Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 25.11.1975, Blaðsíða 7
7 VISIR Þribjudagur 25. nóvember 1975. lönd í morgun útlöndí morgkjn útlönd í morgun Umsjón: Guðmundur Pétursson SÓTSVÖRT OG SVIÐIN Sviðin og sótsvört kom bandaríska hersnekkjan Belknap til hafnar í Sikiley í gær eftir árekstur sem hún lenti í á Miðjarðarhaf i, eins og f rá var skýrt í gær. Eldur hafði komið upp í skipinu eftir að 87.0000 smálesta flugmóðurskip „John F. Kennedy" hafði rekist á snekkjuna. Skógareldur ó borgar- mörkum Los Angeles Portúgalsk- ir bœndur rísa gegn þjóðnýting- aróformum kommúnista Inisundir smábænda mi'ð járnstiMigur að bar- t'lli settu upp vegatálma a veginuin Irá Lissabon til Oporto i gærkvöldi. Vtldu peir mótmæla aætlunum Portúgals- stjornar um umbætur i landbúnaðarmálum. Bændurlögbu bilum sinum eftir veginum, og komust vegfarendur ekki leiðar sinnar. Myndaðist fimm kilómetra löng röð bifreiða, sem biðu þess að komast áfram. Vegatálmarnir voru settir upp um 80 km frá Lissabon, en i þvi héraði urðu miklar óeirðir i júli i sumar þegar blossaði upp hatur gegn kommúnistum. l>að sem kallar þesái mótmæli fram hjá bændum eru fyrir- a'tlanir stjórnarinnar um töku lands af bændum sem stýra bú- um yfir ákveðinni stærð. Upp á siðkastiö hafa kommúnista- sinnaðir leiguliðar tekið upp hjá sér að hernema ýmis smábýli. Landssamtök bænda samþykktu i gær að senda nefnd til lundar við Costa Gomes for- seta og kreíjast róttækra breytinga á landbúnaðaráætlun- uni stjórnarinnar. Sér i lagi kreljast þeir þess að skilað verði aftur þeim bændabýlum sem ólöglega hafa verið tekin af eig- endum sinum. Skógareldur logaði glatt i útjaðri Los Angel- es i morgun. Fjöldi húsa urðu honum að bráð i nótt, og neyddust hundr- uð borgarbúa til þess að flýja heimili sin. Edmund G. Brown rikisstjóri hefur lýst yfir neyðarástandi i giljadrögunum i útjaðri borgar- innar þar sem landið er kjarri vaxiö. — Berst eldurinn hratt i átt til þéttbyggðari hverfa, enda stendur gjólan á borgina (vind- hraði 80 km á klst.). Askan féll eins og svartur snjór yfir Los Angelse, en reykurinn, sleginti ljósrauðum bjarma i morgunsólina, gnæfði f allt að 3,000 metra hæð yfir borginni. — Það er talið að eldurinn hafi farið yfir 17.500 hektara kjarrlendi. Aðalhættan af eldinum var sú aö hann næði að breiðast inn i San Fernando-dalinn, einn fjölbýlasta hluta Los Angeles. En um 1,000 manna slökkviliði tókst að halda eldinum þar i skefjum fyrir til- stilli flugvéla og þyrla sem úðuðu vatni i smálestavis yfir eldinn. Vilja ekki trúa myndunum af Loch Ness-skrímslinu Brcskir visindamenn vilja scni minnst gera úr liugmynd- iiui manna um að skrimsliö i myrkii djúpi Loeli Ness sé enn á lili. / rróllusiigiir komust á krcik um að lieil lijöró risadyra lorn- aldar lielðisl við i valninu þegar liandariskir visindamenii lögðu Iram myndir, sem þeir hölöu tekið í köfuuarleiöangri i þessu marglræga vatni Skotlands. Litmyndir, sem visinda- mennirnir frá Boston höfðu tekið, þóttu sýna hluta af dýra- tegund „marine dinosaurus”, sem dó út fyrir 70 milljón árum. Myndavélunum hafði verið komið fyrir i kafi og við þær tengdar geislaleitartæki sem stýrðu myndatökubúnaðinum. Breskir sérfræðingar, sem skoðaöhafa myndirnar segja nú að þær sanni ekki nokkurn skapaðan hlut. — Visindamenn á vegum „Natural History Museum” i London segja aö engin myndanna sýni nóg til að sanna tilveru dýra i Loch Ness og enn siður hverrar tegundar slik dýr væru eða hvort þau væru lifs. Þegar kvisaðist að teknar helðu verið myndir i vatninu vaknaði upp aftur ámóta „skrimslæði” og g'ekk yfir Skot- land á árunum i kringum 1930 — skoska lögreglan dustaði rykið af gömlum viðvörunarspjöldum frá þeim tima, þegar ferða- menn voru varaðir viö þvi að „ráðast á skrimslið I Loch Ness”. „Þetta er versti bruni sem við höfum orðið að kljást við siðustu fimm árin,” sagði William Baird talsmaður slökkviliðsins. Bændurnir njóta i þessu máli st uöni ngs jafnaöarmanna- llokksins sem túlkar mótmælin sem rétt enn einn vottinn um and- úð almennings i landinu á fyrir- a'tlunum kommúnista.1 Þjóðgarður Los Angeles (friö- lýstur skógur) hefur orðið eldin- um að bráö, en menn kviða þvi, að enn verra eigi þó eftir að hljót- ast af honum, ef hvessir. 80 km vindhraði er á mörkum þess aö flugvélum verði við komið við slökkvistarfiö. Siðdegis i gær komst vindhraðinn upp i 90 km, og var þá ekki flugfært. En svo lægöi ögn með kvöldinu. I’iiií'ineiininiir reyiiii aó heita áhrifum sinum til þess ao Sakharov veröi veitl leyli til aö lara og taka viö Iriöarverölauiuuuim, en kona lians raögorir aö lara i hans slaö. — Hér sjást þau hjónin. Svo hart hafa slökkviliðsmenn- irnir gengiö fram í starfinu að á annað hundrað þeirra hafa verið lagöir inná sjúkrahús með minni- háttar reykeitrun. Reykjarmökkurinn var svo þykkur að myrkt var i borg- inni, þrátt fyrir endurkast sólar- geislanna af reykjarbólstrunum. ökumenn óku með ljósum. Annar skógareldur leikur laus i Mount Baldy-skiðabrekkunum. um 50 km austur af Los Angeles, og teygði hann sig suður á bóginn. Þar eru nú 4,000 hektarar sviðið land. Sakharov-mólið próf á Helsinkisamkomulagið — segja bandarískir þingmenn sem sent hafa Brezhnev skeyti og skora á hann að veita Sakharov ferðaleyfi til Osló - OG HEIM AFTUR! I»i jatiu oj* sjt) öldtmg- .iilt‘ildanii(*nn i líanda- iikjimum liala sont Loouid Uro/linov. loiö- i otía Sovótrik janna, simskoyti. þar som þoir u*'4t> ja oiudrogiö ;iö hon- ini n') \oita dr. Androi sak'iarov lovl'i til þoss iö i'ara til Osló til aö i.ika i moti XobolsvonV iauuunum. Þingmennirnir sem eru úr báðum flokkum. repúblikana- og demókrataflokkunum. segja i skeytinu „að áframhaldandi sjTijun á ferðaleyfi til handa Shakarov til Osló og heim aftur „geti ekki annað en komið okkur til að álykta að Sovétrikin séu ekki reiðubúin til að standa við fyrirheit sin i Helsinki-samkomu- laginu.” Segja þeir að Sakharovmálið sé mikilvægt próf á fyrirætlanir Sovétrikjanna varðandi efndir yfirlýsinganna á örvggismála- ráðstefnu Evrópu (i Helsinki) en þar var lofað auknu ferðafrelsi almenrira borgara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.