Vísir - 18.10.1975, Side 1
Laugardagur 18. oktdber 1975 — 237. tbl.
KENNARAR LÁNUÐU
25 MILLJARÐA KR.
Ekki fór þaö nú svo, að New
York borg yrði lýst gjaldþrota
eins og dttast var fram eftir öll-
um degi I gær. Stjdrn llfeyris-
sjdðs kennara samþykkti á
eileftu stundu að veita borginni
fjárhagsaðstoð, sem nægði til að
afstýra gjaldþrotinu.
Lánið nemur — umreiknað I
isl. krónur — nálægt 25 milljörð-
um islenskra krdna. Ford for-
seti hafði aftur á móti harðneit-
að að rétta borginni hjálpar-
hönd. Ástæðuna fyrir þvl,
hversu illa væri komið fyrir
New York, sagöi forsetinn að
stáfaði af athöfnum þeirra
manna;" sem farið höfðu með
fjármái borgarinnar. Nú dygðu
engar bráðabirgðaaðgeröir.
Handtekinn ó Keftavíkurflugvelli:
Með falskt vega-
bréf. — Segist
vera liðhlaupi og
heróínneytandi ~£
nú blessaður
Þessi fullorðna kona er hér að
virða fyrir sér eitt verka
Ragnar Páls á sýningu málar-
ans að Kjarvalsstöðum. Á
silfurskildinum, sem konan er
að lesa á, er upplýst, að mál-
verkið er af dr. Kristni Guð-
mundssyni, fyrmim sendi-
herra og utanrikisráð
“ ......
s
bls, 8-9.
1 — Ljósm.: LÁ
GERA SÉR FÉ
ÚR FÖNGUM
- sjú AÐ UTAN bls. 6
FULLTRUAR BSRB
SEGJA SIG UR -*
KJARADOMI
Byrja að
reykja
níu ára
gömul!
— sjá bls. 7
Mœðurnar fagna:
Fyrirmynd ung-
linganna í dag
er snyrtimenni
— sjá NU-síðu á bls. 10
— ennfremur er popp á bls. 14
Fyrirbterið lögregla
— Sigvaldi Hjálmarsson skrifar
(í tilefni af fregnum um gleymda fanga)
- sjá KROSSGÖTUR bls. 10