Vísir - 25.09.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 25.09.1975, Blaðsíða 21
Visir. Fimmtudagur 25. september 1975 '21 FASTEIGNIR FASTEIGNIR 'FASTEIGNAVER h/f Klapparstfg 16, slmar 11411 og 12811. Okkur vantar fast- eignir i sölu. Höfum kaupendur af öllum gerðum fast- eigna. Hringið i sima 15605. Oðinsgötu 4. Sfmi 15605 26600 Seljendur erum að undirbúa út- gáfu október sölu- skrárinnar. Þeir sem óska að koma fast- eignum sínum í skrána hafi samband við okkur hið fyrsta. Verðmetum eignina samdœgurs. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Noröurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 VISIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrrenönnur dagblöd. íyrstur með fréttimax vísm i r—"t ~ . .. " i ■ -t E1GNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- ÖG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 1 úsava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EKsnfflmynin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWustjört: Swerrir Kristinsson ENNAVÁLw! Suóurlandsbraut 10 ^ú740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 A0ALFA8TEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 82219. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 \ÞURF!D þer h/býl/ HIBYLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasfmi 52844. TIL S0LU Er að flytja frá Islandi og vil selja: 2 stóla, borð, Shetland teppi, hillur, rúm, ásamt fleiri hlutum úr innbúi. Uppl. á Laugavegi 65 (Glæsir) Simi 21909. Til sölu Blaupunkt segulband HC-40 automatic, stereo, enn i ábyrgð. Hagströmgitar með tösku, selst ódýrt. Uppl. í síma 35449 eftir kl. 7. Til sölu mjög fallegur hestur af góðu kyni. Selst 'odýrt. Uppl. i sima 37023 eftir kl. 5. Sem nýr 120 bassa harmonikka til sölu. Uppl. í slma 74096 eftir kl. 18. Alfræðibtíkasafn ásamt fylgiritum til sölu. Uppl. í slma 10899. Folöld. Tilsölu tvöjörp merfolöld. Uppl. í sfma 53958. Til sölu tslenzk-dönsk — Orðabók Sig- fúsar Blöndal. 1. útgáfa,(Gott eintak) Uppl. í sfma 19850. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Stiginn barnabill (Ketcar) til sölu. Einnig húsgögn 1 bai;naherbergi, stóll og borð. Uppl. I síma 38526. Til sölu 2ja manna svefnsófi, ullargólf- teppi 175x240, sófasett með ný- legu áklæði. Uppl. i sima 30098. Til sölu notað sjónvarp, svenbekkur, borðstofuborð, fjórir stólar sófa- borð, saumavél, og 2 kápur nr. 42 Uppl. að Reynimel 28, efri hæð. Sfmi 18635. Hlaðrúm (kojur) til sölu, einnig pappirsskurða- hnifur. Uppl. i sirna 52522. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Sjónvarp óskast. Sími 85028. óska eftir að kaupa notaða og vel með farna skólaritvél. Til sölu á sama stað Gala þvottavél ekki sjálfvirk Uppl. i sfma 41451. Harmonikkur — Trommusett óskast. Notaðar 40—96 bassa harmonikkur óskast til kaups, einnig lélegar trommur eða partar af trommusetti. Uppl. j I sima 25403. Vil kaupa notað píanó. Uppl. i sima 96-41432 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa froskbúning með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 93-6365 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir notuðu píanói. Simi 25583. Eldhúsinnrétting. Vil kaupa notaða eldhús- innréttingu og eldhúsborð með vaski. Simi 35280. VERZLUN O o Winchester hagiabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/- með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kfki kr. 21.750/- án kfkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. tJtilif, Glæsibæ. Sfmi 30350. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snfð- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Slmi 16238. Nestistökur, fþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó- ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bílabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, sími 14806. Auglýsingar og afgreiðsla er ó Hverfis- götu 44 L-i ■ ;l .Simi 86611 Smáauglýsingar Vísis tækifæranná Vísir auglýsingar Hverf isgötu 44 sími 116 60 Byggingatœknifrœðingur Byggingafrœðingur öryggiseftirlit ríkisins óskar að ráða byggingatæknifræðing eða bygginga- fræðing til starfa. Laun samkvæmt kjarasamningi rikis- starfsmanna. Umsóknir með uppltýsingum um menntun og fyrri störf sendist öryggismálastjóra fyrir 10. október n.k. öryggismálastjóri. Fyrstur meó fréttimar visi: Skrifstofustúlka Öryggiseftirlit rikisins óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofu- starfa háifan daginn i 3 mánuði. Laun samkvæmt kjarasamningi rikis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist öryggis- málastjóra fyrir 1. október n.k. Öryggismálastjóri. Auglýsingamóttaka í símum 86611 og 11660 ^ opið til 8 ó kvöli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.