Tíminn - 15.10.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 15. október 1966
TÍMIWN
11
Ásprestakall:
BanraguSsþjónusta kl. 11 í Laugar
ásbíói .Messa í Laugarneskirkju
kl. 5 séra Grímur Grímsson.
G rensáspr estakall:
Breiðagerðisskóli, Barnasamkoma
'kl. 10.30. Messa kl. 2 séra Felix
Ólafsson.
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í Réttarholtsskól
anum kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11,
séra Björn Jónsson predikar og
ikór úr KeflavíkurprestakalU syng
ur, séra Ólafur Skúlason.
Hallgrímskirkja:
Bamasamkoma kl. 10, systir Unn
ur Halldórsdóttir. Messa kl. 11.
Séra Jón Bjarman, dr. JakO'b Jóns
son..
Kópa vogskirk j a:
Messa kl. 2, séra Gunnar Áma
son.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl.
2 séra Jón Thorarensen.
Reynivallaprestakall:
Messa að Reynivöllum kl. 2 séra
Kristján Bjamason.
Háteigskirkja:
Mysa kl- 2, séra Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: \
Messa kl. 2 séra Garðar Þorsteins
son.
Mosf ellsprestakall:
Barnamessa í samkomuhúsinu í
Árbæjarhverfi kl. 11- Barnamessa
að Lágafelli kl. 2, Séra Bjami
Sigurðsson.
Fllibeimilið Grand:
Guðsþjónusta með altarisgöngu kl.
10. f. h. Ólafur Ólafsson kristni
boði predikar. Heimilispresturinn.
HveragerðisprestakaU:
Messa í Strandakirkju kl. 5, séra
Sigurður K. G- Sigurðsson.
UiðrétHng
14
f blaðinu í gær urðu þau leiðu
mistök, að nafn á minningarljóði
misritaðist. Þar átti að standa
Kristín S. Sigtryggsdóttir, Stöðvar
firði. Aðstandendur eru fieðnir
velvirðingar á þessum mistökum.
árnað heiila
Guðmundur Snæland, munn-
hörpuleikari i Keflavík varð 55
ára 25. sept s. 1- Hann biður að
hei'isa öllum sem hlustað hafa á
hann leika.
að kynnast manngerð á borð við
hann.
— En hvers vegna.
Hann svaraði því ekki, en sagði
reiðilega.
— Ég mundi ekki koma nálægt
honum, og ég held ekki, að hann
muni hafa minnsta áhuga á að
leysa gátuna um fráfall Davids.
Hann hugsaði. Honum verður
ekki leyft það. Hún skiptir þá
engu máli. Þó að ung stúlka frá
Mið-Afríku sé niður brotin —
hvaða máli skiptir það? Skrípa-
leikurinn verður að halda áfram.
Ég skil ekki, hvers vegna þér segið
þetta. Mér finnst það ekki sann
gjarnt, sagði hún gremjulega. —
Auðvitað hjálpar hann mér. Hann
sem er bróðir Davids.
— Komið ekki nálægt honum,
sagði hann fjúkandi reiður — látið
hann sigla sinn sjó. Gleymið
David Frenshaw. Hvernig getið
þér verið vissar um, að hann sé
þess virði að þér hugsið um hann?
Hann var enn að hugsa um
Fleur, sem þrýsti sér að rnannin-
um, sem átti að vera hann sjálfur
Hann þekkti Fleur, og vald hennar
yfir David. Miklu betra var að
þessi stúlka héldi hann dáinn.
— Hvernig dirfist þér að segja
annað eins. Það er fyrirlitlegt.
Ég lifi fyrir það eitt, að komast að.
sannleikanum um dauða Davids.
— Hún sneri sér að honum og
horfði á hann full fyrirlitningar
— Hvers vegna reynið þér að
fá mig til að gleyma? Ef þér eruð
skyldur honum ættuð þér einnig
að vilja að sannleikurinn komi í
ljós. Eða kannski stendur yður á
sama? Eruð þér svo kaldlyndur,
tilfinningalaus, að þér viljið láta
í léttu rúmi liggja, þótt mannorð
hans sé flekkað. Þér sögðuð sjálf-
ur, að hetjudáðir lægju vel fyrir
yður, en ég trúi því ekki. Það
eina sem liggur vel fyrir yður er
að vera með svívirðingar um ætt-
ingja yðar um Ameríkana — um
allt. Ég býst ekki við að til sé í
yður nokkur hetjulund, þegar á
reynir.
— Konur og börn síðast-, sagði
hann ertnislega.
hún stappaði niður fæti — Já.
Þér hafði gortað mikið, en ég
þori að veðja, að þér munduð
fyrst og fremst hugsa um að bjarga
sjálfum yður, ef til kastanna kæmi
— Allt í lagi, sagði hann. -—
Ég skal muna það. Og reyndar
er það ekki svo vitlaus hugmynd.
Ég er orðinn leiður á forréttmd-
um kvenna og barna. Stundum
fær maður nóg af öllu.
— Ætlið þér að fara eða á ég
að gera það? spurði hún. — Ég
hef borgað farseðilinn minn.
— Og ég þræla fyrir mínuin.
Þið Ameríkanar haldir að þið get-
ið'keypt allan heiminn fyrir þessa
dollara ykkar. Ef þér hefðið sjálf
ar unnið fyrir farseðli yðar. gæti
ég borið virðingu fyrir yður.
— Hvernig vogið þér yður. Hún
endurtók orðin og rödd hennar
skalf.
Hún færði sig nær honum og
kreppti hnefana i bræði sinm.
Þau stóðu og horfðu hvort á ann
að. Skyndilega tók hann utan um
hana og kyssti hana fast á munn
inn. Hún varð svo ringluð, að
hún starði galopnum augum á
hann.
— Hvers vegna — hvers vegna
gerðuð þér það.
Hann hló við.
— Ég er bara að halda upp á
daginn, sagði hann og gekk frá
henni.
lOkaflL
Skipið rakst á tundurskeytið ná
kvæmlega klukkan 2.45 um nótt
ina. „Quetta" nötraði stafna á
milli, og svo stöðvaðist skipið. Svo
byrjaði hún rólega að sökkva, eins
og hún væri fegin að fá hvíld eft
ir langa þjónustu.
Daniel smeygði sér fram úr rum
inu í sömu andrá og tundurskevtið
hæfði. Skipið nötraði, ljós ilokjcn
uðu um leið. En Daniel va kom
inn í fötin og langleiðina fram á
gang. Hann heyrði hróp og köll
hvarvetna. En Daniel var í essinu
sínu.
Farþegarnir hlupu fram og aft
ur um þilfarið og Daniel sá, að suin
um björgunarbátunum hafði skolað
út. Fyrsta hugsun hans var að taka
við stjórninni, og greiða úr flækj
unni, en þá mundi hann allt i eim;
«ni m
■■■■■■■■
iuiifjrm
FJÖLHÆFASTA
farartækið á landi
BÆNDUR
HafiS þér gert yySur grein fyrir þvi, hve
LAND - ROVER diesel er hagkvæmur í
rekstri, fjölhæf og traust landbúnaðarbif-
reið?
LAND-ROVER diesel getur áreiðanlega full
nægt kröfum yðar og þörfum ,og þér ættuð
að athuga, ef þér viljið fá yður traustan, afl
mikinn og þægilegan bíl, hvort lausnin sé
ekki LAND - ROVER diesel.
VERÐ UM KR. 203 ÞÚS.
w 1
r AHO^ -ROVE. R A
A
Land-Rover diesel
er afgrelddur með eftirtöldum búnaði:
Alúminíum hús — með stórum opnanlegum hliðar
gluggum — Miðstöð og rúðublásari — Afturhurð
með varahjólsfestingu — Aftursæti — Tvær rúðu
þurrkur — Stefnuljós — Læsing á hurðum —
Fótstig beggja megin — Innispegill — Tveir
útispeglar — Sólskermar — Dráttarkrókur —
Dráttaraugu að framan — Kfiómetrahraðamælir
með vegmæli — Smurþrýsti- og vatnshitamælir —
H.D afturfjaðrir og sverarl höggdeyfar aftan og
framan — Stýrishöggdeyfir — Eftirlit einu sinm
eftir 1500 km. — Hjólbarðar 750x16.
Lausnin er Land-Rover diesel
Slmi
21240
HEILDVFRZLUNIN
HEKLA hf
að hann var ekki lengur Pamol
Frenshaw atvinnuhetja, heiiur
sléitui og einfaldur háseti
Hann var Richard Carletoi og
hann mátti ekki hafa afsKip i af
skplfdum farþegunum Ham g*f
ekKi farið upp á efsta de»< »g
rrannað bát. Hann átti ekk; ai$
gefi. skipanir, heldur taka víð
skipunum.
Þegar hann kom upp sá hann,
að örfáir björgunarbátar af bpim
sem ekki höfðu hentzt útbyiðis,
voru heilir. Það var tiltölulega
auðvelt að raða farþegunum ' bát
inn, láta hann síga og kasta reip-
inu niður að þvi loknu. Hann var
búinn að setja bátinn. þegar hann
mundi eftir stúlkunni. Þessi em-
kennilega ameríska stúlka, sem var
hrifin af bróður hans. Fjandinn
hirði hana, hugsaði hann, gat hún
ekki séð um sig. Ég er engin hetja.
Hún sagði það sjálf. Og auk þcss
er ég orðinn leiður á hetjum
En þótt hann hefði getað hopp
að sjálfur i bátinn. var hann oðara
kominn þangað. sem hann vissi að
klefi hennar og föður hennar var.
Hann sá ekkert í dimmum gang
inum. en hann olnbogaði sig
áfram og kallaði Susan. Harn
hafði aldrei kallað nafn hemiar
áður, en hann hafði lesið það á
farþegalistanum og nú fannst hon
um hann hefði aldrei gert annað
en kalla hana þéssu tiafni.
■ Hann rakst á einhvern i g«mg-
jinum og vissi ósjálfrátt, að það
var hún. Hann skildi ekki, nvérs
í vegna hann vissi það, en ?agði
ákafur:
— Susan, hvers vegna ertu ekld
komin f björgunarbátinn.
— Ó, ert þetta þú, sagði hún
og i þetta sinn var léttir í róud
hennar. og ósjálfrátt höfðu þau pú
azt eins og gamlir vinir.
— Það er hann pabbi, sagði hún
með öndina t hálsinum.
Hann vaknar ekki Reyndu að
vekja hann fyrir mig.
— Hvar er klefinn hans.
— Þarna
— Þama. Stundum tekur hann
svefntöflu, þegar hann á bágt með
að sofna. Hann hlýtur að hafa g*»rt
það í gærkvöldi.
— Engir aðrir en bjálfar taka
svefntöflu. þegar búast má við
árás hvenær sem er.
— En pabbi hugsar ekkert út i
svoleiðis.
OTVARPIÐ
Laugardagur 15 október
7.00 Morgunútvarn I2 0P I
desisútvart)
Óskalög
sjúklinga
Sigriður Sigurðardóttir Kvnn
lögin 15.00 FréttÍT 16.30 V<
urfregnir \. nótum æsk’innii
17.00 Fréttir Þetta vt> I
heyra Grétar Dalhoff bankar
ari velur sér hljómplötu: l
00 Söngvar í létrum tón !fc <
Tilkynningar 19.20 vehu
fregnir 19.30 Fréttir 20 00
kvöld Irynja Benediktsdnfti
Hólmfrfðui Gunnarsdótt
stjórna bættinum 20.30 Gófi
gestir Baldur Pálmason kvn
ir. 21.15 Leikrit „Stef með i
brigðum" eftir Herbert Gr«
enius Þvðandt Ólafur Jón
son. Leikstióri Benedikt \n
son. 22 00 RYéttir og veð'i
fregnir 22.15 Danslög. 24,(
Dagskrárlok.
í dag
i