Vísir - 12.09.1975, Blaðsíða 18
1B
Visir. Föstudagur 12. september 1975.
TIL SÖLU
Emco star
sambyggð trésmiðavél mjög litið
notuð tilsölu. Simi 14494 eftir kl. 6
siðdegis.
Barnarimlarúm
með dynu til sölu. Uppl. i sima
42345.
/-------------------------------
Forhitari,
dæla og tilheyrandi fittings til
sölu á tækifærisverði. Uppl. i
sima 37770 eftir kl. 6 i kvöld
(föstud.) og á laugardag.
Ný borðsög,
Wadkin BRT 300, til sölu, 3ja ha.
mótor, 3ja fasa 380 v með bUtlandi
og framlengingarborði. Uppl. i
sima 41603 eftir kl. 19.
Vandað Radiónctte
sjönvarpstæki til sölu, verð eftir
samkomulagi. Simi 14688.
Til sölu
stórt spólusegulband. Uppl. i
sima 74629 i kvöld.
Til sölu
Cortina ’67,verð kr. 150 þUs., Viva
’71 verðkr. 350 þUs. Bátur,24 fet,
(plankabyggður), 100 þUs. Simi
84938.
Hljóðfæraleikarar!
Nýlegt 100 w. söngkerfi til sölu
strax. Hringið i sima 73027.
Fiat,er
þarfnast viðgerðar, árgerð ’67, til
sölu, einnig Tan-Sad barnavagn
kr. 15.000.- Ódýrt burðarrUm,
nokkrar hvitar, heilar lopapeys-
ur, stærðir 40-42 og barnanUmer.
Simi 71754.
Barnaeldhhsstóll
og bamabilstóll til sölu. Simi
38587.
Söngkerfi.
Til sölu nýlegt og mjög gott amer-
iskt söngkerfi að Showbud gerð,
100 watta. Uppl. i sima 12919 milli
kl. 12 og 5 á daginn.
Borðstofuborð,
4 stólar og ný Hoover bónvél til
sölu. Uppl. i sima 37572 eftir kl.
20.30laugardag og 18 á sunnudag.
Vel með farnar
stereogræjur til sölu. Uppl. i sima
18658 eftir kl. 7 siðdegis.
4 stk. E 78-14
ameriskir snjóhjólbarðar, nýlegir
og með nöglum, voru á Mercury
Comet. Kr. 25.000.- Einnig Hansa-
skrifborð m/4 hillum, kr. 10.000.-
Simi 43661.
Draco 2000 hraðbátur.
Til sölu norskur trefjaplastbátur,
20 feta með 6 cyl. 170 Hp. Volvo
bensinvél, gagnhraði u.þ.b. 40
sjómilur. Uppl. i sima 31486.
Eldhhsinnrétting
með Husqvarna samstæðu og 5
innihurðir til sölu. Uppl. i sima
34928 frá kl. 5 e.h.
Bandsiipuvéi
fyrir verkstæði til sölu, rafdrifin
borðfærsla, 2ja hraða aðalmótor.
Uppl. i sima 92-2473.
Trommuleikarar.
Mjög gott „Hygman” trommu-
sett til sölu, 2 stk. TomTom 24”
bassatromma, 3 stk. symbalar og
Hy-Hat Zildjian, handsmíðað,
töskur fylgja, einnig til sölu Senn-
heiser mikrofónn. Uppl. Björgvin
i dag og næstu daga i sima 23441
og 38554.
Gróðurmold.
Heimkeyrð gróðurmold. Agúst
Skarphéðinsson. Simi 34292.
ÓSKAST KEYPT
Kammaskurðhnifur
óskast. Uppl. i sima 12203 á kvöld-
in.
VERZLUN
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
Nestistökur,
iþróttatöskur, hliðartöskur, fót-
boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó-
ræningjadúkka, brúðukerrur,
brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós
i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken,
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy
húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt,
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
8 mm Sýningarvélaleigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
FATNAÐUR
Brhðarkjólar
til sölu. Enskir brúðarkjólar með
siðu slöri. Uppl. i sima 33298.
HJÓL-VAGNAR
Kerruvagn óskast.
Upplýsingar i sima 43549 i dag.
Tvö notuð
reiöhjól til sölu á kr. 6.000,- stk.
Uppl. i sima 40695.
Lcewey barnavagn
til sölu,rauður að lit. Einnig tveir
telpukjólar á 4 og 5 ára. Uppl. i
sima 66133.
Athugið.
Ef þér hafið notað vélhjól til sölu
þá hringið i sima 1589, Akranesi(i
hádeginu i dag og næstu daga.
HÚSGÖGN
Nýtizkulegur
óg notalegur, litt notaður, 90 cm
breiður svefnsófi til - sölu auk
borðs i stil. Uppl. i sima 14498
milli kl. 5.30 og 8 e.h.
Hjónarhm til sölu
verð 20-25 þús. Uppl. i sima 12694
eftir kl. 6 siðdegis.
Hjónarhm hr
palesander til sölu. Dýnur fylgja
ekki. Simi 43119.
Til sýnis og sölu
fallegt borðstofusett og sex stól-
ar. Einnig simaborð og barna-
kerra. Uppl. i sima 74143.
Keflavik.
Til sölu hákojur með dýnum,
einnig hjónarúm án dýna og
barnagöngugrind. Uppl. á Suður-
götu 9.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss-
búar og nágrenni, heimsendum
einu sinni i viku. Sendum i póst-
kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7
e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.
springdýnur, Hellúhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
HEIMILISTÆKI
2 Gram frystiskápar
(Danfoss frystikerfi), 80 1. á kr.
40.000 og 1451. á kr. 48.000,- Uppl. i
sima 19258.
Ignis isskápur
með frystihólfi 4ra ára og vel út-
lltandi til sölu. Uppl. i sima 84405
frá kl. 6 e.h.
Frystikista til sölu.
Capri 3301., ný ogstór 5401. notuð.
Einnig Hoover þvottavél með
vindu og suðu. A sama stað óskast
ryksuga, sjálfvirk þvottavél og
stereo heyrnartæki, einnig oliu-
firing sem hentað gæti i bílskúr.
Uppl. i sima 83907 eftir kl. 7 sið-
degis.
BÍLAVIÐSKIPTI
Fiat 125 special,
árgerð 1972 til sölu. Uppl. i sima
41499.
Tilboð óskast
i Chevrolet Cevelle, árg. ’66, út-
varp, stereosegulband og 4 nagla-
dekk á felgum fyígja. Billinn er i
góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima
74304.
Taunus 12 M, 1963,
til sölu. Tilboð óskast. Til sýnis að
Unufelli 35. Simi 71386.
Til sölu hr VW
1300 ’67, complet skiptivél,
bensinmiðstöð, sætis-klæðning,
boddy hlutir og margt fleira.
Uppl. i sima 72369.
Austin Mini,
árg. 1974, ekinn 20.000 km til sölu
vegna brottfarar af landinu.
Uppl. i sima 15211.
Chevrolett ’65.
Chevrolet Bickane 1965, 8 cyl.,
sjálfskiptur og Citroen DS ’64 til
sölu. Hagstætt verð. Uppi. i sima
84849.
V.W. Til sölu
V.W. 1303 i góðu lagi. Ekinn 41
þús. km, útvarp, sk. ’75. Mögu-
leiki að taka ódýrari bil upp i.
Uppl. i sima 36430.
Notaðar Cosmic felgur
til sölu, stærð 5”xl2”. Uppl. i
sima 41116.
Vil kaupa sparneytinn
bil. Staðgr. 300 þús. Uppl. i sima
32047 kl. 5-7.
Ford Pinto station 1972,
sjálfskiptur, nýupptekinn, 4 cyl.
vél, útvarp og göð dekk, ekinn
u.þ.b. 60.000 km.til sölu. Uppl. i
sima 31486.
Chevrolet vél
ásamt 4ra gira kassa til sölu úr
Vegu G.T. 2300 c.c., 120 hestöfl, 4
cyl, álblokk og þvi mjög létt, allt
fylgir henni. Ekinn 50 þús. km.i
topp lagi. Upplýsingar i sima
24548milli kl. 4 og 6i dag og næstu
daga.
Til sölu Dodge Veapon,
árg. 1953, lengri gerð.með spili og
bensinvél, ásamt miklu af vara-
hlutum. Uppl. i sima 22355 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Saab 96 ’66
til ^ölu og sýnis að Grenimel 1.
Uppl. i sima 14943.
Taunus 17 M,
árgerð 1967 til sölu. Upplýsingar i.
sima 23356 eftir kl. 7 i kvöld.
Tilboð óskast
i Citroen DS 19, árg. ’64. Fluttur
inn til landsins ’68. Uppl. i sima
44610 eftir kl. 4 siðdegis.
Skoda Combi, station,
árgerð 1970. Vélin þarfnast við-
gerðar, góð dekk og varahlutir
fylgja. Uppl.i sima 15787 i dag frá
kl. 2 e.h.
Bifreiðaeigendur.
Utvegum varahluti i flestar
gerðir bandariskra bifreiða méð
stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna)
Framleiðum áklæði
á sæti I allar tegundir bila. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn-
arfirði. Simi 51511.
HÚSNÆÐI í BOÐJ
Hhsráðe ndur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Herbergi
með sérinngangi og snyrtingu til
leigu. Uppl. i sima 84064.
Hef herbergi
fyrir unga stúlku. Simi 36182.
Forstofuherbergi til leigu i
Stóragerði. Uppl. Upplýsingar i
sima 85857 milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Góð, 3ja herbergja kjallaraibúð
I hliðunum til leigu strax. Tilboð
sendist augl.deild Visis merkt
„Fyrirfram 1224”.
2ja herbergja ibúð
til leigu á efri hæð i blokk.
Skilyrði er árs fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og góð um-
gengni. Tilboð með uppl. um
greiðsluupphæð og fjölskyldu-
stærðsendist augld. Visis fyrir 15.
þ.m. merkt „Stóragerði 1234”.
Litil risibúð
til leigu við Langholtsveg. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð
merkt „Reglusemi 1233” sendist
augld. Visis fyrir föstudagskvöld.
Herbergi
með eldhúsaðgangi til leigu fyrir
algjört reglufólk. Tilboð sendist
augl.deild Visis mérkt „Klepps-
holt 1197”.
------------------------------ i
Húsráðendur, i
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði'
, yður að kostnaðarlausu? HUsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á I
staðnum og i Sima 16121. Opið 10-
5.
libúðaieigumiðstöðin kallar:
iHúsráðendur, látið okkur leigja,
!það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón
með 2 böm óska eftir 2-3ja herb.
ibúð strax eða 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 81036 eftir
kl. 6 siðdegis.
Skrifstofuhhsnæði
óskast í Kópavogi/Reykjavík,
sem gefur möguleika á 3 her-
bergjum. Vinsamlegast gefið
uppl. i sima 11470 9-17 alla virka
daga.
Þrjár reglusamar sthlkur
óska eftir að taka 2-3ja herbergja
ibúð á leigu frá 1. okt. Uppl. i
sima 31376 eða 43268 eftir kl. 6
siðdegis.
Sjómaður óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 15027.
Óskum að taka
á leigu l-2ja herbergja ibúð.
Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i
sima 26830 eftir kl. 18.
Óska eftir að
taka á leigu litla, snotra íbúð á
sanngjörnu verði i 1-2 ár. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.rUppl. i
sima 26049.
Ung sthlka
öskar eftir herbergi til leigu i vet-
ur eða i nokkra mánuði. Hringið i
sima 25881.
Herbergi óskast,
eldhúsaðgangur æskilegur) Uppl.
i sima 33962.
Einhleypan mann
vantar litla ibúð i Hafnarfirði
strax. Uppl. á kvöldin i sima
28745.
ibúð óskast strax.
Einbýlishús eða 4-5-6 herbergja
ibúð óskast á leigu, helzt i austur-
bæ Kópavogs, Garðahrepp eða
Reykjavik. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Einbýiishús -
Ibúð 1208”.
Herbergi
með eldhúsaðgangi óskast á
leigu. Uppl. i sima 99-3310.
Verzlunarhúsnæði óskast
fyrir hannyrðaverzlun, helzt við
Laugaveg eða I miðbæ, þó ekki
skilyrði. Tilboð sendist augld.
blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt
„Húsnæði 1254”.
Unglingspiltur eða sthlka
óskast til sendiferða e.h. nú þeg-
ar. Glerslipun & speglagerð h.f.
Klapparstig 16. Simi: 24030.
Sthlkur
óskast til vinnu á saumastofu
vorri. Helzt vanar saumaskap.
Uppl. hjá klæðskerum. Cltima,
simi 22206.
Vinna—tbhð.
Duglegur maður, vanur skepnu-
hriðingu óskast. Góð ibúð og fæði
á staðnum. Uppl. eftir kl. 4
siðdegis i sima 13276.
Sthlka óskast
til afgreiðslustarfa. Kjartansbúð,
Efstasundi 27. Simi 36090.
Járniðnaðarmenn óskast:
Vélvirkjar, rafsuðumenn, maður
vanur vökvalögnum — hýdrólik —
og aðstoðarmenn. J. Hinriksson,
vélaverkstæði, Skúlatúni 6. Simi
23520-26590.
Sendisveinn.
Óskum eftir að ráða pilt eða
stúlku til sendistarfa allan daginn
eöa hluta úr degi. Frjáls verzlun,
Laugavegi 178.
ATVINNA ÓSKAST
Kennaranemi óskar
eftir atvinnu. Er laus daglega kl.
14 e.h. Allt kemur til greina. Allar
uppl. i sima 26249 eftir kl. 3.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu. Hefur meira-
prófsréttindi, allt kemur til
greina. Uppl. i sima 20368 eftir kl.
20.
Tvitug sthlka
með stúdentsprbf óskar eftir
vinnu á ferðaskrifstofu eða ein-
hverri geðheilbrigðisstofnun.
Getur byrjað strax. Uppl. i slma
40264.
26 ára kennslukona
óskar eftir aukavinnu: e. hádegi
— á kvöldin — eða um' helgar.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 19959 e. kl. 3 siðdegis.
23ja ára sthlka
óskar eftir vinnu, getur byrjað
strax. Margt kemur til greina.
Vön afgreiðslu. Uppl. i sima
38371.
Tækniteiknari óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 12867.
23ja ára piltur
öskar eftir vinnu við útkeyrslu
eða annað. Uppl. i sima 30410.
Kona óskar eftir
léttri heimavinnu. Uppl. i sima
71087 eftir kl. 7 á kvöldin.
16 ára sthlka
óskar eftir vinnu i vetur. Simi
25881.
Atvinna.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir
atvinnu sem fyrst. Margt kemur
til greina. Getur byrjað strax.
Vinsamlegast hringið i sima 27628
kl. 1-7 á daginn.
24ra ára sthlka
óskar eftir vinnu fyrir hádegi.
Uppl. i sima 18900.
Ung kona
með 8 ára dreng óskar eftir góðu
starfi úti á landi. Tilboð sendist
blaöinu fyrir mánaðarmót, merkt
„1258”.
Verkstæðismaðlir,
sem unnið hefur jöfnum höndum
við bifreiðaviðgerðir og á þunga-
vinnuvélum i 15 ár, óskar eftir
ibúð og atvinnu, má vera úti á
landi. Uppl. gefur Sigurður i sima
50791 milli kl. 1 og 5 siðdegis.
SAFNARINN
Nýkominn
frimerkjaverðlistinn ÍSLENZK
FRIMERKI 1976. Akrifendur að
fyrstadagsumslögum þurfa að
greiða næstu útgáfu 18.9. fyrir-
fram. Kaupum isl. frimerki og
mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6, simi 11814.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Tapazt hefur
gullarmband frá Njálsgötu niður i
miðbæ. Uppl. i sima 26576 eftir kl.
6 siðdegis.