Tíminn - 20.10.1966, Page 16
OTTAST AÐ ÞORSKVEIÐ-
ARNAR MUNIHALDA Á-
FRAM AÐ ÐRAGAST SAMAN
SJ-Reykjavík, miðvikudag.
f Morgunblaðinu í dag svara
nokkrir kunnir forvígismenn írysti
iðnaðarins spurningum um vanda
NORÐMENN
LÆKKA
SÍLDAR-
VERÐIÐ
Norðmenn hafa nú orðið
að lækka verð á síld og
makríl til verksmiðjanna,
þar sem heimsmarkaðsverð
ið er nú langtum laqgra en
það verð sem verksmiðjurn
ar hafa geflð fyrir hráefnið.
í frétt frá NTB er bent
á að Perúmenn hafi fisfcað
ógrynnin öll, 0g bæði Norð-
menn og íslendingar hafi
nú veitt meira en nofckru
sinni fyrr.
Ekki er getíð um hversu
mifcið verið hefur lækkað.
mál atvinnugreinarinnar og þær
úrbætur er þeir telja helztar. Þeir
eru sammála um, að vandamálin
stafi sumpart af verðbólgu, verð
lagsmálum, þ. e. kaupgjaldi og
lækkuðu afurðaverði, og sumpait
af hráefnisskorti.
Einar Sigurðsson nefnir sem
dæmi, að hjá frystihúsunum f.
Vestmannaeyjum minnkaði hráefn
ið í vetur upp undir helming frá
árinu áður, og verður ekki enn
scð fyrir endann á samdrættinum
í fiskveikunum, því að allt útlit
er fyrir að þorskveiðarnar haidi
áfram að dragast saman.
Einar bendir á samdráttimi sem
orðið hefur í útgerð smærri báta
að 100 smálestum, en mikill fisk
ur kom frá þessum bát-um á vetr
arvertíðinni, en nú virðist aðeins
eitt netasvæði, sem nofckuð kveður
að, og er það Bréiðabugtin. Það
er ljóst að stærri bátarnir munu
í framtíðinni helga sig síldveiðum
og loðnuveiðum svo til eingöngu,
og þá. verður að finna grundvöll
til að gera út minni bátanna méð
hagnaði, þannig að eðlileg endur
nýjun geti átt sér stað.
Einar setur fram eftirfarandi til
lögur til úrbóta:
1. Lækkun vaxta.
2. Frestun afborgana lána.
3. Niðurfelling útflutningsgjalds
4. Niðurfelling aðstöðugjalds á
taprekstri.
Fremhald á bls. 15.
FRAMSÓKNAR VISTIRN-
AR ERU AÐ HEFJAST
Framsóknarfclögin í Reykja
vík gengst fyrir fyrstu Fram-
sóknarvistinni á þessum vctri
að Hótel Sögu, fimmtudaginn
27. október og hefst hiín kl.
20.30 stundvíslcga.
Eins og flestum er kunnugt
hafa Framsóknarvistirnar að
Hótel Sögu verið spilaðar á
vegum félaganna 2 s. I. ér við
fcikilegar vinsældir. Um og
yfir 500 manns hafa spilað á
hverju kvöldi. í ráði cr að
hafa vistirnar sem næst mán-
aðarlega í vctur, en verða dag-
amir nánar auglýstir síðar.
Þórarinn
Glæsileg verðlaun eru veitt
eftir hvert kvöld.
Á Framsóknarvistinui á
fimmtudaginn kemur mun Þór
arinn Þóraripsson alþm. flytja
ávarp. Stefán Þ. Jónssoa, söng
kennari stjórnar almenum
söng. Að lokum mun hin vin
sæla hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leika fyrir dansi
til kl. 1 eftir miðnætti.
Þcir, sem hafa hug á að sækja
vlstina eru beðnir að hafa sam
band við skrifstofu Framsókn-
arfél. í Reykjavík (símar 1-55
-64 og 1-60-66) hið allra fjTsta
og tryggja sér miða, því oft
hafa margir orðið frá að hverfa,
en sala aðgöngumiðanna hefst
á mánudaginn kemur.
Símareikningar hækka óeðlilega
með tilkomu sjálfvirku stöðvanna
mál þetta erfitt viðfangs eins og
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
Mikið vandamál hefur skotið
upp kóllinum hjá stórum fyrir-
tækjum í sambandi vig mjög auk
inn símakostnað, síðan sjálvirku
stöðvarnar fóru að verða algeng
ari úti á landi.
Hefur sérstaklega borið á þess
um kostnaði eftir að stöðvarnar á
Akureyri, Húsavík og Raufarhöfn
voru opnaðar ,en svo virðist sem
starfsmenn viðkomandi fyrirtækja
eða stofnana hringi meira á þau
svæði sem þessar stöðvar ná til
annað hvort í þágu fyrirtækisins
eða stofnunarinnar eða í þágu
sjálfra sín. Veit blaðið til þess að
við athugun sem fyrirtæki hafa lát
ið fara fram á símareikningum
hefur komið í ljós að þeir hafa
hækkað óeðlilega mildð. Til eru
svokallaðir símalásar sem settir
eru við símtækin og er þá ekki
bægt að hringja í sjálfvirku stöðv
amar úti á landi. Hinsvegar er
vart framkvæmanlegt að setja slík
tæki við hvern einasta síma í stór
u.m stofnunum eða fyrirtækjum
þar sem slíkt kostar nokkurt fé,
og þá gætu starfsmennirnir ekki
haft eins góð not aij símunum í
sambandi við starf sitt Þá myndi
það líka takmarka mjög notagildi
sjálfvirku símstöðvanna ef öll sam
töl út á land þyrftu eftir sem áð
ur að fara í gegnum miðstöð.
Því er ekki að leyna, að sums
staðar mun starfsfólk nota síma
fyrirtækjanna óhæfilega mikið til
persónulegra no^a bæði til innan
bæjar og utanbáejarsamtala og
getur þetta dregið sig saman og
aukig mjög símakostnaðinn. Er
SJ-Reykjavík, miðvikudag.
Seinnipartinn í sumar tók að
bera á veiki í hundum í Dyrhéla-
hreppi og hefur veikin nú einnig
borizt til Hvammshrepps. Yfir-
dýralæknir hefur kaanað þetta
mál, og tekið hunda suður til
rannsóknar. Gefin hefur ve ið út
skipun um að halda hundum innau
húss og bannað er að flytja hunda
frá hreppunum og til hreppanna.
Hundarnir hafa veslazt upp á
stuttum tima, en hundapestin er
vírusveiki, sem lýsir sér með
sézt t. d. á því að þvottakona í
fyrirtæki getur talað við vhvkonu
sína á Raufarhöfn í hálftíma á
hverju kvöldi í gegnum síma fyrir
tækisins án þess að nofcbnr viti,
og hleypt þannig símakostuaðin
um rriikið upp .
bólgu í öndunar- og meltingarfæi-
um, útbroti á kviði og lærum. Einn
ig getur hún farið í miðtaugakerf
ið og eru þá litlar Ifkur á að
hundarnir nái sér aftur.
Nokkrir huqdar hafa drapizt úr
veikinni og nokkrum verið lógað,
en það var skipun frá yfirdýra-
lækni, að hundunum skyldi lógað
um leið og grunur léki á að þeir
væru veikir, og þeir grafnir í
jörðu.
Bændurnir hafa orðið að smala
hundlausir í haust, en göngurnar
eru stuttjar. taka ekki nema dag.
HUNPAFÁR j
2 HREPPUM
Segulsvið jarðar mælt
á staur vestur á Melum
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
Við Leirvogsá í Mosfellsveit
er rckin segulmælingastöð, og
er það ein af mörgum í hcjm
inum. Hefur stöð þessi verið
rekin nú um nokkurt árabil. en
Þorsteinn við þann Hiuta segul-
mælingatækisins sem eru utan
dyra við Rapnvísindastofnuni.ia.
, (Tímamynd K.J.).
alþjóðlegt samstarf er um
þessar segulmælingar. Fram til
þessa hafa scgulinælingarnar
farið fram mcð segulnálum, en
i næstu viku verður þar vænt
anlega sett upp nýtt segulmæi
ingatæki, sem Þorsteinn Hall-
dórsson hefur gert, og er það
eina tækið sinnar tegundar í
heiminum.
Þorsteinn stundar nátn í eðl
isfræði í Miinchen í Þýzkalandi
en hefur unnið að smíði tækis
ins nú í sumar 's. 1. og lítil-
lega haustið 1994.
Blaðamaður TÍMANS hitti
Þorsteinn í húsakynnum Raun
vísindastofnunar Háskólans
dag, en þar hefur hann unnið
að gerð tækisins Var líkara þvi
að komið væri inn í loftskeyta
Framhald á bls. 14.