Vísir - 18.10.1975, Síða 22

Vísir - 18.10.1975, Síða 22
2/ TIL SÖLU Pianó til sölu. Uppl. i sima 40876. 30 hestafla Evenrud snjósleði er til sölu. Rúmlega árs- gamall og i mjög góðu lagi, nema að „húddið” er sprungið. Auk þess keipra. Uppl. i sima 38118. Sjálfvirk Philco þvottavél 5 ára og Mjöll með raf- magnsvindu til sölu, einnig borð- stofuborð og 4 stólar og frysti- kista 280 1. Uppl. gefur R. Bjarna- son, sima 86475. Froskmannabúningur. Litið notaður froskmannabúning- ur til sölu ásamt köfunartækjum. Uppl. i sima 25291 eftir kl. 4. Notað þakjárn til sölu, u.þ.b. 110 ferm. Uppl. i sima 14030. Tveir páfagaukar og bur til sölu á kr. 5000. Uppl. i sima 83007. Gömul eldhúsinnrétting og Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 32517. Barnarimlarúm notað af einu barni til sölu. Simi 21805. Litið notuð og negld Bridgestone radial snjó- dekk til sölu af Fiat 128. Uppl. I sima 31132. Sem nýtt Toshiba 14” sjónvarp, til sölu, kosta ný rúm 60 þús. Uppl. i sima 86376 milli kl. 8 og 10. Miöstöövarketill 3 1/2 ferm. til sölu. Allt tilheyr- andi, lágt verð. Simi 42784 á kvöldin. Froskmannabúningur. Litiö notaöur froskmannabúning- ur, ásamt öllum köfunartækjum til sölu. Uppl. I sima 25291 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Búslóö. Til sölu vegna brottflutnings er- lend búslóö með öllum heimilis- tækjum. Til sýnis aö Norðurbrún 34 kl. 12—4 á laugardag. Marshall gitarmagnari með tveim boxum og Peawey 400 bassamagnari með einu boxi til sölu. Uppl. I sima 84100 milli kl. 8 og 10. Til sölu antik. Til sölu vel með farin svefnher- bergishúsgögn, rúm, náttborð, snyrtiborð og þrisettur klæða- skápur. Verð kr. 250 þús. Tele- funken útvarp og plötuspilari verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 23847 eftir kl. 8. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Barnarúm óskast keypt. Uppl. i sima 53615eftir kl. 5 á daginn. Notaður isskápur óskast keyptur. Uppl. i síma 36886. VERZLUN Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með listaá kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/-án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tlskulitir og geröir. Tekiö upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. VtSIR. Laugardagur 18. október 1975. Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti —■ leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útilif Glæsibæ. Simi 30350. Skermar og lampar I miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, ’spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhUs, ljós I brUðuhUs, Barbie dUkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 2347? (Ægir). FATNAÐUR Nýr, ameriskur tækifæriskjóll nr. 38 til sölu, einn- ig loðfóðruð barnaúlpa á 3ja ára. Uppl i si'ma 20727. Ilöfum fengiö falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða.saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót ‘ afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR 4ra sæta sófasett, sófi og 2 stólar og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 71860. Raynox 8 mm sýningarvél fyrir super og standard einnig til sölu á sama stað. Só fasett með 2 borðum til sölu, á sama stað óskast keypt borðstofuborð með 4 stólum og pira uppistöður með skápum. Simi 43594. Svefnsófi til sölu. Uppl. I si'ma 30354 eftir kl. 1. Litill fataskápur, unglingaskrifborð, 2 skrifborðs- stólar og barnarimlarúm óskast. Simi 73009. Til sölu svefnbekkur með góðri rúmfata- geymslu. Uppl. I sima 23275. Hafnarfjörður. Sófasett, sófaborð og svefnbekkur til sölu, Uppl. I sima 52477. Raösófasett með borðum og svo til ónotuð Brother prjónavél. Uppl. i sima 44836. Til sölu fallegt marmara sófaborð með fallegri grind, einnig rautt forstofuhengi ásamt simaborði og spegli. Nán- ari upp. I sima 42288. Iljónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. ’Svefnhúsgögn -Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆKI Til sölu sjálfvirk Candy þvottavél, mjög vel með farin. Uppl. i sima 73980. Thor strauvél til sölu. Uppl. i sima 12140. BÍLAVIÐSKIPTI Óska eftir að kaupa Toyota Carina árg. ’70—’72. Uppl. i sima 92-7037. Nokkrir Volkswagen 1300 árg . ’73 og árg. ’74 til sölu á tækifærisverði. BQaleigan Faxi. Simi 41660. Til sölu scm ný nagladekk 640x13. A sama stað Mazda 929árg. ’74, 4ra dyra. Simi 41235. Til sölu Hillman Hunter árg. ’70, sjálf- skiptur. Uppl. i sima 51273. Til sölu Vauxhall Victor árg. ’66. Billinn er skoðaður ’75 og i mjög góðu lagi. Hann litur vel út bæði utan og innan. Snjódekk fylgja, verð aðeins 170 þús. Uppl. i simum 28519 og 14704. Óska eftir sjálfskiptingu i Mustang ’66. Uppl. i sima 23483 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Chevrolet '66 i mjög góðu lagi til sölu, verð kr. 230 þús. Er á nýjum dekkjum, vetrardekk fylgja. Uppl. gefnar i sima 30375 eftir kl. 2. Til sölu Saab ’67 skoðaður ’75, góður bill. Gott verð. Uppl. i sima 73394. Bifreiö i sérflokki, Volvo 144 de luxe árg. ’72 ekinn 27 þús. km til sölu. Uppl. I sima 93- 6295. Til sölu 4 fimm gata felgur á Wagoneer. Uppl. i sima 42947. Til sölu Cortina árg. ’72 XL. Vel með farinn blll. Uppl. i sima 1697 Keflavik I kvöld og næstu kvöld. óska eftir að kaupa Hillman Hunter eða Sunbeam ’71—’72, aðeins góður bill kemur til greina. Vinsam- legast hringið I sima 40489. Cortina árg. ’70 góður bill, útvarp og snjódekk fylgja. Uppl. I sima 41215. Til sölu Land-Rover disil árg. ’75. Uppl. I sima 92-2734. Til sölu til niðurrifs VW.árg. ’63. Uppl. i sima 71919. Bifreiöaverkstæöi. Höfum til sölu bilauppkeyrslu- pall, með lofttjökkum, sem notast má t.d. yfir bilagryfju. O.Johnson og Kaaber hf. Simi 24000. Til sölu Hilman Hunter, árg, ’70, sjálf- skiptur. Uppl. I sima 51273. Til sölu 4snjódekk, stærö 700/725x13,iitið ekin, verð kr. 20 þús. Á sama ftað óskast snjódekk 155x13 (eða sam- bærilegt), og fjögur 15” dekk á Saab 99. Uppl. i sima 85143 eftir kl. 3. Bflapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Til sölu er VW Variant árg. ’64. Billinn er með bensinmiðstöö en vélarvana. Uppl. i sima 25557. Datsun 1200 til sölu, árg. ’73, með áklæði á sætum, höfuðpúðum og útvarpi, vel með farinn bfll. Simi 18830. HÚSNÆÐI í BOÐI 2ja herbergja Ibúð i blokk I Arbæjarhverfi til leigu strax. Tilboð merkt „1222” send- ist Visi. 4ra—5 herbergja Ibúð i Hafnarfirði til leigu í a.m.k. eitt ár. Simi 50924. Siglufjörður. Nýstandsettar ibúðir til leigu. Uppl. i sima 96-71304 eftir kl. 20. Athugiö. Til leigu skemmtileg 4ra—5 her- bergjaibúð (117ferm),i blokk við Háaleitisbraut, leigutimi ekki skemmri en 1—2 ár. Tilboð ásamt uppl. um leigutaka sendist VIsi merkt „2792”. 160 ferm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði til leigu I Hveragerði. Uppl. gefur Voge Michelesen. Vinnusimi 99- 4166 og heima 99-4180. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i síma 16121. Opið 10- 5. ibúöaleigumiðstööin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST < Erum ungt, barnlaustpar I framhaldsnámi og vinnu. Okkur vantar 1—2ja her- bergja ibúð strax. Skilvis greiðsla. Simi 35167 eftir kl. 17. Sænskur læknastúdent óskar að taka á leigu 2ja—4ra herbergja Qiúð. Tilboð merkt „Fyrirframgreðsla 1020”. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 22896. Reglusamt par óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 18379 eftir kl. 5. Lagerhúsnði óskast á leigu ca. 80-100 ferm. Uppl. I sima 27105 eftir kl. 5. Viö erum þrjú, par og einhleyp stúlka og okkur vantar ibúð, 3ja herbergja eða stærri. Ef þú getur hjálpað þá hringdu i sima 32646. Vantar á leigu 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlis- hús. Fyrir eldri hjón. Simi 83296. Ung kona með 9 ára dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 82820. Konu sem vinnur úti, vantar 2ja til 3ja herbergja Ibúð. Mætti vera i Heimunum eða við Háaleitisbraut, ekki i kjallara. Upplýsingum veitt mótt. i sima 86436 milli 6 og 7 miðvikudag og fimmtudag. óska eftir að taka á leigu helst i Breiðholti bflskúr eða litið verkstæðispláss (ekki til bifreiðaviðgerða). Uppl. I sima 32207 eftir kl. 18. HUSNÆDI í BODI KENNSLA I HREINGERNINGAR SMAAUGLÝSINGAR HAFNARFJÖRÐUR Auglýsingamóttaka fyrir Vísi er hjó Húsgagnaverzluninni IÖI3E3SE! Strandgötu 4 — Hafnarfirði ÞJONUSTA | ÓKUKENNSLA | BARNAGÆZLA FÓLKSBILADEKK - VÖRUBILADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO hjólböröum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. Pyrstur meó fréttimar vísm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.