Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 24

Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 24
4 -• VÍSIR Þriðjudagur 25. nóvember 1975. Bréfið kom 8 árum of seint... Fvrir nokkru var borið i hús eitt liér i borg bréf frú lyf- læknisdeild Borgarspitalans. \ unislagið var ritað nafn við- takanda scm átt lial'ði við lijarlasjnjidóm að striða. i umslaginu var spurninga- listi undirritaður al' |>reinur læknuin og maðurinn beðinn aðsvara þessum spurningum, sem munu vera liður i rannsókn eða eftirliti meö lijartasjúklingum. Kiginkona inannsins opnaði brél'in og brá i brún. Maðurinn lést úr kransæðrastiflu fyrir álta árum. Útifundur ó fimmtudag Skora á fólk að taka sér frí Sa m s tarI'sn efiidin um Iriðuin landlielginnar liefur samþykkt að skora á fólk að laka sér fri næsta fimmtudag t í I þess að inólmæia sa m n in gsuppkás tinu við Veslur Þjóövcrja, sagöi Pétur i.uðjoiissoii, formaður Sam- starfsiiefndarinnar i samtali við Visi i morgun. Kinnig veröur boðað til úti- liimlar i Iteykjavik sama dag kl. 2. -KKG. „Ekki beðið um lögregluvernd,# ..Við liölum ekki beðið um neina lögregluvernd við liús breska sendiráðsins,” sagði Hrian llolt ræðismaður er Visir lialði samband við hann i morg- iiii. 1 siðasta þorskastriði var nokkrum sinnum hafður lög- regluvörður um hús sendiráðs- ins vegna ótta um að aðsúgur yrði gerður að þeim. ,,Við fengum ýmislegt að heyrd .þegar þorskastriðið stóð yfir”, sagði Brian Holt, „en nú hefur ekki borið á neinu”. íslenska sendiráðið i London l'ékk tvö bréf i gær, með sprengjuhótunum. Talið er að sami maður hafi skrifað þau. Schotland Yard rannsakar mál- ið. — ÓH. Hagkaup eignast rœkjuvinnslu Veislunin liagkaup eykur nú enn umsvif sin, þar sem eigandi liennar, Pálmi Jóns- son, lieíur nú fest kaup á lækjiiviiinslu i Kópavogi og verður búsnæðið notað undir kjötviniislu. Að sögn Birgir Steinþórs- sonar hjá Hagkaup er ástæðan fyrir þessum húsnæðiskaup- um þrengsli i verslunar- húsnæðinu i -Skeifunni þar sem unnið hefur verið að niöursögun og tilreiðslu kjöt- vara. Unniö er að undirbúningi fyrir vinnsluria i hinu nýja húsnæði, en hún mun eingöngu þjóna versluninni Hagkaup. Brotist var inn i skrifstofu- búsnæði Visis á llvcrfisgötu 44 i nólt. Ýmsu var rótað til á tveiinur skrifstofum þar, og cin- liverju l'émætu var stolið, cn ekki er enn vitað bve iniklu. Þjól'urinn braust inn um bak- glugga sem cr i um tveggja metra bæð l'rá jöröu, og að lok- inni rannsókn sinni á staðnum liel'ur liaiin l'arið út um bakdyrn- ar og læst á eftir sér. Litlar skemindir voru unnar. Málið er nú i liöndum raniisókiiarlögreglunnar. —EB/Ljósm. Jim. Samningsdrögin gera ráð fyrir 4 veiðisvœðum Samningsdrögin við vestur þjóðverja fela i sér, að islendingar heimiia vestur þjóð- verjum að veiða 55 þúsund lestir af karfa og ufsa á ákveðnum svæðum innan fiskveiðiland- helginnar. Þá fá þeir heimild til að veiða 5 þúsund lestir af þorski. Vestur-þjóðverjar falla frá fyrirvara sinum um gildistöku viðskiptasamningsins við Efna- hagsbandalagið. Komi tolla- ivilnanirnar ekki til fram- kvæmda innan fimm mánaða frestast framkvæmd samkomu- lagsins. Hugsanleg frestun af þessum sökum lengir ekki gildistimann sem er tvö ár frá undirritun samkomulagsins. Samningarnir gera ráð fyrir að 40 þýskir togarar fái veiði- heimildir hér við land. Vestur- þjóðverjar féllu frá kröfu sinni um veiðiheimildir fyrir verk- smiðju- og frystiskip. Samkomulagsdrögin gera ráð fyrir fjórum veiðisvæðum. Eitt svæðið er út af norðanverðum Vestfjörðum. Eftir þeim upplýsingum sem Visir hefur aflað sér mun litill geiri þar ná inn að 40 sjómilna mörkum frá grunnlinum. Þá eru veiðisvæði út af Breiðafirði og út af Reykjanesi. A siðarnefnda svæðinu nær litill geiri veiði- svæðisins inn að 25 sjómilna mörkum frá grunnlinu. Fjórða svæðið er út af Suðausturlandi. Þar nær Jitill geiri svæðisins inn að 23 sjómilna mörkum frá grunnlinu' eftir þvi sem Visir kemst næst. Á svæöinu norður af Vest- fjörðum verður aðeins leyfð veiði á timabilinu frá 1. júni til 30. nóvember. Ef viðskipta- samningarnir við Efnahags- bandalagið koma ekki til fram- kvæmda hefur frestun á fram- kvæmd samkomulagsins það i för með sér að þetta svæði opn- ast ekki. — Þ.P. Gífurleg pressa á bresku stjórninni — Það er gifurleg pressa á bresku stjórninni, sagði Niels P. Sigurðsson, sendiherra í Londin, við Visi i morgun — Togaraeigendur og sjómenn og svo auövitaö þingmenn fiski- bæjanna krefjast þess eindregiff að togararnir fái herskipa- vernd. — Þarna nota þeir strax leik sem þeir beittu ekki fyrr en eftir margra mánaða þóf i siðasta þorskastriði. Siðast báru úr- slitakostirnir þann árangur að flotinn var sendur á vettvang. Hvað nú gerist er ekki gott að segja, en ákvörðun á að koma á hádegi. Áður fengið hótanir — Jú, jú, sendiráðið er hér ennþá og i heilu lagi, sagði Niels og hló, þegar hann var spurður um sprengjuhótunina sem sendiráðinu barst. — Þetta er ekki i fyrsta skipti sem við fáum slika orðsendingu, þegar til á- taka hefur komið milli land- anna. Við höfum þó ekki af henni miklar áhyggjur. -ÓT Rannsóknarnefnd- in ósammála bœjarstjóra Ekki virðast allir i Vest- mannaeyjum sammála um að máli bæjarstjórans, Sigfinns Sigurðssonar, sé að fullu lokið. Fiins og komiö licfur fram I fréttuin sakaði minnihluti bæjarstjórnar Sigfinn um óeðli- lega mcðferð fjár bæjarsjóðs. A fundi bæjarstjórnar á sunnudag var lagt fram álit nefndpr, sem fengin var til að rannsaka máliö. 1 framhaldi af þvi áliti samþykkti bæjarstjórn einróma eftirfarandi: „Bæjar- stjórn samþykkir niöurstöðu nefndarinnar og harmar þau mistök sem hér hafa orðiö og litur svo á að málinu sé þar með lokið.” Alit nefndarinnar er birt orðrétt hér á siðunni. t morgun barst Visi siöan yfirlýsing frá nefndinni, og er hún undirrituö af öllum nefndarmönnum. Þar segir: „Vegna viðtals við bæjar- stjórann I Vestmannaeyjaum i dagblaðinu Visi 24. nóvember vill nefndin sem bæjarstjórn skipaði til að kanna ásakanir minnihluta bæjarstjórnar um misnotkun bæjarstjóra á fjár- munum bæjarstjórnar um mis- notkun bæjarstjóra á fjármun- um Vestmannaeyja, taka eftir- farandi fram: 1. Þann 4. nóvember siðast liöinn barst bæjarstjóra i hendur launagreiðsluform, ásamt áfestu afriti af innleggs- nótu i Otvegsbanka tslands i Vestmannaeyjum sem sýndu að laun bæjarstjóra fyrir timabilið 1. ágúst til 31. október 1975 höfðu verið lögð á ávisanareikning bæjarstjóra við ofangreint úti- bú. 2. Þann 8. nóvember siöast liöinn hélt bæjarstjóri til Reykjavikur i erindum bæjar- stjórnar Vestmannaeyja og dvaldist þar til 16. nóvember. 3. Þann 18. nóvember greiddi bæjarstjóri krónur 600 þúsund inn á viðskiptareikning sinn við bæjarsjóð. Að öðru leyti visast til sameiginlegs nefndarálits um mál þetta. Vestmannaeyjum, 25. nóvem- ber 1975. Jóhann Pétur Ander- sen, Arnar Sigurmundsson, Jó- hannes Kristinsson, Sigurður Jónsson. Or þessari yfirlýsingu veröur að lesa á milli lina. Þarna er verið aö mótmæla þeirri full- yröingu bæjarstjórans i Visi i gær að hann hafi frétt af mis- tökunum, þegar hann var i Reykjavfk aö vinna að uppgjöri viö Viðlagasjóð. Samkvæmt yfirlýsingunni á bæjarstjóriinn að hafa vitað um mistökin 4 dögum áður en hann hélt til Reykjavikur. Visir bar þessa yfirlýsingu undir bæjar- stjórann i morgun. Hann sagði að vel mætti vera að hann hefði átt að vita um þessi mistök áður en hann fór frá Vestmannaeyj- um. Þetta hefði verið lagt á borðið hjá sér eins og önnur gögn, og i annriki siðustu daga fyrir brottför hefði það hrein- lega farist fyrir að ganga fra llerjá eftir l'ei' orffréttur sá hluti nefndarálits laniisóknar- nefiidariniiar i Eyjum sem Visi liefur borist: „Nefndin telur eðlilegt að bæjarstjóri fengi greitt upp i væntanlegt kaup meðan ósamið var um launakjör hans. Þann 4. nóvember sl. þegar gerð voru upp laun bæjarstjóra fyrir tima- bilið 1. ágústtil 31. október urðu þau niistök á milli iaunadeildar og fjármáladeildar að fyrir- framgreiðsla upp i laun var ekkj dregin af launum bæjarstjórá fyrir timabilið. Þessi mistök urðu þess vald- málinu. Niðurstöður nefndar- innar og yfirlýsing bæjar- stjornar stæði óhögguð þrátt fyrir það. Þá hefur Visir haft af þvi spumir að Reykjavikurblöðun- um hafi aðeins verið sendur fyrrihluti nefndarálits rann- sóknarnefndarinnar. Alitið i heild verði birt i heimablöðum. Málið virðist þvi vera heldur klúðurslegt, og bera menn við þagnarskyldu. -AG- andi að viðskiptamannaskuld bæjarstjóra kr. 900.000 stóð óbreytt og gaf það tilefni til get- saka um misnotkun á fjármun- um bæjarsjóðs. Þann 18. nóvember sl. greiddi bæjarstjóri krónur 600 þúsund inn á viöskiptaskuld og álitur nefndin aö bæjarstjóri hafi þar með gert full skil á viðskipta- skuld sinni, þar sem fyrir liggur loforð meirihluta bæjarráðs að bæjarstjóri skyldi tá greidd sem svarar 1 mánaða launum fyrir fram, auk þess á bæjarstjóri eftir að fá greitt fyrir nefndar- störf frá 1. ágúst sl..” NEFNDARALITIÐ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.