Tíminn - 15.10.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1966, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 15. október 1966 TÍMiNN ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL HANDKNATTLEIKUR í KVÖLD KL. 20.15 Ármann Arhus KFUM FORLEIKUR: UNGLINGALANDSUÐ — HAUKAR. ÁRMANN styrkir lið sitt með KARLI JÓHANNSSYNI, K. R- Farsala aðgöngumiða hjá Lárusi Blöndal, Vesturveri, og í íþróttahöllinni frá kl. 19. Verð aðgöngumiða fyrir full- orðna kr. 100,00, börn kr. 50,00. — KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI KEPPNI. ÁRMANN Auglýsið í TIMANUM SPRENGIEFNI Framhald af bls. 16. ir af sprengiefni til Búrfellsvirkj- unar, Sundahafnar og annarra verktaka, og er gert ráð fyrir að ilosun spengiefnisins taki tvo daga. Sprengiefnið er flutt á ákvörðunarstaðina undir ströngu éftirliti lögreglumanna, sem fy!gja bílalestunum eftir. Sprengiefnageymslur hafa und- anfarin ár verið í landi Breið- holts, rétt utan við borgina. Nú hefur nýtt landsvaeði verið afmavk að fyrir sprengiefnageymslur i Sramitíðinni á Hólmsskeiði og var fyrsta geymslan ^ reist þar í sumar af firmanu Ólafur Gísla- son og Co. Notkun á sprengiefni hér á landi hefur aukizt mjög ört á und- anförnum árum. Þaer miklu fram- kvæmdir sem nú eiga sér stað hér á landi þurfa mörg hundnið smál. og má þar t.d. nefna Búr- fellsvirkjunina, Sundahöfn og fleira. Einnig var verulegt magn af sprengiefni notað í Strákajarð- göngin fyrir norðan og yfirleitt er notkun þess í sífelldri aukn- ingu. Það er því nauðsynlegt að komið sé upp tilhlýðilegum geymsl um með fyllsta öryggisútbúnaði og öllum aðstæðum samkv. ströng ustu kröfum. keppninnar er að vekja æsku heimsins til umhugsunar um þetta efni, er varðar mannkyn og ger- valla veröld. Ritgerðirnar skulu fjalla um: 1) Mikilvægi heimsfriðarins. (2) hvernig honum verði á kom- ið. (3) hvernig hann verði bezt varðveittur. Bernhard prins í Hollandi er í dómnefnd fyrir Evrópusvæðið, en heiminum er skipt í 8 svæði í rit- gerðarsamkeppni þessari. í nefnd þeirri sem dæma á beztu ritgerð- ina sem berst, eru m.a. þeir Eis- enhower Bandaríkjaforseti og De- an Rusk utanríkisráðherra Banda ríkjanna. Þriðji varaforseti Lionshreyfing arinnar Brian er hér á landi um þessar mundir, en nýkjörinn um- dæmisstjóri hreyfingarinnar hér a landi er Benedikt Antonsson. Á næsta sumri eru möguieikar á því að 8 íslenzkir unglingar fara til eins og hálfsmánaðar dvalar í Bandaríkjunum á vegum Lions- klúbbanna á íslandi, en tveir piltar dvöldu á vegum klúbbanna um tíma í sumar í Danmörku, og aðrir tveir í Englandi. itgerðasamkeppni Framhald af bls. 2. ;ppninni 10.000 krónur í verð un. Lionsklúhbarnir á Islandi eru i 34 og starfa víðs vegar um nd. Mun því mikill fjöldi ungra landinga eiga kost þátttöku . í mkeppninni. Klúbbarnir leita imstarfs við skólana um fram /æmd hennar,, en ritgerðirnar ;rða að fara í gegnum klúbbana. Dómnefnd íslenzka umdæmisins ápa: Guðmundur Ingvi Sigurðs in, hæstaréttarlögmaður, Helgi æmundsson, ritstjóri og Magnús . Torfason, prófessor. Sigurvegarinn í þessari alþjóð ;gu ritgarðarsamkeppni ^ Lions reyfingarinnar hreppir í verð iun 25.000 dollara (1.075.000 kr.V l skal þeirri upphæð varið til áms eða annarrar menntunar. Sigurvegari ritgerðarsamkeppn ínar í Evrópu fær í verðlaun 000 dollara (43.000 krónur) og ;rður ennfremur boðinn á 50. ing alþjóðasambands Lionshreyf igarinnar, er háð verður í Chi- igo í júlímánuði 1967. Meginreglur þátttökunnar í rit- jrðarsamkeppni Lionshreyfingar- mar Leið til friðar eru þessar: 1. Ritgerðirnar mega ekki vera mgri en nemur 5.000 orðum. 2. Ritgerðirnar skulu skrifaðar hvítan pappír í fjórðungsbroti. 3. Ekki má skrifa nema öðrum legin á pappírinn. 4. Þegar tilvitnanir eru notaðar kal heimilda getið neðanmáls. 5. Ritgerðirnar verða að vera •umsamdar og mega ekki hafa irzt áður. Gert er ráð fyrir að þátttaka í itgerðarsamkeppni þessari verði ijög mikil. Lionshreyfingin starf r í 135 löndum, og er gert ráð ,’rir, að þátttakendur reynist allt ð 5 milljónir. Tilgangur sam- Á VÍÐAVANGI Framhalrl at ils H stimplaður „lygari“ og seinna tileinkaði blaðið honum heilan feitletraðan dálk undir fyrir sögninni „hræsni“. Á það orð einmitt hið bezta við um meint ummæli Magnúsar Kjartansson ar, er ráðherrann skpðaði sem hrósyrði í garð viðreisnarinnar. Getum við því með góðri sam vizku afgreitt og afskrifað þessi tvö vitni Bjama Benediktsonar sem „Iéttvæg“ og „ómérk“. faldlega í því fólgin að koma iðnvæðingu landsins í hendur útlendinga, gera þegnana að þeirra vinnumönnum. Þegar á fyrsta degi sjónvarps dagskrár birtist myind Bjarna Benediktssonar á skerminum. Þá varð áhorfanda að orði: „Mér hefur þótt nóg um að hlýða á rödd Bjarna Benedikts- sonar í tíma og ótíma. Ekki bæt ir úr skák að hafa hann fyrir augunum líka”. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Ekki er gott að segja hvernig leikur Ármanns og Árhús KFUM fer í kvöld. Auðvitað eru Dan irnir sigurstranglegri, en taka verður líka með í reikninginn, að Ármenningar hafa oft staðið sig vel á móti erlendum liðum. Alla vega má búast við góðum hand knattleik í kvöld. ÞjóðhátíðarfúkyrSi. Er komið var fram á mitt ár IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 ar bæði Rúnar, sem er meiddur í hné, og Karl Hermannsson, sem er á síldarbát. Erfitt getur verið fyrir liðin að fylla þessi skörð, því bæði eru búin að binda menn í b-liði og mega þeir af þeim sökum ekki taka þátt í leikjum aliðsins. Spá okkar á Tímanum er sú, að KR og Valur sigri í leikjum helgar innar og mætist í úrslitum Bikar keppni KSf 1966. IbRÓTTIR Framhald af bls. 13. sem er með heimsóknina, er ill- verjandi annað en að velja lið, en slæmt yrði það samt sem áður ef illa tækist til um val liðsins og _ það tapaði með stórum mun fyrir hafði“ráðheri-ann “gí*at“að“jafn- hinum dönsku gestum. Slíkt yrði væginu. Borgarstjórnarkosning | '’atn a m?rilu dönsku blaðauna, sem ar voru nú afstaðnar, og sá' hlneað “ hafa hott fl^a lltaðar hann ósigur á hverju leiti.; frásaSnir af kePPni islenzlcra og Þjóðhátíðarræða hans 17. júní danskra handknaiUeiksmanna. En snerist upp í fúkyrði til þeirra I sklPtlr Það llka nokkru mah’ þott er stóðu gegn álbraeðslu og stór |islenzka landsliðið dulbul® sef? framkvæmdum henni samfara ; f V™1 ~ taPf! fyrlr donsku f? á verðbólgutíma. Eins og títt laSsllðl? Hvað fmnst stjorn HSI? er um skapmikla menn missíi Kannski er þetta oþarfa barlom hann í ákafanum marks, er ur- Vlð skulum vona að landsllðs hann kvaðst ekki sjá neinn mun nefnd takist vallð ,vel °|tdrauna á sölu fisks til útlanda og sölu landsliðið standi sig með soma a raforku. Sérhver unglingur yfir í mánudagskvöldið. fermingaraldur veit fullvei, að ]----------------------------- fiskur er helzta framleiðsluvara i | okkar, en raforka rekstrarvara,! MINNING bráðnauðsynleg íslenzkum iðn aði í nútíð og framtíð. Munur- inn er þarna álíka mikill og á kindakjöti bóndans og töðunni af túni hans. Bóndinn selur kjötið, en hann kallast ekki bú maður, ef hann selur töðuna sína. Seinna færðist Bjarni í aukana og taldi nefnda álbræðslu boða atvinnubyltingu hérlendis. fs- lendingar, yngri og eldri, þekkja aðra atvinnubyltingu. Hún hófst með Sogsvirkjun, þjóðarinnar eigin framtaki og átaki, er lagði grundvöllinn að öllum íslenzkum iðnaði á Suður landi. Hún hélt áfram með Á- burðarverksmiðju og Sements verksmiðju. Atvinnubylting Bjarna Benediktsonar var ein- Framhald at bls. 8 um 1929. Byggði Halldór þar vandað íbúðarhús af rekaviði, er enn stendur, þó búið sé að vera í eyði um langt skeið. Var það ekki heiglum hent, að taka reka- viðardrumbana og vinna þá með sög og hefli, þar til þeir urðu not- hæft , byggingarefni. En Halldór setti það ekki fyrir sig, enda hinn ágætasti smiður, sem sjá má á ýmsum húsgögnum, sem hann þá smíðaði og enn sóma sér vel í stofu. Þarna hóf, Halldór eigin útgerð, fyrst með Árna Andréssyni svila sínum og síðar mági sínum, Her- manni Guðmundssyni. Sex árum síðar flytja þau hjón svo að Drangs nesi og var Halldór þar frystihús- stjóri, þar til að hann fluttist til Akraness sumarið • 1947, og hóf störf hjá hinum kunna athafna- manni, Þorgeiri Jósepssyni, fyrst við skipasmíðar og síðar í vél- smiðju, og vann hann þar alla tíð síðan, meðan heilsan leyfði. Á þeim tímum var það eigi vel séð af iðnaðarmönnum, að ófag- lærðir menn gengju inn í störf þeirra, þó eigi skorti hagleik né verklægni, enda atvinna oft 1 naumara lagi. Mun Halldór hafa verið gefið til kynna, að annað tveggja yrði hann að gera, hætta þarna störfum, eða afla sér full- koiminna iðnréttinda. „Eigi mun ég á þessu níðast og engu öðru, er mér er til trúað“ sagði Kol- skeggur Gunnars bróðir, og eitt- likt mun Halldór hafa hugsað, því haustið 1950 innritaðist hann í Iðnskóla Akraness og lauk þaðan prófi í vélvirkjun þrem árum síð- ar með lofsamlegum einkunnum, þá nær 55 ára gamall. Sýndi í því sem öðru einstaka þrautseigju og dugnað, því ekki hafði honum á æsku og unglingsárum unnist mikill tími til bóknáms, enda þá fárra kosta völ í þeim efnum. . . Heimili þeirra hjóna hér á Akranesi var rómað fyrir snyrti- mennsku og myndarskap, enda ekkert til sparað, að svo mætti vera. Var vinnudagur húsbóndans oft lengri, en skaplegt teldist nú á dögum, og kann að vera, að til þess megi að nokkru rekja, að honum eigi entust starfskraftar lengur, því síðustu sex árin var hann með öllu óvinnufær og oft á sjúkrahúsum þar, sem leitað var ýmissa ágætra lækna, þó eiigi bæri það árangur, enda við ramman reip að draga. Þeim hjónum, Matthildi og Hall dóri, varð eigi barna auðið, en hjá þeim ólst upp frá frumbernsku frændi húsfreyjunnar, Björn H. Björnsson, nú lögregluþjónn á Akrahesi, kvongaður Gígju Gunn- laugsdóttur, kennslukonu, ættaðri frá Siglufirði, og eiga þau nú fjögur mannvænleg börn. Var Hall dór þessum frænda konu sinnar sem sannur faðir, svo og börnum hans, enda var hann einkar barn- góður og prúðmenni hið mesta til orðs og æðis. Eignaðist hann því marga vini og kunningja hér á Akranesi, er nú að leiðarlokum munu einhuga um það, að þar er á bak að sjá góðum dreng og grandvörum, sem happ var að kynnast og hafa samskipti við. Að lokum vil ég færa þeim hjónum þakkir mínar og konu minnar fyrir alla vinsemd og margar ánægjulegar samverustund ir, alla tíð trá okkar fyrstu kynn- um hér á Akranesi. G.B. MINNING Framhald af bls. 8 á öðrum bæ — í öðrum hreppi. Jón á Húsabakka var hár maður en frekar grannvaxinn. Hann var þrekmenni, lét sér fátt í augum vaxa, þar sem til þurfti áræði og karlmennsku, fór þó að öllu með gát og flanaði ekki að neinu, fum- laus maður og traustur. Hann ól svo til allan sinn aldur á bökkum Héraðsvatna, fyrst á Völlum í Hólmi og síðan á Syðri-Húsabakka þar sem Héraðsvötn falla fast að Bæjarveggnum. Ég held að hann hafi elskað Vötnin, komst þó oft í krappan dans við þau og lenti í mörgum svaðilförum, en lét jafn an lítið yfir. Nótt eina síðla hausts frusu tveir menn inni L liíSlli prammskel á Héraðsvötnum miðj- um (Grundarstokk) og gátu sig hvergi hrært. Þarna urðu þeir að dúsa unz kominn var mannheldur ís. Þeir voru fáklæddir og matar- lausir, én hörkufrost var á. Jón, sem þá var enn á Völlum, lagði í þá tvísýnu að færa þeim félcg- um fatnað og matföng. Renndi hann borðum eftir krapstellunni og mjakaðist áfram á höndum og hnjám — og maga. Tókst sú glæfra för giftusamlega. En Héraðsvötn brostu líka oft við Jóni, þar sem þau líða fram um Eylendið, breið, kyrrlát og hljóð, þegar öllum ærsl- um sleppir. Og stundum færðu þau honum drjúgan feng, því að Jón var hneigður til veiðiskapar og laginn veiðimaður. Jón Kristinn Jónsson fæddist að Völlum í Hólmi 28. sept 188g. Voru foreldrar hans Jón bóndi að Minna-Holti í Fljótum Magnússon, Ásgrímssonar bónda á Illugastöð- um, og kona hans Anna Jónsdóttir bónda í Skmþúfu og Völlum, Stef ánssonar. Þau hjón slitu samvist- um eftir skamma sambúð. Fluttist þá Anna að Völlum, gerðist seinna bústýra hjá Jónasi Egilssyni og átti með honum böm, Harald shreppstjóra á Völlum, Sigur- laugu húsfreyju á Uppsölum og Egil bókbindara, sem er löngu lát inn. Á Völlum var mikið, myndar heimili og hafði svo lengi verið. Þar ólst Jón upp og dvaldist fram á fullorðinsár. Og þar gekk hann að eiga konu sína, Kristínu Sig- urðardóttur, myndar- og atgervis- konu. Lifir hún mann sinn, há- öldruð. 1917 fluttu þau Jón og Kristín að Litladal í Blönduhlíð og voru þar 2 ár í húsmennsku. 1919 hófu þau búskap ,að ípishóli í Seylu- hreppi og bjuggu þar til vors 1921 en færðu þá bú sitt að Syðri-Húsa bakka í sama hreppi og bjuggu þar upp þaðan, síðari árin ásamt Börnum sínum, Sigurði og Lilju. Eru þau systkin að öllu vel gefin og gerð og umhyggja þeirra, ástúð og aðbúð við aldraða foreldra því- lí'k, að fágætt er og til hreinnar fyrirmyndar. Syðri-Húsabakki er mikil hey- skaparjörð á gamla vísu. Engjar miklar og grasgefnar, en votlend- ar sumar. Hér áður fyrr, áður en ræktun færðist í auka, fékk þar margur maður léðar . slægjur á sumri hverju fyrir lítið gjald. Var það fljóttekinn heyskapur, góður og skemmtiiegur, þegar vel viðr- aði. En í vatnavöxtum gat gaman- ið kárnað. Nú grotna þarna niður ár hvert kynstrin öll af kjarn- miklu stargresi. j Jón á Syðri-Húsabakka var prýði ! lega gefinn maður, lesinn og fróð- ur, hafði tiltækar sögur um menn og atburði og kunni vel með að fara, glettinn oft og gamansam- ur, þótt undir byggi alvara, skipti sjaldan skapi, en var fastur fyrir, ef á var leitað, mikill drengskap- armaður, heillundaður, og alls óhvikull. Hann var sönghneigður og lék á hljóðfæri, smiður ágætur að náttúrufari og lék honum margt í höndum. En fyrst og sið ast minnumst við hans, ég og fjöl- skylda mín sem hins góða ná- granna og trausta vinar um ára- tuga skeið. Blessaður fari hann og veri. Gísli Magnússon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.