Vísir - 18.10.1975, Qupperneq 8
8
VÍSIR. Laugardagur 18. október 1975.
Hér ræöir Ragnar Páll viö Guönýju Guömundsdóttur frá Siglufiröi,
sem ný býr á Hrafnistu, og Guöjón Pétursson frá Baröaströnd, en
Wann bvr á Grund.
Hann er aö vekja athygli kunningja sins á fallega siöa hárinu henn-
ar Guörúnar, ungu stúlkunni úr Kópavogi.
Líftmdi áhugi á
fólki og fjöllum
Þaö voru ánægöir og þakklát-
ir gestir, sem komu á sýningu
Ragnars Páls aö Kjarvalsstöö-
um á fimmtudag. Ragnar bauö
til sin vistfólki frá Hrafnistu og
Grund, og Strætó bauö ókeypis
far.
Ragnar lét ekki þar viö sitja.
Hann bauö einnig Ibúum Sjálfs-
bjargarhússins og nemendum
Heyrnleysingjaskólans. Þeir
siöastnefndu höföu fæstir komiö
á málverkasýningu áöur og
vissu vart hvort þeir ættu bara
aö horfa, eöa lika aö snerta.
Ekki var ánægja þessara gesta
minni.
Loftur Asgeirsson, ljósmynd-
ari VIsis, tók þessar myndir á
fimmtudaginn. Ahuginn fer ekki
framhjá neinum, sem viröir
þessar ljósmyndir fyrir sér.
Gestirnir höföu á oröi, aö þeir
heföu getaö veriö þarna heilan
dag, setiö og horft á landslags-
myndirnar, mannamyndirnar,
blóma- og bátamyndirnar.
Vafalaust hefur ferpin stytt
daginn hjá mörgum og veitt
ómælda ánægju.
Þessi sýning Ragnars Páls
hefur vakið mikla athygli og
seldust myndir hans upp á
augabragöi. Henni lýkur á
morgun.
Þessir tveir velta öldnum
vöngum yfir sólarlagsmynd úr
Arnarfiröi.
Hún er eilítiö hissa á þvf, aö sjá Botnsúlur frá Uxahryggjaleiö en
ekki frá Þingvöllum eins og algengara er.
Stórskemmtileg og sérkennileg skák
Helgi varö aö slá af I tveim siö-
ustu umferöunum. Hann tapaöi
fyrir Birni Þorsteinssyni I 10.
umferö og tryggöi sér siöan
titilinn meö jafntefli viö Björn
Halidórsson I lokaumferöinni.
Sigur Helga kemur ekki á óvart.
Hann hefur lengi veriö I örri
framför aö undanförnu, og er án
efa mesta skákmannsefni okkar
um þessar mundir.
Birni Þorsteinssyni tókst ekki
aö verja titilinn frá I fyrra, en þá
sigraöi hann meö yfirburöum, 2
vinningum fyrir ofan næsta
mann. Gylfi Magnússon var sá
keppandi mótsins sem hvaö mest
kom á óvart. Fyrirfram heföi
mátt búast viö þvi aö hann yröi aö
láta I minni pokann fyrir yngri
keppendunum, en þvi var aldeilis
ekki að heilsa.' Gylfi tefldi sinn
frumlega og djarfa sóknarstil og
tókst yfirleitt aö komast hjá
teorlskum fallgryfjum. Margeir
Pétursson virkaöi skákþreyttur I
upphafi móts, enda hefur hann
teflt ósleitilega aö undanförnu.
Hann náöi sér þó vel upp I siöari
hlutanum og fékk 5 1/2 v úr
siöustu 7 skákunum.
1 B-flokki meistaraflokks var
keppni mjög hörö og svo fór aö
4 keppendur höfnuöu I efsta sæti
mö 7 vinninga af 11 mögulegum.
Röö þeirra eftir stigum var þessi.
1.-4. Jón Þorvaröarson
1.-4. Guöni Sigurbjörnsson
1.-4. Jón L. Árnason
1.-4. Siguröur Daníelsson.
í öðrum riölum varö röð efstu
manna þessi: 9mögul.
1. Adolf Emilsson 8 1/2
2. Arni Sigurbjörnsson 7
C-2 9mögul.
1. GIsli Jónsson 8v
2. Sigurður H. Jónsson 6v
C-3
1.-2. Ölafur Ásgrlmsson 6v
1.-2. Hilmar Hansson 6v
Unglingaflokkur
1.-2. Ái-niArnason 6v
1.-2. Þröstur Þórsson 6v
Hraöskákmót T.R. fór fram
um siöustu helgi og voru
keppendur 38 talsins. Röö efstu
manna varö þessi:
18 v mögul.
1. Helgi Ölafsson 14 1/2
2. Jónas P. Erlingsson 14
3. Bragi Halldórsson 12 1/2
Skák þáttarins I dag er bæöi
stórskemmtileg og sérkennileg.
Hvitur leggur alls óhræddur til
sóknar djarflegri mannsfórn sem
leiöir til harðra sviptinga.
Skýringar eru eftir sigurveg-
arann.
B-flokkur meistaraflokks
Hvítt.-Siguröur Danlelsson
Svart: Jón Þorvaröarson.
Sikileyjarleikur.
1. e4 c5
2. Rf3 Rc6
3. Bb5 g6
4. Rc3
(Algengara er 4. 0-0 Bg7 5. c3 Rf6
e5 Rd5 6. 0-0.) eöa 4c3 R+6 5.
4.... Bg7
5.0-0 6. Rd5 e5 a6
7. Bxc6 dxc6
8. Re3 De7
9. d3 Be6
(Svartur hyggst langhróka)
10. Rg5!?
1 @ 4H-
i #11.1
1 i Jt i 5-
i i i
iö
ii.i ii i*
g® ■
(Skemmtilegur og frumlegur
leikur. Þessi fórn hefur tvöfalt
gildi. 1. Kemur i veg fyrir hrókun
hjá svörtum. 2. Splundrar peðum
I 2 3 H S b 1 » 4 'O II 12- V/INM
I- HE.LO i OlAFssoa) 0 1 'lz 1 .1 1 1 1 1 1 Vz
2. BJ ÓR.N Þo Z STC / AJ SS- 1 I 1 0 1 1 0 1 1 'lz 1 1 Vk
3. U yLFi MAONÚSSON 0 0 1 0 1 •k 1 •ll 1 1 I >
*». MftlÍGEÍR ?ÉTl//0SSOM 'll 1 0 1 0 'k 7z 1 1 0 'k b
5 (jUNNQR FÍltNLffUOSS. 0 0 1 0 ÍZ 1 0 0 1 1 1 S'I'L
b 'ftSOEÍR "P. 'flSBOÓRWSS. 0 0 0 1 7z 'k 1 1 0 1 Vz 5/z
1■ KR.IST3HN (lUDHUNDÍ. 0 1 ‘Iz 'k 0 'k 0 k 'k 1 / 5/z
i- 'OMflR JooJssoaJ 0 0 0 'lz 1 0 1 0 1 1 'k í?
+ JÓMftS T>. ERlÍMGss. 0 0 ‘k 0 1 0 'fe. 1 0 7z 7z M
10. ’ftSLEiR ?■ 'AfeMflSOM 0 7z 0 0 0 1 'k 0 / 0 ‘k 3’/z
II. LElFuR öósTE/MSS. 0 0 0 1 0 0 0 0 'k 1 1 3'/z
11. BJÖRM HALLjJÓdSSOrí 'lz 0 0 'k 0 ‘Iz 0 k ’k 'k o 3