Tíminn - 25.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.10.1966, Blaðsíða 15
ÞRHMrUÐAGUR 25. október 19GG TÍMINW 23 Leikhús IDNÓ —. Tveggja þjónn eftir Gond oll. Sýning í kvöld kL 20.30. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN — Mynd- listarsýning Veturliða Gunn- arssonar opin frá kl. 14—22. MOKKAKAlFFI — Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. OpiS frá kl. 9—23.30. ÁSMUNDARSALUR, Freyjugötu — Afmælissýning Myndlistarskól ang í Reykjavík. Opið frá kl. 17—22. BOGASALUR — MyndUstarsýnmg Guðmundu Andrésdóttur opin frá ld. 6—10. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Los Valdemosa sketnmta. OpiS til kL 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreldd ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit GuSjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið tíl kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur í kvöld. Matur framreidd ur í Grfllinu frá kL 7. Gunnar Axelsson leikur á píanólð á Mímisbar. Ópið til kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á bverju kvðldl HÁBÆR — Matur framrelddur frá kL 6. Létt músik af plðtum. NAUST — Matur aflan daginn. Carl Billich og félagar leika. Opið til kL 23.30. LEIKHÚSK4ALLARINN — Matur frá kL 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tfl kl. 23.30. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hijóm- sveit Magnúsar Inghnarssonar leikur, söngkona Marta BJarna dóttir og Vflhjálmur Vffiijálms son. Belita og Kaye skemimta. Opið til kl. 23.30. LlDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir Opið til kl. 23.30. KLÚBBURINN - Matur frá kl 1. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg leika. Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. Opið tíl kl. 1. GLAUMBÆR — Dansleikur i kvöld Emir leika. Jennifer og Susan skemmta. Opið til kl. 23.30. SNYRTIVÖRUKYNNING Framhald af bls. 2. að undanfömu, svo að þær munu framvegis geta veitt all- ar nauðsynlegar upplýsingar og leiðbeiningar, um snyrtivörur, Dorothy Gray, sem á boðstól- um verða í apótekinu. Þó að framleiðsluvörur D.G. séu mjög fjölbreyttar, og mið- aðar við allra hæfi, hvort sem um aldursmun eða mismunandi hörund er að ræða, hefur sér- svið D-G. ætíð verið verndun og næring hörundsins og var fyrirtækið fyrst allra til að sýna fram á að þótt ýmsar olíur séu hörundinu nauðsynlegar, er e.t.v. enn nauðsynlegra að vanda val rakakrems (moist- ure) ýmiss konar en þessi krem Psycho Hin heimsfræga ameríska stórmynd í sérflokki: Frægasta sakamálamynd sem Alfred Hitchock hefur gert Aðlahlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh Vera Miles N. b. Það er skilyrði fyrir sýn ingu á myndinni að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst Bönnuð innan 16 ára Sýning kl. 5 7 og 9 HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut Hörkuspennandi ný Cinema- scopelitmynd með íslenzkum texta. —Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 og hreinsikrem mýkja húðina og gefa henni þann raka, sem henni er nauðsynlegur og hef ur þessi lína snyrtivara D.G. verið nefnd „Satura.“ HANDBOLTI KR-VALUR Framhald af bls. 12 sá, hvert stefndi, hafði Valur engu að tapa með því að setja mann til höfuðs Karli Jón Ágústsson var sá eini í liði Vals, sem átti góðan dag. Hann skoraði flest mörkin, 5, en Bergur Guðnason skoraði 3, Hermann og Ágúst 2 hvor og Sig- urður Dagsson 1. Leikinn dæmdi Hannes Þ. Sig- urðsson. ÁRMANN-ÞRÓTTUR Framhald af bls. 12 markvarzla Þórðar Ásgeirssonar í Þróttar-markinu, gerði það að verkum, að Ármann sigraði 13-10. Mörk Ármanns: Hreinn 4, Grímur og Árni 3 hvor, Olfert 2 og Bergur 1. Mörk Þróttar: Birgir 4, Halldór 3, Guðm. Axels. 2 og Haukur 1 Þess má til gamans geta, að það var Halldór Bragason, Þrótti, sem skoraði fyrsta mark leiksins, og jafnframt fyrsta markið í inn- lendri mótakeppni í Laugardals- höllinni FRAM—ÍR Framhald af bls. 12 að gæðum, er Ijóst, að Fram verð ur mun sterkara í vetur en á s. 1. vetri, þegar liðið lék án Ingólfs. Þórarinn Tyrfingsson stórskor inn leikmaður, var atkvæðamestur í ÍR-liðinu og skoraði 7 mörk. Grétar skoraði 3 mörk, Pétur Sig urðsson — hinn gamalkunni leik maður — skoraði 2 mörk og Ólaf ur 1. Leikinn dæmdi Valur Bene- diktsson. BIKARKEpPNIN Framhaid aí bls 13 Schram. Eftir gangi leiksins í fyrri hálfleik gat maður ímyndað sér, að það yrði dýr fórn fyrir KR að missa Ellert af miðjunni. En það kom á daginn, að þetta var réttur leikur í taflstöðunni. Ell- ert lokaði vörninni, en Þórður Jónsson tók að nokkru leyti við hans fyrra hlutverki. Með réttu hefðu Valsmenn átt að geta not- að sér vindinn til framdráttar í síðari hálfleik. Þeim tókst fram- úrskarandi vel að gera það í síð- ari leiknum á móti Keflavík, enda notuðu þeir langspyrnur fram miðjuna. En í þetta skipti fóru Hver liggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk stórmynd með íslenzkum texta. Sagan bei ur verið framhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ í Sími 11475 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd í litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Slmi 1893« Riddarar Artúrs konungs (Siege of the Saxons) Spennandi og viðburðar'K ný ensk-amerísk kvikmyod í lit. um um Arthúr konung og ridd ara hans. Janette Scott, Ronald Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Slmai 38150 oo 3207S Ameríska konan Amerísk ítölsk stórmynd i tit þeir öfugt að, reyndu frekar stutt spil. En það var erfitt að hemja knöttinn, og baráttuneistann, sem kveikt gæti sóknareld, vantaði. Framlínuleikmennirnir voru mjög daufir og sáust varla. Alveg und- ir lok ieiksins —síðustu 3—4 mín úturnar — reyndu Valsmenn að „pressa" og skapaðist þá nokkur hætta við KR-markið. Það verður ekki sagt, að þetta hafi verið leikur tækifæranna. Tækifærin í leiknum voru sárafá. KR-ingar léku betri knattspyrnu og voru vel að sigri komnir. Ellert Schram var bezti maður liðsins, en í heild var liðið nokkuð jafnt. Vörnin stóð sig vel, sérstaklega Ársæll, sem kvað Reyni Jónsson í kútinn, og Bjarni Felixson. Guð- mundur Pétursson stóð sig einnig vel. í framlínunni bar mest á Baldvini og Herði. Gunnar gerði margt gott, en var þó í daufara lagi. Jón Sig. hefur sýnt miklar framfarir. Vals-liðið var lélegt í þessum leik, svo lélegt, að furðu sætir, að þetta lið skuli nýverið hafa unnið íslandsmeistaratitil. Auðvit að geta Valsmenn sýnt betri knatt spyrnu en þeir gerðu s.l. sunnu- dag. Ámi Njálsson og aðrir varn- armenn stóðu fyrir sínu, en það eitt nægir ekki. Geta framlínu- leikmannanna var á núllpunkti og sömuleiðis voru tengiliðimir, Berg sveinn og Sigurjón, slakir. Vals- liðið olli hinum mörgu áhangend- um sínum vonbrigðum — ekki fyrir að tapa — heldur fyrir á- hugaleysi í jafn þýðingarmiklum leik og úrslitaleikur Bikarkeppni KSÍ er. Magnús Pétursson dæmdi leik- inn vel fyrir utan smámistök, t. d. þegar Valsmenn spyrntu knettin- um í hann og knötturinn hrökk út fyrir endamarkslínu. Eftir því, sem ég bezt veit, átti Maghús að dæma þarna hornspyrnu á Val, en hann dæiridi útspark. ÁVARP Framhald af bls. 12 keppniskvöld er svo há, að ekki er útlit fyrir annað en mótin verði rekin með um og sinemascope með islenzk um texta. sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 Slmt 1154« Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Quinn íslenzkur texti Sýnd kl 5 og « Bönnuð börnum Tónabíó Slm 31187 Tálbeitan (Woman ot Straw) Heimsfræg. ný ensk stór- mynd i litum Sagan hefur verið framhaldssaga i Visi. Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. tapi, ef ekki fæst úr þessu bætt. Það hefur sýnt sig að þá | daga og kvöld, sem yngri i flokkarnir leika er fátt áhorfenda, og ef svo verð- ur áfram, getur farið svo að ekki verði hægt að láta þá leika hér vegna þess mikla kostnaðar, sem af því leið- ir. Ef ekki verður hægt að láta yngri flokkana leika hér, er ég hræddur um að 'tilkoma íþróttahallarinnar verði ekki sú lyftistöng fyr- ir íslenzkan handknattleik, sem búizt var við. Ef íslenzkir handknatt- leiksmenn hefðu ekki fjöl-1 mennt til vinnu í íþrótta- j höllinni síðastliðinn vetur hefði ekki verið hægt að hefja keppni hér svo ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning miðvikudag kl. 20 Uppstigning Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tfl 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning miðvikudag kl. 20.30 Tveggja þjónn Sýning fimmtudag kl- 20,30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá fcL 14. Slmi 13191. Leikfélag Kópavogs Óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Sýning mánudag kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 4. Sími 41985. tm «»i» nm rmmmiwr KD.BAyi0LC.SBl Slm 41985 tslenzkur textL Til fiskiveiða fóru (Fládens t'riske fyre> ráðskemmtileg og vel gerð. ný dönsk gamanmynd af snjöfl- ustu gerð. Dircb Passer Ghlta Norby Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Fíflið sýnd kl. 7 Slm «>18* í fótspor Zorros Spennandi scinemascope lir mynd. Aðalhlutverk: ,Sean Flvnn Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum snemma sem gert var. Aftur fyrir nokkrum dög- um voru handknattleiks- menn að störfum við að ikoma búningsklefum íþróttahallarinnar í þokka- legt ástand. Mun H.K.R.R stefna að því, að sem flest- ir flokkar geti fengið tæki- færi til að keppa í íþrótta- höllinni og vonast til að hlutaðeigandi aðilar muni aðstoða við það eftir föng- um“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.