Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 13
TVÖ-TVÖ EFTIR r r en þá fór Valsvélin í gang og nýliðarnir í 1. deild áttu sér aldrei viðreisnar von TUTTUGU Stóðu sig vel tslendingar höfnu&u i 5. sæti /—Á undan færeyingum og rétt ;i eftir norðmönnum —iNorð- urlandamótinu i borötennis i Helsingfors i Finnlandi um helgina. StóOu islendingarnir sig mjög vel i mótinu — bæöi i ein- liöaleik og tviliöaleik — og framfarir þeirra iniklar frá siöustu mótum. Unnu þeir nii þó nokkra leiki og töpuöu ekki einuin einasta stórteins og oft áöur. Iljálmar Aöalsteinsson sigr- aöi m.a. einn af bestu mönn- um Noregs I landskeppninni, þar sem Svíar uröu sigurveg- arar, og i flestum hinna náöu þeir I 15 til 1K stig. Gunnar Finnbjörnsson komst t.d. I 17:19 á móti svianum Rodger Lagerfelt, sem varð Noröur- landameistari i einliöaleik, og hann og ólafur Ólafsson kom- ust i aukahringu á móti bestu mönnum Noregs i tvfliöaleikn- um. Verður „hérinn" Walker að folli Svo getur fariö að heimsmet ný-s jálcndingsins John Walk- er i miluhlaupi sem hann setti i Gautaborg i ágúst 3e49.4 inlnútur veröi ekki staðfest. Br þaö vegna þcss aö hann fékk aöstoð frá sænskum hiaupara, Goeran Saevemark sem hélt upp hraöanum fyrstu hringina, en hætti siðan. Er þvl haldiö fram af Al- þjóðasambandi áhugamanna (IAAF) að Saevemark hafi verið notaður sem „héri” i hlaupinu og sh’kt sé ólöglegt. En formaður sænska félags- ins Vallen Ingvar Karlsson sem stóð fyrir mótinu er ekki á sa'ma máii — og hann segir: „Saevemark fór i einu og öllu eftir reglunum, hann er ó- reyndur hlaupari sem hljóp fyrstu hringina of hratt og slikt kemur oft fyrir, Það er ekki hægt að skylda hlaupara til að ljúka hlaupi þegar slikt kemur fyrir — það getur haft skaðleg áhrif. Auk þess var braut mjög hörð og það er okkar álit að Saevemark hafi gert rétt i þvi að hætta”. BB Létt hjá Ungverjum Ungvcrjar fóru létt meö Luxemborg I Evrópukeppni landsliöa i knattspyrnu i gær- kvöldi, lokatölurnar uröu 8:1. Ungverska liöið skoraði Ijögur mörk i h vorum hálflcik, en mark Luxemborg var gert i siöari hálfleik. Þá léku lands- liö þjóöanna 23 ára og yngri og lauk þcim leik meö sigri Ung- verja 4:0. Einn leikur cr eftir i riðlin- um, leikur Wales og Austur- rikis i Wrexham 19. nóvember og skcr hann úr um livor þjóð- in kein'st áfram I keppninni. Ekki voru nýliöarnir i 1. deild, Þróttur, stór hindrun fyrir Val i tslandsmótinu I handknattleik i gærkvöldi. Þróttarar héldu út i 20 minútur, en siðan ekki söguna ineir. Valsmenn tóku þá leikinn i sinar hendur sigruöu stórt 20:10, og misnotuðu þar aö auki fjögur vítaköst. Eins og áður sagði var jafnt eftir 20 minútur 2:2, en þá kom afar- slæmur kafli hjá Þrótturum sem skoruðu ekki mark i næstu 20 minútur og Valsmenn fóru að síga framúr og i hálfleik var staðan orðin 7:2. I siðari hálfleik byrjuðu Vals- menn mjög vel og komust i 17:5, en slökuðu á i lokin og lokatölurn- ar urðu 20:10 eins óg áður sagði. Greinilegt er að Valsliðið verö- ur mjög sterkt i vetur, breiddin er mikil og samvinna leikmannanna eins og best verður á kosið. Ekki er sanngjarnt að gera upp á milli einstakra leikmanna, en þó verð- ur að nefna Stefán Gunnarsson sem nú er orðinn kjölfesta liðsins, jafnt i sókn sem vörn. Ólafur Benediktsson byrjaði nú i mark- inu — var mjög góður og þarf varla að óttast um landsliðssætið. Það sem varð Þrótturum fyrst og fremst að falli i þessum leik var afar einhæfur sóknarleikur, allt átti að byggjast á þrem leik- mönnum, en þeir áttu ekki uppá pallborðið hjá góðri Valsvörn. Bjarni Jónsson var bestur Þrótt- ara, en aúk hans stóð Marteinn Árnason i markinu sig mjög vel. Mörk Vals: Stefán Gunnarsson 5 (1), Bjarni Guðmundsson 3, Jón P. Jónsson 3(1), Gunnar Björns- son 3(1), Jón Karlsson 2 og þeir Þorbjörn Guðmundsson, Jóhann Stefánsson, Steindór Gunnarsson og Jón Ingi Gunnarsson 1 mark hver. Mörk Þróttar: Bjarni Jónsson 5 (1), Friðrik Friðriksson 3, Hall- dór Bragason og Gunnar FH-ingar fóru vel af staö i fyrsta leik sinum i tslandsmótinu i handknattleik karla á laugar- daginn. Þeir sigruöu þar Gróttu með sjö marka mun — 25:18 — og lita út fyrir að ætla að verða sterkir i vetur. Seltirningarnir stóðu nokkuð vel i FH-ingunum i fyrri hálfleik en þegar leið á siðari hálfleikinn var ekki nokkur glæta i leik þeirra. Menn hættu að fylgjast með — röltu i rólegheitum i vörn- ina og tóku ekkert á. I fyrri hálfleik — þegar áhuginn var fyrir hendi hjá Gróttu — var munurinn aldrei mikill — oftast þetta eitt til tvö mörk. t hálfleik var munurinn þrjú mörk 9:6 FH i vil. Fljótlega i siðari hálfleiknum náðu FH-ingarnir að auka forust- una — komust i 17:11 þegar 15 Gunnarsson 1 mark hvor. Einum leikmanni var visað af leikvelli. Sveinlaugi Kristjáns- syni, Þrótti 12 min, og lét hann sig hafa það að reka tunguna út úr sér framan i dómarana um leiö og hann tekk út af. Leikinn dæmdu Gunnlaugur Hjálmarsson og Jón Friðsteins- son mjög vel. —BB minútur voru eftir, en lokatölurn- ar urðu 25:18. Mikið var um brottrekstra — samkvæmt nýju reglunum — og fengu t.d. þeir Geir Hallsteinsson FH og Halldór Kristjánsson Gróttu, að „kæla sig” i samtals sjö minútur. Báðir fengu þeir „extra” þrjár minútur fyrir að mótmæla dómum. Þá var Viðari Simonarsyni einnig visað útaf — en aðeins ktvær minútur. Viðar var góður i þessum leik, og slæmt að hann skuli ekki getað komist i landsliðið, enda mun betri en margir sem þar voru i siðustu leikjum. Hann skoraöi 8 mörk i leiknum og átti stóran þátt i mörgum öðrum. Þá var Geir Hallsteinsson góður og vann vel fyrir liðið. Hjá Gróttu var fátt um fina drætti — aðeins einn maður sem eitthvað baiðist og uppskar samkvæmt þvi, Atli Þór Héðins- son skoraði 5 af mörkum Gróttu i leiknum. Annars skoruðu þessir menn mörkin: Fyrir FH. Viðar Simonarson 8 (3 viti) Þórar- inn Ragnarsson 6 (1 viti) Geir Hallsteinsoson 5 (1 viti), Kristján Stefánsson 2 og Guðmundur Arni 2. Fyrir Gróttu: Björn Pétursson 4 (3 viti) Atli Þór Héðinsson 5, Magnús Sigurösson 2, Axel Frið- riksson 2, Arni Indriðason 2, og þeir Halldór Kristjánsson, Hörð- ur Már og Kristmundur 1 mark hver. Stórt hjó norðmönnum Það var ekki erfitt hlutverk sem islensku handknattleiksdóni- ararni Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson fengu i Þórshöfn i Færcyjuin um helgina, en þar voru þeir að dæma í leik Fredrik- stad og Kyndils i Evrópukeppn- inni i handknattleik karla. Norðmennirnir höfðu mikla yfirburði i báðum leikjunum og áttu færeyingarnir enga mögu- leika gegn þeim. í fyrri leiknum urðu lokatölurnar 22:7 en i þeim siðari 21:12. Kristinn Ingólfsson, Ármanni, reynir markskot á mark Fram, en mis- tekst að skora i þetta skipti. Mynd Einar. Lítil glœta hjó Gróttu! FH hafði mikla yfirburði og sigraði 25:18 / Georg þú skalt fara I sætiB þitt aftur. Þú gerir Iftið gagn ineB þessu hér! I AuBvelt fyrir þig aBtala Alli! Þú ert V ékki undir öxinni \ eins og ég! / SIGURLEIÐIN. Milford FC er að leika slBasta leikinn I deild- inni. Eftir aB hafa verið 1:0 yfír skorar Mclver sjálfsmark Framkvæmdastjórinn missir vald á sér í hálfleik, en Alh reymr aB róa hann.... .X ViB ræBum ^ ,ekki meir um þetta l Þetta er búið j ÍS^oggertýy^ yrV\b verBum aB standa okkur En þegar gamlir 1 ieikmenn eins og Mclver farafj ■að^gera mistök eins og þessi þá „Trukkurinn” Curtis Carter virðist ætla aö veröa vinsæll meðal Ijósmyndara, enda maöurinn stór og erfitt að „hitta” ekki. Myndin er frá leik KR og ÍR á laugardaginn, en þá sigruðu ÍR-ingar eftir hörkuleik. Mynd Einar. Ármann fór langt Sigraði Val 117:68 í Reykjavíkurmótinu í körfu knattleik í gœrkvöldi og mœtir ÍR, sem sigraði KR 87:81, í úrslitum mótsins um nœstu helgi hæstur með 28 stíg, og var besti maður liðsins ásamt Kolbeini Kristinssyni. Ármenningar áttu stórleik á móti Valsmönnum i gærkvöldi og verða sjálf- sagt IR-ingum erfiðir um næstu helgi. Þeir skoruðu 117 stig í leiknum en fengu á sig 68. Jimmy Rogers var mjög góður i þessum leik — skoraði sjálfur 29 stig og tók ógrynni af fráköstum undir körf- unni. Jón Sigurðsson skoraði einnig 29 stig, en stigahæstur var hinn ungi og efniíegi Gunnsteinn Ingimarsson með 31 stig. Er þar mikið efni á ferðinni. Valsmenn áttu aldrei möguleika i leiknum — staðan i hálfleik var 59:32 fyrir Armann, sem siðan sigraði i leikn- um með 49 stiga mun 117:68. Árm enningar skoruðu fleiri stig i fyrri hálfleiknum en 1S gerði i öllum leiknum við Fram i gærkvöldi. Þar urðu úrslitin 57:54 fyrir 1S eftir að staðan var 54:54 þegar ein minúta var til leiksloka. Á þessari einu minútu skoruðu stúdent- arnir 3 stig — Ingi Stefánsson 1 og Jón Héðinsson 2 — og það nægði þeim til að sigra i leiknum, sem var æsispennandi undir lokin. Nú er auðséð að það verða Árinann og ÍR seni leika til úrslita i Reykjavfkur- mótinu i körfuknattleik um næstu helgi. Bæði liðin sigruðu i sinum leikjum um helgina — 1R rétt marði KR, en Ármann sigraöi Val með miklum mun. IR-ingarnir höfðu yfir 47:40 i hálfleik á móti KR. En i síðari hálfleiknum kom- ust KR-ingarnir yfir og höfðu fimm stig sin megin — 57:52 — þegar „Trukkur- inn”, Curtiss Carter,, varð að fara útaf með fimm villur. Fékk hann m.a. tækni- viti — tvær villur — fyrir aö segja.... „Búb”.... þegar einn IR-ingurinn var að skjóta!! Þegar hann var farinn héldu margir að KR-ingarnir myndu gefast strax upp en sú varð ekki raunin. Þeir bættu heldur við forskotið og komust i 75:63 þegar IR-ingar tóku sér leikhlé. Eftir að hafa rætt málin settu þcir á fulla ferð og náðu aö jafna — 75:75 — og siðan aö sigra i leiknum 87:81. Kolbeinn Pálsson var stigahæstur KR-inga i leiknum með 30 stig, en „Trukkurinn” skoraði nú aðeins 19 stig. Hjá 1R var Kristinn Jörundsson stiga- Skapið hafði nœstum orðið Fram að falli ust I 8:2 áiðari hálfleik, kom veltipunkturinn. Þá gerðu leik- menn Fram sig seka um óþarfa brot sem kostuðu brottrekstur, Armenningar fóru að vinna á og i lokin tókst þeim að jafna úr vita- kasti þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Framliðið virðist nokkuð jafnt og allt gekk vel þar til i siðari hálfleik, að hitastig leikmann- anna fór yfir suðumarkið. En þá fór allt i handaskolum og mark- varslan lika sem fram að þvi haföi verið ágæt. Af einstaka leik- mönnum komust þeir Agnar Guð- laugsson, Pétur Jóhannsson, Gústaf Björnsson og Sigurbergur Sigsteinsson best frá leiknum. Hannes Leifsson var ógnandi i sókninni en var of feiminn við að skjóta. Annars var það athyglis- vert hversu illa gekk hjá Fram eftir aö Pálmi Pálmason var tek- inn úr umferð i siðari hálfleik, þó svo að hann væri með daufara móti. Hjá Armenningum var Ragnar Gunnarsson i markinu langbesti maðurinn, en auk hans komust þeir Jens Jensson og Pétur Ingólfsson einna skást út. Liðið virðistekki eins sterkt nú og það var i fyrra, enda vaótar nokkra sterka leikmenn og má þar nefna Björn Jóhannsson og Vilberg Skarphéðinsson sem eru meiddir. En leikurinn sem slikur var afar slakur og mikið um mistök, og var það ekki fyrr en I lokin að smáspenna skapaöist. Mörk Fram: Pétur Jóhannsson 3, Hannes Leifsson 3, Gústaf Björnsson 2, Arnar Guðlaugsson 2, Pálmi Pálmason og Sigurberg- ur Sigsteinsson 1 mark hvor. Mörk Armanns: Jens Jensson 4, HörðurKristinsson 3 (2), Gunn- ar Traustason 2, Pétur Ingólfsson 2 og Stefán Hafstein 1 mark. Fimm sinnum var leikmönnum Fram visað af leikvelli, Pétri Jó- hannssyni i 2 min og 5 min (þá voru nokkrar sek. til leiksloka), Pálma Pálmasyni, Hannesi Leifssyni og Jóni Árna Rúnars- syni, öllum i 2 minútur. Leikinn dæmdu llelgi Þor valdsson og Kjartan Steinbeck Voru þeir óákveðnir og liti traustvekjandi. —BB Steindór .Gunnarsson, kominn á auöan sjó, flýgur inn f vitateig Þróttara og skorar örugglega fyrir Val. Þaö, sem vakti athygli I leiknum var að allir sóknarmenn V'als skoruðu nema einn og sýnir þaö best, hversu góð breidd er i liðinu. ' Mynd Einar. — Missti fimm leikmenn útaf, fimm marka forystu, unninn leikur varð að jafntefli og Ármann fékk sitt fyrsta stig Mikiö skap hafði næstum oröið Frömurum aö falli þegar þeir léku-viö Armann i gærkvöldi. Þeir voru komnir meö góöa stööu i sfö- ari hálfleik 8:2, en þá létu þeir skapiö hlaupa með sig. Fimm leikmönnum liðsins var visaö af leikvelli og Armenningum tókst aö lokum aö jafna 12:12. Leikurinn þróaðist likt og leikur Vals og Þróttar, eftir 15 minútur var jafnt 2:2, en þá fóru Framrar að siga framúr og höfðu yfir i hálfleik 6:2. En eftir að þeir kom- STAÐAN Staðan i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik er ■ nú þessi Valur 2 2 0 0 44: 26 4 llaukar 1 1 0 0 22: 14 2 FH 1 1 0 0 25: : 18 2 Víkingur 2 1 0 1 39: :36 2 Fram 1 0 1 0 12: : 12 1 Ármann 2 0 1 1 26: :37 1 Þróttur 1 0 0 1 10: :29 0 Grótta 2 0 0 2 34 :49 0 Næstu leikir eru á miðvikudag i llafnarfirði, þá leika Grótta — Fram og FH — Ilaukar. Markahæstu menn: Páll Björgvinss. Viking 11/3 Stefán Gunnarsson Val 9/1 Viðar Simonarson FH 8/3 Auðvelt hjó Akureyringum Þrír fyrstu leikirnir i 2. deild ís- landsmótsins i handknattleik voru leiknir um heigina. Breiða- blik skrapp norður til Akureyrar og Keflvikingar inn i Reykjí-vik, en hvorugt hafði árangur sem erfiði. Keflvikingarnr töpuðu fyrir Fylki, eftir að hafa verið einu marki undir i hálfleik — 10:9 — og með jafna stöðu — 15:15 — þegar þrjár minútur voru til leiksloka. En þá tókst árbæingunum aö skora tvö og sigra i leiknum 17:15. Breiðablik tapaði báðum leikj- unum á Akureyri. Á laugardaginn fyrir KA 25:12 og á sunnúdaginn fyrir Þór 28:15. Voru það heldur ójafnir leikir eins og tölurnar sýna, en búast má við að meira fjör verði i næstu tveim heim- sóknum norður — 1R um næstu helgi og KR um aðra helgi þar i frá. —klp- Straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörgum mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverjum sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband islenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvik simi28200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.