Tíminn - 18.10.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.10.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. ;orea lSEOUL THAILAND pfiALAYSIA mtAtttMHffi WEUINGTON RCD CHINA PHILIPPINES míA ú NEW ZEALAND Johnson lagður upp í 40.000 km ferð: GÍFURLEGAR RÁÐSTAFANIR GERDAR ÖR YGGIS- NTB-Washington, mánudag. Johnson, Bandaríkjaforseti, lagði í dag upp í för sína til sex Asíuríkja og mun hann m. a. sitja ráðstefnu sexveld- anna í Manila um Vietnamstríð ið. Gífurlega umfangsmiklar ör- yggisráðstafanir hafa verið gerðar til þess að vernda líf forsetans á ferðalaginu, ekki sízt vegna fjölda morðhótana frá ónefndum aðilum í mörg um ríkjum. Áður en forsetinn sté upp í flugvélina, sem flutti hann til Honululu sagðist hann mundu gera allt, sem í hahs valdi stæði til þess að ná friðsamlegri lausn í Vietríam Framhald á bls. 14. SMJOR VERÐIÐ HÆKKAR EKKI KJ—Reykjavík, mánudag. Miklar sögusagnir hafa gengið um það að undan- förnu að smjörverð myndi hækka nú einhvern daginn, og hafa jafnvel ákveðnir dag ar verið nefndir margoft í þessu sambandi. TÍMINN spurðist fyrir um þessi mál í dag hjá þeim aðilum sem um þau fjalla, og kom þá í ljós að smjörverð mun ekiki hækka á næstunni. Enginn ákveð inn mánaðardagur hefur verið nefndur, en talið er að smjör- verðið muni haldast óbreytt til áraméta. Frá því í sumar hefur verið út- söluverð á smjöri, og var það ætlun Framleiðsluráðs landbúnað arins að hækka smjörið aftur með haustinu, en ríkisstjórnin óskaði eftir því að greiða það nið ur, sem svarar hækkuninni, og verður því smjörverðið óbreytt um sinn. ENDURKOSNING í SKARÐSHREPPI EJ—Reykjavik, mánudag. Fyrra sunnudag, 9. október, fór fram endurkosning til hrepps- nefndar í Skarðshreppi í Skaga firði, þar sem hreppsnefndarkosn ingin í vor hafði verið kærð, og úrskurðuð ólögleg af ráðuneyt inu. Engar breytingar urðu þó frá fyrri kosningu. Framhald á bls. 14. Andri Heiðberg í Bandaríkjunum: BÚINN AÐ KAUPA ÞYRIL VÆNGJUNA! SJ-Reykjavík, mánudag. Andri Heiðberg, kafari, er um þessar mundir staddur vestur í Bandaríkjunum og hcfur hann nú fest kaup á þýrilvængjunni, sem hann hefur lengi haft í huga að kaupa, og kemur vélin iiingað með næstu skipsferð, sem verður scnnilega um næstu mánaðamót. Andri þefur látið smíða stört flug skýli á'Reykjavíkurflugvelli yfir þyrilvængjuna. Þyrilvængjan tekur fjóra far þega fyrir utan flugmann, eða um 5.00 kg. fragt, ef farþegar eru ekki um borð. Þyrilvængjan flýgur með 120— 140 mílna hraða á klukkustund, og tæki líklega um 40 mínútur að fljúga til Vestmannaeyja. Vélin þykir skemmtileg og far þegarýmið vistlegt. Hún er af gerðinni Bradley 305 og er ný af nálinni. Andri flaug henni nokkra tíma í reynsluskyni, en hann er Frumvarp Framsóknarmanna um breytingar á vegalögum: 170 MILU KR. LEYFSSGJALDIÐ RENNI TIL NÝB YSGINGA VEGA TK-Reykjavík, mánudag. Þingmenn Framsóknarflokksins í efri deild Alþingis liafa lagt fram frumvarp um breytingu á vega lögum, þ. e. að hið sérstaka íevfis gjald af bifreiðum, sem cr áætlað á fjáriögum næsta árs 170 milljón ir króna, renni til nýbygginga vega. í greinargerð með frumvarp inu segja flutningsmenn að þau verkefni, sem að kalli i vegamál- um, séu svo stórbrotin, að þrátt fyrir samþykkt frumvarpsins verði einnig að koma til lánsfé, til þess að viðunandi framkvæmdahraði náist og tclja eðlilcgt, að láns- hcimildir séu veittar í sambandi við afgrciðslu vegaáætlana. 1. •itningsmaður frumvarps þessa og framsögumaðui er Uelgi Bergs: í greinargerð með frumvarpjnu cegir: „Verkefnin í vegamálum hrann ast upp. Tala bifreiða iandsmanna hefur tvöfaldazt á sl. 10 árum, en álagið á vegakerfið eykst enn meir því að bílarnir þyngjast og uni- ferðarhraðinn eykst með ári hverju. Undanfarin 30—40 ár hafa Framhald á bls 7. nú að ljúka prófum, sem veita honuim réttindi til að fljúga vél- inni. Andri hefur flugpróf fyrir tveggja hreyfla vél. Þetta er fyrsta þyrilvængjan í Framhald á bls. 15 UTVARPS- UMRÆÐUR í dag, þriðjudag, fer fiam fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1967. Hefst umræðan kl. 20 og verð ur henni útvarpað. Fyrst mun fjármálaráðherra flytia ræðu um fjárlagafrumvaroið, cn síð an fær hver flokkur 15 niínút ur til umráða. Ræðiimaður Framsóknarflokksins í kvöld verður Halhlór E. Sigurðsson. Helgi Bergs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.