Vísir - 25.09.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 25.09.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Fimmtudagur 25. september 1975 9 MYNDIR: LOFTUR Ryfe' frábær skytta og Iiklega hófadynur — Villta vestriö f al- gleymingi... GÖTUBARDAGI ( BREIÐHOITI Eins gott að miöa vel og vandlega ef maöur á aö hitta á þessu færi... Vá, maöur, þarna munaði litlu. Kúian rétt þaut framhjá mér!" Alvaran f bófahasarnum var mikil. Kúlan hitti beint f mark. Foringinn fallinn og eins gott aö taka á hon- um stóra sfnum, því aö óvinirnir eru aögera áhlaup...! Þar féli einn I valinn. Sá sem framdi verknaöinn dæsir og foringinn f hópnum fagnar á tilheyrandi hátt. Er sigurvon? Bardaginn I fullum gangi. Fjendurnir hafa nálgazt hvern annan iskyggilega og þarna er barizt upp á Hf og dauöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.