hann er formaður Landssambands lifeyrissjóða. M.a. mun hann skyra frá hlut- verki lifeyrissjóöa og hvernig greiöslum er háttað Ur þeim til aldraðra. Þá verður gerð svolitil Ut- tekt á félagslegri aðstoð við aldraða m.a. verður af þvi til- efni rætt við Geirþrhði Bem- höft, ellimálafulltrha. Rætt verður um bygginga- mál aldraðra og hvað hafi ver- ið gert i þeim efnum. Sagði Gisli að félög einstakl- inga hefðu unnið mjög gott starf i sambandi við byggingarmálin,má þar nefna aðila eins og Gisla Sigur- bjömsson og Sjómannadags- ráð. En nh taka elliheimilin ekki lengur við umsóknum. Af þvi tilefni verður rætt við Pétur Sigurðsson, formann Sjó- mannadagsráðs, um það hvemig þeir hyggjast bregð- ast við þessum vanda. Einnig verður rætt við Rafn Sigurðsson, forstjóra Hrafn- istu, og fleiri. — Við gerð þessa þáttar, sagði Gisli, komst ég að þeirri niðurstöðu, að það er þvi opin- bera til skammar að þeir skuli ekki hafa komið betur til móts við aldraða en raun ber vitni. Ellilifeyrir er það naumur að aldraöa fólkið, sem þarf ef til vill að leigja sér hlisnæði getur, engan veginn staðið undir þvi að borga hdsaleigu. Daggjöld á hjUkrunardeild- um eru 1.800 krónur á dag og i sumum sjUkrahUsum eru þau 5-6 sinnum hærri. Þetta nær engri átt, sagðiGisli Helgason að lokum. _ jje «■ X «■ «• x «• x «■ >}■ «- X «- x- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «• X- «■ X- «■ X- «• X- «- X- «■ X- «■ X- «• X- «- X- «■ X- «• X- ' «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «• X- «■ X- «• X- «• X- «■ X- . «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «■ X «■ X «- X «■ X X «- X «■ X «- X «■ X «■ X «- X «- X «- X «■ X «■ X Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. september: Hrúturinn,21. marz — 20. apríl: Þú ættir að at- huga gang þinn vel I dag og horfa með gagnrýn- um augum á öll þin mál. Reyndu að vera svolitið hagsýnn. * Nl -xé & Nautiö, 21. april — 21. maí: Þú ættir að nota helgina til að fara f smáferðalag, sem þú getur þó líklega ekki gert. Reyndu að hugsa alvarlega og leitaðu ráða hjá einhverjum sem veit betur en þú. Tviburarnir,22. mal — 21. júní: Þú kemur auga á einhverja nýja framleiðslu i dag. Vertu samt vel á verði þvl að þó hlutirnir líti vel út geta þeir veriö lélegir. Gáöu vel að smáatriðunum. Krabbinn,22. júnl — 23. júlí: Nú er allt undir þvl komið hvernig þú kemur fram viö þlna nánústu. Heppilegur dagur til að hitta fólk en ræddu þaö samt viö hitt kyniö. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Þetta er heppilegur dagur til að sýna öðrum hvaö I þér býr oghvers þú ert megnugur. Hjálpaðu samstarfsmönnum þínum að yfirvinna ótta og vandamál. Gerðu samt ekkert ósæmilegt. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Góöur dagur til stórátaka. Visaðu þeim sem yngri eru veginn til meiri frama. Vogin,24. sept. — 23. okt.: Reyndu að gera svo- litið meira heima fyrir. Þú hefur meiri tlma af- lögu til þúsverka nú en áður. Reyndu að hafa bætandi áhrif á umhverfi þitt. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: 1 dag skaltu heim- sækja nágranna þinn eða jafnvel einhvern sem er nýfluttur I hverfiö. Þér dettur eitthvað mjög snjallt I hug I dag. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Athugaðu fjárhaginn vandlega og gerðu þér grein fyrir hve miklu þú hefur efni á aö eyða. Snjöll hugmynd um annaö hvort fjárfestingu eöa sparnaö gæti komið I hug þinn fyrir hádegi. Hættulegt aö vera seint á ferðinni. Steingeitin,22. des. —20. jan.: Sérlega heppileg- ur dagur til frama bæði á vinnustað og einnig persónulega. Þú hefur vel efni á að vera ánægö- ur með sjálfan þig. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Þetta æt.ti að geta oröið róleg helgi vel til þess fallin aö Ihuga öll þln mál vandlega. Þú kæmist þá kannske að raun um af hverju þér hefur ekki gengið sem best upp á slökastiö. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: 1 dag skaltu hringja I vin sem þú hefur vanrækt lengi. Dagur- inn er heppilegur fyrir vinaheimsóknir, sérstak- lega fyrri hluti hans. Vertu jákvæöur. í -k ■S -k ■S •k ■5 -k -s -k * * ■S -u -k ■5 -k -k -» -k -tt -k ■s -k -» ■k -tt -k ■k -tt -tt -k -tt -k -ti •X -tt -k -tt -k -tt ■k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -tr -k -tt -k •ít -k -ít -k -tt -k -tt -x -tt -k -tt -k -tt -x -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -ti -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -t! -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -ti «-¥-J?¥-J?¥-?¥'J?¥'J?-¥J?¥'íi'¥J?'*J?-¥íi¥'J? ¥■#¥■>?*!?¥■!? ¥■*?¥■!? •¥#■¥>?'•¥■?¥■>?* « Vi $ Fallegar — vandaðar ^ jji gjafavörur | Opið í dag til kl. 7 | Laugardag til kl. 12 Vorum að taka upp mikið af lituðum kristal UTIÐ INN OG SKOÐIÐ OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUÚRVAL. VÖRUR FYRIR ALLA~ VERÐ FYRIR ALLA TEKK" l> ItlSIlLI Ví & ^ V Laugaveg 15. Simi 14320

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.