Tíminn - 20.10.1966, Side 11

Tíminn - 20.10.1966, Side 11
FOTMTUDAGUR 20. október 1966 TÍ8V3INN 11 Hínn 16. október var dregið hjá borgarfógeta í leikfangahappdræiti Thorvaldsenfélagsins. Þessi núrner kotnu upp: 103, 125, 658, 1239 1657 1758 4788 2823 2966 3194 3801 5271 5289 5566 5819 5820 5944 6088 6480 6842 6921 7102 7120 7361 7409 7900 7820 6009 8166 8167 8488 8725 9230 9603 9681 9702 9881 9883 10400 10835 10387* 11137 11474 H639 II738 11778 12079 12427 12785 13776 15028 15276 15504 15526 15532 15867 16846 1 17011 17819 17820 17869 18201 18312 18438 18785 18884 19788 20416 20430 20573 20578 21341 22244 22827 22855 23027 23034 23069 23373 24384 24646 24711 25041 25246 25595 27736 29482 30222 30534 31183 31639 31821 32104 32654 32686 33893 34183 34547 34922 5826 Vinningamir verðia afhentir í Há skólabfói kl. 2—4 þessa viku. Gestamóttaka fyrir Svövu Þorleifs- dóttur, fyrrverandi skólastjóra á Akranesi, verður í tílefni af 80 &ra afmæli hennar, fimimtudaginn 20. okt. n. k. í Silfurtunglinu kl. 4—6 s. d. Er þess vænzt að kunningjar og vinir heiðrl afmælisbaraið með nærveru sinni. Kaffimiðar við inn ganginn. Kvenrétfindafélag íslands. Minningarkort Hrafnkelssjóðs. fást 1 Búkabúð Braga Brynjólísson ar, Reykjavík. Gengisskráning Nr. 79 — 13. október 1966. Sterlingspund 119,88 120,18 Bandar dollar 42,95 43.C6 Kanadadollar 39.92 49,03 Danskar krónur 621,65 623,25 Norskar krónur 600.64 602.18 Sænsikar krónur 830,45 832,60 Finnsk mörk 1,335,30 1,338.72 Fr. frankar 868,95 871,19 Belg frankar 86.10 86.52 Svissn. frankar 992,95 995 50 Gyllini 1.186.44 1.186.50 Tékkn kr. 596,40 598 00 V.-þýtít mörk 1.076,44 1.079,20 Ltrur Austurr. sch. «.88 166,46 6,90 16«,85 Pesetar 71,60 71,80 Helknlngskrónur — Vörusldptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund — Vörusklptalönd 120,25 120.55 12. kafli. Gullna hliðið sýnt aftur. N. k. föstudag hef jast aftur sýning ar í Þjóðleikhúsinu á Gullna hllð inu. Leikurinn var sem kunnugt er sýndur á s. I. leikári f Þjóðleikhús inu við ágæta aðsókn, eins og alltaf þegar Gullna hliðið er sýnt á leik sviði. Sýningar á leiknum urðu þá 23. Leikstjóri er Lárus Pálsson og hef ur hann stjórnað flestum uppfærsl um á Gullna hliðinu á íslenzkum lekisviðum. Hann setti elnnig lelk inn á svið í Osló á sínum tfma. Aðal leikendur eru: Guðbjörg Þor bjarnardóttir, Rúrik Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Anna Guðmunds dóttír og Valur Gíslason. Myndin er af Rúrik Haraldssynl í Hlutverki Jóns hnnria. David naut þess að hafa leyfi í 24 tíma eftir hina velheppnuðu síðustu árás í Frakklandi. Hann lét fara vel um sig í íbúð Daniels í London. f kvöld ætlaði Fleur og nokkrir vinir að koma í heim- sókn. En þangað til gæti hann tekið lífinu með ró, og hann lét fara vel um sig í hægindastól og hafði glas á litlu borði hjá. Honum var orðið alveg eigin- legt að leika hlutverk bróður síns. Hann vissi núna, að hann stóð brpður símun alls ekki að baki. Fléur elskaði hann og kannski á eðlilegri og fallegri hátt en hún hafði talið sig elska Daniel. Hann trúði því, vegna þess hún hafði sagt honum það sjálf. Hún virtist líka leggja trúnað á það sjálf. En hún vissí ákveðið að hún vildi ekki missa hann, allra sízt til, ein- hverrar amerískrar stúlku að nafni Susan, og hún elskaði David ekki, á þennan hátt. David reyndi að hugsa sem minnst um Susan, vegna þe$s hon-, um fannst örðugt að minnast henn í ar. En hann hafði ekki gleymt henni — síður en svo. Dyrabjallan hringdi. Hann bjóst við, að fyrstu gestimir væru að koma, stökk upp og leit i spegil og var ánægður með það sem hann sá. Jordan þjónn hans kom inn. — Hér er komin ung stúlka sem vill hafa tal af yður. Hún segist ekki vilja gefa upp nafn, vegna þess þér þekktuð hana áreiðanlega ekki. En hún sagðist hafa þekkt bróður yðar í Afríku og langaði að tala við yður um hann. David stóð sem stirðnaður. Og seinna velti hann fyrir sér, hvernig hann hefði getað stillt sig um að hrópa upp yfir sig. Susan hér! Því að það var augljóst að ekki var um aðra að ræða. Susan hér í London! Susan bað um að fá að tala við hann, en auðvitað vissi hún ekki, að það var hann. Hún gat ekki vitað það — mátti ekki vita. Hann sagði við sjálfan sig . . . hún má ekki vita það, vegna þess ef hún gerði það, fann hann á sér að þessi óraunverulegi heimur hans mundi hrynja. Hún hafði verið vinstúlka manns, sem hét David og hann hafði tekið hana í fang sér og kallað hana bliðu- nöfnum. Ef David væri lifandi muridi hún koma og gera tilkall til hans. En David var ekki lifandi hann var Daniel Frenshaw og ætlaði að kvænast Fleur. Jordan beið. — Á ég að vísa stúlkunni inn. Eða viljið þér ég biðji hana að koma seinna? David reyndi að jafna sig. — Nei, vísið henni inn, Jordan. Hann vissi, að nú yrði hann að ganga 1 gegnum mikla þolraun, það var óhugsandi, að Susan léti blekkjast. Ósjálfrátt leit hann frá ljósinu inn í horn á herberg- inu þar sem nokkurn skugga bar á. Hún hafði aldrei séð hann í einkennisbúningi. Kannski yrði það björgun hans. — Ungfrú Marling, tilkynnti Jordan. Hún stóð í dyrunum, klædd grárri dragt með stráhatt. Hún horfði á hann — starði á hann — og hann sá að hún beitti sig, reyndi af fremsta megni að vera róleg. Hann sá að munnurinn titr- aði. Allt í einu langaði hann að ganga til hennar og taka hana í fangið, en hann hætti við það. Hann var ekki ástfanginn af henni heldur af Fleur og þannig hafði það alltaf verið. — Þér eruð víst ekki David? spurði hún og bætti titrandi við — Jú, þér hljótið að vera David. Nokkur þögn og hún bætti við hvfslandi: Þér getið ekki verið hann — ég veit það er óhugsandi! — því miður — ég veit við erum ótrúlega líkir. Hann reyndi að breyta röddinni, því að hann hafði á tilfinning- unni honum fannst hann vera ruddamenni. — Ég hefði átt að vera undir það búin, tautaði hún — David sagði mér oft, hvað þið bræðurnir væru líkir. — Svo líkir, að móðir okkar tók stundum feil á okkur. í þetta sinn gleymdi hann að breyta röddinni og hann sá að hún leit snöggt á hann. — En röddin — sagði hún og tók andköf — hún er alveg eins og rödd Davids. Það er hlægilegt af mér að spyrja enn — en þér eruð víst áreiðanlega ekki David? Hann sá að augu hennar voru full af tárum. — Á þessu augnabliki óskaði ég að svo væri. Hún deplaði augunum og brosti dauflega. — Þetta er kjánalegt af mér. Ég veit að þetta er ekki þægilegt fyrir yður. En þó að ég vissi, að þið væruð líkir, var ég ekki viðbúin þessu. Það er óhugnarlegt. Eins og ég sjái mann — mann sem maður hefur elskað stíga upp úr gröf sinni. Hann heyrði sjálfan sig segja. — Þótti yður vænt um bróður minn? Hann skammaðist sin strax. Það var ónærgætið af honum spyrja hana um það. Hún brosti aftur og nú var hún reglulega falleg. — Já. Ég elskaði hann. Við kynntumst í Afríku. Og ég hitti hann kvöldið áður en hann fór til Englands. Þá kom hann heim til okkar. Hann var svo vongóður og hlakkaði til. Þér skiljið — hann átti að fá einhverja ábyrgðar stöðu. Svo mikið veit ég. Það er þess vegna sem ég get ekki trúað — vil ekki trúa . . . hún komst ekki lengra. — Hverju viljið þér ekki trúa? — Að hann hafi fyrirfarið sér, sagði hún blátt áfram. — Og þá hugmynd fær maður óhjákvæmi- lega eftir fréttunum af hvarfi hans. Ég veit það var tilkynnt um s!ys hefði verið að ræða, en allir vita að slys af þessu tagi gerast sjald- an. Auk þess er ég viss um að það var ekki slys — jafnviss um það og hitt — að David hefur ekki fyrirfarið sér. — Hvernig getið þér verið svo vissar? spurði hann — Af því að ég þekkti David, sagði hún stillilega. — Hann ' ar svo — stórkostlegur. Það væri allra síðasta sem honum beföi dottið í hug að gera. — Þökk. Hún spurði hvasst. — Hvers vegna þakkið þér mér? Hann fann hann roðnaði. — Það er fallegt að bera svo mikið traust til hans. Ég finn til þakklætis — fyrir hans hönd. — Þér trúið ekki hann hefi gert það? — Nei — ég trúi því ekki, muldraði hann — það hlýtur að i i- ^ | |h| •. DOROTHY GRAY Snyrtifræðingur frá Dorothy Gray, er í Ingólfs Apóteki kl. 10-12 og 2-6; daglega INGÓLFS APÓTEK Fimmtudagur 20. iktoher 7.00 Morgunútyarp.' 12 00 Há- Eydís Eyþórsdóttir stiórnar óskalagaþætti fyrir cjórnoun. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 ".ið degisútvarp. 18.00 Þlngfréttir. 18.20 Lög úr kvikmyndum <8. 45 Tilkynningar 19.20 Vcður fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Dag legt mál Árni Buðvarsson f'vt ur þáttinn. 2005 Svíta fyrrr fiðlu og hljómsveit rftir Cnristi an Sinding- 20 15 Tilhögnn á starfi sjúkrahúsanr^sra a Moið urlöndum Séra Vlagntis Cuð- mundsson fyrrum prófa.-'ur flytur erindi 20 35 Einleikrrr á píanó: Agnes Katona reikuT. 21.00 „Land og synir“ lónapn Hjálmarsson ræðir við In friða G. Þorsteinsson Ör v.-rkum Indriða lesa Guðrún Ásnm>vls dóttir og Valserður Dan 21 40 Tónlist við nokkur verk eftir Shakespeare 22 00 Frettir og veðurfregnir 22 15 Kvöldsae- an: ,.Grunurinn“ «ftir F r*urr enmaft Jóhann Pálsson .eikan les Ö2) 22 35 Diassþnftur fon Múli Árnason kynnir 23 05 Dag sltrárlok Fösfudagur 21. 7.00 Morgunútvaro næstu vjku. 13 25 15.00 Mið- degisút- 0 varp. 16.30 Síðdegisútvarp 18 00 ísjenzk f/in skáld 18.45 Tilkynninear 10.20 Er uppeldi viljans 'rnnei'f’ Dr. Matthías Jónasson pröiessor flytur erindi 20.25 Kórsiineur. 21.00 „Mannheimar" rleiðrekor Guðmundsson skáld les úr ný-ri Ijóðabók sinni 21.10 Vinsæl orgel verk eftir Bach 21 30 Útvarpssag an: Fiskimennirnir“ Þ.rrstefnn Hannesson les f23> Í2.0O Frettir og veðurfregnlr 22.15 Kvólns'e- an „Grunurinn. .Tóhtnn Pals- son leikari les söeuiokin .13' /2. 35 Kvöldtónleikar. 23.05 Dagskrár k>k. október '2 00 Hérleg Við v!n.nuna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.