Vísir - 30.09.1975, Síða 1

Vísir - 30.09.1975, Síða 1
65. árg. — Þriöiudagur 30. september 1975 — 222. tbl. „VONA AÐ MEÐ TÍMANUM GETI USTAHÁTÍÐIN ORÐIÐ MEIRA EN GLÆSILEG FLUGELDASÝNING" — Vísir rœðir við Thor Vilhjólmsson rithöfund og formann Bandalags íslenskra listamanna um listahátíð, listdreifingarmiðstöð, nýju bókina og ferðalög - Sjá bls. 10-11 VISIR OG KVENNAFRÍIÐ: Vinnufrí kvenna — sjá forysfugrein bls. 6 Hvers vegna kvennafrí? Sólveig Ólafsdóttir skrifar, — bls. 16 „Þjóðfélagið lítils- virðir vinnu- framlag kvenna" — rœtt við Gerði Steinþórsdóttur, sem á sœti í framkvœmdanefnd um kvennafrí — sjá bls. 11 100.000 tonna perlusteins- - ■ 0 JfT steini verksmioia a É: Grundartanga? „Perlusteinsframleiöslan sem hefst nú i okt.—nóv. er aðeins til- raunaframleiösla, en stefnt er að áætlun um 100.000 tonna verk- smiöju á Grundartanga f Hval- firði,” sagöi Höröur Jónsson, efnaverkfræöingur hjá Iðnþróun- arstofnuninni, i viötali viö Visi. Búið er að flytja um 600 tonn af perlusteini ofan úr Kaldadal i Sementsverksmiðjuna og vinnsla hans hefst væntanlega i október- mánuði. Steinninn er malaður, þurrkaður og sigtaður og sendur þannig mismunandi grófkornað- ur á erlendan markað.en erlendir aðilar hafa sýnt áhuga á að prófa efnið. „Miðað við þá aðstöðu sem ver- iðer að koma upp, getur ársfram- leiðsla varla farið fram úr 8-10 þús.tonnum”,sagðiHörður,,,en i árslok vonumst við til að hafa fengið svo góða reynslu af fram- leiðslunni að unnt verði að gera tillögur til Iðnaðarráðuneytisins um stofnun fyrirtækis er athugi möguleika á verksmiðjubyggingu á Grundartanga, sem gæti fram- leitt um 100.000 tonn á ári.” Fyrir innlendan markað verður perlusteinsduftið þanið i sérstök- um þensluofni, sem tilbúinn er til notkunar, þ.e. hitað upp i ca. 850 gr. C og þannig útbúinn ætti Perlusteinninn að verða hentugur á ýmsan hátt, t.d. sem einangrun, i steypu, ásamt gipsi i milli- veggjaplötur o.fl. Verið er að vinna að ýmsum framhaldstilraunum um notagildi perlusteins. „Við gerum okkur góðar vonir um framleiðsluna, annars værum við ekki að þessu”, sagði Hörður Jónsson i' lok við- talsins. — EB. Náttúruverndarráö Reykjavlkur hefur unniö hiö merkasta starf og vakiö athygli borgarbúa á ýmsum náttúruminjum, sem veriö hafa viö bæjardyrnar, án vitneskju almennings. Merktir hafa veriö staöir I borgarlandinu, sem vert er aö gefa gaum. — A þessari mynd sést spjald, sem komiö hefur veriö fyrir viö Elliöaárnar, en þar er vakin athygli á Elliöaárhrauni, þar sem eru 5000 ára gamlar móleifar. — Sjá nán- ar á baksiöu. Réðust inn á hján og beittu ofbeldi Hjón, sem búsett eru við Skipasund, urðu fyrir óþægilegri reynslu síðasf- liðna nótt. Réðust þá inn á þau tveir menn, sem sýndu af sér ofstopa og beittu hjónin líkamlegu ofbeldi. Mennirnir munu hafa verið undir áhrifum áfengis, en ekki er Ijóst hver tilgangur innrásar- innar var. Hjónin sluppu án mikilla meiðsla. Mennirnir voru hand- teknir í leigubifreið síðar um nóttina og er málið nú i rannsókn hjá lög- reglunni. _hv

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.