Vísir - 30.09.1975, Síða 12

Vísir - 30.09.1975, Síða 12
12 Vísir. Þriöjudagur 30. september 1975 Komst Bjarni Jónsson ekki í landsliðið? Var ekki í sextón manna hópnum ó œfingunni hjó landsliðinu í handknattleik í gœrkvöldi Landsiiöiö i handknattleik, sem leikur gegn pólverjum um hcigina hefur veriö valið, cn veröur tilkynnt formlega i dag Fyrsta æfingin hjá liöinu var i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi i gær- kvöldi og mættu þar 16 menn — eöa hópurinn eins og hann verður skipaöur. Það vakti athygli að Bjarni Jóns- son Þrótti var ckki i hópnum. en hann var fastur maður i liðinu i fyrra. Er þvi allt útlit fyrir að hann hafi ekki hiotiö náö fyrir augum „félaga” sins úr landsliðinu—Viðars Simonarsonar — sem er „einvaldur” i ár. Eftir þvi sem við höfum komist næst mun hópurinn veröa skipaður þessum mönnum: Ólafur Benediktsson, Val Rósmundur Jónsson Vfkingi, Marteinn Arnason, Þrótti Gunnar Einarsson, Göppingen Ólafur Einarsson Donsdorf, Magnús Guðmundsson Vikingi, Páll Björgvinsson, Vikingi, Viggó Sigurðsson Víkingi. Jón Karlsson Val Stefán Gunnarsson Val, Gunnsteinn Skúlason, Val. Sigurbergur Sigsteinsson Fram, Björgvin Björgvinsson Fram, Hörður Sigmarsson Haukum, Ingimar Iiaraidsson Haukuin, Arni Indriöason Gróttu. Pálmi Páimason Fram mun hafa verið valinn i hópinn og sömuleiðis Geir Hallsteinsson FH, en hvorugur þeirra mun hafa gefiö kostásér. klp- Tólf valdir til landsliðsœfinga í badminton Badmintonsamband tsiands hefur valiö tólf leikmenn til æfinga fyrir landskeppni viö færeyinga og Noröuriandamótiö, sem háö veröur I Stokkhólmi dagana 15. til 16. nóveni- ber n.k. Landskcppnin við færeyinga verð- ur háð I Laugardalshöllinni föstu- daginn 31. október n.k. Keppendur verða sjö frá hvoru landi, en eftir er að velja þá og ákveða leikjafjölda. Þeir verða valdir úr þessum tólf manna hóp, svo og þeir sem sendir verða á Norðurlandamótiö I Stokk- hólmi um miðjan nóvember. Badntintonsambandið hefur ákveöið að efna til hópferðar á þaö mót, en þar mun þátttakendum gef- ast tækifæri til aö sjá marga af bestu badmintonmönnum heims aö iéik. Þeir sem hafa áhuga á aö taka þátt i þessari ferö eru beönir aö hafa sant- band við stjórn BSI scm fyrst og eigi siöar en 15. október n.k. Það er bara svonaH' Frá Bir _________áEi Steina með K Dundee Un leikm Bæði Keflvlkingar og Valsmenn eru komnir hingaö til Skotlands til að leika siðari leiki sina I Evrópumótunum I knattspyrnu. Komu bæði liðin hingað I gær — mánudag — og með þeim hópur af stuðningsmönnum, liklega um 30 til 40 manns með hvoru liði. Keflvikingarnir héldu þegar til Dundee, en þar leika þeir I kvöld við Dundee United i EFA-keppn- inni. Ekki er mikið skrifað um leikinn hér i blöðunum i Gasgow, en þó er hans getið I þeim öllum. Keflvikingunum vegnaði ekki vel I fyrri leiknum gegn Dundee Unitedí UEFA-keppninni. Þessi mynd er frá þeim leik og það er Ólafur Júiiusson, sem þarna rennir sér fram hjá einum varnarmanni Dundee. En spumingin er hvað gerir hann og félagar hans i leiknum i Dun- dee i kvöld?. Ljósmynd Einar. Le Fii 11 ni ki nl ið vi land i ð Nc nœsti >reg og a sumar | E innig búist við fveim til þrem leikjum í undankeppni HM í knattspyrnu, þar sem ísland er meðal þátttakenda 1 siðasta fréttabréfi frá FIFA-Alþjóða knattspyrnusam- bandinu — er gefinn upp listi yfir þær þjóðir, sem höfðu tilkynnt þátttöku I Heimsmeistarakeppn- inni sem á að hef jast á næsta ári. A þessum lista, sem var gefinn út Marteinn til Offenbach! Marteinn Geirsson landsliðs- rnaður úr Fram mun haida utan til Vestur-Þýskalands siðar i þessari viku æfa með þýska liðinu Kicker Offenbach. Ef forráðamönnum iiðsins list vel á hann munu þeir eflaust bjóða honum samning, en það verður ekki ákveðið fyrr en Mar- teinn hefur dvalið með liðinu I eina viku. tiu dögum áður en tilkynningar- fresturinn rann út, var ekki nafn islands, og þvi snérum við okkur til Ellerts B. Schram formanns KSÍ, og spurðum hann hvort ts- land yrði ekki með i þessari keppni. „Jú, við erum búnir að tilkynna þátttöku — gerðum það skömmu áður en fresturinn rann út. Við sáum einnig i þessu fréttabréfi að okkar er ekki getið, og könnuðum þetta þvi betur, og þá var okkur tjáð að við værum inni og allt i lagi með umsókn okkar. Það verður dregið i riðla i undankeppninni um miðjan næsta mánuð, og við biðum spenntir eftir að vita hvaða mót- herja við fáum þar. Það er þegar búið að ákveða tvo landsleiki á næsta ári — við Noreg og Finn- land úti — og siðan koma sjálf- sagt tveir til þrir leikir i undan- keppninni. Við þurfum fyrst að vita hvaða þjóöir við fáum I udankeppninni og hvenær þeir leikir geta farið I fram, áður en við tökum ákvörð- un með aðra leiki. Um þessa leiki okkar við Noreg og Finnland var | samið fyrir nokkru, en við erum þar að endurgjalda heimsóknir þeirra hingað” — klp — Reykjanesmótið í hálfgerðum felum? Það fór heldur litið fyrir leikj- unum i Reykjanesmótinu i handknattleik, sem hófst á sunnudaginn i Hafnarfirði. Alveg gleymdist að láta vita af þessum leikjum, og að mótið væri að hefjast, og vissu varla leikmenn liðanna við hverja þeir ættu að leika. Allir leikirnir fóru samt fram — og eftir formúlunni ef svo má að orði komast. FH sigraði Breiðablik með 36 mörkum gegn 12, Grótta sigraði Aftur- eldingu 35:19, HK Kópavogi sigraði Akranes 25:24 og Hauk- ar sigruðu Stjörnuna, Garða- hreppi 17:14. 1 þeim leik voru Haukarnir undir í hálfleik, en höfðu það af að ná 3ja marka forustu i siðari hálfleik og halda henni til leiks- loka. éeir korn.s: aldrei I gegn um* Colverton-vörnina, \lli. Því nægir okkur jafntefli á mótii Hamborough til aö veröa uppi. Viö leikum til \ sigurs, Bob. Liö, sem fer inn á til aö hanga í jafntefli,’ I hefur ekkert uppi/ V aö gera! J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.