Vísir - 25.09.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1975, Blaðsíða 4
R E U 7 E R A P/ NTB Visir. Fimmtudagur 25. september 1975 UTLÖNDI MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND Átti að myrða Jack Anderson? LIKLCGT, AÐ OLÍAN HÆKKI 5 TIL 10% Oliuráðherrar OPEC-landanna þrettán, sem sitja á fundi i Vinar- börg til þess að fjalla um oliu- verðið, eru sagðir orðnir sam- mála um að hækka oliuna, strax eftir fyrsta fundardaginn. Endanleg ákvörðun liggur þó ekki fyrir enn, og verður enda ekki birt fyrr en að fundinum loknum. En i Vinarborg þóttust menn hafa i morgun töluvert fyrir sér um, að liklega mundi olian hækka um eitthvað milli fimm og tiu prósent. Það mundi þýða, að oliufatið hækkaði um 50 cent, en fatið af oliu frá OPEC-löndunum kostar nú 10,46 dollara. SÆKJA UPP- BOÐIN Á NÝ Listaverka-og forngripasal- ar 1 London hættu við ráðagerð sina um að hætta víðskiptum við uppboðshaldarana -Christies og Soetheby vegna 10% gjalds, sem uppboðshald- aramir hafa sett á kaupendur sina. Félagbrezkra forngripasala áleit, að viðskiptabannið yrði einungis til að skaða 100 milljón sterlingspunda lista- verka- og fornmunaviðskipti borgarinnar. Sendimaður kom- inn til uppreisnar- Dálkahöfundurinn, Jack Anderson, var mikill þyrnir i augum Nixon-stjórninni vegna slfelldra upp- Ijóstrana hans og gagnrýnisskrifa. mannanna íChad „Arið 1972 lögðu nánustu sam- starfsmenn Nixons, þáverandi Bandaríkjaforseta, a' ráðin um að framkvæma hinn fullkomna gær.: Þeir ætluðu að myrða blaðamann með eitri, sem ekki væri hægt aö finna við krufn- ingu.” Þetta segir Bob Woodward, blaðamaöur við Washington Post, nýlega i blaði sinu. Það var ein- mitt Woodward, sem ásamt Carl Bernstein félaga sinum — fletti fyrstur ofan af Watergate- hneykslinu sem leiddi til falls Nixons. — Hlutu þeir Pulizer- verðlaunin fyrir skelegga blaða- mennsku. Woodward segir einnig, að háttsettir menn i stjórn Nixons hafi veriö áhyggjufullir, er þeir komust á snoöir um, að blaða- manninum Jack Andersson hefði verið gefið leyfi til að rannsaka leyniskjöl áriö 1970, og þeir hafi ákveðiö aö ryðja honum úr vegi. Það er samt skýrt tekið fram i greininni, að hvorki Nixon eða Henry Kissinger hafi vitað um ráðagerðina um morðið. Jack Anderson, sem skrifar greinaflokka i fjölmörg banda- risk dagblöð, átti að tortimast með eitri sem ekki skildi nein spor eftir sig. Washington Post veit ekki frá hverjum skipunin um morðið á Anderson kom, en tekið er fram, að skipunin hafi verið afturkölluð af ókunnum ástæðum. Fréttin um morðið á Anderson er komin frá Howard Hunt, fyrrum CIA-starfsmanni, sem nú situr I fangelsi fyrir þátttöku i Watergate-innbrotinu. Sendimaður frönsku stjórnar- innar mun sennilega hitta að máli I dag Hissene Habre, foringja uppreisnarmanna i Toubour I Chad, til að semja um, aö Francoise Claustre verði sleppt úr haldi. Samningatilraunir Frakka við uppreisnarmenn hafa vakiö mikla gremju yfirvalda I Chad, sem hafa ekki látiö sér segjast, þótt franska stjórnin lofi. að láta uppreisnarmenn ekki hafa her- gögn. Hefur Chad-stjórnin vitt þaö örvæntingarráð Frakka að hafa flugvél á lofti yfir Tibesti-eyöi- mörkinni til að halda talsam- bandi við uppreisnarmenn. Henni til halds og trausts hafa veriö fjórar Mirage-herþotur, sem stjórnin i Chad segir hafa rofiö lofthelgi landsins. Uppreisnarmenn höfðu haft I heitingum um að taka Francoise Claustre af lifi i fyrradag, en létu frestinn renna út, án þess að framkvæma hótun sína. LUFT- HANSA Afpantar Concorde Talsmenn vestur-þýzka flugfé- lagsins Lufthansa sögðu í dag, að fél. þætti brezk-franska þotan Concord fjárhagslega óhagkvæm og ætti að reyna að finna leiðir til að verða ekki undir í samkeppn- inni við hina hljóðfráu þotu. Reinhardt Abrams, einn af for- stj. Lufthansa, sagöi i frétta- tilkynningu frá félaginu, að tekj- urnar af Concord-þotunni vægju ekki upp á móti hinum gifurlega háa rekstrarkostnaði, þótt verið gæti, að málið horfði öðruvisi við eftir 15 ár. Eftir þessu að dæma er Luft- hansa trúlega hætt við að festa kaupá þeim þremur Concord þot- um, sem þeir höfðu tryggt sér. Abrams sagði, að Lufthansa vélar hygðist reyna að minnka mis- muriinn á flugtima Concord-þot- unnar og venjulegra þota með þvi að láta flugvélar sinar fljúga lengri áfanga og sleppa millilend- ingum á nokkrum flugleiðum. Eftir 1977 mun Lufthansa trú- lega fljúga frá Frankfurt til Sidney með einni millilendingu og tekur lugið þá 21 klst. Concord- þotan yröi 20 klst. á þessari flug- leið með þremur lendingum til eldsneytistöku. Talsmaður Lufthansa sagði, að félagið hefði einna helzt haft augastað á Concord-þotum fyrir Norður-Atlantshafsflugleiðir sinar, en þá hefði verið nauðsyn- legt að taka eldsneyti annað hvort i Paris eða London.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.