Vísir - 08.11.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 08.11.1975, Blaðsíða 17
VÍSIR. Laugardagur 8. nóvember 1975. 17 I I Á MORGUN 1 Uómkirkjan: Messa kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Séra Lárus Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum við Oldugötu. Séra Þór- ir Stephensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2, hjónin Margrét Hróbjartsdóttir og Bene- dikt Jasonarson, kristniboðar tala. Séra Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 4. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson predikar, altarisganga. Kirkjukaffi eftir messu i umsjá Kristilegra Skólasamtaka og Kristilegs Skólafélags. Miðviku- 'dag, lesmessa kl. 10.30 f.h. Beðið fyrir sjúkum. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Óska- stundin kl. 4. Séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Arbæjarprestakall: Kristniboðs- dagurinn. Barnasamkoma i Ár- bæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjón- usta i skólanum kl. 2. Jón Ás- geirsson, safnaðarfulltrúi flytur ræðu. Tekið á móti gjöfum til krisniboðsins. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Iláteigskirkja: Kristniboðs- dagurinn. Barnasamkoma kl. 10.30 Siðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta ki. 2. Séra Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnaguðs- þjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Messa fellur niður vegna við- gerða á kirkjunni. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. Ásprestakall: Barnasamkoma kl. 11 árdegis i Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grim- ur Grimsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta, altarisganga, kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Seltjarnarnes: Barnaguðsþjón- usta verður i Félagsheimilinu kl. 10.30. Kársnesprestkall: Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11 ár- degis. Messa fellur niður vegna viðgerðar á Kópavogskirkju. Séra Árni Pálsson. ÝMISLEGT Hvitabandskonur halda sinn ár- lega basar sunnudaginn 9. nóvember. Munum verður veitt móttaka laugardaginn 8. nóv. kl. 15-18. Filadelfia: Samkomur laugardag kl. 16 og 20.30 „Gospel Night” með Gunnari Sameland og ungu fólki kl. 22.30. Sunnudag. Almenn- ar samkomur kl. 14 og 20 Gunnar Sameland kvaddur. Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin til kristniboðs- ins i Afriku. Iljálpræðisherinn: Laugardag kl. 14, laugardagaskóli i Hóla- brekkuskóla. Sunnudag kl. 11, helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma, deildarstjórahjónin, Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Unglingasönghópurinn „Blóð og eldur” syngja. Verið velkomin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fund- ur verður i Safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 8.30 á mánudagskvöld. Sýning I Hjúkrunarskóla islands. Sýnd verða sjúkragögn i Hjúkr- unarskóla íslands næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 13 til 18 báða dagana. Niu fyrirtæki taka þátt i sýningunni. Allir vel- komnir. — Hjúkrunarnemafélag tslands. Bahai-kynningarkvöld. Allir eru velkomnir á Bahai-kynningarkvöldið sem haldið er sérhvert fimmtudags- kvöldá Óðinsgötu 20. (Bókasafns- herberginu). Kynningin hefst kl. 8. Jörðin er eitt land og allt mannkynið ibúar þess. SVA.DAMÓT I SK.AK V3 otlCVI - H. NftV. W* f«íCT*iíCT VINNlNöUkc fk^V-3 mci f.ugtr*** M,NOVtM8C« Uinferð tS CILDIK SEM HAI’PDRA.TTISMIDI 'V SVA.O> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: CARMEN 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNU fimmtudag kl. 20. HATÍÐASÝNING Þjóðræknifélags islendinga laugarda^ kl. 14. KARUEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Litla sviðið: RINGULREID fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn. MILLI IIIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15. HAKARLASÓL Höfundur og leikstjóri: Erlingur E. Halldórsson. Leikmynd: Magnús Tómasson. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. ®(5Í£jKFÉUG®k REYKJAVfKORTP SAUMASTOFAN i kvöld — Uppselt. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJ ALDHAMRAR föstudag. —’ Uppselt. SAUM ASTOFAN laugardag kl. 20.30. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LAUGARAS B I O AIJSTURBÆJARRÍfl ÍSLENSKUR TEXTI. Fykur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og ieikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Endursýnd kl. 9. i klóm drekans Karate myndin fræga með Bruce I.ce. Bönnuð innan 16 ára. Flndursýnd kl. 5 og 7. aÆjpnP Simi 50184 // Blakúla." Negrahrollvekja af nýjustu gerð. Aðalhlutverk: William Marshall og Don Mitchell. Islenskur texti. Bönnuð börnum inoan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10. HÁSKOLÁBIO Simi 22IH0 S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna — breska háðið hitt- ir i mark i þessari mynd. - Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliot Could islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 „TOMMY" ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 Meistaraverk Chaplins: Sviðsljós Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðalleikari: Charli Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Syndey Chaplin. ISLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. MERKJASALA BLINDRAFÉLAGSINS Sölubörn Merki afgreidd frá kl. 10 f.h. — sunnudag- inn í). nóvember. Afgreiðslustaöir: Barnaskólar Reykjavikur Barnaskólar Kópavogs Barnaskólar Hafnarfjarðar Barnaskóli Garðahrepps að auki i Holts Apóteki og Blindraheimifinu Hamrahlið 17 SELJíÐ merki blindrafélagsins — Góð sölulaun — Skákáhugamenn Frímerkjasafnarar Númeruð umslög með teikningum eftir Halldór Pétursson og stimpli svæðamóts- ins i skák til sölu i söludeild svæðamótsins. Sendum i póstkröfu um land allt. Ath. aðeins 1000 umslög útgefin af hverri tegund. Aðgöngumiðinn að svæðamótinu gildir sem happdrættismiði. Vinningar: Flugfar til Kaupmannahafnar og heim með Flugleiðum. Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Myndin er sér- staklega vel gerð enda leikstýrt af DON SIEGEL. Aðalhlutverk: MICHAEL CAINE JANET SUZMAN DONALD PLEASENCE JOHN VERNON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7. morð í Kaupmannahöfn Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Li A UNIVERSAL RELEASE • IECHNIC0L0R DISTRIBUTEO BV CINEMAINTERNAIIONAL CORPORATION 18936 Simi 32075 BARNSRÁNIÐ Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. FJnskt tal. ÍSI.ENSKUR TEXTI. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 3. TaRféiag Raykiavíkur SVáksamband Islands MICHAEL CAINEn THEIMACh WINDMILL Norska sendiróðið óskar að róða mann i um það bil tvo mánuði frá 15. nóv. n.k. til af- leysinga við símavörslu, móttöku og hús- varðarstarfa. Einhver kunnátta í norsku er nauðsynleg. Uppl. um starfið veittar i síma 13065 kl. 9-12 og 13-16. Hreint ^land fagurt lanri LANDVERND Leikfélag Kópavogs svnir söngleikinu B()R BÖRSSON JR. sunnud. kl. 20,30. Aðgöngumiðasala iFélagsheimili Kópavogs opin alla daga frá kl. 5-8 . Aukasýning mánudag kl. 20,30. Lokaorustan um apaplánetuna Spennandi ný bandarisk litmynd. 1 sem er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddv McDowalI, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.