Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 1
vism 65. árg. — Þriðjudagur 25. nóvember 1975 — 268. tbl. samningar Þingsály ktuiiartillaga verður ÞJÓÐVERJA: _ vœntonlega lögð fram í dag „Væntanlega verður lögð fram Þannig komst Geir Hallgrims- in rædd og frekari málsmeðferð á Alþingi i dag tillaga til þings- son forsætisráðherra að orði i ákveðin. ályktunar um samþykki sam- samtali við Visi i morgun. Þingflokkur stjórnarflokkanna komulagsdraganna við vestur- fjölluðu um samningsuppkastið á þjóðverja. Tillagan yrði þá til Á fundi landhelgisnefndar i dag fundum i gær. umræðu i Alþingi á morgun”. kl. 1.30 verða samkomulagsdrög- — EKG. ffiiiiiiiiii i iiiiiiij—im „Þið eigið enga möguleika gegn Júgóslðvum í Olympíukeppn- • • 1976" — sjá viðtal við Hans Gunther Schmidt í íþróttaopnu VÁ FYRIR DYRUM — Það er svo sannarlega vá fyrir dyrum þegar menn sem verðurað telja ábyrga orða sinna og gerða eru farnir að hvetja til þess að samningsgerð viö vestur-þjóðverja verði hindruð mcð þvi að stöðva flotann, segir Baldur Guðlaugsson lögfræðingur í grein um landhelgismáliö. — sjá bls. 5. Leikrit ó kerl- ingarvœlplani „Það hefur löngum verið sagt að islendingar séu að fara niður á sama kerlingar- vælplanið og sviar i leikrita- gerð, og kemur það einna helst frarn i þessu verki Jónasar”, skrifar Rafn Jónsson i umsögn um leikrit Jónasar Guðmundssonar, Silfurbruð- kaupið, sem sjónvarpið sýndi á sunnudag. Raln segir enn- fremur: „Þetta leikrit er sláandi og sorglegt dæmi um meöal- mennskuna, og jafnvel næsta — Sjá bls. 10. stig fyrir neðan hana.” Greiðir 5350 kr. í skafta á tímann Miöað við átta stunda vinnu- dag greiðir Viglundur Jónsson i ólafsvik 5350 krónur á klukkustund i skatta allan árs- ins hring. Geri aðrir betur. Viglundur hefur alltaf veriö starfandi við sjávarútveg á Snæfellsnesi. Hann gerðist skipstjóri á báti, en sneri sér siðan smám saman að þvi að verka fiskinn sjálfur. Nú er hann stærsti saltfiskverkand: landsins. Stefán Þorsteinsson skrifar um Ólafsvík á bls. 19 i dag. Vísir spyr: Hvað eiga íslendingar að gera ef bretar ráðast með herskip inn í landhelgina? Sjá bls. 2 Vilja fá lögreglu- menn til að breyta framburði sínum Hafa beðið móður eins, að hafa áhrif á soninn Nokkrir lögreglumenn hafa að undanförnu fengið upp- hringingar frá vissum aðilum þar sem farið er fram á að þeir breyti framburði sinum i sam- bandi við mál sem upp kom i sumar. Málið var það að 6 ára dreng- ur fannst á flækingi i Austur- stræti seint um nótt seinni part- inn i sumar. Aðstæður á heimili drengsins voru kannaðar, og var fljótlega komist að þeirri niðurstööu að óæskilegt væri að hann dveldist þar. Prengurinn var tekinn að heiman, en hann hafði búið hjá föður sinum. Málið var siðan tekið fyrir hjá Barnaverndar- nefnd. Þeir lögreglumenn sem unnið hafa að þessu máli, hafa svo nú upp á siðkastið fengið upp- hringingar frá vissum aðilum sem standa i sambandi við föður drengsins. Fara þeir fram á að lögreglumennirnir breyti fram- burði sinum, þá væntanlega föðurnum i hag. Svo langt hefur það gengið að hringt var i móður eins lög- reglumannanna, og hún beðin um að hafa „jákvæð” áhrif á son sinn. Drengurinn býr eins og er hjá föður sinum, en eftir öllu að dæma, verður það ekki til fram- búðar. — EA myndina tók Einar á imglingasundmóti i Sundhöllinni ó sunnudaginn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.