Vísir - 20.11.1975, Side 13

Vísir - 20.11.1975, Side 13
Fimmtudagur 20. nóvember 1975. VISIR 12 VÍSIR F’immtudagur 20.nóvember 1975. 13 Englendingar úr leik í Evrópukeppninni! — Nóðu aðeins jafntefli við Portúgal og nú standa tékkar best að vígi í riðlinum Enska landsliöiö i knattspyrnu missti af lestinni i gærkvöldi i Evrópukeppni landsliöa þegar þvi tókst aðeins aö ná jafntefii viö Woíesj í úrsliti 1 fyrsta sinn i sögu Evrópu- keppni landsliöa náði Wales að komast i 8-liða úrslitin. Það gerðist i Wrexham i gærkvöldi er Wales lék við Austurriki i öðrum riðli keppninnar og sigraði 1:0. Wales nægði jafntefli i leikn- um til að komast áfram, og hinn 54 ára gamli Arfon Griff- ith sá uin að Wales fengi bæði stigiu með þvi að skora eina mark leiksins þegar nokkuð Ívar Iiðið á siðari hálfleikinn. Austurriska liðið varð fyrir þvi áfalli snemma í leiknum að missa fyrirliða sinn — Wcrner Kreiss — með brotinn ökla, og náði sér aldrei al- mennilega á strik eftir það. Lokastaðan i 2. riðli Evrópukeppninnar varð þessi: portúgali i Portúgal. Tékkar standa nú með pálmann i höndun- um. Þeir eiga eftir að leika við veikasta liðið i riðlinum, Kýpur, og ættu ekki að vcrða i vandræð- um með að sigra i þeim leik og komast áfram. Portúgalska liðið hafði i fullu tré við enska liðið sem var slakt og á 15. minútu leiksins skoraði Rui Rodrigues sem er 32 ára, fyr- ir Portúgali með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu af 25 m færi. Englendingum tókst að jafna rétt i lok fyrri hálfleiks — mark sem hefði átt að rifa liðið upp. Mick Cannon var þá felldur rétt utan vitateigs, tók aukaspyrnuna sjálfur, skot hans lenti i varnar- veggnum og i markið. En mark Cannon virtist litil áhrif hafa en i lokin gerði Don Revie örvænting- arfulla tilraun til að lifga upp á leik enska liðsins með þvi að setja þá Allan Clark og Dave Thomas inn á i stað þeirra Malcolm Mac- donald og Paul Madeley, en þeir breyttu engu. Enska liðið var þannig skipað: Clemente, Whitworth, Watson, Todd, Beattie, Francis, Madeley, Brookirig, Channon, Macdonald og Keegan. Staðan i fyrsta riðlinuin er nú þessi: England 6 3 2 1 1 11:3 8 Tékkóslóv. 5 3 1 1 12:5 ,7 Portúgal 5.131 4:7 5 Kýpur 4 0 0 4 0:12 0 Wales Ungverjal. Austurr. Lúxemb. 6 5 0 1 14:4 10 6 3 12 15:8 7 6 3 1 2 11:7 7 6 0 0 6 7:28 0 —klp— KR átti í miklu basli með Fylki Tveir leikir fóru fram i 2. deild i íslandsmótinu i handknattleik i gærkvöldi, báðir i Laugardals- höllinni. Ekki urðu þar nein óvænt úrslit, en slök frammistaða KR kom þó á óvart — og átti vestur- bæjarliðið i miklum erfiðleikum með Fylki. Þá léku ÍR og Kefla- vik og lauk leiknum með yfir- burðasigri ÍR, 35:13 og er grcini- legt á öllum sólarmerkjum að ÍR- ÞÚ SÉRÐ ÞAÐ í HENDI ÞÉR.... ingar eru nú með sterkasta liðið i 2. deild og ættu ekki að verða i vandræðum með að eudurheimta sæti sitt i 1. deild. Það kom glögglega i ljós i leik KR og Fylkis að KR-ingar van- mátu andstæðinga sina meira en góðu hófu gegndi og það hafði næstum orðið þeim að falli. Það var ekki fyrr en uppúr miðjum siðari hálfleik — þegar fylkis- menn voru einu marki yfir — að KR-ingar tóku sig til og sigruðu i leiknum með þriggja marka mun 19:16. Staðan i 2. deild eftir leikina i gær er þessi: ÍR—ÍBK KR—Fylkir ÍR KA KR Leiknir Þór Fylkir Kcflavik Breiðablik 35:13 19:16 4 4 0 0 104:57 5 4 0 1 4 3 0 1 4 2 0 2 108:91 93:75 84:87 5 1 0 4 108:114 3 1 0 2 44:53 4 10 3 3 0 0 3 68:90 37:79 Næstu leikir i 2. deild verða á sunnudaginn. Þá leika i Njarðvik- um Keflavik og Leiknir og i Laug- ardalshöllinni 1R og KR Tap hjú Dankersen „Maður hefur oft lent i furðu- legum dómurum um dagana — en þessir slógu öllu við,” sagði Ólaf- ur H. Jónsson, er við töluðum við hann i morgun til að forvitnast uin leik Dankersen og THW Kiel i þýsku deildarkeppninni i hand- knattleik i gærkvöldi. „Við töpuðum leiknum 12:8 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 4:4. Ef dómararnir hefðu verið eins og venjulegir dómarar hefðum við átt að vinna meö yfir- burðum, en þeir voru það ekki. Hvað eftir annað vorum við komnir i dauðafæri á linunni eða i hraðaupphlaupum, og brotið á okkur — en það eina sem dæmt var var i mesta lagi aukakast. Það voru yfir sjö þúsund áhorf- endur i húsinu, og þeir höfðu mikil áhrif á dómarana með köll- um og látum. Okkur Axel gekk sæmilega i þessuin leik. Ég skoraði 4 af þess- um 8 mörkum og Axel skoraði 1, og hin þrjú skiptust á milli þriggja manna.” —klp— Það er ekkert litið sem gcngur á þegar Hansi Schmidt .lieimsækir” varnarmennina, eíns og sjá má á þessari mynd sem tekin var I leik VfL Gummersbach og Granollers frá Spáni i Evrópukcppninni i fyrra. Þar sigr- aði Gummersbach 25:14 og skoraði Hansi bróðurpartinn af inörkunum enda heldur maðurinn á boltanum eins og á litlum tennisbolta. RÁÐA VÍKINGAR VIÐ RÚMENSKA RISANN? Hansi Schmidt er þekktasti leikmaður Gummersbach — tröll að vexti og hefur verið markahœsti leikmaðurinn í Þýskalandi sex ér í röð _____ Hansi Sclnnidt er vafalaust fræg- asti leikmaöur vestur-þýsfca hand- knattleiksliðsins Gummersbach sent væntanlegt er Itingað til lands- ins á morgun og leikur gegn Vikingi i Evrópukeppni meistaraliða I Laugardalshöllinni á laugardag- inn. Hansi er tröll að burðum og vexti, hann er yfir 1.90 m á hæö og vegur 100 kg, og er skotharka hans i fullu samræmi við vöxtinn, enda hcfur Hansi verið markaliæstur i þýsku „Bundesligunni” sex ár I röð og verður þess örugglega langt aö biöa að það mct verði slegið. Hansi er fæddur i Rúmeniu og hóf að leika handknattleik þar i landi og liefur 18 sinnum leikiö i landsliði Rúmeniu. Siðan flýði hann til Vest- ur-Þýskalands, geröist þýskur rikisborgari og hóf að leika með Gummersbach og þýska landsliö- inu. Siðan liefur hann sex sinnum orðið vestur-þýskur ineistari með G'ummersbach og á orðið yfir 100 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland. Þótt llansisé orðinn 33 ára, lætur hann engan bilbug á sér finna og er' að venju maöurinn á bakviö vel- gengni Gummersbach sem nú er talið langsterkasta félagsliðið i þýska handboltanum og er t.d. eina liöiö sem ekki heíur tapað leik i deildarkeppninni. Auk þess aö skora mikið af mörkum, er llansi kunnur fyrir aö æsa upp áhorfend- ur og lcikmenn i liði andstæðing- anna. Takist það þá líður honuin allra best. „Við verðum að gera betur en gegn Gróttu" — segir Karl Benediktsson þjúlfari Víkings um leik meistaranna gegn Gummersbach ú laugardaginn Brotnir blakmenn! Það er ekki alveg laukrétt að blak sé hættulaus iþrótt. Það geta þeir Halldór Jónsson og Tómas Tómasson, sem eru lið- stjórar landsliðsins i blaki dæmt um. Þeir meiddust báðir svo illa á fæti i leikjum nú fyrir skömmu, að þeir liafa orðið að ganga um i gipsi. Þeir hafa samt ekki látið það aftra sér frá þvi að vera með i leiknum. Halidór var dómari I leik Vik- ings og IMA á sunnudaginn og Tómas stjórnaði þá Vikingslið- inu utan vallar. Ljósmyndir Einar. ,,Það er ekkert vafamál, að Gummersbach er eitt besta fé- lagsliðið i handknattleik i dag,” sagði Karl Benediktsson, þjálfari Vikings, þegar við ræddum við hann um hvaða möguleika Vik- ingur ætti gegn þýsku meisturun- um. ,,Ég geri mér alveg grein fyrir þvi að við eigum erfiðan leik fyrir höndum. Við verðum að eiga toppleik, en þeir slakan leik — það eru okkar möguleikar. Auk þess liafa þeir mjög góðan mark- vörö og ég er hræddur um að við verðum að nota tækifæri okkar betur gegn Gummersbach en gegn Gr.óttu á miðvikudaginn.” Að sögn framkvæmdastjóra Gummersbach, Eugen Haas, munu beir koma hingað með sitt sterkasta lið. Óvist væri hins veg- ar hvort Westebbe gæti komið — þar eð hann hefði slasast i leik með Gummersbach um siðustu helgi. Þá hefðu þeir leikið við Neuhausen sem kom upp úr 2. deild i fyrra og hefðu þeir sigrað i þeim leik 26:16. Sterkustu hliðar Gummersbach eru hraðaupphlaupin, sem hafa orðið islenskum liðum svo oft að falli, i keppni við erlend lið og verða vikingar að vera vel á verði gagnvart þeim. Þetta er i fyrsta skipti sem Vik- ingur tekur þátt i Evrópukeppn- inni i handknattleik, áður hafa þrjú islensk lið tekið þátt i þessari keppni — Valur, Fram og FH sem á flesta leiki að baki og náð bestum árangri. Gummersbach hefur náð langbestum árangri allra liða sem tekið hafa þátt i Evrópukeppninni, bæði fyrr og siðar. Þá koma liðin Dukla Prag og Partizan frá Júgóslaviu sem einnig hafa náð mjög góðum árangri. Alls hafa 116 lið tekið I þátt i Evrópukeppninni og er FH i 22. sæti, Fram i 56. sæti og Valur i | 95. sæti. Júgóslavar höfðu það! Júgóslavia tryggði sér rétt til að leika i 8-liða úrslitum i Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu i Belgrad i gær- kvöldi með þvi að sigra Norður-irland 1:0 i þriðja riðli keppninnar. Norður-irar urðu að sigra i leiknum 2:0 til að komast á- fram — á hagstæðari marka- tölu. Það tókst þeim ekki þrátt fyrir ágæt tilþrif. Eina mark leiksins var skorað i fyrri hálf- leik, og var þar aö verki einn besti leikmaður júgóslava, Oblak. Fimm þjóðir hafa nú tryggt sér rétl i úrslitakeppninni, en þaö eru auk Júgóslaviu, Sovétrikin, Belgia, Spánn og Wales, en Tékkóslóvakía, Vestur-Þýskaland og Holland eru nokkuð örugg i hinum þrem. Lokastaðan i 3. riðli varð þessi: 6 5 0 1 12:4 6 3 0 3 8:5 6 3 0 3 8:9 6 1 0 5 5:15 Júgóslavia N.iii. Sviþjóð Noregur Vestur-þjóðverjar standa best að vígi Vestur-þjóðverjar liafa nú svo gott sem tryggt sér sigur i átt- unda riðlinum i Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu. Þeir eiga cftir að leika sinn leik gegn veik- asta liðinu, Möltu, á heimavelli og nægir þeim jafntefli til áð komast áfram. i gærkvöldi léku vestur- þjóðverjar við búlgari i Stuttgart og sigruðu auðveldlega i leiknum 1:0. Heimsmeistararnir sýndu oft mjög góða knattspyrnu i gær- kvöldi og segja úrslit leiksins litið um gang mála, þvi að yfirburðir þýska liðsins voru algerir. Mun- aði þar mestu um frábæran leik miðvallarleikmannanna þriggja úr Borussia Munchengladbach: Herbert Wimmer, Ulrich Stielike og Dietmar Danner. Mark þjóðverjanna skoraði Jupp Heynckes á 65. minútu eftir góða sendingu frá Schwarzenbeck. Heynckes lék á tvo varnarmenn og skoráði siðan með þrumuskoti. Franz „keisari” Beckenbauer lék sinn 94. lands- leik og munaði litlu að honum tækist að skora i leiknum i gær — hann átti hörkuskot sem varið var á marklinu. Staðan i áttunda riðlinum er nú þessi: Grikkland 6 2 3 1 12:9 7 Vestur-Þýskal. 5 2 3 0 6:4 7 Búlgaria 5 1 2 2 10:7 4 Malta 4 1 0 3 2:10 2 Tveir leikir eru eftir i riðlinum, leikur Möltu og Búlgara 21. desember og leikur vestur-þjóð- verja og Möltu 28. febrúar. —BB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.