Tíminn - 25.10.1966, Blaðsíða 6
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 25. október 1966
HUSQVARNA 2000
GAGNLEGASTI MUNAÐUR HEIMILISINS.
Skógræktarfélag Reykjavíkur:
FRÆÐSLU- OG
SKEMMTIFUNDUR
verður haldinn í Tjarnarbúð niðri, þriðjudaginn
.a oktober i tilefni af 20 ára afmæli félagsins og
hefst kl. 8,30 síðdegis.
Ávarp.
Litskuggamyr.dir úr Heiðmörk, skógræktarstöð
inni 1 Fossvogi og úr trjágörðum í Reykjavík og
nágrenni.
Erindi um búf járbeit í skógum, sem dr. agric.
Kristian Bjor.flytur
Dans
Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðuslíg og Vesturveri og við innganginn.
Skemmtinefnd.
íslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Höfum mikið úrval af fal-
legum ullarvörum, silfur-
og leirmunum, tréskurði,
batik, munsturbókum og
fleira.
íslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Nýja Husqvarna 2000 er með hagkvæmum nýj
ungum sem gerir saumaskapinn enn einfaldari og
skemmtilegri en nokkru sinni áður.
Nýja Husquarna 2000 hefur allar mynztur- og
nytjasauma, sem þér þafnizt og gerir m.a. alla
tímafreka vinnu, sem þér áður urðuð að gera í
höndum.
Nýja Husqvarna 2000 sparar yður margan þúsund
króna seðilinn í fatakaupum á einu ári.
'unnai (Sfyzeiwon U
KS ' ■ Hli'; H þltÖ.'T.O \ :V
Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík — Sími 35200.
Brauðhúsið
Laugavegi 126.
Smurt brauð
Snittur
Cocktailsnittur,
Brauðtertur
Sími 24631.
HÖGNI JÓNSSON,
Logfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16,
sími 13036.
heima 17739.
FRÍMERKI
■ . -
Fyrir hvert íslenzkt fri-
merki, sem þér sendið
mér, fáið þér 3 erlend.
Sendið minst 30 stk.
JÓN AGNARS
P.O. Box 965,
Reykjavík.
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Eikartunnur til sölu
Höfum til sölu 180-200 lítra eikartunnur.
Hafið samband við verkstjórann.
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson
ÞVERHOLTI 22 — SÍMI 11-3-90.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð það á Söltunarstöð Gíslavíkur
h.f., Raufarhöfn ,sem auglýst var í 22. 24. og 27.
tölublaði Lögbirtingablaðsins í s.l. aprílmánuði og
sem frestað hefur verið nokkrum sinnum síðan,
verður haldið á sýsluskrifstofunni í Húsavík
fimmtudaginn 24. nóvember 1966 klukkan 14.
Skjöl, sem varða sölu eignarinnar, eru til sýnis í
skrifstofu embættisins.
Uppboðshaldarinn í Þingeyjarsýslu 20. okt. 1966,
Jóhann Skaptason .
Vestur-Húnvetningar
Aðalfundur Framsóknarfélagsins verður í þing-
húsinu á Hvammstanga sunnudaginn 30. okt. kl.
4. Að honum loknum, kl. 6, verður ahnennur
fundur um landsmál og héraðsmál á sama stað-
Frummælendur verða alþingismennirnir Ólafur
Jóhannesson og Skúli Guðmundsson.
HÚSBYGGJENDUK
Smíðum svefnherergis-
og eldhúsinnréttingar.
SÍMI 32-2-52.
Jón Eysteinsson,
lögfræðingur.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 11,
sími 21916.
•rulofunar
RINGIR
AMTMANNSSTIG 2
Halldór Kristinsson,
gullsmiður — Sími .16979
Vélahreingerning
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduð
vinna.
m þrif-
sfmar
41957 og
33049
Bifreiðaeigendur, takið eftir:
Höfum opnað klæðningarverkstæði að Skúlagötu 40. — Gæruskinnsklæðum bíla og teppaleggjum, einnig
klæðum við hurðarspjöldin- Úrvals efni fyrirliggjandi. Gjörið svo vel og lítið inn, eða hringið. Sími okkar er
BILAPRYÐI
23070