Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. VISIR VISIR Þriðjudagu r 25. nóvember 1975. 13 Umsjón: Kjartan L. Páísson og Björn Blöndal Vel mœtt hjá Dynamo Klev Svo að segja allar fjölskyldur i Sovét- rikjunum eiga sjónvarpstæki i stofunni hjá scr og þar cins og svo viða i heiminum hafa knattsþyrnufélögin fundið fyrir þvi þegar beinar útsendingar eru frá leikjunum. Þó er eitt félag, sem ekki þarf að hafa áhyggjur af þessu, en það eru góðkunningjar okkar, Dynamo Kiev, sem léku við Akur- nesinga i Evrópukeppninni i liaust. Dynamo Kicv liefur samkvæmt sýrslum Knattspyrnusambands Evrópu — UEFA — lial't yíir þrjár milljónir áhorfenda á 75 heimaleiki nú s.l. fiinm ár. Gerir þetta að meðaltali 45 þúsund áhorfendur á leik, seni er með þvi besta i Evrópu. Á leik Akurnesinga og Dynamo Kiev i Kiev komu 50 þúsund áhorfendur. Það er þó ekki það mesta sem komiö hefur á einn leik hjá islensku liði erlendis — 75 þúsund sáu leik Real Madrid og Fram i Madrid á sinum tima. Dynamo Kiev tryggði sér sovéska meistaratitilinn i fyrri viku og er það i sjöunda sinn, sem félagið hlýtur þann titil siðan 1936, að það lék fyrst i 1. deildinni. Að- eins tvö lið hafa oftar sigrað i þessari keppni, Dynamo Moskva, sem hefur 10 sinnum orðið meistari og Spartak Moskva, em hefur 9 sinnum oröið meistari. Auk þess hefur Dyna- mo Kiev orðið 4 sinnum bikarmeistari Sovét- rikjanna á undanförnum árum. -klp- Þeir björguðu heiðri Japans Japönsku fimleikamennirnir björguðu lieiðri lands sina i landskcppninni við Sovét- rikin i Yakaguchi i Japan i gærkvöldi með þvi að sigra i keppni karlmannanna. Sovésku stúlkurnar sigruðu i keppni kvcnna, eins og við sögðum frá i blaðinu i gær, en japönsku karlmennirnir unnu þann mun upp — og vel það. Ekki var inunurinn samt inikill — Japan lekk i allt 566,60 stig en Sovétrikin 566,40 stig, og segir það sina sögu uin spennuna i keppn- inni á milli þessara bestu fimleikaþjóða lieiins. í keppninni I gær munaði mest um framlag Mitsuo Tsukahara, scm fékk flest stig, eða 114 talsins, þar af 9,70 stig fyrir æfingar á tvislá. Sovétmenn féllu á þvi, að Nikolai Andrianaov, sem sigraði i hcimsbikarkeppn- inni á dögunuin, fékk aðeins 95,75 stig og hal'naði i 12. og siðasta sætinu. Mistókst hon- uin gjörsamlega i gólfæfingunum, og var þar kciint um mciðslum i fæti. — klp Sepp Maier bjargaði oft meistaralega vel í leiknum á miili Bayern Munchen og Eintracht Frankfurth á laugardaginn, en samt lekk hann á sig scx mörk. Hér er hann með holtann i höndunum i leiknum — en ölugu inegin við linuna. „Þið hafið lítið í júgóslava að gera" — segir Hans Gunther Schmidt í einkaviðtali við Vísi þar sem hann rœðir um möguleika íslands í undankeppni olympíuleikanna og fleira „Aldurinn skiptir engu máli i iþróttum, lieldur getan og ég er staðráðinn i aö halda áfram eins lengi og ég kemst i liðið hjá Guminersbach.” ara i Þýskalandi að besti aldur iþróttamanna sé eftir þritugt og ég tek orð hans fullkomlega trúanleg. Ég er kannski ekki al- veg eins snöggur og ég var, en ég held að ég eigi nokkur ár eftir ennþá. Aldurinn skiptir engu máli heldur getan og ég er staðráðinn i að halda áfram eins lengi og ég kemst i liðið hjá Gummersbach.” Nú liefur þú komið hingað áður. llvað er þér minnisstæð- ast? „Islensku áhorfendurnir. Mér er leikurinn við Val i Evrópu- keppninni 1973 alltaf minnisstæð- ur vegna þess að þá voru hér slæmir áhorfendur. — kölluðu okkur nasista, svin og annað i sviðuðum dúr. En i dag var þessu öðruvisi farið — þeir studdu að visu vel við bakið á sinum mönn- um, en voru samt i alla staði til mikillar fyrirmyndar. Mér finnst alltaf gaman að koma til íslands, þvi að ég kann mjög vel við fólkið hérna.” Nú ert þú l'rægur fyrir að æsa andstæöingana upp. Gerirðu það i ákveðnum tilgangi? „Það er sálfræðilegt atriði að æsa menn upp, þvi að það er miklu auðveldara að eiga við „vitlausa” menn en þann sem er rólegur og yfirvegaður. Við höfum oft grætt á þessu. Hefur andstæðingum þinum aldrei tekist að æsa þig upp? „Jú, jú, það kom oft fyrir hérna áður fyrr — og þá voru oft læti. En nú á siðustu árum hefur manni svona að mestu tekist að sleppa við vandræði”. Hvaöa lið helduröu að verði Evrópumeistari i ár? „Gummersbach, það er ekkert vafamál. Annars finnst mér ekki sami glans yfir keppninni og verið hefur vegna þess að ein tvö af sterkustu liðunum vantar og á 'ég þar við Evrópumeistarana frá þvi i fyrra frá Austur-Þýskalandi og rússnesku meistarana. Það mætti segja mér að við lékum til úrslita við Júgóslaviumeistar- ana.” Hvernig list þér á isienskan handknattleik? „Mér finnst það mjög gott hjá ykkur að svona fámenn þjóð skuli eiga jafnmarga og góða hand- knattleiksmenn og raun er á. Nú leika fimm islendingar i Þýska- landi og ég veit um einn i Sviþjóð — það sýnir best getu ykkar. Austur-evrópuþjóðirnar eru ennþá feti framar eins og t.d. Austur-Þýskaland, Rúmenia, Tékkóslóvakia, Júgóslavia, Pól- land, Ungverjaland og Rússland. En ekki langt á eftir koma Vest- ur-Þýskaland, Sviþjóð, Noregur, Danmörk og island.” Að lokum llansi, liverja telurðu möguleika islands gcgn Júgó- slaviu i Olympiukeppninni? „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá tel ég að þið eigið ekki mikla möguleika gegn þeim. Júgóslavar hafa undirbúið lið sitt mjög vel fyrir undankeppnina og hefur sá undirbúningur nú staðið i eitt ár. Þeir ætla sér greinilega stóra hluti á Olympiuleikunum og lið sem ekki treystir sér að leika við okkur vegna litillar samæfingar — jafnvel þó að nokkra menn vanti — eins og ég hef heyrt um islenska landsliðið — hefur litið að gera i hendurnar á júgóslövun- um.” — BB. Hvað geturðu sagt okkur um sjálfan þig og þinn handknatt- lciksferil? „Ég heiti fullu nafni Hans Gunter Schmidt, er 33ja ára 1.96 metrar á hæð og ég reyni að halda mér fyrir neðan 100 kilóin — er oftast 99.5 kiló. Auk þess að leika handknattleik með Gummers- bach starfa égsem kennari i Köln og kenni sögu og iþróttir. Ég er kvæntur og á tvo drengi, þriggja og sex ára. Ég er fæddur i Rúmeniu og hóf þar minn hand- knattleiksferil, lék 18 landsleiki með rúmenska landsliðinu áður en ég flutti til Vestur-Þýskalands. Það var ekki pólitiskur flótti — heldur hafði ég áður haft kynni af' landi og þjóð og likaði það vel að ég ákvað að setjast að i Þýska- landi. Dagurinn er mér enn minnisstæður, þvi að ég kom til Þýskalands sama daginn og John F. Kennedy forseti Bandarikj- anna var myrtur 22. nóvember 1973. Siðan gerðist ég þýskur rikisborgari og hef leikið 114 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland og mörkin eru að nálgast 7 þús- und sem ég hef skorað fyrir Gummersbach og landsliðið.” Ilvað er aldurinn, nú ertu orð- inn 33ja ára? „Það er haft eftir frægum þjálf- „Þið eigið góða handknattlciks- menn hérna á Islandi og stórkost- lega áhorfendur — það er crfitt að leika við ykkur á heimavelli.” „Við inunum sigra Viking stórt i siðari leiknum i Köln, munurinn verður minnst sex til átta mörk”, sagði Hansi Schmidt i viðtali við Visi cftir leik Vikings og Gummersbach i Evrópukeppni meistaraliða i handknattieik á laugardaginn. Þá gafst okkur tóm að ræða við kappann i rólegheit- uni yfir kaffibolla á Hótel Loft- leiðum. „Satt að segja, þá kom Vikings- liðið okkur á óvart i leiknum, það byrjaði mjög illa, en sótti sig svo stöðugt. Liðið er skipað mjög jöfnum leikmönnum sem er jákvætt, en að öðrum ólöstuðum fannst mér Páll Björgvinsson skemmtilegasti leikmaðurinn. Þaö er erfitt að leika hérna, það gerðu áhorfendurnir fyrst og fremst — við höfum þá með okkur i siðari leiknum. Áhorfendurnir eru þungir á metunum og hafa mikil áhrif á dómarana. Sjáðu t.d. þessa norsku dómara. Þeir voru dæmigerðir heimadómarar — dæmdu á okkur sex viti, en ekkertá Viking. Annars er maður orðinn svo vanur lélegri dómgæslu, að maður er hættur að kippa sér upp við óhagstæða dóm- ara.” Valsmenn í efsta sœtinu! Tveir leikur eru eftir i fyrri um- ferðinnii 1. deiid islandsmótsins i handknattleik karla. Þeir verða á dagskrá annað kvöld i Laugar- dalshöllinni en þá leika Þrótt- ur—Ilaukar og Armann—FH. Allt útlit er fyrir að Hafnar- fjarðarliðin sigri i þessum leikj- um, og verða þá Haukarnir með 11 stig — eins og Valur — FH meö 10 stig. Til að komast yfir Val á töfl- unni verða Haukarnir að sigra i leiknum við Þrótt með yfir 20 marka mun, sem er heldur ótrú- legt að þeir geri. Þá verður Hörður Sigmarsson að skora 10 mörk i leiknum til að komast yfir Pál Björgvinsson, Vikingi, sem er markhæstur i niótinu. Fyrir utan liann cr Frið- rik Friðriksson Þrótti sá eini, sem getur ógnað Páli á miðri leið, en hann verður að skora 11 mörk I leiknum til að ná efsta sætinu. Staðan og markhæstu menn i deildinni er annars þannig: Valur 7 5 1 1 135:103 11 Iiaukar 6 4 1 1 112:97 9 FH 6 4 0 2 124:113 8 Vikingur 7 4 0 3 141:138 8 Fram 7 3 2 2 106:107 6 Grótta 7 2 0 5 121:134 4 Þróttur 6 114 100:115 3 Arinann 6 1 1 4 88:120 3 Markahæstu menn: Páll Björgvinsson, Vikingi 47/16 Hörður Sigmarsson,Ilaukum38/12 Friðrik Friðriksson, Þrótti 37/7 Björn Pétursson, Gróttu 37/15 Pálmi Pálmason, Fram 36/6 Viðar Simonarson, FH 28/6 Jón Karlsson, Val 28/7 Þórarinn Ragnarsson, FH 27/13 Geir Iiallsteinsson, FH 25/10 Viggó Sigurðsson, Vikingi 25/0 Stefán Halldórsson, Vikingi 25/3 Jón P. Jónsson, Val 24/4 Tvær Ilrefnur börðust um sigurinn i 50 metra flugsundi teipna á ungiingasundmóti Ægis á sunnudaginn. Það var Hrefna Rúnarsdóttir, Ægi, sem sigraöi — og hér kemur hún á fullri ferð I mark — en Hrefna Magnúsdóttir varð önnur. Ljósmynd Einar „AFTUR Á RÉnRI TOTTENHAM í UNDANÚRSLIT — sigraði West Ham í deildarbikarnum eftir framlengdan leik Tottciiliam sigraði West Ham el'tir framlengdan leik i deildar- hi k a i'k-cpp n i im i cnsku i gær- kvöldi og leikur gegn 4. deildar- liöinu Doncaster ltovers i átta liða úrslitum. Leikiirinn tafðist um 25 uiinúlur vegna bilunar i Hóðljósunum og cftir venju- legan leiktima var staðan jöfn 0:0. Þá var framlengt og Tottenhain tókst að skora tvivegis — John Duncan og Wille Young skoruðu mörkin. Úrslit leikja i Englandi i gær- kvöldi urðu þessi: Deildarbikarinn: Wesl Ham-Tottenham 0:2 Bikarkeppnin 1. unilerð: Bedlord-Wycombe Wandcres 2:2 Verður Það verður erliður leikur sein þeir Karl Jóhannsson og liannes Þ. Sigurðsson fá i hendurnar i Evrópukeppninni þann 11. desember n.k. Þcir eiga að dæma leik Fredensborg, Norcgi og Drott, Sviþjóð — i Osló, og verður þar Wrexham-Mansfield i:i Þá fór Iram ágóðaleikur fyrir Peter Osgood sem lék áður með ('helsea, en leikur nú með Southampton á Stambord Bridge i Loudon, og lék Chelsea- liðið eins og það er skipað i dag gegu liði sem var skipað fyrr- verandi Chelsea leikmöiiiium scm styrktu liði sitt með George Best. Leiknum lauk með sigri iingu maunanna sem skoruðu 4 mörk, en þeir eldri skoruðu 3 m órk. George Best lék nú sinn þriðja góðgerðaleik á liálfum niánuði og sýntli liaiin oft stórkostleg tilþrif i leiknum og er greini- lega aö ná sér á strik aftur. Best skóraði tvö mörk i leiknum — liæði gullfalleg. -BB. erfitt! orugglega ekkert gefið eftir. Fvrri léikurinn fór fram nú um helgina, og lauk lioiium ineð jaliitefli 16:16. Þótti niönnum vera mikil liarka i þeim leikog er húist við að hún verði ekki minni i þeim siðari. -klp- Eg held ekki Bob Hann er öskuvondur — og þaö er ágætt fyrirhann! LEIÐ í SUNDINU" „Ég er ekki svo óánægður með útkomuna á þessu móti. Þátt- takan var mikil og þarna var mikill efniviður i framtiðarfólk i sundinu”, sagði Guðmundur Harðarson, þjáifari Ægis, er við töluðum við hann cftir unglinga- sundmót Ægis, sem háð var i Sundhöllinni á sunnudaginn. Guðmundur hefur verið s.l. tvö ár i Bandarikjunum við sund- kennslu og þjálfun, og spurðum við hann að þvi, hvað honum fyndist um stöðuna i sundinu hér á landi eftir þennan tima. „Þvi er ekki að neita að útlitið er ekki sérlega glæsilegt, og er ástæðan sú, að það vantar hrein- lega inn i árganga i sundinu. Fe • lögin hafa slegiö slöku við og þvi kemur þessi deyfð. En ég held að þetta sé allt að koma aftur, enda lærðu félögin á þéssu. En við hjá Ægi erum t.d. komin á fulla ferð og þar er æft sjö sinn- um i viku og synt þetta 35 til 45 kflómetra. Það tekur tvö, þrjú ár að ná þessu upp aftur,. og þetta mót sýndi að við erum á réttri leið.” 1 mótinu á sunnudaginn voru sett tvö drengjamet og eitt telpnamet, og ágætur árangur náðist i mörgum greinum hjá hinu unga sundfólki. Metin sem féllu voru i 200 metra skriðsundi drengja. Þar sigraði Brynjólfur Björnsson Ægi á 2:10,2 minútum, og bætti hann gamla metið um ruma eina * Brynjólfur Björnsson, Ármanni — á miðri mynd — setti islands- met drengja i 200 metra skrið- sundi á ungfingasundmóti Ægis á sunnudaginn. Annar varö Bjarni Björnsson, Ægi, og þriðji Kristbjörn Guðmundsson, SH. Ljósinynd Einar. sekúndu. Þá setti Hugi S. Harðarson, Selfossi, nýtt met i 100 metra baksundi — synti á 1:24,6 min, en gamla metið var 1:23,3 min. Hann jafnaði einnig sveina- metið i 50 metra baksundi — 12 ára og yngri — synti þá vega- lengd á 38,7 sekúndum. Sveit Ægis setti svo nýtt met i 4x50 metra skriðsundi drengja synti á 1:53,4 min. Gamla metið var 1:55,1 min. I sveitinni voru þessir piltar: Hermann Alfreðs- son, Hafliöi Halldórsson, Bjarni Bjömsson og Snorri Jónsson. Þá setti Hrefna Magnúsdóttir, Njarðvikum, nýtt telpnamet i 50 metra skriðsundi — synti á 33,0 sekúndum. Gamla metið var 33,3 sekúndur. Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi synti 100 metra flugsund á 1:11,4 min, sem er gott afrek, miðað við árs- tima. Hún sigraði einnig i 100 metra skriðsundi stúlkna — synti á 1:06,4 min. Þórunn var einnig i sveit Ægis, sem sigraði með yfir- burðum i 4x50 metra fjórsundi stúlkna. Nafna hennar — Magnúsdóttir — úr Njarðvikum sigraði i 50 metra bringusundi telpna á 40,9 sekúndum, en vinkona hennar Sonja Heiðarsdóttir varð önnur á 41,2 sekúndum. t 100 metra bringusundinu sneru þessar ungu og efnilegu sundkonur dæminu við — Sonja sigraði þar á 1:26,9 minútum, en Þórunn synti á 1:29,0 min. Tvær Hrefnur kepptu aftur á móti um sigurinn i 50 metra flug- sundi telpna, og lauk þeirri viður- eign með sigri Hrefnu Rúnars- dóttur, Ægi, sem synti á 35,2 sekúndum, en Hrefna Magnús- dóttir, Selfossi, varð önnur á 37,7 sekúndum. Selfyssingar stóðu sig mjög vel á þessu móti og fóru heim aftur með mörg verðlaun — og eitt Is- landsmet eins og áður er sagt frá,150metra bringusundi sveina átti Selfoss þrjá fyrstu, og einnig 3 fyrstu i 50 metra skriðsundi sveina. Tryggvi Helgason sigraði i bringusundinu á 41,2 sekúndum. Annar varð Þröstur Ingvarsson á 42,0og þriöji Svanur Ingvarsson á 42,2 sek. Þröstur sigraði svo i skriðsuhdinu — á 32,0 sekúndum — Svanur varð þriðji á 33,3 sek, en Hugi S. Harðarson annar á 32,9 sekúndum. 1 100 metra skriðsundi sveina varðhafnfirðingur ifyrsta sæti — Kristbjörn Guðmundssoná 1:02,6 min, en KR átti annan mann, Axel Arnason, sem synti á 1:05,8 min. -klp- Ekki vitiim við hvað þessar ungu dömur hcita, en trúlega eru þarna a lcröinni miklar sunddruttningar sein við eiguin eftir að lieyra meira 11111 þegar Irani líða stundir. Ljósniynd Einar. Er þaö nú félag! Borgar stórfé fyrir mann — og setur hann svo I varaliöiB. Eg heföi helduráttaö vera' heima^ I Skotlandi. Eg heyrði gamla plötu leikna Alli... Enn ein misskilin stjarna í liðinú, sem hótar aö hætta! — segir Guðmundur Harðarson sundþjálfari að loknu unglingasundmóti Ægis, þar sem ágœtur árangur náðist fí§H *Ént\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.