Tíminn - 15.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.10.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 15. o&tóber 1966 15 TÍIVnNN Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID — Ó þetta er indælt stríð, sýning í kvöld kl. 20. IÐNÓ — Italski gamanleikurlnn, Þjófar lík og falar konur, sýning kl. 20.3* Með aðalhlut verk fara, Gísli Halldórsson, Guðmundur Pálsson og Arnar Jónsson. Sýningar MOKKAKAIFFI — Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kl. 9—23.30. ÁSMUNDARSALUR, Freyiugötu — Afmælissýning Myndlistarskól ans í Reykjavík. Opið frá kl. 17—212. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls LilUendahls leikur, sdng kona Hjördís Geirsdóttir. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur fratnreidd ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn i kvöld, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur Matur framreiddur I Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið é Mímisbar. Opið tU kl. 1. HÓTEL HOLT - Matur frá H. 7 á nverju fcvðldl HÁBÆR — Matur framrelddur frá kL 0. Létt músik af plðtum. NAUST — Matur aUan daginn. Carl BiUich og félagar leika. Opið tíl kL 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tU kl 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Belita og Kaye skemimta. Opið tU kl. 1. LlDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona SvanhUdur Jakobsdóttlr Sænska söngkonan Ingela •Brander og Fritz Ruzicka skemmta. Opið til kl. 1. KLÚBBURINN - Matur frá kl. 7 Haukur Morthens og hljóm- sveit Elvars Berg leika. Opið til kl. 1. SIGTÚN — Dansleikur í kvöld Lúdó sextett og Stefán leika. Opið til kl. 1 ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir t kvöld. Hljómsvelt Asgetrs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggi. GLAUMBÆR _ Matur frá ki. 7. Tónar og tríó Þór Nieisen leika. Opið til kl. 1. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — UngUnga- dansleikur í kvöld. Strengir og Fjarkar leika. Opið til kl. 1. Slml 22140 Villtir unglingar CYoung Fury) Ný amerísk litmynd um heldur harkalegar aðgerðir og fram ferði amerískra táninga. Mynd in er tekin í Technicolor og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Virginia Mayo Lon Chaney Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9. HAFNARBÍÚ Dr. Goldfoot og Bikini-vélin Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana vision með Vincent Prise og Frankie Avalon Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 RAUNVÍSINDI Framhaid aí Dis 16- fimmtíu þúsund krónur til bygg- ingarinnar í tilefni af merkisdegi í sögu fyrirtækis þeirra. Bygginga- meistari var Magnús Vigfússon. Er formaður bygginganefndar hafði afhent Háskólarektor hús ið og hann síðan forstöðumanui Raunvísindastofnunarinnar Magn- úsi Magnússyni, tók Magn- ús til máls og lýsti skipulagi stofn unarinnar og þörf íslendinga og þörf íslendinga að búa sem bezt að vísindamönnum sínum, hvað menntun og vinnuaðstöðu snertjr Raunvísindastofnunin er í fjórum deildum, stærðfræðideild er Leifur Ásgeirsson prófessor veitir forstöðu og jarð sem próf. Þorbjörn Sigurgeirs son veitir forstöðu efnafræðideild sem próf. Steingrímur Baldurs son veitir forstöðu og og jarð eðlisfræðideild, sem próf. Þor- steinn Sæmundsson veitir for- stöðu. Stjórn stofnunarinnar skipa framantaldir menn auk Magnúsar Magnússonar. Menntamálaráðherra mælti nokkur orð við þetta tækifæri, en að lokum þakkaði rektor ölllum þeim, sem unnið hafa að bygging unni, og bað gesti njóta veit- inga. (»11111» Slmi i893t Blóð öxin (Strait Jacket) Hver liggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný anaerísk stórmynd með íslenzkum texta. Sagan hef ur verið framihaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd kl. 5 og 9 Islenzkur texti Æsispennandi og dularfuil ný amerisk kvikmynd. Joan Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum LAUQARA8 GAMLA BÍÓ SímilU78 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Oyke tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sal ahefst kl. 4. Hækkað verð T ónabíó Slmt 31182 Tálbeitan (Woman of Straw) M. ! í < Heimsfræg, ný, ensk stór- mynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SAMNINGAR Framhald af bls. 16. í dag og stóð hann í tvær klukku- stundir. Árangur þessara funda virðist einnig frekar lítill. Öll félögin innan Málmiðnaðar- sambandsins fylgjast með þessum viðræðum. Yfirleitt eru samningaviðræðurn ar á byrjunarstigi, eftir því sem séð verður, og lítið útlit fyrir stór tíðindi næstu dagana. 30% ÓDÝRARI Framhaid ai bls, 16- ! hver rúimm. Skemma þessi er með j GROMYKÓ 24 þakgluggum, auk nauðsynlegra | Framhaid af bis. X. hliðarglugga og dyra. jmeð mikilli eftirvæntingu, en Eftir mínum útreikningi kostar j lítið sem ekkert hefur síazt út, slíkt hús úr strengjasteypu, ein- jum hvað þeim fór á milli. Þykir angrað, múrhúðað og málað ut I Þessi leynd benda til þess, að mik an og innan með álímdum pappa ! ilvægur árangur hafði náðst með í asfalt á þak kr. 640,00 pr. rúmm. j Þeim. í þessu verði er ekki reiknaður Haft er eftir embættismanni í kostnaður við undirstöður, gólf, j V-Berlín, að þeir austan megin innréttingar, hitalögn o. fl. i hafi hlotið að leggja mikla áherzlu Skemma Loftleiða, eins og hún er já Þessa heimsókn Brandts, þar nú, er að minni hyggju um 30% (sem Sengið hafi verið að öllum skil ódýrari en ef hún hefði verið \yrðum Brandts fyrir henni, þar byggð úr hinu varanlega efni, á meðal að ^ttert efttrlit yrði framkvæmt .við for hans um Char- lie-stöðina, að Abrisimov kæmi ekki fram sem ambassador Sovét- ríkjanna í ríkinu Austur-Þýzka- land, og að engum austur-þýzkurn embættismanni yrði boðið til há degisverðar þeirra. í sjónvarpsviðtali í kvöld sagði Brandt aðeins, að viðræðurnar við sovézka ambassadorinn hafðu verið mjög gagnlegar og myndu þeir hittast aftur. Að mínu áliti þyrftum við að eiga hundrað slíkar viðræður til þess að læra að skilja hvorir aðra og finna leið til lausnar vanda- málunum, sagði Brandt. Slmar 38150 og 32075 Skjóttu fyrst X77 I kjölfariS at „Manninum £rá , Istapbul. j Hörkuspennandi ný njósnamynd 1 litum og Cinema scope Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Slmi 1154* Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthonv Qulnn o. rl. tslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. strengjasteypu og tilheyrandi. Guðmundur Jóhanson, húsasmíðameistari. GLAUMBÆR Tónar og Tríó Þórs Nielsen leika í kvöld. SÍMI 11777. GLAUMBÆR LEITAÐ Á TELPUR / Framhald af bls. 1. eða velferð hennar sjálfrar eða ná inna vandamanna hennar, þá varð ar það fangelsi ekki skemur en J eitt ár og allt að 16 árum eða i ævilangt. — Sömu refsingu skal 1 sá sæta sem kemst yfir kvenmann með því að svipta hana sjálfræði sínu.“ A.m.k. tveir hæstaréttardómar liggja fyrir um nauðgunarmál, og eru í umræddum dómum um að j ræða uppkomnar stúlkur. HlutiiI ' ákærðu 10 ára fangelsisvist. i Full ástæða virðist til að vara i foreldra eða forráðamenn ungra stúlkna við mönnum sem hafa í frammi alls konar gylliboð, og þá virðist ekki síður ástæða til að hvetja fólk að hafa augun hjá sér, og tilkynna lögreglunni sjá- ist til ferða grunsamlegra manna, og sem ætla mætti að væru í þeún hugleiðingum að tæla ungar stúlk- ur til samneytis við sig. ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ Ö þetta er indælt stríJ Sýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig eftir James Saunders Þýðandi: Oddur Björnsson Leikstjóri: Kevin Palmer Frumsýning sunnudag lrt. okt. kl. 20.30 í Lindarbæ. Uppstigning Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sýning i kvöld kl. 20.30 Tveggja þjónn Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðno er opin frá kl 14. Simi 13191. Leikfélag Kwavogs ÓboSinn gestur eftir Svein Halldórsson sýning mánudag kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985. ............. ■ »»ninni KO.RAyjacsBI U Slm 41985 Islenzkur texti Til fiskiveiSa fóru (Fládens friske (yrei ráðskemmtileg og vel gerö, ný dönsk gamanmynd af snjöll- ustu gerð. Dirch Passer Ghita Nprby. Sýnd kl, 5, 7 og 9. — — — J I I L I l^ Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens teendei Verðlaunamynd frá Cannes gerð eftir lngmar Bergman. Ulla Jacobsen, Jari Kulle. Sýnd kl. 9 Köttur kemur í bæinn Tékkneska litmyndin. Sýnd kl. 6,45 Á yztu nöf Sýnd kl. 5 Slm «118« Benzínið í botn Óvenju spennandl sinemascope kvikmynd sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum Auglýsið í TIMANUIVX

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.