Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 22
2/ VtSIR. Mánudagur 20. október 1975. TIL SOLU 20 hestafla Evenrud snjósleði er til sölu. Rúmlega árs- gamall og i mjög góðu lagi, nema „húddið” er sprungið. Auk þess kerra. Uppl. i sima 38118 eftir kl. 8 e.h. Notuð teppi til sölú. IIppl. i sima 93-1095 frá kl. 10-12 i dag. Sjálfvirk Philco þvottavél 5 ára og Mjöll með raf- magnsvindu til sölu, eirinig borð- stofuborð og 4 stólar og frysti- kista 280 1. Uppl. gefur R. Bjarna- son, sima 86475. Froskmannabúningur. Litið notaður froskmannabúning- ur til sölu ásamt köfunartækjum. Uppl. I sima 25291 eftir kl. 4. Notað þakjárn til sölu, u.þ.b. 110 ferm. Uppl. I sima 14030. Tveir páfagaukar og bur til sölu á kr. 5000. Uppl. i sima 83007. Gömul eldhúsinnrétting og Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 32517. Lítið notuð og negld Bridgestone radial snjó- dekk til sölu af Fiat 128. Uppl. I sima 31132. Miðstöðvarketill 3 1/2 ferm. til sölu. Allt tilheyr- andi, lágt verð. Simi 42784 á kvöldin. Pianó til sölu. Uppl. i sima 40876. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, ,5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. VERZLUN llestamenn-IIestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útilif Glæsibæ. Simi 30350. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, Iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhiifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfur. bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu veröi þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með listaá kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk ákr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kíkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. útilif, Glæsibæ.- Simi 30350. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tiskulitir og geröir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Fallegt Eska hjól til sölu, vel með farið, lágt verð. Uppl. I sima 73583 milli kl. 5 og 8. Notaður enskur barnavagn til sölu. Uppl. i sima 35871 milli kl. 5 og 7. Suzuki 50, árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 37132. HÚSGÖGN "Svcfnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Raðsófasett með borðum og svo til ónotuð Brother prjónavél. Uppl. i sima 44836. Til sölu fallegt marmara sófaborð með fallegri grind, einnig rautt forstofuhengi ásamt simaborði og spegli. Nán- ari upp. i slma 42288. 4ra sæta sófasett, sófi og 2 stólar og sófaborð til' sölu. Uppl. I sima 71860. Raynox 8 mm sýningarvél fyrir super og standard einnig til sölu á sama stað. Sófasett með 2 borðum til sölu, á sama stað óskast keypt borðstofuborð með 4 stólum og pira uppistöður með skápum. Simi 43594. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilegaj svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Litill fataskápur, unglingaskrifborð, 2 skrifborðs- stólar og barnarimlarúm óskast. Simi 73009. Hafnarfjöröur. Sófasett, sófaborð og svefnbekkur til sölu, Uppl. I sima 52477. HEIMILISTÆKI Til sölu sjálfvirk Candy þvottavél, mjög vel með farin. Uppl. i sima 73980. Thor strauvél til sölu. Uppl. i sima 12140. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Cortina 1300 de luxe árg. ’69, ekin aðeins 72 þús. km. Hér er um mjög góðan einkabil að ræða. Uppl. I sima 12191 eftir kl. 6. Bilaskipti. Vil skipta á Rambler Amerikan árg. 1965 sem hefur verið I einka- eign og er keyrður 100 þús. km., fyrir ameriskan eða japanskan bil. Simar 15605 og 36160. Til sölu Bedford 1966 með yfirbyggingu, er i góðu lagi. Leyland vél. Uppi. i sima 81659. Til sölu tii niöurrifs VW árg. '63. Uppl. i sima 71919. Óska cftir að kaupa Toyota Carina árg. ’70—’72. Uppl. i sima 92-7037. Nokkrir Volkswagen 1300 árg. ’73 og árg. ’74 til sölu á tækifærisverði. Bilaleigan Faxi. Simi 41660. Til sölu sem ný nagladekk 640x13. A sama stað Mazda 929árg. ’74, 4ra dyra. Simi 41235. Til sölu Hillman Hunter árg. ’70, sjálf- skiptur. Uppl. I sima 51273. Til sölu Vauxhall Victor árg. ’66. Billinn er skoðaður ’75 og I mjög góðu lagi. Hann litur vel út bæði utan og innan. Snjódekk fylgja, verð aðeins 170 þús. Uppl. i simum 28519 Og 14704. Óska eftir sjálfskiptingu i Mustang ’66. Uppl. i sima 23483 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Chevrolet '66 i mjög góðu lagi til sölu, verð kr. 230 þús. Er á nýjum dekkjum, vetrardekk fylgja. Uppl. gefaar i sima 30375 eftir kl. 2. Til sölu Saab '67 skoðaður ’75, góður bill. Gott verð. Uppl. i sima 73394. Bifreið i sérflokki, Volvo 144 de luxe árg. ’72 ekinn 27 þús. km til sölu. Uppl. i sima 93- 6295. Til sölu Cortina árg. ’72 XL, Vel með farinn bill. Uppl. i sima 1697 Keflavik i kvöld og næstu kvöld. Cortina árg. ’70 góður bill, útvarp og snjódekk fylgja. Uppl. i sima 41215. Bifreiðaverkstæði. Höfum til sölu bilauppkeyrslu- pall, með lofttjökkum, sem notast má t.d. yfir bilagryfju. O.Johnson og Kaaber hf. Simi 24000. Til sölu Hilman Hunter, árg, ’70, sjálf- skiptur. Uppl. i sima 51273. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. i sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐI Reglusöm og prúð stúlka getur fengið herbergi nálægt miðbænum. Simi 25876 milli kl. 4 ! og 5. 2ja herbergja Ibúð I blokk I Arbæjarhverfi til leigu strax. Tilboð merkt ,,1222” send- ist Vísi. Siglufjörður. Nýstandsettar ibúðir til leigu. Uppl. I sima 96-71304 eftir kl. 20. Athugið. Til leigu skemmtileg 4ra—5 her- bergja Ibúð (117ferm), I blokk við Háaleitisbraut, leigutimi ekki skemmri en 1—2 ár. Tilboö ásamt uppl. um leigutaka sendist Visi merkt „2792”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I síma 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆDI ÓSKAST < Ungt par, bæði við nám, óska eftir 2ja her- bergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 73021. Norskur læknanemi óskar að taka á leigu litla ibúð strax. IJppl.isima 26443milli kl. 7 og 9 mánud., þriðjud., og mið- vikud. Miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Góðri umgengi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 16063. Verkfræðinema vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð, helst nálægt Háskólanum, þó ekki skil- yrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 36415. Erum ungt, barnlaust par i framhaldsnámi og vinnu. Okkur vantar 1—2ja her- bergja ibúð strax. Skilvis greiðsla. Simi 35167 eftir kl. 17. Sænskur læknastúdent óskar að taka á leigu 2ja—4ra herbergja ibúð. Tilboð merkt „Fyrirframgreðsla 1020”. 2ja herbergja Ibúð óskast á leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 22896. Reglusamt par óskar eftir herbergi með eldunar- aöstöðu. Fyrirframgreiösla. Uppl. I slma 18379 eftir kl. 5. Lagerhúsnði óskast á leigu ca. 80-100 ferm. Uppl. i sima 27105 eftir kl. 5. Við erum þrjú, par og einhleyp stúlka og okkur vantar ibúð, 3ja herbergja eða stærri. Ef þú getur hjálpað þá hringdu I sima 32646. Vantar á leigu 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlis- hús. Fyrir eldri hjón. Simi 83296. Ung kona með 9 ára dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 82820. ATVINNA I Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. i simum 32976, 32871 og 71544. Vantar mann við lakkvinnu. Gamla kompaniið, Bildshöfða 18. Múrari eða maður vanur múrverki óskast til að múra 104 ferm. Ibúð sem fyrst. Simi 38463 eftir kl. 5. ATVINNA ÓSKAST Tvltugur reglusamur maður óskar eftir at- vinnu. Helst við útkeyrslu. Uppl. i sima 41656. Maður milli 30 og 40 ára óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst, helst við akstur, hefur próf á stóra blla. Uppl. I sima 81659. Vinna óskast strax. Er vön afgreiðslu hef meðmæli. Vélritunarkunnátta. Uppl. i sima 75894 i dag og næstu daga. Vatns- rúm til sölu á sama stað, 2.10x1.60. Þritugur, reglusamurmaður óskar eftir at- vinnu. Helst við útkeyrslu. Uppl. i sima 41656. 26 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina. Einn- ig óskast 2ja—4ra herbergja Ibúð á leigu. Uppl. I sima 22367. Maður með sveinspróf I húsasmiði óskar eftir vinnu. Simi 74237 f.h. 25 ára reglusamur piltur óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Vanur útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 72076. 20 ára maöur óskar eftir innivinnu I allan vetur. Uppl. I sima 41496 milli kl. 4 og 6. Get tekið að mér aukavinnu, kvöld og helgar, t.d. bókhald eða verðútreikninga. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „2726” fyrir kl. 5 22. okt. BARNAGÆZLA Tek börn i gæslu allan daginn. Er i austur- bæ, Kópavogi. Uppl. I sima 43751. Barngóð kona óskast til að gæta 5 mánaða drengs helst I Breiðholti II. Uppl. i sima 40209 eftir kl. 6. EINKAMÁL Stúlkur ath. 2 ungir og vel stæðir menn óska eftir að kynnast stúlkum. Fjár- hagsaðstoð gegn greiða. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 25. okt. merkt „6606. TILKYNNINGAR Barnshafandi konur. Farið á námskeið áður en þér fæðiö, leikfimi, slökun, öndun. Kennsla fer fram á dönsku. Uppl. I sima 83116 helst fyrir hádegi. Merle Bierberg sjúkraþjálfi. Hafnfirðingar nágrannar. Skóvinnustofan Hverfisgötu 57 er flutt að Austurgötu 47 (áður Mat- arbúðin) Sigurður Sigurðsson. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapast hefur gullarmband með plötu merkt S.E.D. Finnandi hringi i sima 30353. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÝMISLEGT Hesthús til leigu i Viðidal, einnig Bosch isskápur og strauvél lil sölu. Uppl. I sima 23121 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA Þýska fyrir byrjendur og þá, sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriks- son, Karlagötu 4 kjallara, eftir kl. 19. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Pianókennsla. Tek að mér að kenna byrjendur pianóleik. Guðný Erla Guð- mundsdóttir, Simi 11938 eða 92-2559. Jass-námskeiö (12 vikur) verður fyrir blásara, trompet, trombon, saxophon. Uppl. daglega frá kl. 10—121 sima 25403. Almenni músikskólinn. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ólafsson, si'mi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. öku- skóli Guðmundai^ sf. Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.