Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 15
VtSIR. Mánudagur 20. október 1975. 15 J # á mánudags- / /og þriójudags- £ / kvöldum f Guörúnog Heimirsýna ^og kynna hinn nýja Bump Dans í Óðal í kvöld. ’73 Saab 99 Volvo 142 ’74 Volvo 144 '72 Volvo 164 ’69 Toyota Celica ’74 Toyota Mark II 2000 Mini 1000 ’74 Datsun 1200 ’73 Taunus 17M ’71 VW 1200 '73 VW 1300 ‘71 \72-’73 VW 1500 ’69 Fiat 128 '74 (Rally) Fiat 126 ’74 Fiat 125 ’72-’74 Fiat 128 '74 Chevrolet Towdsman (station) Opið fráMtl. . 6-9 á kvölHin [laugúrdaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 • Sími 14411 '71 HJONARUM Þetta er ein af mörgum tegundum af hjónarúmum sem við erum með. Komið til okkar áður en þið kaupið hjóna- rúm, einstaklingsrúm eða springdýnur og athugið gæði og úrval. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði t lUlilIf/T kérndum rerndiim rotlendi Atvinnuhúsnœði U.þ.b. 400 ferm. húsnæði, mjög vel frá- gengið með fallegu útsýni til allra átta, til leigu. Hentugt fyrir félagssamtök, skrif- stofur, lager, léttan iðnað. CZ^yH&rÍólzCÍF verslunarfélagið, Tunguhálsi 7, Reykjavik. Simi 82700. ÞJÓDLEIKHÚSID TÓNABÉÓ Sími31182 Hvers vegna? Jú, því að KORATRON buxur þarf aldrei að pressa, — sama hvað á gengur, og eftir hvað marga þvotta. KORATRON bux- ur eru fyrir þá karlmenn, sem klæða sig af smekkvísi og snyrtimennsku. — KORATRON buxur eru því kjörnar fristunda- og vinnubux- ur fyrir snyrtimenni. E HERRA LDURINN MIAbSTWETI 9 - SÍM112234 SPORVAGNINN GIRND 5. sýning miðvikdu. kl. 20 Litla sviðið RINGULREIÐ fimmtudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 /g§ÍLEÍkFÉUfifé& gtrREYKJAVtKPRlB SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. I-THE SAIZBURGH Sambönd í Salzburg tslenskur texti. Spennandi ný bandarisk njósn- aramynd byggö á samnefndri metsölubók eftir Helen Maclnn- es.sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aÆÍmiP 'r •* Sími 50184 Dræberen Hörkuspennandi sakamálamynd með Jean Gabin i aðalhlutverki. Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuö börnum. ísl. texti. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning fimmtudagskvöld. Simi 41985. íslenskur texti Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum með lack Nicholson, Karen Black Endursýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára Þetta merki ættu allir karlmenn að þekkja!! Skrítnir feðgar enn á ferð Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg upþátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Brambell Harry H. Corbett ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Ný, bresk kvikmynd, gerð af leik- stjóranum Kcn Russel eftir rokk óperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshendog The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með ségultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Ciapton, Paul Nichol- as, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Þú « & i\ Mím. i \\ 10004 Leigumorðinginn (The AAarseille Contract) ÍSLENSKUR TEXTI Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 Bandarisk úrv AlOskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy Hill Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. HASKOLABIO Simi 22/VO Heimboðið Snilldarlega samin og leikin, svissnesk verðlaunamynd i litum. Leikstjóri: Claude Goretta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.