Tíminn - 25.10.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.10.1966, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 25. október 1966 12 KR-liðið kom á óvart og sökkti V al KR hafði yfir frá byrjun og vann 16:13 TIMINN WlilMIIM Alf — Reykjavík. — Hand- knattleiksmenn Vals fengu upp- ii ■■ stjórn HSI Ársþing Handknattleikssam bands íslands var háð sl föstudag og laugardag í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal. Ýmis mál voru tekin fyrir á þinSinu, m.a. laga- breytingar, Fjölgað var í stjóm sambandsins, þannig, að eftirleið- is eru stjórnarmennimir 7 í stað 5 áður. Stjómin var endurkjörin og skipa hana eftirtaldir menn: Ásbjörn Sigurjónsson, form. Ax- el Sigurðsson, Rúnar Bjarnason, Valgeir Ársælsson og Bjöm Ólafs son. í stjórnina bættust Axel Ein arsson og Jón Ásgeirsson. Keflavík og Akranes leika til úrslita Alf-Reykjavík. — Tveir lei'kir fóru fram í Litlu Bikarkeppninni um helgina Á laugardaginn léku Hafn- firðingar og Keflvíkingar í Hafnarfirði og lauk leikn- um með sigri Keflvikinga, 5:1 Keflvíkingar létu efcki þar við sitja, því á sunnu- daginn léku þeir gegn Breiðabliki í Kópavogi og sigruðu með 3:0. Þeir hafa nú tekið forystu í keppn- inni, hlotið 8 stig, en Skaga menn eru í öðru sæti með 7 stig. Þessi tvö efstu lið eiga eftir að leika inn- byrðis og fer leikur þeirra — úrslitaleikur — fram n.k. sunnudag í Keflavík og hefst kl. 2 e h lagt tækifæri til að hefna ósigurs Vals gegn KR í Bikarkeppni KSÍ þegar þeir mættu KR í Reykja- víkurmótinu á sunnudafiskvöld. Og víst er, að flestir bjuggust við sigri Vals í þeirri viðureign. En ekki fer allt .eins og ætlað er. Það varð ekki um neina hefnd að ^ræða fyrir Val, heldur súran ósig ur gegn 2. deildar liði KR, sem að undanförnu hefur tekið stór- stígum framförum undir leiðsgön þjálfara síns Ingólfs Óskarssonar. Allt frá fyrstu mínútu hafði KR forystu í þessari viðureign og sökkti Val. í hálfleik var staðan 8-5, en lokatölur urðu 16-13. KR- liðið er mestmegnis skipað ungum leikmönnum en hafa sér til halds og trausts hinn snjalla landsliðs mann, Karl Jóhannsson. Karl lék fyrstu fiðlu hjá KR og skoraði helming markanna, eða 8 talsins. Hilmar skoraði 4 mörk, Björn E. 2, Haraldur og Sæmundur 1 hvor. Það vakti athygli, við leifc KR, að liðið lék „taktiskt" í sókninni og uppskar nokkur mörk af línu. Enginn vafi er á því, að þetta KR lið hefur tekið framförum. Spurn- ingin er, hvernig verður framhald ið. Þegar um svo ungt lið eins og KR-liðið er að ræða, má alltaf búast við misjöfnum leikjum. KR átti góðan dag gegn Val, en ekki er víst, að næsti leifcur verði jafn góður. f KR-markinu lék Sæ- mundur Pálsson og sýndi góð til- þrif. Það voru óánægðir Valsmenn, sem gengu af leikvelli, og engin furða. Liðið hefur æft vel að und- anfömu, svo að búast mátti við, að byrjunin yrði góð. En það var ekki gæfulegt fyrir Val að þrír af leikmönnum liðsins, Hermann Gunnsteinn og Sigurður Dagsson, höfðu fyrr um daginn tekið þátt í erfiðum knattspyrnuleik og voru því ekki vel fyrir kallaðir. Annars var furðulegt, að Vals- menn skyldu ekki reyna að taka Karl Jóhannsson úr umferð. Þeg- ar líða tók á síðari hálfleikinn og Framhald á blis. 15. Sigurður Dagsson svífur í loftinu fyrir ofan KR-vörnina og skorar. (Tímamyndir Róbert) Akureyringar fá heima- leiki í handknattleik Á HSÍ-þinginu var gerð sam- þykkt um það, að Akureyr- ingar fengju heimaleiki í 2. deild, a.m.k verður stefnt að því, að svo megi verða í vetur íþróttahús er í smíðum á Akur eyri og ráðgert, að það verði tilbúið fyrir áramót. Áhugi á handknattleik hefur verið mik- ill á Akureyri, en það, sem háð IR-ingar stóiu í Reykjavíkur- meisturum Fram í fyrri háifieik Alf — Reykjavík. — Kornungt ÍR-lið kom skemmtilega á óvart gegn Reykjavíkurmeisturunum Fram í handknattleiksmótinu á sunnudafiskvöld. Nær allan fyrri hálfleik var um jafna baráttu að ræða, og það voru ÍR-ingar, sem skoruðu þrjú fyrstu mörkin. Fyrir hlé tókst Fram að jafna met in og skora einu marki betur 7-6. f -síðari hálfleik var um hrein- an einstefnuakstur að ræða af hálfu Fram, sem jók bilið jafnt og þétt, en lokatölur urðu 23-13. GÓÐUR ENDASPRETTUR ARMENNINGA Alf — Reykjavík. — Af þremur fyrstu leikjunum í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik sl. sunnu- dagskvöld, var leikur Ármanns og Þróttar fátæklegastur. Skipu- lag vantaði hjá báðum liðum, sér- staklega hjá Þrótti, og það háði báðum greinilega að leika í stóra salnum, t.d. var úthald lélegt. Þróttur hafði yfir í hálfleik, 4-3, og lengi fram eftir síðari hálfleik var leikurinn jafn. Góður enda- sprettur Ármenninga og slök Framhald á bls. 15. Fram-liðið.var ekki sérlega sann færandi í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik lék það mun betur. Vörn in var léleg, en sóknarleikurinn var skemmtilega útfærður, m. a. línuspilið, en þó voru grip línu- mannanna ekki nógu örugg. Að- sjálfsögðu voru Ingólfur og Gunn laugur aðalskotmennirnir. Gunn laugur skoraði 6 mörk og Ingólf- ur 5. Gylfi og Tómas skoruðu 3 mörk hvor, Guðjón, Hinrik og Sig urbergur skoruðu 2 mörk hver. Þorsteinn Björnsson stóð sig með ágætum í markinu, en Þorgeir var ekki eins öruggur. Þrátt fyrir, að leikur liðsins hafi verið misjafn Framhald á bls. 15. hcfur starfseminni, er hús- næðisskortur. En þetta stend- ur til bóta og mega Akureyr- ingar sem sé ciga von á því að sjá handknattleiksleiki í 2. deild fslandsmótsins í vetur. Tvöföld umferð er í 2. deild, og fá Akureyringar helm- ing leikja sinna fyrir norðan. Ávarp, sem aldrei var flutt Engin setningarat- höfn fór fram, þegar fyrsta handknattleiksmótið í Laug ardalshöllinni hófst s. sl. sunnudagskvöld. Ástæðan fyrir því var sú, að ekkert magnarakerfi er í húsinu, og því tilgangslítið að reyna að ná til áhorfenda án slíkra hjálpargagna Hins vefiar var nýkjörinn formaður Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur, Jón Magnússon, búinn að semja ávarp, og þykir okkur rétt að birta það hér á eftir, enda er vikið í því að miklu alvörumáli, sem snertir inni íþróttirnar. Fer ávarp Jóns hér á eftir: „Góðir handknattleiks- menn og handknattleiks- unnendur. í kvöld hefet hér í íþróttahöllinni í Laug ardal 21. meistaramót Rvík ur í handknattleik. Eru þetta merk tímamót í sögu hand'knattleiks á fslandi, því að þetta er fyrsta hand- knattleiksmótið, sem fram fer hér í íþróttahöHinni. Þess má einnig geta, að á þessu nýhafna starfsári verð ur H.K.R.R 25 ára og HSf 10 ára Það mun hafa verið von handknattíeiksunnenda að með tilkomu fþróttahallar- innar mundi verða hægt að flytja handknattleiksmót flestra flokba í þetta glæsi- lega hús En í Reykjavífcurmótinu munu aðeins leika hér meistaraflokkar fcarla og kvenna og 2. flofcfcur karla og 3. flokkur karia að híuta. Aðrir flokkar munu leika á Hálogalandi, sem áður Útlit er efcki fyrir það, sem stendur, að hægt verði að leika hér í fleiri flokk- um en munu leika hér í Reykjavífcurmótinu og jafn vel vafasamt að hægt verði að láta alla þessa flokka leika hér í íslandsmótinu. Ástæða þessa er sú, að lágmarksleiga fyrir hvert Framhald á bls. 15. Sigurbergur skorar fyrir Fram gegn ÍR á sunnudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.