Vísir - 18.10.1975, Qupperneq 23
VtSIR. Laugardagur 18. október 1975.
23
(•])
3ja—4ra herbergja ibúö
eöa lltiö einbýlishús óskast, skil-
vísri greiðslu og góöri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 44575.
ATVINNA I
Verkamenn óskast
I byggingavinnu. Uppl. I simum
32976, 32871 og 71544.
Vantar mann
viö lakkvinnu. Gamla kompamiö,
Bildshöföa 18.
Múrari eöa
maður vanur múrverki óskast til
aö múra 104 ferm. Ibúö sem fyrst.
Slmi 38463 eftir kl. 5.
ATVINNA OSKAST
Þrítugur,
reglusamur maður óskar eftir at-
vinnu. Helst við útkeyrslu. Uppl. i
sima 41656.
26 ára gamall
maöur óskar eftir vel launuöu
starfi, allt kemur til greina. Einn-
ig óskast 2ja—4ra herbergja Ibúö
á leigu. Uppl. I sima 22367.
Maður meö
sveinspróf I húsasmlöi óskar eftir
vinnu. Simi 74237 f.h.
20 ára maöur
óskar eftir innivinnu I allan vetur.
Uppl. I sima 41496 milli kl. 4 og 6.
25 ára reglusamur
piltur óskar eftir kvöld-- og helg-
arvinnu. Vanur útkeyrslu. Margt
kemur til greina. Uppl. I sima
72076.
Get tekið aö mér
aukavinnu, kvöld og helgar, t.d.
bókhald eöa veröútreikninga.
Margt kemur til greina. Tilboö
sendist augld. Visis merkt ,,2726”
fyrir kl. 5 22. okt.
BARNAGÆZLA
Baritgóð kona
óskast til aö gæta 5 mánaöa
drengs helst i Breiðholti II. Uppl.
I slma 40209 eftir kl. 6.
Vill ekki
einhver barngóö kona eöa stúlka
ekki yngri en 14 ára i Heiöargeröi
gæta 6 ára drengs frá kl. 5—7? Á
sama staö til sölu dömujakkaföt
nr. 38. Uppl. I slma 37316 eftir kl.
7.
Tek börn
i gæslu allan daginn. Er i austur-
bæ, Kópavogi. Uppl. I slma 43751.
EINKAMAL
Stúlkur ath.
2 ungir og vel stæðir menn óska
eftir að kynnast stúlkum. Fjár-
hagsaðstoð gegn greiða. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir 25. okt.
merkt ,,6606.
KENNSLA
Jass-námskeiö
(12 vikur) veröur fyrir blásara,
trompet, trombon, saxophon.
Uppl. daglega frá kl. 10—121 slma
25403. Almenni músikskólinn.
Pianókennsla.
Tek aö mér aö kenna byrjendur
planóleik. Guöný Erla Guö-
mundsdóttir, Simi 11938 eöa
92-2559.
TILKYNNINGAR
Hafnfiröingar nágrannar.
Skóvinnustofan Hverfisgötu 57 er
flutt að Austurgötu 47 (áöur Mat-
arbúðin) Siguröur Sigurösson.
BILALEIGA
Akiö sjáif.
Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I slma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö.
OKUKENNSLA
Ökukennsla.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Kennslubifreiðar:
Mercedes Benz 220 og Saab 99.
Kennarar: Brynjar Valdimars-
son, slmi 43754, Guðmundur
Ölafsson, simi 51923 eða 42020.
Einnig kennt á mótorhjól. Öku-
skóli Guðmundar sf.
Cortina 1975.
Get nú aftur bætt viö mig
nemendum. Ökuskóli og próf-
gögn. Simar 19893 og 85475.
'•Ökukennsla-Æfingatímar.
Lærið að aka á bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica
sportbill. Sigurður Þormar, öku-
i kennari. Simar 40769 og 72214.
' ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli
og öll prófgögn ásamt litmynd i
ökuskirteinið, fyrir þá sem þess
óska. Helgi K. Sessiliusson, simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
SAFNARINN
Kaupum islensk
Ifrimerki og gömul umslög hæsta
iverði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseölá og erlenda mynt.
Frimerkjamiöstööin, Skóla-
vöröustig 21 A. Simi 21170.
r Nýir verðlistar 1976:
AFA Norðurlönd, islensk fri-
merki, Welt Munz Kata'og 20.
öldin, Siegs Norðurlönd, Michel
V. Evrópa. Kaupum Islensk fri-
merki, fdc og mynt. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6, slmi 11814.
!-------------------------------
I Ný frimerki
útgefin 15. okt. Rauði krossinn og
Kvenréttindaár. Kaupið umslögin
fyrir útgáfudag á meðan úrvaliö
fæst. Áskrifendur af fyrstadags-
umslögum greiði fyrirfram
Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
Smáauglýsingar
eru einnig á bls. 21
Þjónustuauglýsingar
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
HTHREin
Eigum fyrirliggjandi allar
gerðir sjónvarpsloftneta,
koax kapal og annað loftnets-
efni og loftnetsmagnara
fyrir fjölbýlishús.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 10.
Simar 81180-35277.
Kominn úr sumarfrii
Get bætt við mig málaravinnu.
Jón Björnsson, Norðurbrún 20. Simi 32561,
íbúðarviðgerðir
Seljendur fasteigna athugið: Tökum að okkur allt viðhald
og viðgerðir. Föst tilboö. Slmi 71580.
ninster
. . . annað ekki
Fjölbreytt úrval af gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði,
Baðmottusett.
Seljum einnig ullargarn. Gott verö.
AXMINSTER hf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
A ,|t Sýningarvéla og filmuleiga
l' (i,»; Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga
«/)j Super8mm. filmuleiga.
BgAj^Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun.
ILJÓSMYNDA OG G JAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460
Húsaviðgerðir. Simi 14429 — 74203.
Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum
i gler, gerum viö steyptar þakrennur, smiöum glugga-
karma og opnanleg fög, útvegum vinnupalla,gerum bind-
andi tilboö ef óskað er.
Sprunguviðgerðir, simi 10382,
Þéttum sprungur I steyptum veggjum og
Þan-þéttiefni.
Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn.
Gerum einnig tilboö, ef óskaö er.
Leitiö upplýsinga i sima 10382.
Kjartan Halldórsson.
auglýsa:
þökum með
Fullkomið Philips
verkstæði
Sérhæfir viðgerðarmenn i Philips
sjónvarpstækjum og öðrum
Philips vörum.
heimilistæki sf
Sætúni 8. Simi 13869.
UTVARPSVIRKJA
MFIMARI
Viögerðarþjónusta
Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj-
um frá NESCO hf. GRUNDIG,
SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl.
Gerum einnig við flest önnur sjón-
varps- og radiótæki.
Miðbæjar-radió
Hverfisgötu 18, simi 28636.
Er stiflað
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum, notum ný og fullkomin.
tæki, rafmagnssnigla, vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur húsaviðgerðir
utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og
minniháttar múrverk.
Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær.
Sprunguviðgerðir og margt fleira.
Vanir menn. Simi 72488.
IIG/B
Sjón varpslampar, myndlampar
og transistorar fyrirliggjandi.
Tökum einnig til viögeröar allar
geröir sjónvarpstækja.
Georg Ámundason & Co.
Suöurlandsbraut 10.
simar 81180-35277.
Traktorsgrafa
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
GRÖFUVÉLAR S/F.
M.F.50.B. traktorsgrafa
til leigu I stór og smá
verk. Tek að mér ýmis-
konar grunna og allskon-
:ar verk.
Simi 72224.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveilu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Radióbúðin — verkstæði
Þar er gert viö Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Smaauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar’
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga/
öll kvöld. Simi 72062.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
H kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameistari.
Sími 42608.
Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni
Traktorsgrafa til leigu 1 stór og smá verk. Slétta lóðir, gréf
skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða tlmavinna. Sandur og
fyllingaefni til sölu.
Slmi 83296.
Er stiflað?
F jarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörúm, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Sími 43501.
V&3
^ I- ú
Sjónvarpsviðgeröir
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settirá hitakerfi.
Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 86316.
Geymið auglýsinguna.
UTVARPSVIRtCIA
MFISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæföir I ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góö þjónusta.
psfsinóstæM
Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315.