Vísir - 18.10.1975, Page 18
18
VÍSIR. Laugardagur 18. október 1975.
SIGGI SIXPENSARI
I
I........................................... ................................................
t leik Sviþjóðar II og tslands II
á Norðurlandamótinu i Reykjavik
1966 töpuðu\andarnir 19 stigum i
einu spili, en þó skildu aðeins tvö
stig I milli þegar upp var staðið.
Allir á hættu, norður gefur.
enginn
V A-K-8-4
♦ 9-6-4-2
♦ K-D-G-7-2
▲ A-D-8-4-2
I5
♦ K-10-8-7-3
* 9-6
, K-G-10-9-6-3
»7-2
A-D-G
4 4-3
♦ 7-5
^ D-G-10-9-6-3
♦ A-10-8-5
Svlþjóð II sat n-s i opna salnum,
en Island II a-v. Þar gengu sagnir
þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1H 1S 3 H 4 S
5 H D P 5S
P P 6 H D
P P P
Austur spilaði út spaðagosa og
sagnhafi renndi heim 13 slögum.
Sex unnir doblaðir með yfirslag.
Dobl austurs á fimm hjörtum er
mjög vanhugsað og erfitt fyrir
vestur að meta stöðuna rétt eftir
það.
1 lokaða salnum gengu sagnir
hins vegar:
Norður Austur Suður Vestur
1L 1S 2 H 4 S
5H 5S D P
P P
Suður valdi að spila út tigul-
fimmi og sagnhafi fékk einn yfir-
slag. Dobl suðurs er heldur vafa-
samt og ekki bætti útspilið um.
Smáauglýsingar Vísis __
Markaðstorg
tækifæranna
Vísii' auglýsingar
Hverfisg'ötu 44 sími 116 60
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Fermingarbörn árs-.
ins 1976 komi til messu og skrá-
setningar. Sr. Emil Björnsson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kl. 10:30. Sr. Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11. Ferming og altaris-
ganga. Sr. Þórir Stephensen.
Messa kl. 2. Ferming og altaris-
ganga. Sr. Óskar J. Þorláksson,
dómprófastur. Barnasamkoma
kl. 10:30 i Vesturbæjarskólanum
við öldugötu. Hrefna Tynes.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30. Ferm-
ingarmessa kl. 2. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Langholtsprestakall:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr.
Arelius Nlelsson. Guðsþjónusta
kl. 14. Ræðuefni: Dauðinn. Sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i Arbæjarskóla
kl. 10:30. Fermingarguðsþjónusta
og altarisganga i Arbæjarkirkju
kl. 13:30. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Háteigskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jóns-
son.
Bibliulestur verður I kirkjunni á
þriðjudagskvöld 21. október kl. 9.
Sr. Arngrimur Jónsson.
Kársnesprestakall:
Barnaguðsþjónusta I Kársnes-
skóla kl. 11. Messa i Kópavogs-
kirkju kl. 14. Ferming og altaris-
ganga. Sr. Arni Pálsson.
Digranesprestakall:
Barnasamkoina I Vighólaskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Filadelfia:
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Ræðumaður: Daniel Glad. Al-
menn Guðsþjónusta kl. 20. Ræðu-
maður: Einar Gislason o.fl. Ein-
söngvari Svavar Guðmundsson.
Einleikur á orgel Arni Arinbjarn-
arson. Fórn tekin fyrir kristni-
boðið i Swazilandi. Einar Gisla-
son.
Frikirkjan I Reykjavik:
Barnasamkoma kl. 10:30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þor-1
steinn Björnsson.
Minningarspjöld styrkt-
arsjóös vistmanna á
Hrafnistu !
fást hjá Aðalumboði DAS Austur-
stræti, Guðna Þórðarsyni gull- i
smiö Laugavegi 50, Sjómanna-
félagi Reykjavikur Lindargötu 9, I
Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig
8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar
Strandgötu 11, Blómaskálanum
við Kársnesbraut og Nýbýlaveg
og á skrifstofu Hrafnistu.
FÉLAGSLlF
Félagsvist.Þriggja daga keppnin
hefst i dag, laugardag, i Iðnó
(gengið inn frá Vonarstræti).
Keppnin hefst klukkan 14:00, en
ekki klukkan 14:30, eins og venju-
lega, Góð verðlaun.
Ferðafélagsferðir:
Laugardaginn 18/10: kl. 08:00.
Haustlitaferð I Þórsmörk kl.
13:30. Þingvallaferð undir leið-
sögn Jóns Böðvarssonar,
menntaskólakennara.
Sunnudaginn 19/10 kl. 13:00.
Gengið á Lyklafell og um ná-^
grenni þess. Farið veröur frá
Umferðamiðstöðinni (að austan-1
verðu).
UTIVISTARF HRÐlR
o
Ctivistarferðir:
Laugardag 18/10 kl. 13:00:
Hrútagjá og Máfahliðar. Farar-
stjóri GIsli Sigurðsson. Verð 700
kr.
Sunnudagur 19/10 kl. 13:00.
Kjós og Kjalarnes, gengið um
Hnefa og Lokufjall, (létt ganga).
Fararstjóri Friðrik Sigurbjörns-
son. Verð 700 kr., fritt fyrir börn I
fylgd með fullorðnum. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni (vestan-
verðu).
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins i
Reykjavik
heldur aðalfund sinn i Lindarbæ
miðvikudaginn 22. okt. kl. 20:30.
Kosiö verður I stjórn og nefndir
og rabbað um vetrarstarfið. Fé-
lagskonur eru hvattar til að vera
með frá byrjun.
Bibliusöfnuður
IMMANÚEL:
Boðun fagnaðarerindisins næst-
komandi sunnudag kl. 20:30 aö
Fálkagötu 10. Allir velkomnir.
n DAG | □ KVÖLD |
t dag er laugardagur 18. október,
291. dagur ársins. Lúkasmessa.
Ardegisflæði i Reykjavik er kl.
05:19 og siðdegisflæði kl. 17:34.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Z GUÐSORÐ DAGSINS: Z
m m
* En öllum þeim, sem tóku viðjj
■ honum, gaf hann rétt til aðB
■verða Guðs börn, þeim sem ■
■ trúa á nafn hans. ■
■ Jóh. 1.12 ■
Siysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-.
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöid- og næturvakt: Kl/ 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags>
gimi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
Simi 51166,
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
*ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
«ivara 18888.
Vikuna 17.-23. okt. verður helgar-,
kvöld- og næturþjónusta I Lyfja-
búðinni Iðunni og Garðs Apóteki.
. Það' apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
Jridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Réykjavik: Lögreglan simi 11166,
slokkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavo^hr: Lögreglan simi j
41200, slökkvilið og. sjúkrabifreið
simi 11100. ,
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166,, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100. *
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i.
sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
■ 27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekið við tilkynningum um bil-
anir i veitukerfum borgarinnar
og I öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
69 tí
Mæðrafélagið
heldur fyrsta fund haustsins
þriðjud. 21. okt. að Hverfis-
götu 21 kl. 8 síðdegis. Lilja ólafs-
dóttir ræðir um kvennafridaginn
24. október. Gamanmál. Mætið
vel og stundvislega.
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur aðalfund sinn þriðjudag-
inn 21. október kl. 20:30 i Siðu-
múla 11. Aðalfundarstörf og
myndasýning úr sumarferðalag-
inu.
Námskeið i slökun og i
sjálfsþekkingu:
Dagana 18. og 19. október nk.
verður haldið námskeiö á vegum
Rannsóknastofnunar Vitundar-
innar, þar sem leiöbeint veröur I
notkun slökunaraöferöa og leiöir
til sjálfsþekkingar veröa kynntar.
Meöal viöfangsefna námskeiösins
eru:
— Sjálfstjáning meö frjálsi
teikningu
— Hugareinbeiting
— Slökun meö tónlist
— Frjáls hreyfing eftir tónlist
— Sállikamleg samræming með
Yoga
—- Samræming á sálrænum and-
stæðum.
Námskeiðið stendur yfir frá kl.
13—19, laugardag og frá kl.
9.30—19 sunnudag.
Stjórnendur námskeiðsins eru
Geir Vilhjálmsson, sálfræðingur,
og Inga Eyfells, fóstra.
Vegna starfa stjórnendanna er-
lendis verður þetta eina námskeið
þeirra hér á landi á þessu hausti.
Félag einstæðra
foreldra
minnir á Flóamarkaðinn i báðum
sölum Hallveigarstaða I dag kl. 3.
Vinningsnúmer i
Leikfangahappdrætti Thorvald-
sensfélagsins 1975. Birt án
ábyrgð-
ar: 307 6448 11503 18483 25039
1165 6609 11635 19589 25212
1601 6944 11710 19913 25872
1985 7092 12182 20307 26112
2106 8169 12820 20451 26271
2344 8175 12984 20476 26461
2873 8233 13306 20744 26592
3015 8480 13498 21064 27013
3612 8548 13931 21842 27015
3616 8566 14097 21907 27177
4333 8577 14249 22817 27215
4401 9026 14736 22990 27580
4520 9087 15696 23104 27836
4755 9384 15716 23149 28328
4897 9437 16047 23274 28534
4987 9633 16737 23356 28822
5614 10006 16848; 23407 28948
5903 10337 18085 23697 29378
6290 10459 18376 23949 29390
6397 11000 18423 24426 29833
— Það er svo sem ekki vegna þess
að forstjórinn sé svekktur yfir að
þú hringir 10 sinnum á dag,
Hjálmar, en það væri ágætt að við
hefðum eitthvað að tala um i
kvöld...