Tíminn - 20.10.1966, Page 14

Tíminn - 20.10.1966, Page 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 20. október 1966 LOGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegund um, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar- sjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, út- flutnings- og aflatryggingasjóðsjöldum, lesta- og vitagjaldi af skipum og skipaskoðunargjaldi, sölu- skatti 3. ársfjórðungs 1966 og hækkunum vegna vanframtalins söluskatts eldri tímabila, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. • Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 19. okt. 1966. Kr. Kristjánsson. Elsku litli sonur okkar, Jósep. sem andaSist á Skálatúni 16. þ. m. verSur jarSsettur föstudaginn 21. þ. m. frá Fossvogskapellu, kl. 1.30. GuSbjörg Sigvaldadóttir, HlöSver Bæringsson. Þökkum innilega öllum þeím sem auSsýndu okkur samúS og vinar- hug viS andlát og jarSarför, sonar okkar, Jóns Sigmundssonar GestsstöSum, FáskrúSsfirSi. Sigmundur Eb-íksson, Vilborg Ákadóttir. Þökkum af alhug, auSsýnda samúS og vinarhug viS andlát og jarS- arför móSur okkar, fósturmóSur, tengdamóSur og ömmu, • Sigríðar Guðmundsdóttur frá VoSmúlastöSum. Börn, fósturdætur, tengdabörn og barnabörn. Útför eigmmanns míns, föSur og tengdaföSur, Sveins Jónssonar (SandgerSi) Grenimel 1, Reykjavík fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 21. október kl. 2. BílferS verSur frá h. f. MiSnes, SandgerSi kl. 12,30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuS, en þeim, sem vildu minnast hins látna, skal bent á HrafnkelssjóS í BókabúS Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. RagnheiSur Einarsdóttir, Ólafía Sveinsdóttir, Sigurveig Sveinsdóttir, Pálmar Ólafsson. I) EiginmaSur minn, Bogi Jóhannesson, MávahlíS 1, verSur jarSsunginn fimmtudaginn 20. október kl. 1.30 e. h. GuSríSur Jóhannesson. ElginmaSur minn og faö'ir okkar, Magnús Ásmundsson úrsmíSameistari, verSur jarSsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. október kl. 10.30. Ingibjörg SigurSardóttir og börn. Öllum þeim er heiSruSu minningu Einars Stefánssonar múrarameistara, EskihliS 23, þökkum viS af alhug. Ásta MálfríSur Bjarnadóttir og börn. iFaSir okkar, Þórarinn Bjarnason járnsmiSur, l^ngholtsvegi 182, andaSist í Landspítalanum 18. október. Börnin. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af því í framtíðinni. ,1 \ Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sími 17-0-41. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla- Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson. gullsmiður, Bankastræti 12. Jón Grétar Siourðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6, sími 18783. -/ormaJ- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSplasti: Format innréttingar bjóða upp á annaS hundrað' tegundir skópa og litaúr- val. Allir sképar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skjpulcggjum eldhúsið samstundis og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og __ __ lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI tl • SIMI 21515 PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi, heim- fluttan og blásinn inn- Þurrkaöar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog sf. Elliðavogi 115, simi 30120. HÖGNI JÓNSSON, Lögfræði- og tasteignastofa Skólavörðustig 16, sími 13036, j heima 17739. Auglýsið í TIMANUIVl flóttamannasöfnuninni að leggja fram þá fjármuni, sem duga til að leysa vanda þeirra til fullnustu. Tíu krónur hrökkva skammt hér lendis, en tíu krónur frá hverjum íslendingi nægja til að leysa vandamál 200 tíbetskra flóttamanna. Sýn- um traust okkar á Samein- uðu þjóðunum og málefn- um þeirra með framlagi til flóttamannasöfnunarinnar n.k. mánudag. TUNGLSKOT Framhaid aí bis. 1. ráðherra Indónesíu, Adam Malik. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum hafa síðustu daga verið radd ir uppi um, að Sovétríkin hyggi á einhverja stórkost- lega geimtilraun og hafði einmitt miðvikudagurinn ver ið nefndur í þessu sambandi. Segir í mörgum austur- evrópskum heimildum, að slík leynd hafi ekki áður hvílt yfir ferðalögum leið toga rjkjanna. Margir girka á, að éf til vill sé leiðtog unum ætlað að verða við- staddir tunglskot. LANDSBYGGÐIN Framhald af bls. 2. in stafar af því að fyrir þrem árum var skorið niður í suður- hluta Dalasýslu, og er fjárstofn- inn nú að komast í eðlilegt horf hjá bændum þar. Mat á kjöti og vigt er heldur lélegra en sl. haust. Meiru verður slátrað hér af stór gripum í haust en undanfarið, og stafar það af því að bændur eru ver heyjaðir, og óhagstætt verð fæst fyrir mjólkurafurðir. Bænd- ur á niðurskurðarsvæðum juku við kúastofna sína þegar niður- skurður fór fram, og finnst þeim slæmt að þurfa nú að lóga góð- um gripum. Mjólkurinnlegg í mjólkurbúið hefur verið svipað og á sl. sumri, og hefur ekki orðið sú aukning sem búast hefði mátt við í sumar. í sumar var byrjað á fjórum nýjum íbúðarhúsum hér í kaup- túninu, og má það teljast gott í ekki mannfleira plássi. Vegir eru ágætir hér um slóð- ir núna, eins og oft á þessum árs- tíma. FLÓTTAMANNASÖFNUN Framhald af bls. 2. Tíbetum, hljómlist o.fl. frá Tíbet. Flóttamannaráð íslands hefur látið útbúa bækling, sem dreift verður í skóla og meðal almennings. í bækl- ing ^essum er stutt ávarp dr. Bjarna Benediktssonar, og hvatning til landsmanna um að aðstoða söfnun flótta mannahjálparinnar, sem fram fer mánudagirin 24. október. Sú staðreynd að yfir 30'. 000 tílíetskir flóttamenri hafa þegar lifað i eymd og volæði . sjö ár án þess að hafa nokkra von ^um batn andi kjör, ætti að vera nægi legt tilefni fyrir þjóðir þær sem eiga hlut að Evrópsku SEGULSVIÐ JARÐAR Framhhld af bls. 16. herbergi en vinnustofu eðlis- fræðings, því mest bar á alls konar prófunartækjum og mæl um, ásamt tækjum með lömp um og „transistorum“, en úti á staur skammt frá húsinu var segulmælingatækið og frá því lágu rafmagns og vatns- leiðslur inn í húsið. — Aðalhlutar tækisins er segull, spóla, vatnsdæla og „transistorar“ sem að mestu eru eins og í venjulegu útvarps tæki, segir Þorsteinn. Grund vallarhugmyndin að tækinu er frönsk frá árinu 1954 ,en þetta tæki sem ég hef smiðað er allfrábrugðið frönsku hug myndinni. Byggist pað á því að upphittíðu vatni 70—80 gráðu heitu er dælt í gegn um segul og síðan er dælt í gegn um rafmagnaða spólu. Við þetta nást fram ýmis áhrif, er gera það að verkum að hægt er að mæla segulmagnið. Er þetta hávísindalegt, og órnögu legt að gera því greinargóð skil í lítilli frétt. Það er mjög mikilsvert að fá sem. gleggstar upplýsingar um breytilegt segulmagn, ekki aðeins í háloftunum, heldur líka á jörðu' niðri, með tilliti til heitavatnsathugana. jarð- sprungna o. fl. — Það má kannski segja, sagði Þorsteinn, að mesta vanda málið hjá okkur núna í sam- bandi við þetta nýja tæki sé að finna upp aðferð til þess að stálul! sem vatnið fer i gegnum ryðgj ekki. Annars grípur gerð svona rækis inn á inörg starfssvið. þvi við þurf- um meira að segja að smíða einföldustu trékassa utan um tækin. gerast pípulagninga- menn á stundum o. fl. o. fl. sagði hann að lokum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.