Vísir - 18.10.1975, Síða 14
ÖRYGGI
VETRARAKSTRI
riut S««A1 ■ Súti íwjy tJCu, tM ch-K' ftv-r.
Flestar stærðir
Good Year
snjóhjólbarða
fyrirliggjandi
opið til kl. 6 í dag
— Sími 21245 —
HEKLAH.F.
LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240.
o
Meira plötuf lóð
Steinar Berg afkastamikill
i siðustu viku skyggndist
Tónhornið aðeins fram i
tímann og gaf lesendum
sinum upplýsingar um
hvers þeir mættu vænta á
komandi ,/jólahljóm-
plötumarkaði" (þvilikt
orð). En svo virðist vera
sem eitthvað bætist við i
hverri viku.
bannig er það t.d. með hann
Steinar Berg, og fyrirtæki hans
Wliite Bachman Trio.
Steinar h/f (Berg h/f væri ann-
ars öllu meira traustvekjandi,
ho,ho ).
bannig hefur Steinar í deigl-
unni plötu með japanska orgel-
leikaranum Yoshiyuki Tao sem
hélt konsert hérlendis i
september siðastl. Plata þessi
var hljóðrituð i Hljóðriti hf, og
mun innihalda lög eftir Sigfús
Halldórsson, Asa i Bæ,og_ýmsa
aðra menn frá öðrum bæjum.
Hljómsveitin WHITE BACH-
MAN TRIO, dvelst um þessar
mundir i ???????????? og hef-
ur nýlega lokið við gerð LP
plötu, sem forsprakki WBT
Jakob Magnússon mun vera
ánægður með, og vonast til að
geta komið á breskan markað.
Eins og flestum er kunnugt,
(sem kynna sér málin á annað
borð), þá gaf Demant h/f út litla
plötu WBT fyrir skömmu, og
munu tvær litlar til viðbótar
vera á leiðinni til Demants að
sögn fróðra manna. Steinar
Berg hefur þó tryggt sér útgáfu-
réttinn á hinni nýju WBT plötu,
og vonast Steinar til með að
koma henni á markað hérlendis
stuttu fyrir jól.
örp
______ VtSIR. Laugardagur 18. október 1975.
PLÖTUR
VIKUNNAR
Art Garfunkel
„Breakway"
ann I þrjár vikur. „I do it for you
love”minnig mig óneitanlega á
,,Run that Body down”, en það
þarf ekki að vera galli. bvi næst
tekur við lagið „50 ways to leave
your lover”, • róíegt en andi
smellið lag undir einlitum
„blues” áhrifum.
Nú meiningin er svo sem ekki
að fara að dæma hvert einstakt
lag „Still crazy after all these
years”,platan er heilsteypt, og
heyra má að Paul Simon reynir
ýmislegt nýtt á henni.
Upptökustjórnun plötunnar
annaðist Paul Simon sjálfur,
ásamt Phil Ramone en sá að-
stoðaði Paul einnig við gerð
„There goes rhymin’ Simon”.
Breakaway. (Art Garfunkel).
Eins og fyrr segir er plata
Art’s allt annars eðlis en „Still
crazy —” I fyrsta lagi sökum
„mjúkleika” sins, og svo að
þarna er ekki um frumsamið
efni Garfunkels að ræða. Und-
antekningalaust er rödd Gar-
funkels hljóðrituð tvisvar eða
jafnvel þrisvar, og útkoman
verður vissulega skratti góð'ur
söngur.
En Garfunkel er ekki einn um
hituna hvað söngnum viðkemur.
bar nýtur hann aðstoðar
frægra manna eins og David
Grosby, Graham Nash og Bon
Johnston (áður Beach Byos) i
titillagi plötunnar
„Breakaway”, og má það lag
hiklaust teljast með betri lögum
hennar. „Breakaway” er
annars eftir þá félaga Gallagher
& Lyle.
Bon Johnstone á einnig lag á
plötunni, en það er „Disney
Girls” sem Beach Boys gerðu
frægt á sinum tima. önnur
þekkt lög á plötunni eru, „I
believe (when I fall in love it
will be forever) eftir Stevie
Wonder, og „99 miles from L.A.
eftir Albert Hammond.
011 þessi lög eiga það
sameiginlegt að verða öllu
meira „rennandi” en í fyrri út-
setningum, og vart getur nokk-
ur maður sakað Garfunkel um
misþyrmingu á þessum lögum.
Meðal annarra nafna sem
koma við sögu á þessari plötu
má nefna Nicky Hopkins, Tony
Tenille, Jim Gordon, Denny Sei-
well og Paul Simon (My little
Town).
AÐ LOKUM: Nýlega fékk sá
orðrómur byr undir báða vængi
að þeir félagar Simon og Gar-
funkel hygðust taka saman
aftur.
Að vlsu komu þeir fram
saman i fyrsta sinn eftir fimm
ár á hátið einni sem Colombia
plötufyrirtækið efndi til i
september. bar sungu þeir
gömlu lögin sin við mikla hrifn-
ingu viðstaddra, og voru sumir
sagðir hafa tárfellt.
Er, „þetta var bara i tilefni
dagsins” sagði Art Garfunkel að
þessu loknu. bað myndi lika
reynast þeim ansi erfitt að finna
samleiðina aftur, svo ólikir eru
þeir orðnir, þrátt fyrir að báðar
þessar nýju plötur þeirra minni
mann ósjálfrátt á fyrri ár.
Örp
1 dag eru tæplega fimm ár frá
þvi að þeir félagarnir Simon &
Garfunkel ákváðu að slita sam-
vinnu sinni og spreyta sig sinn I
hvoru lagi, og á öðrum sviðum,
Margur aðdáandi þeirra félaga
varð vissulega fyrir miklum
vonbrigðum, en þar átti eftir að
verða breyting á.
Rúmlega ári seinna (1972)
sendir Paul Simon frá sér
sóló-plötuna „Paul Simon”, sem
fyrst og fremst einkenndist af
rólegum og yfirveguðum lög-
um, nálægt þvi að vera beint
áframhald af „Bridge over
trouble water”. bað var auðvelt
verk fyrir Simon að fylgja henni
eftir, þvi að-hann samdi nærri
öll lög þeirra félaga sjálfur.
Ari seinna sendir Paul Simon
frá sér aðra sóló-plötu sina frá
sér, og þá var um greinilega
tónlistarbreytingu að ræða hjá
honum.
Hún einkenndist fyrst og
fremst af svokallaðri „Gospel”
(trúarlegri) tónlist, sem einnig
bar keim af jass og soul.
Aumingja Art Garfunkel, var
hann alveg búinn að vera? Hvar
var hin ljúfa og tæra rödd hans
nú, þegar tónskáldið Paul
Simon var viðs fjarri? En Art
Garfunkel var ekki af baki dott-
inn, hann hafði söngrödd, og þá
var það bara að finna lögin sem
henni hæfði. Sama ár sendir Art
Garfunkel svo frá sér sina
fyrstu sóló-plötu, „Angel
Clare”, þar sem hann tók til
meðferðar lög eftir Van Morri-
son, Randy Newman, Jimmy
Webb, Albert Hammond og
fleiri, svo sem J.S. Bach.
Tveimur árum siðar skeður
nákvæmlega það sama aftur.
Paul Simon sendir frá sér sina
þriðju sóló-plötu, „Still crazy
after all these years”, og við-
heldur „Gospel”-stilnum, þó
með enn meiri „jass-blues” blæ.
Art Garfunkel grefur aftur upp
tólf góð lög úr ýmsum áttum, og
sendir frá sér „Break Away”,
og stigur þannig nokkur spor
fram yfir „Angel Clare”.
bað sem fyrst og fremst er
athyglisvert við þessar tvær
plötur og enginn kemst hjá að
taka eftir, er að nákvæmlega
sama lagið er á báðum plötun-
um. betta er lag Paul’s „My
little town”, sem þeir félagar
syngja saman.
Lagið i sjálfu sér er ekkert
sérstakt, en það eitt að þeir
skuli syngja það saman, á ef-
laust eftir að gera það vinsælt.
Lagið er nákvæmlega eins út-
sett á báðum plötunum. „Still
crazy after all these years”.
(Paul Simon). Titillagið ber
all-skritið nafn. sbr. innihaldið,
þvi að lagið minnir einna helst á
mann sem er að syngja sitt
siðasta.
Texti lags útskýrir þó allan
misskilning. „My litle town”.
barna fer fiðringur um margan
aðdáanda þeirra félaga, raddir
þeirrá renna saman eins og
heitur hnifur i smjörstykki, sem
búið er að liggja við suðurglugg-
Paul Simon
„Still crazy after
all these years"
' / "
GOODfÝEAR
HJÓLBARÐA " þJÓNUSTUDEILD
í rúmgóöu húsnæði að Laugavegi 172
FELGUM — AFFELGUM — NEGLUM