Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 20.10.1975, Blaðsíða 10
10 VÍSIR. Mánudagur 20. október 1975. y VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) RADIAL 145 SR 12 OR 7 Kr. 5.950 - DIAGONAL 520 12/4 OS 14 4.720.- '550 12/4 OS 14 5.520.- ■ i l TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLAND! H/F ^AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 VERmBOD Á FULLNEGLDUM SNJODEKKJUM TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SÍMI 42606 Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðlð Nýbarði Akureyri: Skoda verkstaeðið á Akureyri h.f. Óseyri Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) RADIAL 145 SR 12 OR 7 165 SR 14 OR 7 13auwn VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) DIAGONAL 520 12/4 OS 14 550 12/4 OS 14 590 13/4 OS 14 640 13/4 OS 14 615/155 14/4 OS 14 700 14/8 OS 14 590 15/4 OS 14 600 15/4 OS 14 640/670 15/6 OS 14 670 15/6 OS 14 600 16/6 NB 16 m/slöngu 650 16/6 TP 7 m/slöngu 750 16/6 TP 7 m/slöngu * „tslendingurinn hjá Charleroi — Guðgcir Leifsson — er að verða stórt nafn hér i knatt- spyrnunni i Belgiu — svo stórt, að hann fer jafnvel að skyggja á hinn Isiendinginn — Ásgeir Sigurvinsson hjá Standard Liege — ef svona heldur áfram, og þó er hann aðeins búinn að vera hér I nokkra mánuði.” Þetta sagði kunningi okkar i Belgíu sem er iþróttafréttamaö- ur við stórblað I Brussel, er við höfðum samband við hann i morgun tii að fá fréttir úr belg- isku knattspyrnunni um helg- ina. Leifsson átti stórleik með Charleroi á laugardaginn, og hann hefur átt hvern leikinn öðrum betri nú að undanförnu” sagði hann. „Charleroi lék þá við Ilacing Malines heima og sigraöi 4:1. Þvi hafði ekki nokk- ur maður búist við fyrirfram, þvi að Charleroi hefur aldrei sigrað þetta lið i öll þau skipti, sem þau hafa mæst. tslendingurinn var alveg frá- bær á miðjunni — gaf góða bolta á samherja sina og lék andstæð- ingana stundum svo grátt, að þeir vissu varla hvert þeir voru að fara. Hann skoraði eitt mark i leiknum — mjög laglegt mark — en þá var staðan 3:0, og hafði hann átt þátt i a.m.k. einu ef ckki tveim af þeim mörkum. Hann liefur skorað mark i sið- ustu þremur leikjum, og aðdá- endur liðsins halda varla vatni af ánægju með hann. Charleroi er þaö lið, sem mest hefur kom- Áhorfendur fjölmenna nú á alla leiki liðsins, og það var mikið fjör hjá þeim á laugar- daginn. Velgengnina á Charle- roi ekki minnst að þakka Islend- ingnum. Hann hefur Ilka fengið mjög góða dóma i blöðunum fyrir leiki sina með liðinu — enda er ekki annað hægt þvi að hann hefur staðið sig frábær- lega. Hinn islendingurinn hér hjá okkur — Sigurvinsson — er allt- af jafn-göður. Hann lék með Standard Liege gegn Ander- lecht á laugardaginn og stóð vel fyrir sinu að vanda. Að visu skoraði hann ekki mark í þetta sinn, en leiknum lauk með jafn- tefli 1:1. Það er mikill spenningur i deiidarkeppninni hér, og hafa flest öll liðin enn möguleika á sigri nú þegar eilefu umferðum er lokið, og eru liðin sem is- lendingarnir leika með bæði i þeim hópi. Keppnin hefur sjald- an eða aldrei verið eins jöfn og þetta, og verður gaman að fylgjast með henni i vetur ef svona hcldur áfram.” Crslitin i 11. umferðinni i Belgiu urðu annars þessi: Standard Liege—Anderlecht 1:1 Charleroi—Malines 4:1 Antwerp—Bercham 0:0 Lokeren—Waregem 1:1 Brugeois — Bruges 1:0 Beringen — Beveren 1:0 FC Malines — Lierse 4:1 Molenheek — La Louviere 3:1 Beerschot —Liegeois 3:1 —klp— Guðgeir Leifsson ið á óvart hér á undanförnu — leikið stórgóða knattspyrnu, og þýtur nú upp eftir töflunni eftir velgengnina i siðustu leikjum. Dynamo Kiev fékk skell! Sovésku meistararnir Dynamo Kiev, sem mæta Akurnesihgum i Evrópukeppninni i knattspyrnu á miðvikudaginn, fengu heldur betur skellinn I leik við Pakhtakor I 1. deiidarkeppninni i Sovétrikj- unum um helgina. Að sögn blaðsins Sovietsky Sport, voru leikmenn Dynamo svo öruggir i upphafi leiksins, að engu likara var en að þeir teldu sig vera að gera auglýsingamynd um hvernig ætti að senda boitann á milli manna — þar til Pakhta- kor sá hvað var að gerast — tók leikinn i sinar hendur og sigraði 5:0. Blaðið segir einnig, að eins gott lið og Dynamo Kiev, með alla sina frábæru leikmenn og vara- menn, hafi ekki leyfi til að tapa svona stórt. Það afsakar þó leik- mennma með þvi, að þeir séu orðnir þreyttir eftir marga stór- lei ki að undanförnu — og bætir siðan við að þetta tap verði lika til þess að leikmennirnir taki næstu leiki alvarlega. Næsti leikur liðsins er við Akur- nesinga og iná fastlega búast við að þeir fái að gjalda þess þar hvað illa gekk i þessum leik hjá meisturunum. —klp— í Nesti Nú getur þú áhyggjulaust boöiö gestum kalda drykki heima hjá þér. Engin biö eftir aö vatnið frjósi í ískápnum. Hjálslesti færöu tilbúna ísmola, — og þú átt ekki á hættu aö veróa ís-laus á miðju kvöldi. Renndu viö í Nesti og fáóu þér ísmola í veizluna! JHUiU nesti h.f. Ártúnshöfða — Elliðaár — Fossvogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.