Vísir - 30.09.1975, Side 13

Vísir - 30.09.1975, Side 13
Vlsir. Þriðjudagur 30. september 1975 13 ni Blöndal fréttamanni Vísis, TÓpuleikjunum í Skotlandi: r kom ekki eflvíkingunum ited spáð auðveldum sigri í síðari im í UEFA-keppninni í kvöld Eru öll blöðin á þvi, að Dundee fari létt með að sigra i þessum leik — með 2:01 bakhöndinni eftir leikinn á íslandi. Mikið er skrifað um Dundee liðið og fjallað um tvo menn, sem komi til greina I stað Andy Gray, sem seldur var til Aston Villa fyrir helgina. leik Celtic og Vals i Glasgow ann- að kvöld. Hefur það vakið mikla undrun meðal fólks hér og finnst mörgum þetta bera merki um litinn sam- starfsvilja meðal Islendinga. Það fór ekki á milli mála að George Kirby þjálfari Akurnes- inga var staddur á Laugardais- vellinum þegar Skagamenn léku við Omonia frá Kýpur I Evrópukeppninni á sunnudag- inn. Hann öskraði eins og ljón allan timann og baðaði út öllum öngum þess á milli. Þetta hafði sitt að segja, þvi eftir honum fóru Skagamenn I einu og öllu enda sigruðu þeir i leiknum með fjórum mörkum gegn engu. Hér má sjá kappann þegar mest gekk á hjá honum I leiknum, og liggur honum sýnilega eitthvað mikið á hjarta... Ljósmynd Einar. Enska knattspyrnan: Manchester City fór létt með Norwich Keflvikingarnir eru mættir með sitt sterkasta lið, en þó vantar i það Steinar Jóhannsson, sem ekki gat farið utan. Kemur það eflaust tilmeð að veikja framlinu liðsins, sem þó hefur ekki verið upp á marga fiskr, I siðustu leikjum. En Keflvikingárnir eru bjartsýnir á leikinn I kvöld, og alls óhræddir við skotana á heimavelli þeirra. Með Keflvikingunum er á milli 30 og 40 manna stuðningshópur, sem eflaust á eftir að láta mikið I sér heyra I kvöld. Þessi hópur fer héðan um hádegi á morgun til London, og mun þvi ekki horfa á Dennis Tueart, sem Mancnest- er City keypti fyrir 275 þúsund sterlingspund skoraði þrjú mörk þegar Manchester City sigraði Norwich City 6:1 i deildarbikar- keppninni i Englandi I gærkvöldi. Aðeins rúmlega sex þúsund áhorfendur komu á leikinn, sem fram fór i hellirigningu á leikvelli Chelsea — Stamford Bridge i London. Tueart skóraði þegar á fyrstu minútu leiksins, og siðan aftur á 8. og 62. minútu leiksins — i bæði skiptin úr vitaspyrnu. Allt gekk á móti leikmönnum Norwich I þess- um leik og var vörn þeirra oft grátt leikin af köppunum frá Manchester. Charlton Athletic sigraði Oxfod United 3:2 eftir framlengdan leik i öðrum aukaleik I deildarbikarn- um, en liðin léku alls i fimm og hálfa klukkustund til að fá úr þvi skorið hvort þeirra kæmist áfram. Staðan var jöfn — 2:2 — að venjulegum leiktíma loknum i gærkvöldi, en I framlengingunni „Björninni frá Siberiu” — Vasily Alekseev — varð á dög- unum heimsmeistari I yfir- þungavigt I lyftingum i sjötta sinn I röð i HM-keppninni I Moskvu. Þar setti hann nýtt heimsmet i jafnhendingu, lyfti 245 kilóum, og hér er hann með það hiass uppi. Mikið hefur ver- iö skrifað um þennan kraftajöt- un, sem þykir i meira iagi óhugnanlegur i vextinum. Sumir segja að hann sé eitt af undrum mannkynsins, en aðrir að hann sé eins og ofvaxið barn alið upp af sovézkum sérfræðingum, likt og sjá megi I gömlum Franken- steinmyndum. En hvað um það — maðurinn er sterkasti maður heims, og þann titil hefur enginn tekiö af honum s.I. sjö ár!! skoraði miðherji Charlton, Derek Hales sigurmarkið, og kom Charlton þar með áfram. Charlton mætir QPR i næstu umferð keppninnar — á heima- velli QPR, en Manchester City mætir þá Nottingham Forest — einnig á útivelli. Einn leikur fór fram í „Anglo-Scottish keppninni” i gærkvöldi. Mansfield Town sigr- aði Ayr United 2:0, og kemst þvi áfram á samanlagðri markatölu 3:0. Nokkrir leikir verða leiknir i Englandi i kvöld og annað kvöld. Auk þess fjöldi leikja I Evrópu- mótunum þrem i knattspyrnu, en við munum nánar segja frá þeim i blaðinu á morgun. STAÐAN Staðan i Reykjavikurmótinu var heldur ruglingsleg hjá okkur I blaðinu i gær. Þar féllu út nöfn á tveim liðum, og var þvi litið hægt að átta sig á henni. En rétt er hún svona: A-riðill KR 2 2 0 0 45-35 4 Fram 4 1 2 1 82-62 4 1R 2 0 2 0 34-34 2 Armann 2 0 2 0 31-31 2 Leiknir 2 0 0 2 32-62 0 B-riðill Vikingur 3 3 0 0 70:59 6 Valur 3 2 0 1 62-49 4 Þróttur 3 1 0 2 66-65 2 Fylkir 3 0 0 3 37-70 0 Næstu leikir verða annað kvöld, en þá leika Armann—Leiknir og KR—ÍR I A-riöli, en öllum leikj- unum I B-riðli er þegar lokið. Gömlu heims- meistararnir stóðu sig vel! Tveir fyrrverandi heimsmeistarar urðu I efstu sætunuin i Expressen Open — golfkeppni sem sænska dag- blaðið Expressen stendur á.riega fyr- ir — um siðustu helgi. Það voru þeir Ingimar Johansson, fyrrverandi heimsmeistari I hnefa- leikum og Sven Tumba, fyrrverandi heimsmeistari i Ishockey, en þeir hafa báðir snúið sér aö golfiþróttinni eftir að þeir hættu að slást i kringn- um og á isnum. Tumba varð annar I kcppninni en Johansson þriðji og léku báðir vel, þó ekki eins vel og golfsérfræðingur sænska sjónvarpsins, Göran Zachrisson, sem varö fyrstur. Bayern undir hœlinn hjó þjóðverjum! Vestur-þýska knattspyrnuliðið Bayern Munchen er komið I mála- ferli viö austurríska liðið Sturm Graz út af kaupuin á danska knattspyrnu- manninum Kjeld Seneca, sem Bay- ern keypti I sumar. Hafa þessi málaferli vakið mikla athygli I Vestur-Þýskalandi og eru talin mikill álitshnekkur fyrir þetta fræga félag. Hafa blööin „hakkaö” forráðamenn félagsins I sig og gert þá I alla staði hlægilega i augum landa sinna. Baycrn kæröi Sturm Graz fyrir aö selja sér Seneca vitandi um aö hann væri meiddur og gæti ekki ieikið i vctur. Þessu hafa austurrikismenn- irnir neitað harölega ásamt danan- um, sem nú liggur á sjúkrahúsi eftir uppskurð. 1 viðtali við þýska landsliðsmann- inn VVolfgang Weber, I sjónvarpinu I siðustu viku, þar sem rætt var um lið hans, FC Köln, var komið inn á þetta mál, og gaf hann Bayern þar hetdur slæint orð. Sagði hann m.a. að þetta hefði aldrei verið gert ef maðurinn hefði verið annað en dani, en al- mennt væri farið mjg illa með leik- menn frá Norðurlöndunum i þýsku knattspyrnunni — og þá sérstaklega hjá Bayern Munchen. Þar væri einn kóngur og cinn keisari — Gerd Mull- er og Beckenbauer. Um aöra væri litið sem ekkert hugsað og minnst af öllu um Norðurlandabúana. Hann sagði að Bayern væri ineð 3-4 lækna á sinum vegum, og þeir hefðu allir skoðað danann þegar hann var keyptur. Siðan hafi hann leikið um 20 æfingaleiki með liöinu, og þá loks liafi meiðslin komið i Ijós. Þarna væri veriö að eyðileggja góðan leik- mann, óg sæti sist á þessunt sjálf- skipuðu stjörnum hjá Bayern Munchcn að gera það. Haustmót í blaki IHaustmót Blaksambands Islands verðurhaldið dagana 11. og 12. októ- ber. Mótið hefst kl. 2.00 þann 11. i tþróttahúsi Kennaraháskóla Islands. Að venju er öllum félögum og áhugahópum i blaki heimiluð þátt- taka. Leyfilegt er að senda fleiri en eitt lið til keppninnar frá sama félagi. Framkvæmd mótsins er i höndum blakdeildar t.S. Fyrirhuguð er riðla- skipting ef nægur liðafjöldi verður. Þátttöku ber að tilkynna til Sigurðar Harðarsonar i sima 24595 (heima) eöa 26055 (vinnu) fyrir 4. október. Þátttökugjald er kr. 3.000.00 á lið. S

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.