Vísir


Vísir - 30.09.1975, Qupperneq 9

Vísir - 30.09.1975, Qupperneq 9
Visir. ÞriOjudagur 30. september 1975 9 GENGUR W ----7-- I I Texti: Óli Tynes m Ljósm.: JIM UNDIR STIGA? Hún leit hvorki til hægri né vinstri, heldur stikabi stórum undir stig- ann. Ekki mikil hjátrú þar. Hún leit afteins lauslega á Hann tók hins vegar á sig sveig stigann en gekk svo hiklaust og gekk framhjá. undir hann. Nær þessl hjátrú Hka tll út- landa? Þessi snarbeygöi þegar hann sá stigann. Hann stikaói framhjá, e konurnar tver, sem voru a skoða f gluggann, gengu undii Hjátrú er ákaflega rik i okkur íslendingum eins og allir vita. Hún er sem betur fer ekki eins mikil og hér fyrr á öldum, en hún er samt daglegur þáttur i lifi fjölda fólks. Þaö er jafnvel hjátrú i mörg- um, sem telja sig lausa við slika vitleysu. Hún kemur fram I ýmsum smáatvikum. Margir fá fyrir hjartað ef svartir kettir hlaupa i veg fyrir þá. Enginn giftir sig á mánudegi „til mæðu”. Aður en húsmæöur flytja i nýja ibúð, fara þær þangað með salt. Og svo eru auðvitaö álagablettir I landinu liklega jafn margir ibúunum. Enn eitt smáatriði: — Menn ganga mjög ógjarnan undir stiga. Okkur datt i hug að gera litla og mjög svo óvisindalega könnun á þvi, hvort vegfarendur væru ytirieitt mjög hiátrúar- fullir. Við fengum lánaðan stiga hjá slökkviliðinu og reistum hann upp við húsvegg i Austurstræti. Svo földum viö okkur uppi á annarri hæð i Landsbankanum og byrjuðum að smella mynd- um. Við komumst að þeirri niöur- stöðu að karlmenn gengju siður undir stiga en konur. Karl- mennirnir sem tóku á sig krók til að komast framhjá voru satt að segja fleiri en við höfðum búist við. Sem fyrr segir var þetta mjög óvisindaleg rannsókn og við viljum þvi ekki halda þvi fram að karlmenn séu þar meö hjátrúarfyllri. Þess má geta að hvorugum karlmannin- um sem lagði þessa gildri dytti I hug að ganga undir stiga. Enginn piltanna vildi ganga undir, svo það myndaðist þröng þegar allir voru að reyna að komast framhjá. Nei, þeim leist ekkert á að ganga undir, svo þær tóku á sig krók framhjá.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.