Tíminn - 18.10.1966, Blaðsíða 3
f
ÞRIÐJUAGUR 18. október 1966
TÍMINN
Neitaði smápeningum
Austra skrifar
„Mig langar til að biðja fyrir
þetta bréf í dálkum þínum, því
ég vil gjarna, að fleiri fái að heyra
og sjá það furðulega atvik, sem
henti nýlega. Til mín kom sölu-
maður með blaðið Reykjalund og
metki SÍBS, og bauð til kaups. Eg
ákvað að kaupa blaðið, sem kostaði
25 kr. Nú stóð þannig á, að ég
hafði ekki handbæra alla upphæð-
ina'í seðlum, og taldi því út 10 kr,
í smámynt, þar af 5 kr. i krónu-
j*eningum, en afganginn í smærra
allt niður í. 5-eyring. Þegar nú
téður maður sá peningana, sem ég
lagði á borðið, um leið og ég t^k
við blaðinu, neitaði hann algerlega
að „taka við þessu smárusli“ og
margendurtók það ,og kvaðst þa
heldur taka blaðið aftur. Eg benti
honum á, að þetta væri gjaldgeng
mynt, sem gilti í öllum bönkum og
verzlunum, en eina svarið, sem ég
fékk, var: „Nei, ég tek ekki við
þessu smárusli". Nú spyr ég: Er
þetta hægt? Er ekki vænlegt fyrir
SÍBS að losa sig við téðan mann,
áður en hann gerir sambandinu
meiri skömm en orðið er með fram
ferði sínu? Víst er um það, að ekki
verður keypt af honum hér á bæ,
þótt hann birtist hér oftar.
Með beztu þökk fyrir birting-
una“,
Önnur grein um Viðey
„Ti viðbótar því, sem sagt var í
síðustu Viðeyjargrein er ýmislegt
ósagt, sem ekki verður komizt hjá
að minnast á, ef endurreisn Viðevi
ar á að verða meira en umtaiið
eitt. — Aður hefur verið lýst því
ófremdarástandi, sem eyjan er
komin í, en þó alls ekki getið.
Þarna voru áður mikil og grasgeí
in tún, en eru nú mjög úr sér geng
in, enda ekki slegin árurn saman
Nýræktin er orðin að ótútlegum
bithaga, skurðir stíflaðir eða falln
ir saman og girðingar grotnaðar
niður. Jafnvel beitilandið er orðíð
mun lakara en það áður var.
Þá gróðurfarsbreytingu, sem orð
in er í Viðey, mun að nokkru leyti
mega rekja til þess, að krían er nú
næstum alveg horfin af eynni, en
um langt skeið verpti hún þar í
þúsundatali og jafnvel tugþúsunda
Nú sést hún þar varla fremur en
annars staðar í nágrenni Reykja-
víkur. Æðarvarpið er líka búið að
vera, en eyðing þess mun að mestu
vera af völdum minks og manna.
Svona er þetta núna, og verður
þó enn verra ,ef ekkert verður
gert til úrbóta.
Endurreisn Viðeyjar þarl þvi að
vera grunntæk og alhliða, þótt end
urætur á „Stofunni“ verði þar að
ganga fyrir öðrum framkvæmdum.
Við aðrar endurbætur en upp-
byggingu Skúlalhallar væri æski
legt að geta stefnt að einhverju á-
kveðnu marki, en þó er það ekkert
aðalatriði, a.m.k. ekki í upphafi.
Viðey hefur svo marga eðliskosti.
að ýmislegt getur komið til álita
um hagnýtingu hennar framvegis.
Mikill áróður hefur verið rekinn
fyrir ræktun holdanaut.a hér a
landi en óvíða munu betri skilyyrði
til holdanautabúskapar en einmiít
þar. Hefði verið sýnu nær að fara
með holdanautin frá Gunnarsholti
út í Viðey, heldur en að setja þau
niður á Bessastöðum í al-ra óþökk
nema þeirra, sem að þessum flutn
ingum stóðu.
Landbúnaðargrein Atvinnudeild
ar Háskólans vantar íarðnæð' 1Í1
ýmiss konar tilrauna í ræktun og
búskap. Væri óhugsandi, að Við
ey gæti komið þar að g iðu gagtii?
Einhvern tíma hlýtur að korna
að því, að Búnaðarháskóli verðui
reistur hér á landi, þ.e.a.s. svo
fremi, að íslenzkur lardbúnaður
með nútíma sniði eigi að verða aam
keppnisfær við aðra atvinnuvegi.
Væri útilokað, að hann yrði byggð
ur í Viðey?
Fleira mætti nefna í sambandi
við uppbyggingu og hagnýtingu
Viðeyjar, þótt það verði ekki gert
að þessu sinni. — En er ekki tómt
mál að tala um þetta, meðan eyjar.
er ekki tengd við land með varan
legum hætti?
Brú yfir sundið milli Gufuness
og Viðeyjar er auðvitað það, sem
koma skal! Tiltölulega góð aðstaða
er þar til þeirra hluta. Útgrynni
mikið Gufunessmegin og góð undir
staða fyrir umferðargarð úr nær-
tæku efni. Ekki þarf að óttast brim
eða ísrek á þessum stað, og gæti
því garðurinn verið langleiðina ut.
Aðeins þyrfti brú yfir sjálfan ál
inn, en hún þyrfti ekki að vera
hærri en svo, að einungis bátar
kæmust undir hana. Önnur skiu
eiga ekki leið þama um.
Þessi tengin Viðeyjar við land
mun vaxa mörgum í augum og
sumir telja það fjarstæðu eina En
þó er þetta ekki mikið mannvirk’
á heimsmælikvarða og ætti þ'i
ekki að vaxa þeim mönnum i aug
um, sem telja okkur ómissanúi að-
ila í refskák stórveldanna og þess
umkomna að halda heila sendi-
nefnd á þingi Sameinuðu þjóðanna
til þess eins að greiða atkvæði
samkvæmt vilja og fyrirsögn
Bandaríkjamanna Auk allra ann
arra sendinefnda og ráðherraferða
oftast að þarflausu. Það hljóta að
vera margar milljónir sem fara
árlega í slíkt og þvílíkt
En þótt þetta sé ekki haft til við
miðunar, mætti benda á ýmsa aðra
eyðslu, sem mætti komast hjá. án
þess að lífskjör okkar yrðu í
nokkru lakari. Og því fé, sem þann
ig sparaðist, væri hægt að verja til
skemmtilegri hluta, t.d. endurreisn
ar Viðeyjar.
t
Hvort ríki eða Reykjavíkurborg
ætti að hafa frumkvæðið að end-
urreisn Viðeyjar, getur verið álit-a
mál. Nú er eyjan að mestu einstak
lingseign, en það ætti ekki að
þurfa að verða því til fyrirstöðu.
að hafizt verði handa að þeim fram
kvæmdum, sem hér hefur verið
rætt um. Sameign ríkis og borgar
og samvinna um framkvæmdir
væri e.t.v. heppilegasta lausnin.
Gráhári.
BYGGINGAVORUR
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar algengar byggingarvörur svo
og vörur til hitalagna. — Leitið upplýsinga hjá deildarstjóra.
Áherzla lögð á nákvæmni og hraða afgreiðslu.
Sendum gegn póstkröfu.
BYGGINGAVÖRUDEILD
AKUREYRI
SÍMI 21-400
Nýtt haustverð •
ÞÉR
Raubarárstíg 31
sími 22-0-22
300 kr. daggjald
KR.: 2,50 á ekinn km.
13-
- - - - -• V
•t í " ■(* ;
Slvlill
B0RÐ
FYRJR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LUXE
L r r u
K j t 3 r
■ FRÁBÆR G/EÐI ■
■ FRlTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90X160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR i
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
NOTUD
eldhússinnrétting
óskast til kaups.
Upplýsingar í
síma 21581.
3
Bragð er að bá
barnið finnur
Vísir skrifar s.l. laugardag
leiðara um „einu færu leiðina“
sem auðvitað er leið rfkis-
stjórnarinnar. Leiðarinn endar
þó með þessum niðurlagsorð-
um:
„Vprðhólgan verður oldroi
kveðin niður hér á ísland- með
an stjórnmálamennirnir nota
hana sér tjl nólitísks framdrátt
ar“.
Þetta eru afar sönn orð og
einmitt í fullu samiæmi við
það. sem Tíminn hef”r haldið
fram um núverandi r’kisstjórn.
Það ræðst plvkert við verðþólg
una. meðan stjórnmálamenn
nota hana sem sessu i raðr.erra
stólunum. Frumskilvrði þess,
að unnt sé að liafa hemil á
verðbólgu er það, að ráðherrar
og ríkisstjórnir þori að setja
sig í veð fyrir hömlum gegn
verðhólgu. Sú ríkisstjórn, sem
ekki þorir að gera það, nær
engum árangri. s'ú ríkisstjórn,
sem situr, hve hátt, sem verð-
bólguöldur rísa, dæmir vfir
þjóð sína óviðráðanlegt flóð.
í þessum efnum er reynsla
Finna athyglisverð. Þeir hafa
átt í harðri glímu við verðbólgu
árum saman. Árið 1961 var svo
komið. að stjórnarmyndun
virtist útilokuð vegna þess að
engir flokkar treystust til þess
að mynda stjórn með eðlilegar
sköfður gegn verðbólgu Loks
tókst að mynda samsteypn-
stjórn á víðtækum grundveili.
Sú stjórn Ivsti vfir að hún
mundi halda verðbólgu svo í
skefjum, að hún yxi ekki nema
um 3% á ári en fara frá ella.
Á þessum grundvelli samdi
hún svo við þrjú stærstu fag-
samtökin í landinu um að hver
þeirra fengju einn ráðheri’a >
stjórninni, en þeir sætu aðeins
stjórnarfundi og fylgdust með
hvernig heitin væru haldin >»g
gætu síðan skýrt sinu félkj frá
því. Gegn þessu hétu stéttirnnr
að gera ekki grunnkaupshækk
anir. Þetta dugði nær tvö ár
en haustið 19G3 hafði risitalan,
hækkað um 3.6% það ii og
þá fór stjórnin þegar fra þótt
hun hefði eftir sem aður þ'ng-
meirihluta.
Júnísamkamulaqi^
íslenzka ríkisstjórnin gerði
samkomulas i átt við þetta við
verkalýðshreyfinguna .svonefnt
júnísamkomulag 1964. en hún
hvorki vildi né þorði að srtja
sjálfa sig i veð Hún sveik sam
Skomulagið. svn að hennar “trrii’
menn lýstu það .marklnvsu*'
af hennar hendi En hún «at
áfram. Vera má. að betur hefði
til tekizt um "fndi>
komulagsins, ef stjórnin hefði
sett sig í veð fvrir efndunu"'
Kveðja tíl GvUa
Alþýðuflokksmenn Xorður.
landskjördæm’ eystra hafa hairl
ið kjördæmisraðsfunrt og sam
þykk* vmsar ályktanir Á’vkt-
unin um skólamál hefst ’á hessa
teið:
„Fundur kjördæmisráðs * 1
þýðuflokksins > Norður' -inds-
kjördæmi eystra krefsl þess.
að skólamálurr kiördæmisins
verði komið viðunandi hort
svo fljótt sem verða má”
Þetta er góð krafa oe tíma-
bær og á við víðat » .andinu.
ekki sízt með hliðsjón al ný-
komnu fjárlagafrumvarpi. En
Framhairi é hls